Tíminn - 20.02.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.02.1979, Blaðsíða 1
----— Fjöguira sföna blaðauki um efnahagsfrum varpiö fylgir f dag Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 Vélbáturinn Guðmundur Ólafsson ÓF 40: Fórst í mynni Eyjafjarðar í gær — og með honum einn maður „Voru orönir mjög þrekaðir” — sagðl Hrafn Ragnarsson skipstjórl á Arnarl sem bjargaði mönnunum fimm I gær ESE — Þaö slys varð á Héöins firöi f mynni Eyjafjaröar um klukkan 14 f gærdag aö brotsjói kom á vélbátinn Guömund ólafs- son ÓF 40 frá ólafsfiröi er verií var aö leggja netin — meö þeim afleiöingum aö hann lagöist á hliðina og sökk skömmu siöar. Sex manna áhöfn var á bátnum og tókst fimm þeirra aö komast i litinn gúmbjörgunarbát. Var þeim siöan bjargaö um borö i vél- bátinn Arnar ÓF 3 sem kom á slysstað um klukkustundu eftir aö slysiö varö. Sjötti skipverjinn fannst siöar er Arnar var á leiö til hafnar og var hann þá látinn. Vont veöur var á þessum slóöum er slysið varö SA 7 vind- stig, en þó voru flestir bátar á sjó. Slysið geröist svo snögglega aö ekki reyndist unnt aö senda út Ólafur Jóhannesson: Engar nýjar tillögur frá Alþýðu- bandalaginu HEI — i samtali viö Timann í gær sagöi ólafur Jóhannesson forsætisráöherra aö honum heföu ekki borist neinar nýjar tillögur eöa neins konar mála- miölun frá Alþýöubandalaginu frá þvf ráöherrar þess lögöu fram bókun sina viö frum- varpið. En sem kunnugt er hef- ur Alþýöubandalagiö gagnrýnt frumvarpiö. Um þaö hver framvindan yröi sagöi Ólafur aö hann stæöi i sambandi viö þá aöila sem fengu frumvarpiö til umsagnar. Einn þeirra, Stéttarsamband bænda heföi þegar skilaö um- sögn sinni og Ólafur sagöist eiga von á fleiri umsögnum. Hann sagöist halda áfram aö tala viö þessa aöila og sjá siöan til hvernig gengi innan stjórnar- flokkanna. neyöarkall. Eins og áöur segir lagöist báturinn á hliöina og varö þaö m.a. til þess aö skipverjar náöu ekki stærri gúmbjörgunarbátnum sem festur var á stýrishúsið. Komustfimm þeirra þó um borö i litinn gúmbjörgunarbát sem hafður var til vara og var þvi mjög þröngt um þá í bátnum. Voru mennirnir orðnir mjög kald- ir er þeir fundust og sérstaklega var skipstjórinn oröinn þrekaöur. Arnar ÓF 3 bjargaöi siöan mönnunum fimm úr sjónum um klukkustundu eftir aö slysiö varö og kom hann til hafnar á ólafs- firöi um kl. 16.30 i gær. Guö- mundur Ólafsson ÓF 40 var 25 lesta eikarbátur smiöaöur 1958 og var eigandi Guömundur Ólafsson h.f. Ólafsfiröi. ESE — ,,Við vorum á landleiö er viö sáum mennina i gúm- björgunarbátnum og tókst okkur aö bjarga þeim um borö”, sagöi Hrafn Ragnarssor. skipstjóri á Arnari ÓF 3 i viötali viö Timann I gær, en eins og fram kemur hér annars staöar á sföunni tókst skipverjum á Arnari aö bjarga fimm af sex manna áhöfn vél- bátsins Guömundar Ólafssonar, sem sökk á Héöjnsfiröi i gær. Aö sögn Hrafns þá var gúm- björgunarbáturinn staddur I um 4 milna fjarlægö frá landi er þeir fundu hann og sagöi Hrafn aö mennirnir heföu veriö orönir mjög þrekaöir enda búnir aö vera i bátnum i rúma klukkustund i hinu versta veöri SA 7 vindstig- um. Frá setningu Búnaöarþings. As- geir Bjarnason, formaöur Búnaöarfélags tslands flytur setningarræöu sfna. Timamynd GE Sterk samstaða með bændunum -•«» nauðsynleg Steingrimur Hermannsson HEI — Búnaöarþing var sett I gærmorgun. Asgeir Bjarnason, formaöur Búnaöarfélags islands setti þingiö meö ræöu og fjallaði um þau vandamál sem nú steöja aö Islenskum landbúnaöi. Siöan flutti Steingrimur Hermannsson, landbúnaöarráöherra ræöu og kom þar m.a. fram aö til aö ná fram þeim atriðum, sem nú eru efst á baugi varöandi vanda land- búnaöarins, þá væri nauðsynlegt aö tryggja mjög sterka samstööu meö bændum sjáifum. Hann sagöist þvf leggja áherslu á áframhaldandi fundi meö þeim. Einnig heföi hann óskaö eftir aö komiö yröi á fót nefnd meö full- trúum allra þingflokka sér til ráöuneytis. Fyrir þá nefnd mundi hann leggja allar hugmyndir, og taka siöan viö ábendingum frá henni. Auk þess yröi haft viötækt samstarf viö stofnanir bænda og fulltrúa neytenda. Sföan flutti Sigrlður Thorlacius ávarp frá Kvenfélagasambandi tslands. Kosin var kjörbréfanefnd og slðdegis var þingfundum haldiö áfram og gengiö frá kjörbréfum. Margir fulltrúar sitja nú þingiö sem ekki hafa áöur tekið þátt i störfum búnaðarþings. Nánar er sagt frá þinginu á bls. 7. Jón Hjaltalin til Landbúnaðarafurðir f yrir 10.703 millj ónir HEI — „Veröbólgan hef- ur leitt til þess, aö þrátt fyrir alla hagræöingu hef- ur verölag búvöru sem flutt er út oröið bændum óhagstæöara meö hverju ári”, sagöi Asgeir Bjarnason, formaöur Búnaöarfélags tslands, f ræöu sinni viö setningu Búnaöarþings. Þaö kom siöan fram i ræöu Asgeirs, aö útflutn- ingur landbúnaöarvara nam á s.l. ári um 10,7 milljöröum, þar af voru óunnar afuröir fyrir 4.356 millj. en unnar fyrir 6.347 millj. Þetta er ekki litils viröi fyrir þjóö, sem alltaf vantar gjaldeyri, sagöi Asgeir. Þá kom fram, aö gras- kögglaverksmiöjur fram- leiddu 11.140 tonn af fóörí s.l. ár, og aö hér á landi voru framleiddir nær tveir þriöju hlutar af þeim tilbúna áburöi sem notaöur er i landinu. Hluti af ræöu Asgeirs Bjarnasonar er birtur á blaösiöu 7 I blaöinu f dag. Akraness Flest bendir nú til þess, aö Jón Hjaltalin Magnússon, hinn landskunni handknattleiks- snillingur muni leika meö 3. deildarliöi Akurnesinga i handknattleiknum er hann snýr heim á næstunni. Jón mun vinna viö járn- blendiverksmiöjuna aö Grundartanga og hefur hann i hyggju aö leika mcö Skaga- mönnum, enda stutt aö aka I bæinn. Ekki þarf aö fjölyröa um hversu mikill styrkur Jón verður Skagamönnum. Sjá íþróttir bls. 10-13.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.