Tíminn - 20.02.1979, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 20. febrúar 1979.
13
UiiSJdÍ'
UMFL skellti Þrótti
— og nú eru 3 lið efst og jöfn
Það var sannkölluð úrslita-
stemmning i iþrdttahúsinu að
Laugarvatni þegar tvö efstu lið
deildarinnar, Þróttur og 1S, komu
þar I heimsókn á laugardaginn og
léku við heimaliðin.
Fyrri leikurinn var á miUi
Mimisog ISog vann 1S 3:0 (15:13,
15:12og 15:8). Mimismenn yoru
endemis klaufar að vinna ekki
a.m.k. eina hrinu, t.d. komust
þeir i 5:0 i 2. hrinunni en þá skorti
nauösynlega þá yfirvegun sem til
þarf og þvl fór sem fór.
Seinni leikurinn var á miUi
Laugdæla og Þróttar. Laugdælir
komu þar verulega á óvart og
unnu 3:0 (15:13, 15:5 og 16:14).
Þróttarar voru klaufar aö vinna
t.d. ekki fyrstu hrinuna en þá
leiddu þeir 13:10. Siðan hljóp allt i
baklás. i annarri hrinunni höföu
heimamenn tögl og hagldir og
unnu létt og var oft á tiðum grát-
legt aö horfa upp á móttöku
Þróttara. Þeir voru hins vegar
ákveönir aö berjast til þrautar og
3. hrinan varö æsispennandi.
Mjög jafnt var allan timann en
Laugdælum tókst aö vinna 16:14
eftir mikinn barning.
Eftir þessaleiki eruþrjú liö efst
og jöfn, Þróttur, IS og Laugdælir.
Þróttur á eftir aö leika gegn IS
einusinnienLaugdælirog ISeiga
eftir tvo innbyröis leiki þannig aö
staöa Þróttar er einna best eins
og er. Farihins vegar svo, eins og
hefur verið undanfariö, aö ekkert
liö eigi sér visan sigur má reikna
meö hverju þeirra þriggja áöur-
nefndra liöa, sem llklegum meist-
urum.
GUNNAR í FRAM
Gunnar Bjarnason, hinn sterki
miðvörður úr FH, gekk á
laugardag frá félagaskiptum
yfir i Fram og mun hann þvi
ieika með liðinu I sumar — þá
væntaniega við hiið Marteins
Geirssonar.
Þetta ermikil blóötaka fyrir
FH, sem misstu fyrr i vetur
ólaf Danivalsson yfir i Val.
Þeir fengu þó Óttar Einarsson
Istaöinn, en missir FH-inga er
mjög tilfinnanlegur.
Þá hefur enn einn Blikinn
sagt sig úr félagi sinu, Hinrik
Þórhallsson, hefur gengiö yfir
I raðir Vikinga, en bróöir
hans, Einar, mun leika meö
KA á Akureyri i sumar. Þeir
Sigurjón Kristjánsson og Þór-
ir Gislason eru farnir, þannig
aö hér viröist vera um
„flótta” aö ræöa, þrátt fyrir
áköf mótmæli forráöamanna
Blikanna um aö svo sé.
ÍR gerði út af við
vonir Njarðvíkinga
— unnu 102:101 i hörkuleik um helgina
lOOOOOOOO'
Hjá Njarövik var Bee lang-
bestur en einnig átti Gunnar góö-
an leik svo og Geir. Hjá IR var
Stewart bestur en Kiddi Jör. og
Kolbeinn, sem nú er aö ná sér upp
aö nýju, áttu einnig góöa kafla.
Þá voru Jón Jör. og Stefán
ágætir.
Stig ÍR: Stewart 35, Kristinn 27,
Kolbeinn 14, Jón 12, Stefán 10,
Erlendur 4.
UMFN.:Bee32, Gunnar 19, Geir
16, Jónas 12, Guösteinn 13, Árni 4,
Guöjón 3, Guöbrandur 2.
Maður leiksins: Paul Stewart,
1R.
Enn topuðu
Ármenningar
— nú fyrir góöu liði UMF6 78:81
„Við viljum ekki fá þessa dóm-
ara aftur á okkar leiki”, sungu
Ármenningar i kór eftir að þeir
höfðu tapað fyrir UMFG I 1. deild
islandsmótsins I körfuknattleik á
s unn udagsk völdiö. Lokatölur
urðu 81:78 en f leikhléi var staðan
41:30 UMFG I vil.
Þeir voru ekki öfundsveröir
dómararnir Þráinn Skúlason og
Sigurður Valur Halldórsson eftir
leikinn. Oröbragö leikmanna og
aöstandenda liösins eftir leikinn
Johnny
skoraði
aðeins
10 stig
Framarar eru nú svo gott sem
öruggirmeö sæti I úrvalsdeildinni
aö ári I körfuknattleiknum eftir
aö þeir sigruöu liö IBK meö
stigum gegn
Staöan I leikhléi var 43:30 og
má segja aö sigur Framara hafi
aldrei verið I hættu þrátt fyrir aö
Bandarikjamaöurinn I liöi þeirra,
Johnny Johnson, hafi átt óvenju
dapran leik, og skoraöi hann aö-
einslO stig I leiknum,sem ekkier
mikiö þegar hann er annars
vegar.
Þeir Flosi Sigurösson og Þor-
valdur Geirsson voru stigahæstir
i liöi Fram meö 25 stig hvor.
Hjá IBK voru þeir Einar Ó.
Steinsson, Ágúst Lindal og Björn
Skúlason bestir og stigahæstir.
Einar skoraöi 14 stig, Björn 18 og
Agúst 20.
Eins og I leiknum á undan Ár-
mann:UMFG, voru menn ekki á
eittsáttir meödómara leiksins og
fékk Agúst Lindal aö sjá rauöa
spjaldiö vegna kjaftháttar.
Leikinn dæmdu þeir Erlendur
Eysteinsson og Þráinn Skúlason.
—SK
var sllkt aö maöur haföi á tilfinn-
ingunni aö einhver af yngri flokk-
um félagsins heföi veriö aö leika.
En ef viö snúum okkur aö gangi
leiksins þá byrjuöu Grindviking-
ar mjögvelog náöu fljótlega góöu
forskoti. Var Bandarikjamaöur-
inn Mark Holmes i miklu stuöi og
réðu Armenningar ekkert viö
hann.
En í sfðari hálfleik uröu Grind-
vikingarfyriráfalli er einn þeirra
sterkasti leikmaöur, Eyjólfur
Guölaugsson, varö aö yfirgefa
völlinn vegna meiösla. Náöu
Ármenningar þá aö rétta sinn
hlut en ekki nægilega vel og leikn-
um lauk eins og áður sagöi meö
sigri UMFG 81:78.
LiöUMFG lék skynsamlega aö
þessu sinni. Þeir héldu boltanum
oft lengi I sókninni og ekki var
skotiö nema úr öruggum færum.
Liöiö er skipaö ungum leikmönn-
um sem allir eiga framtiöina fyr-
ir sér.
Mark Holmes var stigahæstur I
þessum leik, skoraöi 40 stig, en
einnig léku þeir vel Ólafur
Jól^annesson og Eyjólfur meöan
hans naut viö.
Atli Arason var friskastur
Armenninga, skoraöi 20 stig og
hvatti liöið meö baráttu sinni, en
einnig lék Björn Christenssen vel
og skoraöi 24 stig.
En þaö var engan veginn rétt-
látt af Ármenningum aö ráöast á
dómarana eftir leikinn og kenna
þeim um tapiö. Þeir geta engum
öörum en sjálfum sér um kennt
hvernig fór.
Siguröur og Þráinn dæmdu
þennan leik ekki vel og ekki illa
og veröur aösegjast eins og er aö
maöur hefur oft séö lakari dóm-
gæslu en þetta. —SK.
Heimsmet
Marita Koch setti heimsmet I
100 yarda hlaupi um helgina er
hún hljóp vegalengdina á 10,33
sek. á móti, sem fram fór I
heimalandi hennar, A-Þýska-
landi. Þaö kom þvi skemmtilega
upp á, aö hún skyldi valin besta
Iþróttakona heims i gær af
tékknesku timariti.
Njarövíkingar hafa nú endan-
lega misst af allri von um Is-
landsmeistaratign I körfunni eftir
aö þeir töpuöu fyrir IR á laugar-
daginn meö eins stigs mun. IR
vann 102:101 eftir aö hafa leitt
55:45 i hálfleik. Keppnin um titil-
inn kemur nú aðeins til meö aö
standa á milli KR og Vals, en
þessi liö mætast einmitt I bikarn-
um i kvöld.
IR-ingar byrjuðu betur og
leiddu allan fyrri hálfleikinn.
NjarðvQcingar beittu pressuvörn
allan leikinn i vörninni en hún gaf
ekki ýkja mikinn árangur. Leik-
menn virtust hreinlega þreytast á
þessum hlaupum og IR-ingar áttu
ekki i erfiðleikum meö aö hrista
þá af sér.
Iseinni hálfleiknum var greini-
legt aö Njarövikingar ætluöu ekki
aö láta sinn hlut baráttulaust og
þeir minnkuðu muninn I 62:58, en
IR seig framúr á ný og komst
aftur 10 stig vfir — 92:82. Undir
lokin var mjögmjótt á mununum
og Guösteinn Ingimarsson fékk
tvö vi'taskot þegar staöan var
102:100 fyrir 1R. Hann skoraoi ao-
eins úr ööru skotinu og ÍR-ingar
stóöu uppi sem sigurvegarar.
AUar likur benda nú til þess, að
hin fræga kempa Jón Hjaltalin
Magnússon muni leika með Akur-
nesingum i handknattleik á næstu
vikum. Jón mun koma heim til aö
vinna við Grundartangaverk-
smiðjuna, en þaðan er aöeins
steinsnar til Akraness.
Ekki er aö efa aö þessi frægi
kappi mun koma til meö aö
styrkja Skagaliöiö mjög, en liös-
aukinn kemur of seint til aö hann
komi að nægu gagni þetta
keppnistimabil þvi Skagamenn
hafa þegar tapað 10 stigum.
Tim Dwyer var sterkur á laugardag
Valur vann Þór
Valur og Þór léku góðan leik i
úrvalsdeildinni I Skemmunni á
Akureyri á laugardaginn. Leikn-
um lauk meðsigriVals 101:91 eft-
ir að þeir höfðu leitt i leikhléi
53:43.
Þór haföi betur fyrstu 10 min.
leiksins, en þá jöfnuöu Valsmenn
19:19 og tóku siöan forystu og
héldu henni til leiksloka. Þórsar-
arnir voru ákveöniri aö næla sér i
stig og böröust vel bæði I vörn og
sókn. Leikreynsla Valsmanna svo
ogmun meiri breidd I liöinu varö
Þórsurum aö falli I þessum leik.
Valsmenn voru mjög sterkir i
fráköstunum og þaö hefur senni-
lega riðiö baggamuninn.
Tim Dwyer var þeirra sterkast-
ur, en einnig átt Kristján og Rik-
haröur ágætan leik. Valsmenn
áttu iöulega I miklum vandræöum
meö Mark Christensen, sem lék
þá oft grátt. Knattmeöferö hans
var oft meö ólikindum og meö-
spilarar hans réöu ekkert viö
saidingar hans.
Eirikur Sigurösson og Jón
Indriöason voru aö venju þokka-
legir. Valsmenn misstu einn
mann út af meö 5 villur, Þóri, en
Þór missti þrjá leikmenn, Hjört,
Birgi og Sigurgeir.
Stigamunurinn I seinni hálfleik
varöiðulega 10 stig og meira, en
þaö vakti athygli hversu skap-
heitirþeirfélagar Þórirog Dwyer
i Val voru I leiknum. Dómarar
voru þeir Kristbjörn Albertsson
og Eirikur Eiriksson, sem höföu
góö tök á leiknum.
Stig V als : Dwyer 27, Rikharöur
18, Kristján 18, Þórir 14,
Hafsteinn 9, Torfi 8, Lárus 4,
Agúst 2, Siguröur 1.
Stig Þórs: Mark 41, Jón 18,
Eirikur 12, Hjörtur 8, Sigurgeir 6,
Birgir 2, Þröstur 2 og Ómar 2.
Maður leiksins: Mark
Christensen, Þór. —G.S.
KR-Valur
í kvöld
I kvöld kl. 20.30 mætast KR
og Valur i Hagaskólanum og
leikurinn liður i bikarkeppni
KKI. Bæöi liöin verða meö
alla sina bestu menn og má
fastlega gera ráö fyrir hörku-
keppni, en þessi tvö liö skera
sig nú nokkuð úr i baráttunni
um Islandsmeistaratitilinn
þareð Njarövikingar virðast
hafa misst af lestinni.
Þá hefur þaö heyrst aö
Njarövik og IS eigi aö leika i
kvöld, en ekki fengist staöfest.
Jón Hjalta-
lín í raöir
Akurnesinga