Tíminn - 05.01.1979, Síða 11

Tíminn - 05.01.1979, Síða 11
10 Wimvm Föstudagur 5. janúar 1979 fij LANDSVIRKJUN Útboð vegna virkjunar Tungnaár við Hrauneyjafoss Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i bygg- ingaframkvæmdir vegna virkjunar Tungnaár við Hrauneyjafoss. Tveir verkhlutar verða boðnir út að þessu sinni. Annar verkhlutinn er gröftur fyrir inntaksvirki og flóðgáttum ásamt gerð bráðabirgðastiflna samkvæmt útboðs- gögnum 306-3 og skal það verk unnið á þessu ári . Hinn verkhlutinn samkvæmt útboðsgögnum 306-2 er gröftur aðrennslis- skurðar, bygging aðalstiflu, bergþétting, o.fl., en þau verk skal vinna á árunum 1980 og 1981. Útboðsgögn verða fáanleg hjá skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavik frá og með 8. janúar 1979, gegn óafturkræfri greiðslu að fjárhæð kr. 75.000,- fyrir eitt safn af útboðsgögnum fyrir hvorn verkhluta. Verð á viðbótar- safni er kr. 45.000,-. Einstök hefti úr út- boðsgagnasafni kosta kr. 15.000,- hvert. Landsvirkjun mun kynna væntanlegum bjóðendum aðstæður á virkjunarsvæðinu, verði þess óskað. Hverjum bjóðenda er heimilt að bjóða i annan hvorn verkhlutann eða i báða. Tilboðum skv. útboðsgögnum 306-2 og 306- 3 skal skila til Landsvirkjunar eigi siðar en kl. 14.00 að islenskum tima hinn 2. mars, 1979. LANDSVIRKJUN Reykjavik, 5. janúar, 1979. -0- ■ opei. . CHEVROLET TRUCKS Seljum f dag: Tegund: árg. Verð Vauxhall Chevette ’77 2.900 AMC Hornet station '74 2.500 Mazda 818 2 d Coupé '75 2.200 Lh. N'ova LN '75 3.700 FordCortina station '74 2.100 Peugeot 504 station ’72 2.000 Wagoneer 6 cyl.beinsk. '74 3.500 Scout II 6 cyl.beinsk. '74 3.200 Volvo 244 De luxe ’76 4.300' Chevrolet Blazer ’76 6.100 , Opel Rekord 1900 '70 1.050 Ch. Nova sjálfsk. ’78 4.500 Ford Fairmont Dekor '78 4.600 Mercury Cougar XR7 ’74 3.500 Opel Kadette City ’76 2.300 Austin Mini ’75 1.050 Vauxhall Chevette st. •77 3.300 Mazda 929 sjálfsk. ’76 3.30Q Volvo 142 ’74 3.000 Vauxhall Viva '73 1.100 Dodge Dart ’74 2.800 Citroen GS ’78 3.000 Ch. Blazer heinsk. V-8 ’77 6.500 Audi 100 LS ’76 3.200 Ch. Malibu Cla sic ’78 5.500 Ford Bronco V-8 ’72 2.600 Mercurv Monarch GIHA '74 3.500 Datsun 160 J '77 3.100 Ch. Blaz.er Custom ’75 4.850 G.M.C. Jimmy v-8 '76 5.900 Mazda 929 4 d. '74 2.400 Plymouth Duster ’74 2.600 Oldsmobile Omega ’78 5.200 Datsun 180B SSS ’78 4.300 Ch. Nova Custom 2ja d. '78 5.300 Ch. Malibu Classic st. ’78 5.800 Datsun 200 L ’78 4.900 ííÉSöa*- Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMÍ 38900 Ar barnsins Listahátíð og sálfræöi- ráðstefna — helgaðar börnum meðal atburða barnaársins hér fáSk\ Á allsher jarþingi Sameinuðu þjóðanna 21. desember 1976 var samþykkt að árið 1979 skyldi með aðildarþjóð- um helgað málefnum barna, en þá eru liðin tuttugu ár frá þvi að Sameinuðu þjóðimar samþykktu yfirlýsingu um réttindi barnsins. Rikisstjórn Islands hefur faliö menntamálaráöuneytinu aö hafa umsjón meö skuldbindingu þeirri, sem i þessari samþykkt felst. Ráöuneytiö hefur skipaö 7 manna framkvæmdanefnd til aö vinna aö þvi aö sem bestur árangur náist 1 starfi á ári barnsins 1979. Hlutverk framkvæmda- nefndarinnar er aö örva sem flesta til starfs i þágu barnaársins og aö samræma aögeröir þeirra, en hiö raunverulega starf hvilir á félagasamtökum, sveitarfélög- um, stofnunum ogeinstaklingum. Til aö ná viötæku og samræmdu starfi á barnaárinu taldi. fram- kvæmdanefndin nauösynlegt aö ná saman til fundar sem flestum þeim aöilum, sem láta málefni barna sig skipta, til aö ræöa á hvern hátt væri álitlegast aö vinna aö bættum hag barna á barnaárinu. Menntamálaráöu- neytiö og framkvæmdanefndin hafa þvl haldiö tvær ráöstefnur til aö undirbúa starfiö á barnaárinu og sóttu um 100 fulltröar hvora ráöstefnu. Fyrri ráöstefnan var haldin 11. október s.l. og voru lögö þar frumdrög aö væntanlegu starfi á barnaárinu. Fjölmargir fulltrúar, sem sóttu fyrri ráöstefnuna, unnu siöan frekar aö undirbúningi ein- stakra máléfna, hver í slnu félagi eöa stofiiun. Síöari ráöstefnan var haldin 25. nóv. s.l. Félög þau og stofnanir sem sendu fulltrúa á ráöstefnurnar eru talin upp I ramma hér á siöunni, en seinni ráöstefnuna sóttu auk þess all- margir einstaklingar. A siöari ráöstefnunni beindust umræöur aö fjölmörgum afmörk- uöum verkefnum og hvernig ná mættisem bestum árangri I starfi á ári barnsins 1979. Unnið veröur aö verkefiium meö ýmsu móti, haldnar veröa ráöstefnur, fræöslufundir, skemmtanir, gefin veröa út fræöslurit. Gerö veröur athugun og úttekt á einstökum málefnum sem varöa börn, tillögur til úr- bóta samdar og þær sföan kynnt- ar viökomandi aöilum. Hér er ekki rúm til aö lýsa þess- um verkefnum, en stutt upptaln- ing látin nægja: Endurskoöun laga er varöa réttarstööu barna og foreldra ungra barna. Kynning á stöðu barna I þró- unarlöndum og fjársöfnun til þeirra. Sigriður Asgeirsdóttir Skipulag og framkvæmd eldrafræðslu. for- Barniö, fjölskyldan og atvinnu- lifiö, hvernig má samræma betur þarfir fjölskyldna meö böm og kröfur atvinnulifsins. Skilgreining á markmiöi dag- vistarheimila og könnun á innra starfi þeirra. Trúarlegt uppeldi barna. Fræösla um hollustu i mataræði barna. Börn, fjölmiölar og listir. Öryggi barna I umferðinni og á heimilum. Heilsugæsla barna og heil- brigöisþjónusta fyrir börn. Aðstæður fatlaöra og þroska- heftra .barna. Samvera foreldra og barna. Leikaöstaöa barna. Skólinn og vinnutimi barna. Samstarf foreldrafélaga viö skóla og dagvistarheimili. Ahrif skipulags bæja á lifshætti og leikmöguleika barna. Ljóst er aö fleiri en einn aöili munu vinna aö hinum ýmsu verk- efnum og er þvi nauðsynlegt aö fýlgja eftir þvi samræmingar- starfi sem hefur veriö unniö á þeim tveimur' undirbúningsráö- stefnum sen> þegar hafa veriö haldnar. Veröur þetta skipulags- starf unniö af sex vinnuhópum, sem hver um sig sinnir ákveönum verkefnum. Fyrir hvern hóp hefúr veriö skipaöur forsvars- maöur eöa tengill, og mun hann boða saman þá fulltrúa og ein- staklinga sem hafa ákveöið aö vinna aö verkefnum viökomandi starfchóps. Starfshóparnir eru eftirfarandi: 1. Barniö og þjóöfélagiö. Tengill þessa hóps er Sigriöur Asgeirsdóttir, lögfræöingur fulltrúi Félags einstæöra for- eldra. 2. Börn i þróunarlöndum. Tengiller Erla Elin Hansdóttir, Föstudagur 5. janúar 1979 11 Geir Viðar Vilhjálmsson Erla Elin Hansdóttir fulltrúi fyrir Kvenstúdenta- félag íslands og UNICEF nefndina á Islandi. 3. Skólar, dagvistarheimili og æskulýösmiöstöðvar. Tengill er Gestur Ólafsson, full- trúi Arkitektafélags tslands. 4. Félagslif og börn. Tengill er Reynir G. Karlsson, fuUtrúi Æskulýösráös rikisins. 5. Barniö, fjölmiölar og Ustir. TengUl er Bogi Agústsson, full- Gestur ólafsson trúi fyrir Félag Sameinuöu Þjóöanna á Islandi. 6. Þroskaheft börn. Tengill er Margrét Siguröar- dóttir, fuUtrúi Blindraskólans. Frekari upplýsingar um starf og verksviö einstakra hópa má fá hjá Svandisi Skúladóttur i Menntamálaráöuneytinu. Reynir Karlsson Sýningar, ráðstefnur og fundir á ári barnsins 1979, sem þegar hafa verið ákveðnir: Bandalag kvenna I Reykjavik efnir til fræöslufundar 13. janúar um mataræöi barna og heldur ennfremurbarnavikui Reykjavik i samráði viö skólastjóra og ^presta 5. — 11. mars. Sunnudag- inn 11. mars veröa fjölskyldu- samkomur I kirkjum og félags- heimilum. Bogi Agústsson Samband Alþýöuflokkskvenna mun halda fræöslufund um þró- , unarlöndin seinustu viku janúar. Norræna húsiö og Fósturskóli Islands gangast fyrir sýningu á barnabókum og leikföngum 17. — 24. mars. A sama tlma veröa haldin i Norræna húsinu fræöslu- erindi fyrir almenning um barna- menningu og verða fyrirlesarar frá Noröurlöndum. Fræösluráö Reykjavikur og Félag islenskra myndlistarkenn- Margrét Siguröardóttir arahalda „Listahátiö barna” 28. april til 7. mál aö Kjarvalsstöö- um. Skólar og sérkennarafélög munu taka þátt i undirbúningi og starfi hátiöarinnar. A hátiöinni veröur m.a. sýning á barnamyndlist, hannyröum, smiöi og vefnaöi. Börn munu flytja tónlist ogsýna leikrit. Börn lesa frumsamiö efiii: sögur ljóö og ritgerðir. Gert er ráö fyrir aö starf brúöuleikhúsa veröi kynnt og aö leikflokkar sýni þætti ætl- Framhald ú 17. slöu. efnahagsmálum — frá sjónarmiði fjölþætts gildismats Langtímaáætlun í Vismdaleg stjornun: Eigi vel aö vera þarf lang- 'timaáætlun i efnahagsmálum aö taka tillit til hins margþætta samspils efnahagsmálanna viö aöra þætti þjóölif sins. Auk sam- spils efiiahagslifsins innbyröis s.s. samspils launahækkana, veröbólgu, fjárfestingar, rikis- útgjalda, skattamála, niður- greiöslna, vöruskiptajafnaöar, gengisskráningar, framboös og eftirspurnar á vörum og þjón- ustu, þarf aö lita á félagsleg atriöi s.s. atvinnuöryggi, byggöastefnu, mikilvægi inn- lendrar atvinnu- og iönþróunar, réttláta skiptingu þjóöartekn- anna, velferðarmál hinna ýmsu stétta og þjóöfélagshópa svo nokkuö sé nefnt af þvi sem helst heyrist I almennrí umræöu. Til viöbótar þessu vil ég nefna fleiri þætti þjóölifsins, sem taka þarf meö inn i myndina eigi hún aö vera heildstæö og gera kleift aö taka farsælar ákvaröanir sem standast dóm timans. Er þar fyrst aö nefna þróun tækni og visinda bæöi er snertir nýja möguleika á þvi sviöi sem I upp- siglingu eru og sem viö gætum hagnýtt okkur viö þróun at- vinnuveganna eöa I starfsemi þjóölifsins. Nýir nýtingarmögu- leikar hráefna eöa breyting á sölumöguleikum núverandi framleiöslu kostnaöarsamra innflutningsliöa hérlendis gætu opnast. Ogsvoer hittaömeð þvi aö stuöla aö eflingu tækni og visinda hér innanlands, gera menntun og fræöslu árangurs- rikari og raunhæfari, styöja rannsóknarstarfsemi I auknum mæli og efla hagnýtingu vls- indalegra upplýsinga á öllum sviöum þjóöllfsins, þá værum viö aö skapa traustari grundvöll fyrir farsæla stefnu I þróun þjóölifsheildarinnar, þvi án nýrra og haldgóðra upplýsinga er erfitt aö taka réttar ákvarö- anir um þaö hvert halda skal. 1 þessu sambandi er vert aö hafa glöggt i huga aö efnaleg tækni og visindi eru siöur en svo allt sem máli skiptir, lfffræöi, hugvísindi, þjóöfélagsfræði og skipulagsvisindi eru einnig af- gerandi nauösynleg viö gerö langtimaáætlunar i efnahags- málum, eigi slik áætlun aö vera til heilla fyrir samfélagiö I heild. Sjónarmiö úr Uffræöieru m.a. nauösynleg varöandi mengunarvarnir og náttúru- vernd, I sambandi viö skynsam- lega nýtingu náttúruauölinda og i sambandi viö hagnýtingu lif- rænna hráefna og úrgangsefna svo nokkuö sé nefnt. Hugvls- indin almennt, þar á meöal sál- fræöi, mannfræði, guöfræöi og islensk fræöi, gegna mikilvægu hlutverki viö slika áætlanagerö til þess aö tryggja breiöan menningarramma fyrir hin efnahagslegu, félagslegu og stjórnmálalegu sjónarmiö, sem mest eru ráöandi nú, til þess aö leggjasiögæöislegtog menning- arsögulegt mat á þær hug- myndir og áætlanir sem fram koma og tryggja aö þær áætlan- ir sem lagöar eru séu ekki I ósamræmi viö mannlegt eöli eöa siögæðislega kjölfestu Is- lenskrar menningar. Félags- fræöileg sjónarmiö og upplýs- ingar myndu geta gefiö nyt- sama innsýn inn I samspil þjóö- félagskraftanna, hjálpaö til viö að greina sérkenni Islenska samfélagsins miöaö viö önnur þjóölönd, skilgreint á raunhæf- ari hátt stööu einstakra byggöarlaga og þjóöfélagshópa innbyröis og gefiö vissan fræöi- legan grundvöll til þess aö meta þjóöfélagslegt gildi þeirra val- kosta sem langtimaáætlun um efnahagsmál myndi setja upp. Skipulagsvisindi geta gefiö vis- bendingu um þá möguleika til betra skipulags efnahagslifsins og þjóölifsheildarinnar sem helst til greina koma, sér i lagi er vert aö nefna þá möguleika á fjölþættri kerfisgreiningu (system analysis) sem nútima tölvutækni og stjórnsýslutækni hafa gert aö viöráöanlegu verk- efni. Samræmd efnahagsstefna: Þaö hefur oft veriö nefnt aö skipulagsmál almennt, einkum betra skipulag atvinnurekstrar væri lykilatriöi i þróun islensks efiiahagslifs. Samræming efna- hagslifsins innbyrðis og gagn- vart öörum þáttum þjóölifsins er þar lykilhugtak. Ef takast á á viö slikt skipulagsverkefni, sem nær allir viröast sammála um aö sé nauösynlegt, eru tvær meginleiöir liklegastar til árang- urs. Annars vegar aö byrja á hinum aökallandi efnahagslcgu skipulagsbreytingum og meta gfldi hinna efnahagslegu val- kosta í þjóöfélagslegu samhengi miöaö viö samspil þjóöfélags- kraftanna nú. Hins vegar þaö aö byrja á þvi aö athuga spurning- una um þaö hvers konar þjóöfé- lagsgerö, hvers konar menn- ingu viö viljum stefna aö og at- birtur er tæki til sliks saman- buröar. I þvi formi sem hér er sett fram er miöaö viö saman- burö á gildi valkosta i sambandi viö uppbyggingu atvinnuveg- anna. Tilbrigöi af þessum vinnulista myndi geta reynst mjög notadrjúg viö mat á þjóö félagslegu samhengi áætlana um langtimaþróun efnahags- lifsins (sjá töflu). huga hverjar efnahagsaögeröir viröast liklegastar til þess aö leita til þeirrar þjóöfélagsgerö- ar, sem æskilegust virðist. Vafaiitiö væri happadrýgst aö fara báöar þessar leiöir sam- tfmis viö gerö langtlmaáætl- unar I efnahagsmálum og sam- ræma slöan niöurstööur, ef þær, eins og skeiö gæti, hnigju ekki I svipaða átt. Báöar vinnuaöferöirnar þurfa á breiöum þjóöfélagslegum og menningarlegum ramma aö halda til þess aö setja hug- mvndir og niöurstööur I fjöl- þætt, þjóðfélagslegt samhengi. Vinnulisti sá sem aö neðan er Mismunandi stjórnmáláskoö- anir byggjast á mismunandi gildismati og mismunandi skoö- unum um þaö hver sé hin æski- lega þjóöfélagsgerö, sem stefnt skuli aö. Visindalega grundvöll- uö skipulagstækni eins og sú sem hér aö undan er lýst getur reynst veigamikiö tæki til þess aö samræma ólfk sjónarmiö og setja þau i heildarsamhengi. Þó aö nokkur kostnaöur sé þvi óhjákvæmilega fylgjandi aö taka upp og þróa ný jar vinnuaö- feröir, er þaö þegar til lengri tima er iitiö langtum kostnaöar- samara aö halda áfram skammtfinaaögeröum eöa aö skipuleggja til lengri tima eftir áttavita efnahagsstefnu, sem I viöara menningarlegu og þjóö- félagslegu samhengi reyndist óheppileg. 1. Efnahagslegt gildismat: - nytsemi 2. Stjómnválalegt gildismat: - vald - 3. PrBBÖilegt gildisn»t: - þekking - 4. Félagslegt gildisnat: - nannleg samskipti - 5. Listrant gildismat: - fegurÖ - 6. Títlarlegt gildismat: - eining - 7. Heildrvmt gildismat: -heildarsamhengi- Arftsemi A tvinnumSgul e ikar Verftmætasköpun Fullnaeging mannlegra þarfa Spamaftamöguleikar Samspil vift aftra atvinnuvegi iangtímanytsemi Réttlarti Lög og ^reglur Kiftstjóm og dreifing valds Innlendir stjómnála- og þrýstihópar Alþjófta samvinna Sjálfstaafti íslands cg verndun þess Efling þekkingar og takni Sköpun nýrrar þekkingar Menntun starfsfólks FUllorftinsfraftsla Efling sjálfþekkingar og nannþekkingar Atvinnuöryggi Heilsusamlegt umhverfi Vemdun sameiginlegra auftlinda Aftsta&a til frístundaiíJcana Aftstafta til félagslegra samskipta Efling samhugar og samlyndis Aftlögun a& felagslegu umhverfi sveitar- félags og landshluta Listreen og mannúftlej? hönnun vinnustöftva Fagurfræftilegt nat a útliti bygginga Hvemig falla byggingar inn í landslag Efling listrœnna þátta í félagslífi og tómstundum Listsýningar á vinnustöftum Virfting fyrir öllum lífverum Sift^aftislegt mat á framleiftslunni Virftin^ fyrir minnihlutahópum Draga ur samfélagslegum andstæftum Náttúrvivemd Umhverfisvernd Viftmiftun útflutningsframleiftslu vift þarfir allra jarftarbúa Innflutningur miftaft vift orku og auft- lindaforfta jarftarbúa , „ , . Heildarmeftaltal: Mh Ei ■ sunma plus og manuspúnkta _____________________ Mi " meftaltal, Ei, fyrir hvem gildisþátt um sig ÍIT Mh * heildarmeftaltal, Ni - fjöldi atrifta í hverjum flokki gildisnHts

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.