Tíminn - 09.03.1979, Blaðsíða 4
4
Föstudagur 9. mars 1979
tóku enn meira upp i sig
og héldu þvi fram aö
hún sé eigingjörn og lifi
tilgangslausu lifi. En
frumlegust þótti
skýring einnar sem
sagöi: — Ég gæti ekki
hugsaö mér aö vera i
sporum Jackie vegna
þess, aö þaö þýddi aö ég
væri móöir Caroiine og
þaö væri óbærilegt!
Bandariskir karlmenn
voru hins vegar spuröir
hvort þeir gætu hugsaö
sér aö vera giftir Jackie
og i þeirri könnun fékk
hún enn verri útreiö.
Þar svöruöu 78% neit-
andi og létu flestir sér
þaö ekki nægja heldur
bættu^ þeir viö til
skýringar alls konar
sviviröingum um hana.
Amcrikanar gera
skoöanakannanir um
flesta hluti. Hvort eitt-
hvert mark er takandi á
þeim og hvaöa tilgangi
þær þjóna er ekki alltaf
vel ljóst. Nýlega var
gerö könnun á þvi mcö-
al ameriskra kvenna,
hvort þær vildu Hkjast
Jackie Onassis, og kom
þá I ljós aö nú er þaö af
sem áöur var þegar hún
var dýrkuö I Banda-
rikjunum. 88% kvenna
þvertaka fyrir þaö aö
þær gætu hugsaö sér aö
vera i sporum Jackie.
Ýmsu bera þær viö.svo
sem aö hún búi viö of
mörg vandamál.of vel
sé fylgst meö þvi sem
hún tekur sér fyrir
hendur o.s.frv. Sumar
— Hun veröur ekki
ánægö nema hún giftist
fjárhirslum rlkisins
sagöi einn. — Hún er
eins og gamalt ónýtt
leikfang sagöi annar.
Auk þess voru notuö
lýsingaroröin yfirborös-
kennd, eigingjörn, sjálf-
hverf, óútreiknanleg
ráörik og þar fram eftir
götunum. Aö visu
sögöust 24% karla á
hennar aldri geta
hugsaö sér aö giftast
henni en bættu viö aö
þaö væri einungis vegna
peninganna. Aöeins
einn nefndi aö Jackie
væri farin aö vinna fyrir
sér en mundi ekki hvar
eöa viö hvaö.
— Ykkur tveim ætti aö koma vel
saman, þiö eigiö svo mikiö sameigin-
legt.
ENN ER JACKIE Á MILLI
TANNANNA í FÓLKI
í spegli tímans
Sophla hefur
sömu ósiði
og aörir
með morgunkaffinu
— Ef þú vilt heyra álit 'lögmanns á
möguleikum þinum, þá er min ráö-
legging sú aö byrja strax á jarögöng-
unum.
Kvikmyndaleikkonur
lifa viöburöariku Iffi,
enginn efast um þaö,
en aö þeim liggi svo
óskaplega á aö koma á
þrykk ævisögum sin-
um sem raun ber
vitni, þaö finnst okkur
nú kannski ekki nauö-
synlegt.Nú skrifa þær
og gefa út ævisögur
sinar hver um aöra
þvera, og finnst ótækt
aö biöa meö þaö langt
fram yfir fertugs-
afmæliö. Viö höfum
mikið heyrt um sjálfs-
ævisögu Lauren
Bacall, sem vakiö hef-
ur mikla athygli, og nú
er aö koma út ævisaga
Sophiu Loren, sem bú-
ist er viö aö valdi tals-
veröu fjaörafoki.
Sitthvaö hefur þegar
kvisast út um bókina,
og er sagt, aö mörgum
karlmönnum sem orö-
iö hafa á vegi Sophiu
á iifsleiðinni, sé hálf-
órótt innanbrjósts.
Sagt er, aö þeim mis-
liki ýmist, hversu
opinská tt hún scgir frá
þeim samböndum,
sem hún hefur lent I,
eöa þá hitt, sem er
engu skárra, aö henni
hættir við aö sleppa úr
heilu ástarævintýrun-
um. Sophia.sem nú er
44 ára, sést hér á
blaðamannafundi, þar
sem hún er aö auglýsa
ævisögu sina, Living
and Loving. Hún er
enn sem fyrr glæsileg
kona, en myndin sýnir
þó eitt aldurseinkenni,
sem margar hennar
jafnöldrur kannast
við, hún er farin aö
notast viö gleraugu.
Og þaö, sem er sam-
eiginlegt meö henni og
ófrægari kynsystrum
hennar, er þaö, aö
þegar gleraugun hafa
óhreinkast, þá er aö
gripa þaö sem nær-
tækast er til aö pússa
þessi nauðsynlegu
hjálpartæki, i þessu
tilfelli kjólfaldinn.
Kannast nokkur viö
þetta atferli?
skák
Hér leiöa saman hesta sina á
meistaramóti I Leningrad áriö:
1949. Þeir Spassky og Aftanov og
þaö er Spassky sem hefur hvltt.
(Þaö skal tekiö fram aö Spassky
var hér 12 ára).
Aftanov.
Spassky.
Hxd5 DxHd5
DxBe7 Skák Gefiö.
krossgáta dagsins
2966 Krossgáta
Lárétt
1) Blettur 5) Skýra frá 7) Leit 9) Dugleg 11) Sönn 13)
Svar 14) Bókar 16) Lita 17) Blundar 19) Meira sætt
Lóörétt
1) Skemmdra 2) Boröa 3) Tala 4) Lön 6) Fótaveika 8)
Púki 10) A æskualdri 12) Hafsjó 15) Læt 18) Tónn
bridge
Spiliö aö neöan er frá Reykjavikur-
mótinu i sveitarkeppni. Skoöaöu þaö
fyrst frá sjónarhóli vesturs.
Noröur
S K D 6
H K 7 5 3
T 2
L A 10 9 5 3
Vestur
S G 2
H G 9 2
T A 9 5 4
L K 6 4 2
Sagnir.
N A S V
2T d 4S -
Ráöning á gátu No. 2965
Lárétt
1) Undnar 5) Rór 7) UV 9) Aöal 11) Nei 13) Arg 13) Afls
16 )Ge 17) Lómar 19) Malurt.
Lóörétt
1) Ununar 2) Dr. 3) Nóa 4) Aröa 6) Aigert 8) Vef 10)
Argar. 12) ILLA 15) Sól 18) MU
2ja tígla opnun noröurs er Precision,
þe. þrilita hendi meö einspil eöa eyöu i
tigli. Dobl austurs lofar tlgullit. Þú
heldur á spilum vesturs og velur aö
spila út trompi. Sagnhafi drepur þaö á
K i blindum og spilar tigli, 10 frá fé-
laga og D hjá sagnhafa. Þú drepur á A
auövitaö og gerir hvaö?
Þegar spiliö kom fyrir spilaöi vestur
aftur trompi. Þaö getur hver láö hon-
um þaö sem vill, en hann veröur þá
aö finna haldbær rök. Allt spiliö var
þannig:
Noröur
S K D 6
H K 7 5 3
T 2
Vestur L A 10 9 5
S G 2
H G 9 2
T A 9 5 4
L K 6 4 2 Suöur
, Austur
á S 7 3
H A D 10
TKG 10 8763
L 7
S A 10 9 8 5 4
H 8 6 4
T D
L D G 8
Ef vestur spilar hjarta-G þegar hann
er inni á tigul-A þá tapast spiliö auö-
vitaö. — En hvaö vakti eiginlega fyrir
sagnhafa? Þvi er hann aö spila upp-
lögöu spili beint I sjóinn? Sagnhafi
hugsaöi sem svo: ef hjarta-A og/eöa
lauf-K liggja rétt þá vinnst spiliö allt-
af: en ef austur á bæöi spilin og ekki
bæöi A og K i tigli þá spilar hann fé-
laga sinum inn á tigul eftir aö hafa
fengiöá lauf-K og fær hjarta i gegn En
meö þvi aö spila tlgli strax — eins og
hann ætli sér aö trompa tigul — þá rýf-
ur sagnhafi samganginn sem andstæö-
ingarnir eiga hugsanlega i tigli áöuren
vörnin getur áttaö sig á spilinu. Eöa
fannstu hjarta-G?