Tíminn - 20.02.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.02.1979, Blaðsíða 11
10 ÞriOjudagur 20. febrúar 1979. ■ ■ - 3 — gga \y UPEL CHEVROLET truckS Seljum í dag: Ch. Nova Concours 4d. ’77 5.200 , Volvo 244 DL sjálfsk. ’76 4.400 Range Rover ’76 8.000 Ch. Malibu Classic •79 6.200 Datsun 120Y 4ra d. ’77 2.900 Ch. Malibu Classic ’78 5.600 Toyota Carina ’74 1.950 Opel Ascona ’77 3.800 Ch. Nova sjálfsk. ’74 2.500 Lada Sport ’78 3.400 Peugeot 504 GL ’77 3.600 Mazda 616 ’74 1.800 Datsun 180 B ’77 3.700 Datsun Disel 220 C ’73 2.000 Toyota Cresida sjálfsk ’78 4.800 Volvo 144 DL sjálfsk. ’73 2.600 Ch.Chevy Van ’74 3.100 Ch. Nova 4d concours ’76 4.600 Opel Caravan ’73 1.950 Wagoneer ’73 2.800 BuickSkylark ' ’77 5.200 G.M.C. Jimmy ’79 8.800 Datsun disel 220 C ’76 3.500 Ford Escort 1300 XL ’73 1.250 Ch. Blazer beinsk. V-8 ’77 6.500 Tovota Mark II '12 1.900 VW Golf '14 2.700 Bedford Van ’75 Ch. linpala •78 6.000 Ch. Blazer Cheyenne ’76 6.600 Austin Mini '11 2.000 Ch. Malibu 2d V-8 '14 3.400 Datsun Diesel 220 ’76 4.000 Mercury Comet 4d '13 2.100 Opel Itecord 4d. '16 3.100 Ch. Nova 4d. '11 4.400 Ch. Nova Custom 2ja d '18 5.300 Peugeot 504 st 7M '11 5.300 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SImÍ 38900 ^0%,. Alternatorar 1 Ford Bronco," Maverick, Chevrolet Nova,. Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Flat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Seguirofar, Miöstöövamótorar ofl. I margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bflaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. iS' Útboð Tilboö óskast I aö leggja Keykjaæö l. Endurnýjun. frá Grafarholti aö Höföabakka, 1. og 2. áfangi fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Otboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavlk gegn 20. þúsund króna skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 15. mars n.k. kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fr(kirkjuv«gi 3 — Sími 25800 Fallegt úrval af hann- yrðavörum nýkomið Hof Ingólfstræti 1 Sími 16764 Friörik Þór óskarsson sést hér I langstökkskeppninni á tslandsmótinu f fyrra FRIÐRIK SETTI ÍSLANDSMET — stökk 14,92 m i þrístökkinu ★ Góður árangur i flestum greinum Friðrik Þór óskarsson úr IR setti nýtt glæsilegt is- landsmet í þristökki á meistaramóti islands innanhúss/ er hann stökk 14.92 m. um helgina. Þetta met Friðriks mun vafalítið verka mjög hvetjandi á hann fyrir sumarið/ en þetta stökk hans var 46 cm lengra en fyrrverandi met. Ágætur árangur náðist í morgum greinum, og greinilegt er að frjáls- iþróttamenn leggja nú mun meiri rækt við vetrar- æfingar en áður. Jón Oddsson, knattspyrnukappi úr KR og leikmaöur meö körfu- knattleiksliöi 1S, varöi titil sinn i larigstökkinu frá I fyrra og stökk nú 7.02 m, en stökk 7.07 I fyrra. Ekki er aö efa aö ef Jón legöi meiri rækt viö frjálsar iþróttir gæti hann leikandi stokkiö 7.50 i Tjallarnir” sigruðu létt Þaö var enginn vafi á þvf hverjir voru bestu badminton- leikararnir I Tropicana-mót- inu, sem TBR hélt um helgina. Gestir mótsins frá Englandi, þeir Nick Yates og Tim Stokes, unnu alla sina leiki meö yfirburöum og léku saman til úrslita I einliöa- leiknum eftir aö hafa unniö tviliöaleikinn saman. „Tjallarnir” léku mjög hægt, en ákaflega yfirvegaö, og létu þeir öryggiö sitja i al- geru fyrirrúmi. Þeir unnu Sig- urö Haraldsson og Jóhann Kjartansson i tviliöaleiknum meö 15:10 og 15:3, en Siguröur og Jóhann komust i 3:11 seinni lotunni, en fengu siöan á sig 14 punkta i röö. í undanúrslitum einliöa- leiksins vann Yates Jóhann 15:6 og 15:4 og Stokes vann Sigfús Ægi naumlega 15:12 og siöan 15:8 og vakti frammi- staöa hins nýkjörna formanns TBR þar mikla athygli. 1 úr- slitaleiknum vann svo Stokes Yates meö 15:7 og 15:11. Aö vonum vöktu leikir þessara kappa mesta athygli, en einnig var keppt í kvenna- flokkum og þar vann Kristln Magnúsdóttir f einliðaleikn- um og þær Hanna Lára og Lovisa unnu tviliöaleikinn. langstökkinu. „Sprengikraftur” hans er mjög mikill. Friörik Þór varö að sætta sig viö bronsiö i langstökkinu. Þess má geta hér i leiöinni, aö Jón Oddsson keppir fyrir KA á Akureyri í frjálsum. Elias Sveinsson vann 50 m grindahlaupið og rann skeiöiö á 6,9 sek. Hreinn Halldórsson vann kúluvarpið meö kasti upp á 19,78 m. Þá sigraöi Steindór Tryggva- son úr KA i 800 m hlaupinu og hljóp á 2:09,1 og félagi hans úr KA Oddur Sigurösson vann 50 metra sprettinn á 5,8 sek., sem er góöur timi. Steindór hirti sföan einnig gulliö I 1500 m hlaupinu og hljóp þar á 4:24,3 mfn. 1 bobhlaupinu sigraöi sveit KA ennfremur — hljóp á 3:23,3 en þar voru hlaupn- ir 4x3 hringir Höllinni. Hjá kvenfólkinu var Lára Sveinsdóttir ur Armanni einna mest í sviðsljósinu. Hún jafnaöi Islandsmetið í 50 m grindahlaupi og hljóp á 7,1 sek. Helga Halldórs- dóttir úr KR setti meyjamet 1 sama hlaupi þegar hún þeysti brautina á 7,4 sek. Lára vann einnig 50 m hlaupiö á 6,4 sek og hún vann ennfremur langstökkiö með stökki upp á 5,64 m, en þar vakti mikla athygli ung stúlka úr Armanni Jóna B. Grétarsdóttir en hún stökk 5,38m. aöeins 12 ára gömul og má fastlega gera ráö fyrir aö hún láti mikiö aö sér kveöa á næstunni. Gubrún Ingólfsdóttir vann kúluvarpiö meö kasti upp á 12,95 m og haföi mikla yfirburði. Þá vann Rut ólafsdóttir800 m hlaup kvenna á 2:25,6 min. og sveit FH vann einnig kvennaboöhlaupiö á 4:03,6 mfn. Loks vann tris Jóns- dóttir hástökkiö — stökk 1.60 m. Þriöjudagur 20. febrúar 1979. 11 lAMMil' Steinunn og Tómas sigursæl Hiö árlega Hermannsmót fór fram á Akureyrinú um helgina og var þátttaka nokkuö góöen snjór- inn var á miklu undanhaldi sSc- um mikillar hláku, sem hélt inn- reiö sina i fjalliö á föstudag. Úrslit i mótinu uröu þessi: Stórsvigkvenna Asta Alfreösdóttir, R .... 132,208 SteinunnSæmundsd.,R .. 136,278 Halldóra Bjarnad.....137,317 Stórsvig karla Siguröur Jónsson, t . 113,022 Haukur Jóhannsson, A ... 114,998 Björn Olgeirsson, H ..116,562 Svig kvenna Steinunn Sæmundsd., R ... 79,889 Nanna leifsd., A .... 86,704 AnnaEövaldsd., A .... 90,229 Svigkarla Tómas Leifsson, A.....92,214 Arni Arnason, R ..... 94,549 ValþórÞorgeirsson, H .... 96,316 Þá var einnig keppt í alpatvi- keppni um Hermannsbikarinn og hann vann Tómas Leifsson meö 27,20 stig og Steinunn Sæmunds- dóttir vann Helgubikarinn meö 16,70 stig. GS Rono og Koch kos- in best Henry Rono og Marita Koch voru I gær kosin iþróttamaöur- og kona ársins af virtu tékknesku iþróttariti. Rono fékk efsta sætiö fyrir árangur sinn i 3000 metra hindrunarhlaupi, 5000 og 10.000 m hlaupum, en Koch fyrir 200 og 400 metra hlaup sin, en hún er tvi- mælalaust kve.ina spretthörðust um þessar mundir. Efstu karlar: HenryRono ..... 2.190st. Vladimir Yashchenko .. 1.964 st. UdoBeyer ....... 1.099 st. Efstukonur: Marita Koch ....2.151 st. SareSimeon......2.012 st. Vilma Bardauskinova .. 1.881 st. „ALLT I STEIK” í ENGLANDI Vetur konungur tók vöidin á ný I Englandi um helgina og aöeins 8 leikir voru leiknir f Engiandi og Skotlandi. Aöeins einu sinni hafa leikirnir veriö færri. Aöeins einn leikur fór fram i 1. deildinni og þar kom Southampton verulega á óvart meö sigri yfir Everton — 3:0 á „The Dell”. — Völlutinn er hreinasta dauðagildra sagöi framkvæmda- stjóri Everton Gordon Leem fyrir leikinn og hann var ekki hrifinn af þeirriákvöröun dómarans aö láta leikinn fara fram við svo erfiðar aðstæöur. Southampton haföi bæöi tögl og hagldir f leiknum og á 43. min. skoraði David Peach fyrsta markið úr vitaspyrnu eftir að Billy Wright hafði brugöið Austin Hayes. t seinni hálfleiknum skoraöi Baker annaö markiö og siöan Phil Boyer hiö þriöja og öruggur sigur var i höfn. I 2. deildinni voru aö- eins tveir leikir. Brighton og Palace geröu jafntefli á Gold- stone Ground 0:0 og Leicester vann Newcastle 2:1 eftir aö hafa leitt 2:0 í hálfleik. Brighton komst við jafnteflið á toppinn i 2. deild- inni. Aug/ýsið i Tímanum Sími 86-300 Skúli Hansen, yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti, gefur súper uppskriftir í dag fyrir fjóra. »ég tek smjörsteikingu . Aligrísahnetusteik meö ofnbUkuðum kartöflum. (U.þ.b. 1 sneiÖ áWBhn). Grí8akambur er skorinn í sneiðar ca. 2 cm. eða200g. Sneiðarnar eru barðar og velt upp úr eggjum, hveiti og söxuðum hnetum (1OO g). Kryddað með: Salti og lemonpipar. Sítróna kreist yfir. Þetta er steikt á pönnu upp úr íslensku smjöri í 2 mín á hvorri hlið. Borið fram með t.d. maís og ofnbökuðum kartöflum. Ofnbakaðar kartöflur. Meðalstórar kartöflur skolaðar í köldu vatni. Grófu salti stráð í ofnskúffu. Kartöflunum raðað ofan á og bakað við 300° í 45 mín. Skerið kross í kartöflurnar þegar þær eru bakaðar, þrýstið þeim léttilega saman og látið amjörbita ofan á. Ath. Íþe88ari uppskrift er ekki notaður álpappír. Á þennan hátt verða kartöflurnar bragðmeiri og báku8t betur. . Kryddlegið lambalœri. Lambalœri úrbeinað og ekorið í sneiðar (200 g). Sneiðarnar barðar með kjöthamri. Kryddlögur: 1/2 dl soya olía, 1 dl hvítvín eða sítrónusafi, salt, pipar og oregano, 2 meðalatórir laukar, 2 gulrœtur, 10 stk. nýir kjörsveppir, 1 piparávöxtur og steinselja. Allt skorið í 8neiðar og hrœrt vel saman. Látið kjötið liggja í kryddleginum í 5 tíma. Lambaaneiðarnar eru 8teiktar upp úr íslensku smjöri í 2 mín. á hvorri hlið. Svolítið af kryddleginum og kryddlögsgrænmetinu látið saman við. Lokið látið á pottinn og þetta soðið þar til kjötið er meyrt, u.þ.b. 5 min. Borið fram með spergilkáli, bökuðum kartöflum og kryddsmjöri. Kryddsmjör: 100 g smjör, 8alt, pipar, karrý, söxuð steinselja og sítrónusafi. Allt hrœrt vel saman. Sett í 8prautupoka og sprautað í fallega toppa á disk. Látið standa í kœli í 2 tíma. Smjör er hrein náttúruafurð. Framleidd úr nýjum rjóma og örlitlu af salti. Við bjóðum líka ósaltað og sérsaltað smjör. Hitaeiningar eru jafnmargar og í smjörlíki. 110 grömmum eru 74 hitaeiningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.