Tíminn - 09.03.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 09.03.1979, Blaðsíða 17
Föstudagur 9. mars 1979 17 Frétta- bréf Húsnæðismála- stofnunar rlkisins — sérhefti fyrir húsbyggjendur Út er komiö Fréttabréf Hús- næöismálastofnunar rikisins, sem hefur aö geyma flestar þær uppiýsingar sem hvaö mestu varöar fyrir húsbyggjendur aö vita um. Meöal efnis má nefna útdrátt úr byggingasamþykkt Reykja- vikur, Lánamál, Þjónustustofn- anir byggingariönaöarins, Reglur um hámarksstæröir Ibúöa, upplýsingar um þjón- ustuaðila byggingariönaöarins, auk fjölmargra teikninga úr teikningasafni Húsnæöismála- stofnunar rikisins. Útgefandi ritsins er eins og áöur segir Húsnæöismálastofn- un rlkisins og er þeim sem standa i húsbyggingum eöa hyggja á slikar framkvæmdir gagnlegt að kynna sér efni þess, enda eru þar samankomnar haldgóöar upplýsingar um flest þaö sem húsbyggjendur þurfa aö fá aö vita. Barna- og fjölskyldu- hátíð I Hallgrimssöfnuði á sunnudag Dagana 5.-11. mars gengst Bandalag kvenna fyrir hátiöar- viku i tilefni af barnaári og i tengslum viö þaö munu kven- félögin efna til barna- og fjöl- skylduhátiöa t hinum ýmsu söfn- uöum. Efnt verður til slíkrar hátíöar i Hallgrimskirkju á sunnudag og hefst hún meö fjölskylduguðs- þjónustu kl. 14. Þar mun barna- kór Austurbæjarskólans syngja og börn úr Tónmenntaskólanum koma fram. Að guösþjónustunni lokinni mun kvenfélag safnaöarins bjóöa til fjölskyldusamverustundar I safnaðarheimili kirkjunnar og eru þangaö sérstaklega boöin börn úr kirkjuskóla safnaöarins ásamt foreldrum sinum. Upptökumenn viö stjórnboröiö. (Myndir Bragi) Tekiö upp fréttavlötal Samvinnuskólinn Bifröst Læra að koma fram Fræðslumót sunnlenskra kennara Fimmtudaginn 1. mars komu sunnlenskir grunnskólakennar- ar saman f Hverageröi þar sem haldnir voru fundir meö náms- stjórum hinna ýmsu kennslu- greina. Fór mótiö þannig fram aö námsstjórarnir héldu stutt inngangserindi, útskýröu nýjungar.svöruöu fyrirspurnum og tóku þátt I umræöum um námsefni og kennslutækni. Fræöslumót þetta var mjög vel sótt og mættu kennarar og skólastjórar frá flestum grunn- skólum fræösluumdæmisins. Aöstaöa og fyrirgreiösla öll af hálfu forráöamanna skólanna i Hverageröi var meö mestu ágætum. Þá létu sveitarstjórnir Hverageröis og Olfushrepps ekki sitt eftir liggja og buöu fundarmönnum til kaffisam- sætis á Hótel Hverageröi. Auk^ námsstjóra var einnig þarna æskulýösfulltrúi rikisins sem ávarpaöi mótsgesti og ræddi um félagsmál og félags- störf I grunnskólum. Rikisútgáfa námsbóka hélt og fjölbreytta og áhugaveröa sýn- ingu á bókum og kennslutækjum i tengslum viö mótiö. Aö þessu fræöslumóti stóöu Skólarannsóknadeild Mennta- málaráöuneytisins, Fræösluráö og fræösluskrifstofa Suöurlands og kennarafélögin i umdæminu. í slðnvarÐi GP— Fyrir skömmu fór fram að Samvinnu- skólanum að Bifröst námskeið í framkomu og undirbúningi sjón- varpsþátta.en skólinn á mjög fullkomin mynd- segulbandstæki sem honum áskotnaðist á 60 ára afmæli sinu. Leiöbeinandi á þessu nám- skeiði var Magnús Bjarn- freðsson og skipti hann þátt- takendum I þrjá hópa þar sem teknir voru upp rifrildisfundir, fréttaviötöl og rabbfundir. Þótti námskeiðið takast mjög vel en öruggt má telja að þetta námskeið sé fyrsta slikrar tegundar I skóla á tslandi. Stuttar fréttir H V E L L G E I R I D R E K í Viö köllum á hjálp og er svaraö meö fallbyssuskotum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.