Tíminn - 05.01.1979, Qupperneq 17
Föstudagur 5. janúar 1979
17
© Samkomulag
og er þess vænst að á þeim tima
verði gengið frá samningum um
kaup áhafnar, en niðurstaða i þvl
efni náðist ekki nú.
Þá sagði Baldur að samkomu-
lag hefði fengist um starfsaðferð-
ir við gerð starfstimalista flug-
manna Flugleiða, en hefði verið
búið að ganga frá slikum lista
áður en varð af sameiningu félag-
anna, heföi átt að vera hægt aö
komast hjá þessari langvinnu
deilu. Við gerð sliks lista kvaö
Baldur nauðsynlegt að höfð væri I
huga lengd starfstima manna hjá
sama félagi núverandi staða,
hvaða vélum þeir hefðu flogið og
loks á hvaða leiðum, en krafa fé-
lags Loftleiðaflugmanna um aö
þeir sætu einir að flugstjórn DC-
10 þotunnar er einmitt byggð á
þvi að henni er ætlaö að fljúga
vestur um haf, eða á-sérleyfisleiö
Loftleiða frá fornu fari. Þá koma
og til, sagði Baldur, skýlaus
ákvæði i kjarasamningum Loft-
leiöaflugmanna sem gilda munu
til 1. febrúar 1980, og kveöa á um
meðferö allra stöðuhækkana. Er
þvi öll þræta um tvær stöður flug-
manna frá Flugféslagi Islands úr
sögunni nú. „Þótt Flugleiöir muni
yfirtaka sérleyfi Loftleiða á
þessari leið, er sjálfsagt aö þeir
sem lengst hafa verið I Banda-
rikjaflugi, haldi þvi áfram”,
sagði Baldur.
Baldur sagði enn að mjög góöur
samkomulagsvilji hefði ríkt I
þessum viðræðum og öll stjórn
Flugleiða veriö kölluö til og menn
lagt sig fram um að knýja fram
lausn. „Viö höfðum gefið undir
fótinn með að veita undanþágu
handa útlendingunum, ef sam-
komulag næðist um annað og svo
fór að lokum,” sagði Baldur.
DC-10 þotunni munu fljúga
tveir flugmenn og einn flugvél-
stjóri og verða þeir fyrst um sinn
bandariskir, frá ONA, eða
„Overseas National Airways”, en
það flugfélag mun hafa átt í mikl-
um kröggum að undanförnu. Mun
i ráði að islenskir flugstjórar
verði þeim erlendu til leiöbein-
ingar fyrstu ferðirnar til Islands,
þar sem Bandarikjamennirnir
hafa ekki nægan kunnugleika,
„route-check”, á þessari leiö.
Flugfreyjur munu hins vegar
verða islenskar frá byrjun, en
hópur islenskra flugfreyja frá
Loftleiðum fór til Luxemborg i
fyrradag , tíl þjálfunar.
o Ár barnsins
aöa börnum og unglingúm.
Sýningar verða á fimleikum,
glimu og dansi. Skák verður
þreytt og ýmislegt fleira er i
athugun.
Dagana 7. — 11- mai verður
haldið I Reykjavlk 12. þing
norrænna sálfræðinga. Þingþetta
er helgað málefnum barna i
tengslum við barnaár S.Þ. og er
gert ráð fyrir að um 300 fulltrúar
sæki þetta þing.
Félag skólastjóra og yfirkennara
ágrunnskólastigi munhaldaráð-
stefnu I júni um barniö i islenska
þjóöfélaginu.
í Arbæjarsafni verður i ágúst
haldin sýning á gömlum leikföng-
um. Safniö beinir þeim tilmælum
tilfólksaö þaðláni safninugömul
leikföng og gamlar myndir af
börnum að leik, sem það kann að
eiga I fórum sinum fyrir þessa
sýningu.
Þeir sem geta lagt safninu lið
við að koma þessari sýningu upp
eru beðnir að hafa samband við
safnið.
Allir þessir atburðir verða
kynntir nánar I auglýsingum og
fréttum siðar.
Sveitarfélög og ár
barnsins 1979.
Framkvæmdanefnd barnaárs-
ins hefur skrifaö öllum sveita-
stjórnum á landinu og hvatt þær
til að hlega einn sveitastjórnar-
fund á fýrsta ársfjórðungi 1979
málefnum barna i byggðarlaginu
ein vtröungu.
í ýmsum sveitafélögum hafa
verið stofnaðar barnaársnefndir.
IKópavogihefur t.d. þegar verið
lagður grundvöllur að allviötæku
starfi i tilefiii barnaársins. Innan
barnaheimila og skóla veröa m.a.
sýningar og fúndir. Stefnt er aö
þvi að á vegum bæjaryfirvalda
verði málefnum barna á ýmsan
hátt sinnt sérstaklega. Þá veröa
skipulagðar þar umræöur og
fræðsla um einstök málefni sem
varða börn og sérstakar skemmt-
anir fyrir börn haldnar.
Framkvæmdanefndin hvetur
öll sveitarfélögtil að vinna skipu-
lega aö málefnum barna á ári
barnsins 1979.
Lokaorð.
„Það er skoðun okkar, að i til-
efni barnaársins eigi að leggja
megináherslu á grundvallaratriði
i upþeldi “bárna almennt með
framtiðarverkefni I huga.
í rauninni eru öll ár ár barns-
ms. Hitt er jafnvist, aö i krafti -
alþjóðaársins geta komiö fram
hugmyndir, sem kunna aö valda
straumhvörfum i Ufi barna um
viða veröld. Þaö er þvi mikilvægt
aönota þetta tækifæri sem best.”
Með sklrskotun til framan-
greindrar tilvitnunar, sem tekin
er úr bréfi frá fræðslustjóra
Austurlandsumdæmis, vill fram-
kvæmdanefiidin ítreka hvatningu
Sameínuðu þjóöanna um aö i öll-
um aöildarrikjum þeirra verði á
alþjóðaári barnsins 1979 unniö að
varanlegum umbótum á kjörum
barna um heim allan.
Alþjóðaár barnsins 1979
er hafið.
Stjórn Verkalýðsfélags
Borgamess sjálfkjðrin
HEI —Nýlega er útrunninn fram-
boðsfrestur til stjórnarkjörs i
Verkalýðsfélagi Borgarness fyrir
árið 1979. Aðeins kom fram einn
listi, sem verður því s jálfkjörinn,
og er hann þannig skipaður: For-
maður Jón Agnar Eggertsson,
ritariKarl A. ólafsson, gjaldkeri
Ingibjörg Magnúsdóttir, fjár-
málaritari Berghildur Reynis-
dóttir, varaform. Baldur Jónsson,
meðstjórendur Þuriður Bergs-
dóttir og Agnar Ólafsson. 1 vara-
stjórn Sigrún Eiiasdótúr, Svava
Kristjánsdóttir, Sigurður Eiðs-
son, Anna María Guðbjörnsdóttir
og Egill Pálsson.
© BSRB
undirnefnd athugaði tillögur
rikisstjórnarinnar um aukinn
samningsrétt BSRB til handa
gegn þvf aö fallið yröi frá 3%
grunniaunahækkun 1. aprii n.k.
„Viö leggjum áherslu á tvö
meginatriöi, annarsvegar—að
lögbundið 2ja ára samningstima
bil verði afnumið, en það er
verulegt atriöi fyrir samtökin,
og hins vegar að Kjaranefnd
verði lögö niöur eins og raunar
er gert ráð fyrir i yfirlýsingu
rlkisstjórnarinnar. Viö höfum
gert tilboð sem felur i sér
ákveðna valkosti og fleiri atriði,
sem við höfum i þessu sambandi
gert tillögur um. Sú krafa var
gerð strax við myndum rfkis-
stjórnarinnar, að á móti þeirri
lagfæringu, er við höfum laet
áherslu á, þá komi á móti til
niðurfellingar 3% grunnlauna-
hækkunar.”
Núverandi
ingu. En ég á ekki von á þvi að
slikt geti orðið grundvöllur sam-
komulags.
— Fundurinn I morgun, lofar
hann góðu?
— Viö fórum yfir vandamálin
og áttuðum okkur á þvi hvað
þyrfti að láta útbúa af gögnum.
Ég get ekki annað sagt en að þessi
fundur hafi gengið með ágætum.
© ÍR-ingar sigruöu
sinn besta leik i vetur. Ekki má
gleyma þætti Erlendar og Sigur-
bergs, en Sigurbergur reyndist
drjúgur I lokin.
KR náði einfaldlega ekki að
sýna sitt besta. Jón Sig. var I af-
leitu formi og þrátt fyrir aö Hud-
son skoraöi grimmt vantaði mikið
upp á að sigur næöist. Innáskipt-
ingar komu nokkuö spánskt fyrir
sjónir oft á tiöum og kunna þær aö
hafa átt einhvern hlut að máli.
Stig IR: Stewart 27, Kristinn 20,
Jón 19, Kolbeinn 9, Stefán 8,
Sigurbergur 4, Erlendur 2.
Stig KR:Hudson 39, Einar 14, Jón
9, Gunnar 6, Arni 4, Garðar 3, Ei-
rikur 2.
Maöur leiksins: Kristinn Jör-
undsson, IR.
—SSv—
Jólahappdrætti
SUF
Vinningar fyrir dag-
ana 1-24 desember
eru:
1. des. 1957.
2. des. 03098
3. des. 00312
4. des. 00173
5. des. 03869
6. des, 4292
7. des. 01312
8. des. 4557
9. des. 00713
10. des. 01854
1. aukavinningur nr.
04623.
11. des. 1331
12. des. 00005
13. des. 4744
14. des. 3916
15. des. 2251
16. des. 1300
17. des. 4004
2. aukavinningur nr.
3633.
18. des. 4369
19. des. 3417
20. des. 01798
21. des. 350
22. des. 2483
23. des. 4673
24. des. 3546
3. aukavinningur nr.
4812
Vinningar eru afhentir á
skrifstofu SÚF Rauðarár-
stig 18. Simi 24480.
D
R
E
K
I