Tíminn - 09.03.1979, Blaðsíða 10
10
Föstudagur 9. mars 1979
rOOOOQOOQa
Mikil blóðtaka
í 1. deild í fyrra
Vestmannaeyingar hafa oröiö
fyrir geysilegri blóötöku — þeir
hafa misst sóknartrió sitt á einu
bretti, þá Karl Sveinsson Sigurlás
Þorleifsson og Tómas Pálsson en
þeir skoruöu 18 af 29 mörkum
Eyjamanna í 1. deildarkeppninni
hiá Eyjamönnum
O þeir hafa misst sóknartríó sitt á einu bretti, leikmenn
sem skoruðu
18 af 29 mörkum þeirra
Sundmót Ægis var haldiö i vik-
unni og var keppt bæöi á mánu-
dags- og miövikudagskvöld.
Árangur á mótinu var góöur i
mörgum greinum og Hugi
Haröarson frá Selfossi geröi sér
litiö fyrir og bætti eigiö tslands-
Sigurlás Þorleifsson
met I 200,m baksundi um 1,9 sek.
— synti á 2:18,4 min. Eldra metiö
var sett I fyrra. Met Huga er um
leiö piltamet i greininni.
A mánudaginn var keppt i 1500
m skriösundi karla og kvenna.
Sigurvegari hjá konunum var
Ólöf Siguröardóttir Selfossi á
18:52,2 min. önnur varö Sonja
Hreiöarsdóttir á 19:17,0 min.,
sem er nýtt stúlknamet. Þá setti
Katrin Sveinsdóttir UBK nýtt
telpnamet (14 ára og yngri) i
þessu sama sundi — synti á
19:37,4.
1 1500 m skriösundi karla sigr-
aöi Bjarni Björnsson á 17:14,5 en
annar varö Hugi Haröarson á
17:30,2 min. 1 þessu sundi setti
Eövald Eövaldsson ÍBK nýtt
sveinamet — synti á 20:41,2 min.
Mótinu var svo fram haldiþ á
miðvikudag og uröu UrsKt í grein-
unum þessi:
400 mfjórs. kv.
SonjaHreiöarsd.Æ.........5:32,1
Þóranna Héöinsd.Æ........5:38,4
400 m skriös. karla
Bjarni Björnss. Æ ......4:16,5
BrynjólfurBjörnss.Á ....4:22,5
200 mbringus.kv.
Sonja Hreiðarsd. Æ .... 2:50,0
MargrétSiguröard. IBK .. 2:59,2
200 m bringus. karla
Ingólfur Gissurars. IA .... 2:38,4
Sigmar Björnsson,IBK ... 2:41,0
100 m flugs. karla
IngiÞór Jónss. 1A ..... 1:03,9
Brynjólfur Björnss......1:04,5
50 m bringus. meyja
Guðrún Agústsdóttir, Æ .... 41,4
JónaB. Jónsd. Æ ..........45,6
50 m flugsund sveina
Ólafur Einarss. Æ ........36,3
GuömundurGunnarss.Æ ... 39,5
200 m baks. kv.
Sonja Hreiöarsd.Æ ..2:39,2
Þóranna Heðinsd. Æ..2:41,7
200 m baks. karla
HugiHaröars.Self....2:18,4
(Isl.met)
BjarniBjömss. Æ ... 2:24,4
4x100 mfjórs.kv.
A-sveitÆgis.........5:11,5
B-sveitÆgis,........5:25,0
4x100 m skriös. karla
A-sveitÆgis ....... 3:58,4
Armann............. 4:01,2
Bjarni Björnsson hlaut afreks-
bikar mótsins — 904 stig fyrir
árangur sinn i 400 m skriösundi.
íslandsmót
utanhúss
Handknattleikssamband ts-
lands auglýsir hér meö eftir aöil-
um innan vébanda sinna, sem
áhuga hafa á aö halda tslandsmót
i handknattleik, utanhúss, 1979 á
sumri komanda.
Keppt veröur i þremur flokk-
um, þ.e. meistaraflokki karla,
meistara- og öðrum flokki
kvenna.
Skriflegar umsóknir skulu hafa
borist skrifstofu HSI eigi siöar en
15. mars n.k. Umsóknir skulu
sendast til Handknattleikssam-
bands Islands — mótanefnd —
pósthólf 864,121 Reykjavik. Sim-
inn hjá HSI er 8-54-22.
FYRIR
PRIKI
30.000 pund. Hann var slðar
seldur til Liverpool fyrir 352.000
sterlingspund og er nú fastur
maöur I skoska landsliöinu.
Stan Bowles er annar slikur
kappi. Hann var eitt allra mesta
eftiiö hjá Manchester City en
engu aö siður létu þeir hann fara
til QPR fyrir tiltölulega litla upp-
hæð. — Hann var á viö heilt liö
sagði Joe Mercer, fyrrum fram-
kvæmdastjóri Manchester City.
— Hann var einstakur I sinni röö.
John Gidman var sagt aö taka
pokann sinn hjá Liverpool þegar
hann var aðeins 17 ára gamall.
Gidmann sem er fæddur og
uppalinn I Liverpooldreymdi ætiö
um aö leika meö Liverpool sögöu
honum aö hann gæti aldrei orðiö
almennilegur knattspyrnumaöur.
Nokkrum mánuöum siöar reyndi
Gidman fyrir sér hjá Aston Villa
og þaö leiö ekki langur timi þar til
hann var oröinn fastamaöur i
liöinu. Gidman er nú talinn einn
allra besti bakvörðurinn i Eng-
landi.
Martin Dobsoner enn einn sem
oröiö hefur fyrir þvi aö honum
var sagt aö hann væri vonlaus.
Hann hóf feril sinn hjá Bolton en
þótti langt i frá aö vera nógu
góöur. Faöir hans sem var mikill
vinur Harry Potts, hjá Burnley
hringdi i Harry og Martin var
reyndur hjá Burbley. Hann stóöst
prófiö meö glæsibrag og nú er
hann leikmaður hjá Everton eftir
aöhafa veriök’eypturfyrir 300.000
pund fýrir nokkrum árum frá
Burnley.
• Reykjavikurmeistarar Ármanns I sundknattleik 1979. Fyrirliöinn Stefán Ingólfsson er lengst til
hægri I neöri rööinni og þjálfarinn Guöjón ólafsson ætti aö vera auðþekktur I efri röðinni.
SELDIR
SKÍTÁ
Tómas Pálsson
sl. keppnistimabil og undanfarin
ár hafa þeir skorað samtals 75
mörk f 1. deildarkeppninni.
Þetta er mesta blóðtaka sem is-
lenskt knattspyrnuliö hefur oröiö
fyrir fyrr og siöar, þar sem þeir
félagar eru i hópi allra sókndjörf-
ustU'knattspyrnumanna landsins.
Karl Sveinsson ... er farinn til
Sviþjóöar, þar sem hann mun
leika meö 3. deildarliöi. Karl sem
er mjög leikinn útherji hefúr
skoraö 9 mörk I 1. deildarkeppn-
inni tvö sl. keppnistimabil.
Sigurlás Þórleifsson... mun aö
öllum likindum ganga I raöir Vik-
inga einsoghefur komiö fram hér
á slðunni. Hann hefúr skorað 23
mörk i 1. deild sl. tvö keppnis-
timabil. !
Tómas Pálsson.. sem haföi ,
ákveöiö aö leggja skóna á hilluna
mun fara til Vopnafjarðar og
þjálfa og leika meöEinherjum I 3. i
deild. Tómas sem hefur veriö
einn marksæknasti knattspyrnu-
maöur íslands undanfarin ár,
hefur skorað 43 mörk i 1. deildar-
keppninni — hann var marka-
kóngur 1. deildar 1972 (15 mörk)
og hlaut þá „Ragnarsbikarinn”
fyrir afrek sitt. —SOS
Karl Sveinsson
> Þeir eru ófáir knattspyrnu-
mennirnir I Englandi sem hafa
verið látnir fara frá félögum sln-
um fyrir smáupphæðir en hafa
siðan verið seldir fyrir stórfúlgur
siðar á ferli sinum.
GraemeSounesser einn þeirra.
Hann hóf feril sinn hjá Totten-
ham. Hann fékk aldrei tækifæri
með aöalliöinu, þar sem mikiö
var 'um stórstjörnur hjá Totten-
ham á þeim tima. Harold
Sheperdson sem var aðstoðar-
framkvæmdastjóri hjá Middles-
brough á þessum tima haföi verið
á æfingu meö n-irska landsliðinu
og var aö tala um aö sig vantaöi
nauösynlegg góöan miövallar-
leikmann. Pat Jennings benti
honum þá á Souness og Middles-
brough keypti hann viku siöar á
Graeme Souness
— Bjarni Björnsson með besta afrekið á sundmóti
Ægis, sem fram fór I fyrrakvöld
Hugi settí íslandsmet
Umsjón: Siguröur Sverrisson