Tíminn - 05.01.1979, Side 7
Föstudagur 5. janúar 1979
7
Hundrað ára
framsókn?
Ihópi núlifandi Islendinga eru
þó nokkrir, sem orönir eru 100
ára. Þeir hafa séö risa frá
grunni hvert einasta mannvirki,
sem notaö er i landinu i dag. Svo
örsnauö var þjóöin þegar hún
öölaöist sjálfsforræöi á ný.
Af sérstökum ástæöum er
einkar nærtækt aö nefna þrjú
dæmi, sem sýnaþessa framför i
hnotskurn: Samband islenskra
samvinnufélaga og kaupfélögin
og hlutafélögin Eimskipafélag
Islands og Flugleiöir.
Alþingi þaö er nú situr er 100.
löggjafarþing. Meginviöfangs-
e&ii þingsins hefur veriö lög-
gjafarstarfiö og eitt höfuömark-
miö i raun aö efla „framför alls
landsins og allrar þjóöarinnar”.
Löngum hefur veriö lagt allt
kapp á samspil þings og þjóöar,
á samstarf alþingismanna viö
forvigismenn sveitarfélaga, al-
mannasamtaka og atvinnu-
vega. Þetta samstarf hefur
veriö meöverkandi og oft for-
ystuafl i sókn þjóöar, sem eftir
þúsund ára búsetu átti ekkert
„nema” land sitt og reynslu
genginna kynslóöa.
Steinar i stað brauðs
Núliggjafyrir Alþingi tillögur
um rannsóknir á þeim fyrir-
tækjum, sem nefnd voru hér aö
ofan. Þær skulu vera itarlegar.
Sjö alþingismenn skulu stýra
hverri rannsókn um sig og ráöa
sérfræöinga og annaö starfsfólk
i púlsverkin eftir þörfum'
Þetta er nýjung. Alþingi hefur
oft sett til nefndir aö kanna ein-
stök mál og undirbúa lagabreyt-
ingar, sem ætlaö er aö stuöla aö
framför ellegar réttarbótum.
En þaö er allt önnur saga.
„Rannsóknir” af þessum toga
og af þessari „stæröargráöu”
(!) eru óþekktar hér á landi.
Spurningar vakna. Er eölilegt
aö Alþingi taki sig nú fram um
breytta starfshætti aö þessu
leyti? Er þaö æskilegt og jafn-
framt nauösynlegt? Hvort
mundi þaö eggja til dáöa eöa
lama framtak? Hvaö fýlgir ef
þessi háttur yröi upp tekinn? Er
t.d. hætta á nýju skriffinnsku-
bákni? — Er veriö aö bjóöa
steina i staö brauös? Boöa niö-
urrif í staö þess aö stuöla aö
framförum.
Breyting til
batnaðar? Nei!
Alþingi er löggjafarsamkoma
þjóöarinnar. Ég hef veriö viö
hús i þeirri stofnun i nær 30 ár.
Jafnframt hef ég tekiö nokkurn
þátt i atvinnulifinu og i félags-
málastörfum utan þingsala og
likt og aörir alþingismenn reynt
aö treysta tengsl min viö fólkiö i
kjördæmi minu. Þaö hefir
reynst mér og fleirum æriö
verkefni. Umf angsmiklum
rannsóknarstörfum veröur ekki
bætt ofan á. Þaö veröur aö velja
og hafna, draga úr öörum
starfsþáttum, ef þessi yröi upp
tekinn i þeim mæli, sem aö er
stefnt af hálfu tillögumanna.
Rannsóknir samkvæmt þeim
tillögum, sem fyrir liggja, skulu
vera mjög umfangsmiklar ogaö
ýmsuleyti „tæknilegar”. Rann-
saka skal allan rekstur, fjár-
festingar og fargjalda- og farm-
gjaldataxta stærstu samgöngu-
fyrirtækja þjóöarinnar, og af
tilsvarandi nákvæmni allar at-
hafnir samvinnuhreyfingarinn-
ar. Alþingismenn viröast yfir
höfuö aö tala ekki vera sérstak-
lega vel í stakk búnir til slikra
starfa — og hafa ekki enn sem
komiö er veriö valdir meö þaö
fýrir augum.
Opinber rannsókn af hálfu Al-
þingis, sem beint yröi aö starf-
andi atvinnu- og þjónustufyrir-
tækjum yröi þeim stofnunum
ekki til vegsauka, hvorki út á
viö néheimafyrir. Þvert á móti.
Meö viötækri opinberri rann-
sókn er vegiö aö rótum fyrir-
tækjanna og þau gerö tortryggi-
leg. Slik rannsókn hvetur menn
varla til stórræöa.
Samkvæmt sérstöku ákvæöi i
stjórnarskránni geta deildir Al-
þingis skipaö rannsóknarnefnd-
Alþingi
verði áfram
löggjafi
ekki rann-
sóknarréttur
ir, En þessu ákvæöi hefir veriö
beitt meö varúö. Hlutverk Al-
þingis hefur veriö og er lög-
gjafarstarf eins og fyrr er vikið
aö — ekki rannsóknir. Fram-
kvæmdavald og dómsvald
gegna mikilvægu hlutverki viö
hliöina á löggjafarsamkomunni
og á vissan hátt i umboði Al-
þingis. Þvi á ekki aö gleyma.
Fráleit sakarefni
Hvers vegna er krafist rann-
sóknar hér og nú? Tillögumenn
bera ekki fram beinar ásakanir
um lögbrot. 1 tillögu Ólafs
Ragnars Grfmssonar eru settar
fram 15 spurningar. 1 nálega
hverri spurningu felst hins
vegar li'tt rökstudd fullyröing
eöa aödróttun um miöur heppi-
legar athafnir. Og i gegnum all-
an málflutninginn, i tillögu,
greinargerö og framsöguræðu
gengur þaö eins og rauöur þráö-
ur, aö fyrirtídcin séu allt of stór
og sterk, þau hafi náö einok-
unaraöstööu hvert á slnu sviöi
og beitt henni á herfilegan hátt.
Og i framsöguræðu er auk þessa
látið aö því liggja á lævisan
máta aö stjórnendur Eimskips
og Flugleiöa hafi ekki hreint
mjöl I pokahorninu.
Svo langt er seilst eftir ásök-
unum i garö Flugleiöa aö sam-
starf fy rirtækisins viö Flugfélög
Austurlands og Noröurlands er
nánast taliö ósæmilegt. En ein-
mitt þetta samstarf er gifurlega
þýöingarmikiö fýrir félögin og
viöskiptavini þeirra og nýtur
þvi almennra vinsælda.
Nýbúiö er, m.a. fyrir tilstuöl-
an stjórnvalda, aö sameina tvö
sterkustu flugfélög íslendinga I
þeim tilgangi að fá hagkvæmari
rekstrareiningu ogstyrkja stöö-
una i' haröri samkeppni út á viö.
Engum blandast hugur um, aö
þetta varö til góös. En nú er þaö
einmitt þetta, eitt sterkt islenskt
félag, sem er sérstakur þyrnir i
augum tillögumanns.
Stórrekstur nauðsyn
1 málflutningi Ólafs Ragnars
Grimssonar er sérstök alúö lögö
viö aö gera tortryggilega viö-
leitni Flugleiöa til þess aö ná
fótfestu á heimsmarkaöi. Hér er
aö sama skapi hægt um vik til
slikra verka sem þaö er öröugt
fyrir almenning aö greina
kennileiti vegna fjarlægöar frá
vettvangi.
Þó er þetta mál næsta einfalt i
útlinum, þegar aö er gáö: Viö
þurfum á aö halda stórrekstri i
flugi. — Hann veröur ekki til án
hlutdeildar i heimsviöskiptum.
— Þar gildir lögmál harörar
samkeppni. Þvi lögmáli veröur
aö lúta og berjast meö kjafti og
klóm, ef svo má aöoröi komast,
hvort sem mönnum llkar þaö
betur eöa verr. Fásinna væri aö
ætla, aö þar henti leiösögn þing-
nefnda. Slik forsjón væri visasti
vegurinn til aö koma fyrirtæki
eins og Flugleiðum á hausinn!
Islenska flugiö hefur veitt
fjölda manns atvinnu og veriö
ómetanlegur þáttur i sam-
göngumálum landsmanna. Viö-
tæk samvinna hefur tekist meö
áH'
Hugleiðing að
gefnu tilefni.
Fyrri grein
mörgum aöilum og Flugleiöir
erustórt og öflugt fyrirtæki á is-
lenskan mælikvaröa. Þaö á lika
aö vera þaö. Entilþess þarf þaö
aö njóta frjálsræöis af hálfu is-
lenskra stjórnvalda eftir þvi
sem við á.
Flotinn er fjöregg
Þaö er líkt á komið meö sigl-
ingum og flugi, aö þvi leyti aö
nokkuö stórar rekstrareiningar
eru vafalaust heppilegar. Meö
stofnun Eimskipafélags tslands
var stigiö giftudrjúgt spor i
sjálfstæöisbaráttu Islendinga,
þá trúöu þvi allir, aö þaö væri
einn af homsteinum sjálfstæöis
og velmegunar, á eylandi ekki
sist, aö eignast eigin skipaflota
og helst sem öflugastan.
Erlend skipafélög reyndu á
sinum tlma aö undirbjóöa Eim-
skip og kæfa hiö unga félag i
fæöingu. Þaö tókst ekki vegna
þess aö þjóöin stóösaman um aö
nota sin eigin skip, þótt aörir
byöu betur um stund. En þá og
ætiö siöan hefur þetta félag orö-
iðaökeppa áfrjálsum markaöi.
Þaö heftir ekki haft nein einka-
leyfi. En þaö varö á hinn bóginn
mjög fljótlega mjög sterkur aö-
ili á islenska markaönum, og
ræöur nú friöum flota.
Um einstaka þætti i rekstri
Eimskipafélagsins ellegar
Flugleiöa felliég enga dóma. Til
þess brestur mig forsendur. En
mér sýnist þaö ljóst, aö Eim-
skipafélagiö hljóti likt og Flug-
leiöir aö taka þátt i þeim svipt-
ingum, sem jafnan eiga sér stað
i haröri samkeppni á opnum
markaöi innan þess ramma,
sem lög og reglur setja. Heima
fyrir eru þessi fyrirtæki sem
flest önnur háö allströngum
verölagsákvæöum og veröa
vitanlega'aö lúta þvi. En þaö er
klárt, óvéfengjanlegt, aö Islend-
ingarhafa haftog hafa, nú og I
framtiðinni fulla þörf fyrir
öflugan flota kaupskipa ogflug-
véla i eigu íslendinga sjálfra.
Hættir að sitja hjá
Eg hef haldiö því fram og þaö
er sannfæring min, aö flug og
siglingar íslendinga eigi ekki aö
einskoröast við þjónustustörf
heima fyrir. Ég bendi á, að það
er i fullu samræmi viö þróun
siöari tima á fleiri sviöum. ís-
lenskir hönnuöir og islenskir
verktakar hafa þegar byrjað
þátttöku í fjólþjóölegri sam-
keppni og hafa fullan hug á aö
styrkja aöstööu sína i slikri
glimu. Þetta er af hinu góöa.
Heimurinn minnkar stööugt
meö sibatnandi samgöngum, og
einangrun á þessu sviöi sem
öörum er i raun útilokuö. Is-
lendingar hafa tekiö sér stööu
viö „færibandiö”, eru orönir
Vilhjálmur
Hjálmarsson
hlekkur i viöskiptakeöju
margra þjóöa. Þeir eru hættir
að sitja hjá.
Aðhald er veitt
- Og eftirlit hert
1 okkar þjóöfélagi sæta marg-
vislegar athafnir borgaranna
ýmiss konar aðhaldi og eftirliti.
Þetta þykir óhjákvæmilegt, en
má þó aldreisnúasti meinbægni
valdhafa ná hálfgildings ofsókn-
ar af þeirra hálfu.
Viö höfum þegar starfandi
margháttaðar eftirlitsstofnanir,
sem fylgjast með athöfnum
borgaranna og islenskum at-
vinnurekstri sérstaklega eftir
ýmsum leiðum. Skulu hér nefnd
nokkur dæmi um þetta.
1 hvert sinn sem fyrirtæki
þurfa á lánafyrirgreiöslu aö
haldahjá bönkum og opinberum
sjóöum, og þaö er vissulega oft,
kanna hagdeildir lánastofn-
ana stöðu þeirra og krefjast
margvislegra upplýsinga.
Stjórnir rikisbankanna eru
þingkjörnar og þannig hefur Al-
þingi einmitt möguleika til
áhrifa á þessu sviöi. Vert er aö
vekja sérstaka athygli á þvi aö
þegar t.d. Flugleiöir hafa leitaö
eftir rikisábyrgöum fyrir lán-
um, þá hefur fariö fram alveg
sérstök könnun á stööu fyrir-
tækisins.
Skattayfirvöld skulu fylgjast
meö rekstri fyrirtækja og efna
til rannsókná, ef ástæöa þykir
til. Vald skattrannsóknanna er
mjög mikið samkvæmt lögum
frá Alþingi. Og þvi valdi hefur
nú veriö beitt i vaxandi mæli og
unniö skipulegar en áöur aö
þeim málum.
Viö höfum lög um verölagn-
ingu á vöru og þjónustu, lög um
varnir gegn einokun og órétt-
mætum viöskiptaháttum. Þann-
ig er verðlagningin háö eftirliti
eins og áöur er aö vikiö. Nefnd
manna, sem er valin á nokkuö
breiöum grundvelli, ákveöur
verö margra þátta I þjónustu
þeirra fyrirtækja, sem hér um
.. ræðir og raunar flestra annarra.
Orskuröir þessarar nefndar eru
nánast hæstaréttardómur nema
i þeim tilvikum og á þeim tim-
um, sem rikisstjórnin gripur inn
I verölagninguna. Fyrirtækin
eru skyld aö gefa verölagseftir-
litinu og skattinum allar þær
upplýsingar, sem óskaö er eftir.
Ýmsir aörir þættir i starfsemi
islenskra fyrirtækja eru lika
undir eftirliti svo sem öryggis-
mál ýmiss konar, starfemennt-
un áhafna, öryggi farkosta og
búnaður, vinnustaöir o.s.frv.
Rfkið sjálft
meðeigandi
Þá má enn geta þess varöandi
þaufyrirtæki.sem hér um ræðir
sérstaklega, þ.e. Eimskip og
Flugleiðir, aö rfkiö á hlut i þess-
um félögum báöum. Rikis-
stjórnin tilnefnir mann í stjórn
hjá báöum og einnig endurskoö-
endur. Einnig á þann hátt getur
Alþingi og svo rikisstjórn haft
aögang aö öllum upplýsingum
frá þessum aöilum.
Þannig er nú þessu variö. ts-
lensk fyrirtæki yfirleitt og þessi
tvö ekki sist eru þegar undir
margvislegu eftirliti, sem
vissulega getur snúist I rann-
sókn þegar þaö á viö aö dómi
þeirra sem meö fara og oft eru
til þess ráönir einmitt af Alþingi
beint eöa óbeint.
Hér viö bætist svo þaö aö
flestir eöa allir fjölmiölar era
fúsir til og jafnvel sækjast eftír
þvi aö birta hvers konar gagn-
rýnifólksins. Þettaþekkjum viö
mætavel. Og vissulega ber aö
nýta þessa aöstööu, veita aö-
hald, gagnrýna meö rökum og
svo aö framfylgja löggjöfinni,
t.d. um verölag, skatta, banka-
mál o.s.frv.
Þaöer ástæöatil aö minna á i
þessu sambandi aö I samstarfs-
yfirlýsingu núverandi rikis-
stjórnar segir orörétt: „Ottekt
veröi gerö á rekstri skipafélaga
i þvi skyni aö lækka flutnings-
kostnaö”.
Allt þetta sem nú hefur veriö
neftit hljóta menn aö hafa i
huga, þegar tekin er ákvöröun
um þaö, hvort Alþingi skuli nú
taka til óspilltra mála viö rann-
sóknir af þeim toga, sem um-
ræddar tillögur gera ráö fyrir.
Langsótt fyrirmynd
1 útvarpsþætti Ólafs Ragnars
Grimssonar nú fyrir nokkru
kom glöggt fram hvert hann
sækir fyrirmyndir sinar. Hann
skýröi þar. frá. gangi mála l
Bandarikjunum og tók fram, aö
rannsóknarnefndir Bandarikja-
þings heföu nálega ótakmörkuö
fjárráö og réöu fjölda sérfræö-
inga I þjónustu sina. Þaö er og
tekiö fram i tillögu Ólafs, aö
þingmannanefndin skuli ráöa
sér aöstoö eftir þörfum og aö
rikissjóöi beri aö greiöa þá aö-
stoö. 1 útvarpsþættinum lagöi
flutningsmaöur sérstaka
áherslu á nauðsyn þess, aö þjóð-
þingin réöu yfir eigin sérfræö-
ingaliöi tíl hjálpar viö rann-
sóknirnar.
Hér er þvi um þaö aö ræöa aö
taka afstööu til þess hvort
stofna eigi nýtt skrifstofubákn á
vegum Alþingis til þess aö fást
viö rannsóknir á umfangsmestu
fyrirtækjum landsmanna, elleg-
ar láta nægja um sinn þaö aö-
hald, sem islenskum atvinnu-
rekstrier búið meö gildandi lög-
gjöf.
Engan æsing!
Ég fyrir mitt leyti er ekki i
nokkrum vafa um svariö. Al-
þingiberennumskeiöa.m.k. aö
einbeita sér á löggjafarsviðinu
ogsvo aö halda áfram jákvæöu
uppbyggingastarfi meö skyn-
samlegri útdeilinguá inntektum
rikissjóös og öörum nauðsyn-
legum aögeröum á f jármála- og
efnahagslega sviðinu. Og um-
fram allt: Fari svo aö Alþingi
taki þann kostinn aö hefja eftir-
lit meö framkvæmdavaldinu og
meö ýmsum athöfnum þegn-
anna, þá veröur áö forma þá
breytingu á starfsháttum þings-
ins á annanhátt en meö tánda-
hófskenndum ákvöröunum um
einstakar rannsóknir. Þaöverfr-
ur þá aö finna þeirri breytíngu
skynsamlegt form og taka sér
tima i þaö. Hitt væri fráföittaö
þjösnast áfram á þann hátt, sem
ég tel aö gert sé meö umrædd-
um tiliöguflutningi. — Ég er þó
ekki meömæltur slikri breyt-
ingu. Til þess brestur mig trú á
takmarkalausa rikisforsjá.
Vangeta
vopnumglaðra?
Þegar tilíaga Olafs Ragnars
Grimssonar var til meöferðar á
Alþingi nú fýrir jólin, þá varp-
aði ég fram spurningu: Setjum
svo aö rannsóknartillögurnar
veröi samþykkiar. Setjum svo
aö þaö takist siöan aö lama
nokkuönefnd fyrirtæki, aö r júfa
„einokunaraöstööu” þeirra,
sem flm. kallar svo, t.d. meö
þvi aö kljúfa þau upp i tvö eöa
Framhald á 16. si&u.