Tíminn - 09.03.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.03.1979, Blaðsíða 7
Föstudagur 9. mars 1979 7 .. 1 ' -........... ............ Flestír bændur hafa aJltaf verið á móti kjarnfóðurskatti ÍFrey no. 24 i desember 1978 skrifar Jónas Jónsson ritstjóri langan leiBara. 1 upphafi er hann sigurglaöur yfir að nú muni loksins takast at» koma hnappheldu k jarnfóöurskattsins á bændur, þó honum viröist þykja óþarfi aö honum fylgir svokallaö kvótakerfi meö fram- leiöslugjaldi. Þarna er ég aö ræöa um frumvarp um breyt- ingu á framleiösluráðslögunum sem lagt var fyrir Alþingi fyrir jólin. Frumvarp þetta er byggt á tillögum sjömannanefndar. 1 tillögum þessum er aö minu mati varla hægt aö finna kvóta- kerfi sem stefni beint aö minnk- un framleiöslunnar. Þetta er breytt fyrirkomulag á álagn- ingu veröjöfnunargjalds til út- jöfnunar vöntunar á af- urðaveröi, þar sem allir bera nokkuð, en stærri búin meira. Getur veriö þess viröi, aö reyna framleiöslugjaldið I þessu skyni, en bjartsýni aö kalla þaö kvótakerfi sem dragi örugglega úr framleiöslunni. Heföi sjömannanefnd veriö alvara i tali um svæöaskipulag og samdrátt, var upphafiö aö þvi tillögur um skömmtun kjamfóöurs i einhverri mynd og áö bændur sunnan Skarðsheiöar og austur i Mýrdal fækkuöu fé um 7Ö-80 þúsuníTog Eyfiröingar um 10-15 þúsund. Á móti kæmi niöurfelling veröjöfnunargjalds á mjólk á þessu svæöi og sam- dráttur i mjólk I Húnavatns- sýslu, Skagafiröi og Þingeyjar- sýslu, sem fer mikið i útflutn- ingsost þegar kúfurinn er of stór. Þarna eru góö fjárlönd. Á hvern hefur hallað? Jónas talar um stööuga aukn- ingu i landbúnaöarframleiöslu frá 1971 sem menn hafi séö stefna ióefiii, enlætur þessekki getiöaöþessivöxtur var mestur i sauöfénu. Vandi mjólkurfram- leiöslunnar kemur fyrst aö ráöi fram á árunum 1977 og 1978. Dilkakjötinu er Framleiösluráö búiö aö velta á undan sér þessi ár, án þess aö nokkur af fram- ámönnum bænda eöa ábyrgir menn i rikisstjórn viöurkenndu aö draga þyrfti saman fram- leiösluna. Steingrimur Her- mannsson er fyrsti ráöherr- ann sem hefur haft einurð á aö tala um offramleiöslu. Aörir hafa fariö aö blaöra um ull og gærur þegar aö þessu atriöi kom. Þó viröist mér aö iönaöur sem lltiö vill borga fyrir marg- lofaö hráefni hjálpi okkur bændum litið. Þaö væri verðugt efii i f leiöara hj á Jónasi a ö r ekja söguna af samningum bænda- fulltrúa viö ullar- og gæruiönaö- inn, oglofa okkur aö sjá á hvern hefur hallaö. Ef nú keyrir um þverbak meö birgöasöfnun. Jónas reiknar út aö smjörfjalliö sé um kr. 2 milljónir á framleiö- anda. Erfitt mál. Þó er mjólkin á I. verölagssvæöi rétt fyrir þörf markaösins i janúar 1979. Þarna vantar frekar til- færslu milli árstiöa en minnkun. En mig langar til aö vita hvers- vegna Jónas reiknar ekki út hvaö viö eigum mikiö dilkakjöt sem litiö fæst fyrir, þó auöveld- ara sé aö losna viö þaö fyrir smánarveröensmjöriö. Er ekki 1/3 afframleiðslunniþó nokkrar milljónir? Þarna gægist fram togstreitan milli hagsmuna bænda ogiðnaöarins sem viröist þjá suma okkar leiöandi menn. Lögbundin kauplækkun Jónas rekur sögu tillagna aö kjarnfóöurskatti allt frá 1972. Hann er sjálfsagt einn af höf- undum þeirra. Hann segir svo: „Heföifyrrveriötekiöá þessum málum væri staöan ekki svo erfiö sem raun ber vitni.” Á þessutimabili 1972-’78 hefiir okkur bændum aldrei verið boö- iö upp á neitt annaö til bjargar en kjarnfóöurskatt, og mér finnst hæpiö aö fullyröa aö hann heföi dregiö mikiö úr kjötfram- leiÖ6lu. Þaö er svo meö kjarn- fóðurskattinn, aö flestir starf- andi bændur hafa alla tiö veriö á móti honum og fært gild rök fyrirskoöun sinni. Forustuliö og starfsmenn bænda fengu þessa hugmynd erlendis frá og hafa hangiö i henni og blásiö á flestar aðrar hugmyndir um þetta. Þó hef ég engan heyrt rökstyöja kjarnfóöurskatt meö ööru en aö hann séþægilegur I framkvæmd og gott aö hafa sjóö til aö leysa ýmis vandræöi. Enginn ræöir um aö hjá Efnahagsbanda- laginu er þetta allt úr bönd- unum, þrátt fyrir skatta og sjóöi. Viö bændur höfum aldrei séö okkur hag i þvi aö afuröaveröi sésvokallað náö meö peningum sem teknir hafa veriö af okkur fyrirfram meö kjarnfóöur- skatti. Þar meö er falinvöntun á af uröaveröi, og okkur er taliö til skattskyldra tekna fé, sem var tekiö af okkur á frumstigi fram- Hörður Sigurgrímsson leiöslunnar og okkur viröist aö þarna sé á feröinni lögbundin kauplækkun. „Þeir fengu grundvallarverö”, segja frétt- irnar. Ef viö þurfum aö tapa einhverju sjáum við og alþjóö hvaö þaö er ef þaö kemur fram sem vöntun á veröi meö töku veröjöfnunargjalds sem beitt er núna. Tryggt er meö þvi aö tekiö er lágmarksgjald. Ef skattáhugamennfá tækifæri til aö safna I sjóö, binda fé fyrir- fram, oggeta fariö aö nota fé úr honum til aö sinna ýmsum sér- málum byggöa og einstaklinga — verkefnum Byggðasjóöa 1 flestum tilfellum — er hætt viö aö krónunum fækki. Sem dæmi má nefna aö Guömundur Ingi Kristjánsson framleiðsluráös- maöur lét I þaö skina I blaöa- grein nýlega, aö hann teldi siálfsagt að greiöa niöur flutn- inga á kjarnfóöri til Vestfirö- inga úr kjarnfóöurskattssjóön- um. Bændahallarliðið neitar að hlusta Ég held aö ekki stæöi á hug- myndunum. Viö höfum slæma reynslu af sköttum. Þeir eru aldrei afnumdir, þó þeir eigi aö vera timabundnir. I tali ráöa- manna um kjarnfóöurskatt hefur alltaf veriö þagaö vand- lega um aö mjólkurfram- leiöslan notar stóran hluta af kjamfóörinu. Þvl fólstl eldri til- lögum um skattinn mikil til- færsla frá mjólkurframleiöslu yfir á dilkakjötiö. Sjömanna- nefnd gerir þó tilraun til aö laga þetta.Þó viö höfum veriö á móti kjarnfóöurskatti geta ráöamenn ekki sagt meö réttu aö viö séum neikvæöir og á móti öllu. Á bændafundum liöinna ára hafa komiö fram margar skyn- samlegar hugmyndir frá okkur, en bændahallarliöiö hefur ekki hlustaö á þær. Ekki hefur þaö gert tilraun til aö fleygja skatt- inum fyrir borö og vinsa úr þessum brotum tillögur sem viö getum fellt okkur viö. Mál til komiö aö gera þetta. Ég tel aö ráöamennhafi fengiö „linuna”. Viö erum vanir aö ráöa okkur sjálfir hver á sinu búi og þaö veröur farsælast aö viö ráöum þessu eftir þvl sem hægt er. Fyrst af öllu er aö okkar framámenn byrji aö viöur- kenna offramleiöluna af hrein- skilni, ræöi hanaogdragi dckert undan eöa blandi óskyldum hagsmunum inn í. Jónasi og fleiri starfemönn- um bænda veröur tlörætt um misvitra menn I bændastétt. Fjarri er mér aö neita þvi aö misvitrir erum viö. Gleggsta dæmiö um þetta er aö viö skul- um vera aö fást viö búskap eins og aöstaöa okkar er 1 dag samanboriö viö aörar stéttir. Eftir vinnutimastyttinguna upp úr 1970 er misræmiö milli vinnu okkar og þorra þjóöarinnar svo hróplegt aö engu tali tekur. Þykir ekki fleirum bændum en mér fulllangt gengiö aö ætlast til aö við óskum eftir lögbund- inni kauplækkun? r Þriðjudaginn 13. febrúar varpar Höröur Sigurgrlmsson I Holti fram þessari spurningu á 7. siöu Timans: „Hvers vegna er kjarnfóöur dýrara á Vest- fjöröum en annars staöar á landinu?” Þaö er sjálfsagt aö hugleiöa meö honum þessa spurningu. Ég ber nefnilega fulla virðingu fyrir öllum þeim sem Höröur kallar „hina djöflana”, svo smekklegt sem þaö er. Kristinn Snæland tók reyndar af mér ómakiö aö verulegu leyti. Hannsettifram gagnlegar upplýsingar neöan undir grein Haröar. Þaö var vel gert gagn- vart lesendum, — Heröi ekki slst. Nú er ég ekki vel fróöur um karnfóöurverö á landi hér, og er ekki viss um aö þaö sé endilega hærra á Vestfjöröum en alls staöarannars á landinu. Og þaö er fjarri þvl aö allir Vestfiröing- ar búi viö sama verö, sé miöaö viö kjarnfóöriö komið i heima- geymslu. A siöastliönu hausti fengu vestfirsku kaupfélögin skip meö kjarnfóöur beint frá útlöndum, sem kallaö er, á sama hátt og Kristinn lýsir og Höröur telur sjálfsagt aö gera ef sæmilega er staðiðaö innkaupum. Þaustóöu sig þar. tJtsöluverðið Mér er sagt aö útsöluverö á þessu kjarnfóöri hafi verið, og er þá miöað viö svonefnda B-fóöurblöndu: A Isafiröi 87200 krónur tonniö A Flateyri 87800 krónur tonnið A Þingeyri 88540 krónur tonniö Lítíl klausa um kjamfóðurverð Verö á A-blöndu var nokkru hærra eöa sem nemur 80-148 krónum á 50 kg poka. Þaö er rétt hjá Heröi aö vlöa er stutt landleið úr kaupstað til vestfirskra bænda, en ekki nær þaö til allra. Frá Isafiröi heim til þeirra vina minna, Engil- berts á Mýri og Halldórs á Laugalandi, er akvegurinn yfir 200 km. Þaö er löng kaupstaöar- leið. Þarna gildir sjóleiöin enn. Djúpbáturinn Fagranes flytur kjarnfóöriö til bænda og gjaldiö fyrir flutning og framskipum er nú 5500 krónur á hvert tonn. Þá er ísafjarðarkjarnfóöriö komiö á 92700 krónur og sumir eiga drjúgan spöl af bryggju heim til sln. 1 verðlagsgrundvelli landbún- aöarafuröa er kjarnfóöur metiö á 81.64kr.hvertkg. Ekkiveitég hvortþettastenstsem meöaltal, en veröiöhjá Fóöurblöndu Sam- bandsins mun nú vera frá 80640 og upp I 86460 kr., fyrir tonniö. Lægsta veröiö á ósekkjaöri B-blöndu en hæsta veröið á A-blöndu i pokum. Sekkjaöa varan er alltaf dýrari, bæöi Huggun fyrir Hörð í Holti vegna vinnu og pokaverösins, þótt þeir séu úr bréfi. Við höfum þá Halann! Ég vona þaö meö Heröi I Holti aö jafnaöarverö komi á gras- köggla áöur en langt um llöur. En ég er viss um aö þaö kemur aldrei ef enginn beitir sér fyrir þvl. Þaö eru ekki allir hrifnir af þvi aö jafna lifskjör og aöstööu landsmanna. Ogmargir ónotast viö þá byggðastefnu, sem reynt hefur veriö aö framkvæma hér álandiá slöustu árum (segjum frá 1971) og haft hefur mikil sýnileg áhrif i mörgum byggöarlögum. Sú saga er sögö á Vestfjörö- um, aö Geir Hallgrimsson, for- maður Sjálfstæöisflokksins, kæmi til Isafjaröar og ræddi þjóðmálin á fundi. Sjómaöur einn úr áheyrendahópnum fór þá aö hreyfa þvi, aö nauösyn bæri til aö jafna rafmagns- kostnað landsmanna ásamt húshitunarkostnaöi. Geir taldi aö vlsu eölilegt aö sú krafa kæmi fram, en benti á, aö mörg sveitarfélög vildu njóta þeirra auölinda, sem þau réöu yfir og gætu fært sér i nyt meö tiltölu- legalitlum kostnaöi. Þetta væri sömuleiðis eölilegt viöhorf. Þá sagöi sjómaöurinn: „Jæja, hafiö þiö ykkar hitaveitur. Viö höfum þá Halann”. Ég tel aö landið á Vestfjörö- um hafi marga góöa kosti. Þess vegna eigi aö nytja þaö oghalda viö þvl félagslega menningar- llfi, sem þar er lifaö. En þjóöfé- lagiö I heild eigi að leggja nokk- uö af mörkum til aöstööujöfn- unar, hvort sem um er aö ræöa rafmagn, ollu eöa kjarnfóöur. Þarna eru ekki ýkja margir bændur. I Baröastrandar- og Isafjarðarsýslum eru þeir innan viö 300. Og fæstir þeirra myndu kallaðir stórbændur i öörum landshlutum. Ég þakka þeim Heröi og Kristni fyrir neöanmálsgrein- arnar i Tlmanum 13. febrúar. Þaö væri vel gertef Höröur vildi stinga niöur penna i annaö sinn og skýra frá þvl, hvaö erlenda kjarnfóöriö kostar hann,komiö i geymslu. En sé hann alveg hættur aö nota þaö biö ég hann aö segja frá reynslu sinni af graskögglunum og veröinu á þeim. Þaö munu vestfirskir bændur lesa meö áhuga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.