Tíminn - 09.03.1979, Blaðsíða 1
Föstudagur 9. mars 1979
—57. tölublað—63. árg.
„Ekki I frumvarpa-
kapphlaupi við Ólaf”
— segir Sighvatur • bls. 5
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 ■ Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 ■ Kvöldsímar 86387 & 86392
Fíkniefnamálið í Kaupmannahöfn:
Bömin heim til íslands
Apýi n 1* a| Ait m a O — móðir þeirra befur farið
Ul U1 llclgllld l fram á frest
ESE — t gær gekk Sr.
Jóhann Hliðar, sendi-
ráðsprestur 1 Kaup-
mannahöfn og skipaður
dómtúlkur við rétt-
arhöldin yfir Islending-
unum, á fund Guðrúnar
Ragnarsdóttur, sem nú
dvelur i sjúkradeiid
Vestur fangelsisins á-
samt fimm mánaða
dóttur sinni, og fór þess
á leit við hana að hún
gæfi leyfi sitt fyrir þvf
að börn hennar tvö, litia
stúlkan og niu ára
drenguryrðu send heim
til ættingja á islandi.
Engin ákvörðun mun
hafa verið tekin i þessu
máli i gær, heldur mun
móðir barnanna hafa
farið fram á frest til
þess að hugsa málið og
samkvæmt þeim upp-
lýsingum sem blaðið
hefur aflað sér, þá mun
ákvörðun i málinu ekki
verða tekin fyrir fyrren
i fyrsta lagi á mánudag.
Hinir sakborningarn-
ir sitja einnig I Vestur
fangelsinu i einangruð-
um klefum og mun allur
aðbúnaður þeirra vera
eins og best verður á
kosiö, miöaö við að-
stæður sem þessar,
a.m.k. hefur hvorki
islenska sendiráöinu né
réttargæslumanni
þeirra borist neinar
kvartanir varðandi að-
búnaðinn.
Þingrofs-
tillaga
íhaldsins
kolfelld
Tiilaga þingmanna Sjálfstæðis-
flokksins var kolfelld f þinginu I
gær með 39 atkvæðum gegn 19. Þá
var breytingartillaga Braga
Sigurjónssonar felld með 45 at-
kvæðum gegn 1.
Nánar er sagt frá úrsiitum at-
kvæðagreiðslnanna á bls. 9 i blað-
inu I dag. Einnig er greint frá
samþykkt Alþýöuflokksins, sem
gerð var I gær og lesin upp við at-
kvæðagreiðsiuna um tiiiögu sjálf-
stæöismanna.
Flugmenn taldir samþykkja hana á
félagsfundi í gærkvöldi
— kunna að fresta aðgerðum enn, ef svo fer
AM — 1 gærdag boöaði sáttanefnd
i flugmannadeilunni til fundar
með deiluaðilum i Tollstöðvar-
húsinuoglauk honum kl. 19igær-
kvöidi. A þessum fundi bárust boð
um að stjórn Fugleiða hafnaði
þeim sáttahugmyndum, sem
nefndin hafði borið fram á fundi
með sömu aðilum, sem stóð til kl.
3 I fyrrinótt og snerti launajöfn-
unarkröfuna eina. Fallist hafði
verið á að láta deiluefniö um
leiðaskiptinguna bfða um sinn.
Hallgrimur Dalberg, ráðu-
neytisstjóri, sagði blaðinu i gær-
kvöldi að fulltrúi stjórnar Flug-
leiöa heföi á fundinum einnig
skýrt frá þvi að hún mundi ekki
samþykkja neinar launahækkan-
ir til handa flugmönnum frá þvi
san nú er. Þá sagði Hallgrimur
að nýr sáttafundur hefði ekki
verið boðaður, en það táknaði
ekki aö sáttaumleitunum fyrir
forgöngu hennar væri hætt, þvi
hún hefði ekki enn skilaö af sér til
ráöherra.
Flugmenn mjög jákvæð-
ir
I viötali blaðsins við Þór Sigur-
björnsson I gær og Hallgrim
Jónasson i gærkvöldi, stjórnar-
menn i FIA, kom fram að þeir
telduliklegtaðfélagsfundurFÍA i
gærkvöldi mundi samþykkja til-
löguna, en óvist var um fundar-
sókn, vegna ófærðar.
Verði tillagan samþykkt,, sagöi
Hallgrimur það sina skoöun aö
flugmenn kynnu að gefa frest á
aðgeröum til þess aö lofa stjórn
Flugleiða að hugsa sitt ráð. Hann
kvaðst mjög undrast afstöðu
stjórnar Flugleiða.semrætt hefði
Framhald af 19. siðu.
-. *■<
Víða var ófært f Reykjavik I gærdag, en annars staðar að-
eins „bestu bilum” treystandi.
Samþykkt tUlögunnar hefði....
Enn aukið rekstrar-
vanda Flugleiða
— segir Orn 0.
Johnson, forstjóri
AM — "Stjórn Flugleiða hafnaði
miðlunartillögu sáttanefndar af
eftirgreindum meginástæöum,”
sagði örn Ó. Johnson, f viðtali við
Timann I gærkvöldi,” en þessar
forsendur voru þannig kynntar
sáttanefnd I gær:
1. S.amþykkt hennar var ekki
likleg til þess að leysa þann
vanda sem nú rikir i samskiptum
félagsins við flugmenn, þar sem
launahækkanir til annars hópsins
(FIA), munduleiða af sér launa-
kröfurfrá hinum hópnum (FLF).
Afnotagjöldin í 47.600 kr.
— fyrlr útvarp og litasjónvarp á ári — fáist umbeönar hækkanir
HEI — Beiðni Rfkisútvarpsins
um 35% hækkun afnotagjalda
útvarps og sjónvarps hefur ekki
ennþá verið afgreidd. Gjalddagi
afnotagjalda átti að venju að
vera 1. mars en vegna þessaa
óvenjulegu tafa hefur útvarpið
ekki getað sent út innheimtu-
seðla.
Næðu þessar hækkanir fram
að ganga yröi afnota gjald
hljóðvarps 12,000 svarthvits
sjónvarps 27.400 og litsjónvarps
35.600 kr., allar
miöaöar við áriö.
tölurnar
Aö sögn Haröar Vilhjálms-
sonar, fjármálastjóra Rikisút-
varpsins, álitur hann vægi af-
notagjalda i kauþgjaldsvisitölu
liklegt til að flækjast fyrir
mönnum við afgreiðslu þessara
hækkanabeiðna, sem vonandi
fengust þóafgreiddar sem fyrst.
Þá sagði hann útvarpiö einnig
hafa hug á, að fá auglýsinga-
taxta hækkaða frá 1. april n.k.
Afnotagjöldin eru um helming-
ur af rekstrartekjum útvarpsins
á móti auglýsingum.
Hörður sagöi það skýrt dæmi
um það hver f járhagslegur hlut-
ur útvarpinu væri ætlaður að
bera saman afnotagjöld og
áskriftargjöld dagblaða. I upp-
hafi útvarps hafi veriö um
áþekkar upphæðir að ræöa. Nú
væri hins vegar tegöa á aö fá
12.000 kr. afnotagjald samþykkt
en þaö er þriðjungur áskriftar-
verðs blaða.
2. Stjórnin telur sér ekki fært að
samþykkja svokallaða „jafn-
launastefnu” án undangenginnar
athugunar á þvi hvernig slikt
launakerfi hefur reynst hjá þeim
örfáu flugfélögum, sem þegar
hafa tekið það i notkun og þá
einnig athuganir á þvi hvaöa
breytingar hafa þá jafnframt
verið gerðar á öðrum liðum
kjarasamninga. Einnig telur
stjórn Flugleiða aö meöal þeirra
forsenda, sem væru til slikra
breytinga á launakerfi, væri
samþykki allra flugmanna
félagsins á þvi.
3. Stjórn Flugleiöa telur einnig
að vegna mjög verulegs taps á
rekstri félagsins á árinu 1978 og
fyrirsjáanlegs hallarekstur á
yfirstandandi ári, sé ekki grund-
völiur fyrir hækkunum á launum
starfsmanna félagsins nú og þá
sist umfram það, sem gera má
ráð fyrir aö fylgja muni þvi verð-
bótakerfi, sem nú gildir eöa gilda
mun I landinu i næstu framtiö.
4. Innanlandsflug félagsins
hefurnúum langt skeiö veriörek-
Framhald af 19. siðu.
AM — Drjúgum bætti á snjó-
farganiö i gærdag, og að sögn
lögreglu I gær linnti ekki
beiönum til þeirra um aðstoð
ogvoruþeir komnir i þrot með
farartæki, svo fá varö hent-
uga bila til láns hjá Bilaleigu
Akureyrar.
Að sögn lögreglunnar mun
undir kvöld i gærdag hafa
veriö bærilega fært i Breið-
holt, en illfært um Vesturbæ
og Kaplaskjólsvegur var ófær.
Fært var i Kópavog ófært til
Hafnarf jaröar og út á
Alftanes. I Austurbænum I
Reykjavik var sæmilega fært
hverjum góöum bil.en þó voru
örugleikar viö Skúlagötu og
Borgartún. Oll snjómoksturs-
tæki Ahaldahúss Reykjavik-
urborgar voru aö vonum aö
störfum og einkum lögð á-
hersla á að halda strætis-
vagnaleiðum greiöum.
Friðrik í
fjórða sæti....
Friörik ólafsson geröi jafntefli
viö Lieb frá V-Þýskalandi I gær-
kvöldi I 10. umferö skákmótsins i
Munchen en Lieb þessi vann
óvæntan sigur yfir Spassky á
miövikudagskvöldiö. Guömundur
geröi jafntefli viö Unzecker.
' Mikið varð um biöskákir, en
staðan er nú þannig,aö Spassky
er i efsta sæti með 6 vinninga,
siöan koma þeir Hubner og
Anderson meö 5 1/2 vinning og
báðir eru með biöskákir. Friörik
er I fjóröa sæti með 5 vinninga.
Flugleiðir
höfnuðu sátta-
tillögunni!