Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.10.2006, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 06.10.2006, Qupperneq 88
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ���������� ��������������� ��������������� Ný og sjóðandi heit tíska ku nú vera orðin ríkjandi meðal ungra kvenna í Bandaríkjunum. Svo stór er bólan orðin að spjall- þáttadrottningin Oprah sá ástæðu til að fjalla um æðið í sjónvarps- þætti fyrir skömmu til að greina út á hvað málið gengur. TÍSKAN er einföld og aðgengileg, sem út af fyrir sig er kostur. Konur spila sig vitlausar til að virðast fyrir vikið kynþokkafyllri í augum karlmanna. Því það ku vera sexí að vera stjúpid. Í sjálfu sér er fagnaðarefni að nú sé komið trend sem allar konur geta tekið þátt í, ólíkt því þegar minipilsin, lífs- hættulegir háir hælar, lítil brjóst eða stór brjóst eða aðrir óhag- stæðir dyntir voru ríkjandi. EINHVERJIR hafa að vísu talið ástæðu til að hafa áhyggjur af því að þessi tíska sé niðrandi fyrir konur. En nýja æðið gerir ekki síður lítið úr karlpeningnum – sér- staklega ef þeir elta tískuna og vilja konur sem þykjast vita og skilja minna en þær raunverulega gera. Á sama tíma eru svo einhver tískuhús að boða þá stefnu að tískufyrirsætur eigi að líta út eins og venjulegar konur. Og vilja ekki sjá annað en konur sem vega 55 kíló. SENNILEGA eru það bara hörð- ustu tískulöggur sem leggja það á sig að skipta út makanum til að fá sér nýjan og vitlausari. Mæta svo stoltir á sýningar og opnanir með nýju fylgihlutina, konur sem sitja gapandi af þokka samkvæmt ströngustu reglum tískunnar. Og kannski munu einhverjir ólánsam- ir menn líta tilbaka eftir nokkur ár, súrir og svekktir þegar þeir átta sig á því að heimskuhjal er leiðinlegt til lengdar – eða skyldu einhverjir verða fyrir vonbrigð- um þegar konurnar, sem þeir kvæntust í góðri trú um að væru æðislega vitlausar, nenna þessu ekki lengur og fara að svara fyrir sig? HEIMSKUTRENDIÐ er allsráð- andi hjá Kananum ef marka má Oprah. Tískan virðist að vísu ekki bara höfða til ungra kvenna, æðstu menn þar hafa tileinkað sér æðið. Kannski er það draumsýn að normal fólk verði einhvern tím- ann sérlega móðins. En það væri hins vegar tvímælalaust breyting til batnaðar ef það yrði bara álitið normal að konur séu vaxnar eins og konur og hagi sér eins og konur, eins byltingarkennt og það kann nú að hljóma. Vitlausar og horaðar BESTI VINURINNEINN LÉTTUR, ÍSKALDUR Í DAG ER FÖSTUDAGUR! AUGL†SINGASÍMI 550 5000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.