Tíminn - 09.03.1979, Blaðsíða 19
Föstudagur 9. mars 1979
19
flokksstarfið
Seltjarnarnes
Góugleöi H-listans verður i félagsheimilinu föstudaginn 9. þ.m.
Félagsvist dans o.fl.
Hljómsveit Gunnars Páls.
Hefst kl. 20.30.
Skemmtinefnd.
Staða Framsóknarflokksins
Skipulagsnefnd S.U.F. heldur opinn fund laugardaginn 10. mars
n.k. klm 14 i kaffiteriunni að Hótel Heklu. Umræöuefni: Staða
Framsóknarflokksins og skipulag iltbreiðslustarfs S.U.F. Allt
framsóknarfólk velkomið. Skipulagsnefnd S.U.F.
Mosfeilssveit - Kjalarnes - Kjós!
Fjölskylduskemmtun verður I Hlégaröi, föstudagskvöldið 9.
mars kl. 20.30. Spiluö verður siðasta umferöin i spilakeppni
Framsóknarfélags Kjósarsýslu. Sá sem hæstur verður eftir 3.
kvöldin hreppur ferð til Rinar á vegum Samvinnuferða og Land-
sýnar, einnig verða þrenn einstaklingsverölaun, 3 fyrir karla og
3 fyrir konur.
Kaffi verður í hléinu og dans eftir spilamennskuna til kl. 1. Hinn
frábæri skemmtikraftur Jóhannes Kristjánsson, skemmtir með
eftirhermum og fleiru. Kristján B. Þórarinsson stjórnar spila-
mennskunni.
Allir velkomnir.
Nefndin
Ræða Páls
o
siðustu ára. Það er oröió Kvöid-
sett og það er ekki vert að vera
aö rifja svoleiðis upp undir
svefninn og það er ekki heppi-
legt að fara að tala um febrúar-
lögin frá i fyrra. Þeim var
klúðrað, þeim var endur-
klúðrað, þeim var siklúðrað,
þráklúðraö og þrautklúðrað. Og
ég tala ekki um verkfallsrétt
opinberra starfsmanna, ég
sleppi þvi. Það mætti kannske
rifja fleira upp. Það var gjarnan
tvistigið i den tid, það var gjarn-
an þuklað og menn drifu sig ekki
i nauðsynlega hluti. Menn byrj-
uðu eða hættu við, menn voru
lengi að koma sér saman i þing-
flokki Sjálfstæöisflokksins, þar
voru nú heldur en ekki þing-
flokksfundir.
Hvaö hefur svo breyst á þess-
um 6 mánuðum, sem Sjálf-
stæðisflokkurinn hefur verið ut-
an stjórnar? Sjálfstæöisflokkur-
inn er búinn að prenta i Morgun-
blaöinu 21. febrúar efnahags-
málaprógramm. Það er nú
heldur en ekki efnahagsmála-
prógramm, sem þeir bjóða
þjóöinni upp á, gengið verði nú
látiö leka, hver mætti okra að
getu sinni, vextir frjálsir,
félagsleg þjónusta skorin niður,
ótakmörkuö skuldasöfnun er-
lendis eftirlitslaus og svo til
þess aö gera þetta nú gómsæt-
ara fyrir fólkið á að létta af
sköttum. En nafniö er gott. Það
heitir „Endurreisn I anda
frjálshyggju”. Þetta er meiri
Renesansinn.
Viðreisnarvesöld
Vilmundur Gylfason talaði
hér fyrr I kvöld af aödáun um
viöreisnarstjórnina. Hann lang-
ar I þessháttar stjórn aftur.
Hann er að visu búinn að
skrökva svo upp á suma þing-
menn Sjálfstæöisflokksins, aö
hann er farinn aö trúa þvi sjálf-
ur aö þeir séu eitthvað slæmir
og kann ekki við aö biðla opin-
berlega til þeirra i bili, en sjálf-
sagt hræddur um að fá hrygg-
brot og láir þaö honum enginn.
Hann vill viðreisnarstjórn og fer
ekki dult meö það. En þó sögu-
fróður sé, þá er ég hræddur um,
að hann viti ekki gjörla hvað
gerðist nema á ónefndri götu
hérna vestur i bæ á þessum ár-
um. En það var allt ööru visi
ástand i Noröurlandi vestra
heldur en i þessari ónefndu
götu, sem ólafur Ragnar
Grimsson er búinn að tala svo
mikiö um, að mér dettur ekki I
hug að nefna með nafni. Þaö var
hreint ekkert gæfulegt atvinnu-
ástand i Noröurlandi vestra á
þessum árum. Þá urðu heimilis-
feður á Skagaströnd, Sauðár-
króki, Hvammstanga, á Siglu-
firöi, á Hofsósi að flengjast um
allt land i von um vinnu. Þaö
var enga vinnu heima hjá þeim
að hafa langa tima ársins. Það
var ekki fyrr en með tilkomu
rikisstjórnar Ólafs Jóhannes-
sonar 1971, að þetta breyttist.
Siðan hefur fólk i Norðurlandi
vestra yfirleitt alltaf haft vinnu,
þegar það vildi og eins mikla og
þaö vildi.
óhjákvæmileg verðbólga
Það var að visu rétt hjá Vil-
mundi Gylfasyni, aö verðbólgan
var ekki eins ör á áratugnum
frá 1960-1970 eins og hún hefur
verið siðan. Þaö er nú þetta
ólukkulega með efnahagskerfið
okkar, að meðan við höfum
skattana inni i visitölunni, þá
hlýtur veröbólgan að aukast,
það er óhjákvæmilegt. Þegar
launþeginn fær ævinlega endur-
greiddan skattinn sinn i hækk-
uðu kaupi næst þegar visitalan
er reiknuð út, þá getur ekki
nema sigið á ógæfuhliöina.
Þetta er skiljanlegt lögmál. En
veröbólgan var ekki eins mikil
eins og hún er nú. Það var ekki
að þakka neinni snilldarstjórn
þá, og ætti ég að velja um
ástandið eins og það var meöan
viðreisnarvesöldin var fyrir 10
árum eöa ástandiö eins og þaö
er i dag þrátt fyrir mikla verö-
bólgu, allt of mikla veröbólgu,
stórhættulega og skaölega verð-
bólgu, þá vildi ég heldur
ástandið eins og það er I dag.
Skíðaferðir
Menn hafa vitnað hér óspart i
Grim Thomsen og gert það aö
umræðuefni, aö nú væru sumir
ráðherranna aö renna sér á
skiðum, sumir væru I afmælis-
veislu eöa einhvers staöar fjar-
staddir. Við erum nú alveg ein-
færir um það, þó að eitthvað af
ráðherrunum vanti, aö halda
hér uppi umræðum I Sameinuðu
þingi, en ég held, aö þaö sé nú
góðs viti, að ráðherrarnir hafi
mannrænu i sér að bregða sér á
. skiði og Grímur Thomsen titt-
nefndur sagöi um Halldór
Snorrason:
,,þó að komið væri I óvænt efni,
ekki stóð hon-
um þaö fyrir svefni”.
Vinsældarlistinn:
Eivis
Costello
— búinn að hertaka toppinn i London
með „Oliver’s Army”
Elvis Costello, hinn einkenni-
legi breski „sprellikarl”, sem
hefurnáð miklum vinsældum að
undanförnu á Bretlandseyjum,
hertók fyrsta sætið á vinsælda-
listanum i London i gær meö
lagi sinu „Oliver’s Army”.
Bee Gees hrapaði niöur i
þriðja sæti þar sem Gloria Gat-
nor skaust upp i annað sætið
meö lagið „I Will Survive” sem
skaust upp á toppinn i New
York. Sex Pistols er komin á
vinsældalistann með lagiö
„Something Else”. Þetta er
siðasta lagiö sem bassaleikar-
inn Sid Vicious lék með hljóm-
sveitinni áður en hann dó fyrir
stuttu eftir að hafa tekið inn of
stóran heróinskammt. Vicious
var þá nýkominn úr fangelsi en
honum var stungið inn I október
1978 eftir aö hann hafði myrt
kærustu sina.
L0ND0N — Music Week
1 ( 2) Oliver’s Army
2 ( 4) I Will Survive
3(1) Tragedy
4 ( 9) Lucky Number
5 ( 3) HeartOf Glass
6 ( 6) Can YouFeelTheForce
7(5) Contact
8 (20) Something Else Sid Vicious/Sex Pistols
9 (11) Sound Of The Suburbs ..
10 ( 7) Chiquitita,
New York — Billboard
1 ( 2) IWillSurvive.........................Gloria Gaynor
2 ( 1) Da Ya Think I’m Sexy.................Rod Stewart
3 ( 8) Tragedy..................................Bee Gees
4 ( 5) Heaven Knows....... ................DonnaSummer
5 ( 3). Fire...............................Pointer Sisters
6 ( 7) Shake Your Groove Thing............Peaches og Herb
7 ( 4) A Little More Love..............Olivia Newton-John
8 (10) What A Fool Believes...............Dobbie Brothers
9 (16) Y.M.C.A.............................Village People
10 (11) Don’tCry Out Loud...............Melissa Manchester
Sid Vicious
Og kannske eru þeir farnir að
sofa einhverjir, enda er oröið
kvöldsett eins og menn vita. Ég
held meira að segja aö það væri
heppilegt fyrir fleiri þingmenn
heldur en tiltekna ráðherra að
fara á skiði og mættu sumir
vera lengi i túrnum.
Við erum ekki þjakaöir af
hræöslu hver við annan,
stjórnarsinnar. Þaö var ekki
rétt athugað hjá Ragnhildi
Heigadóttur, við erum óhræddir
hver viö annan. Þaö er rétt, sem
hún sagði, að menn eiga aö
gegna skyldu sinni og tala full-
um hálsi hver við annan. Þaö
var vel mælt hjá Ragnhildi
Helgadóttur. A mánudaginn var
töluðust þau viö hún og ólafur
Ragnar Grimsson alveg
órhædd, og ræddu málin nokkuð
djarflega. Þau gerðu það lika
hér i kvöld. Ég held, að þaö væri
nú samt betra fyrir okkur neðri-
deildarmenn ef þau gætu nú
komið sér saman um aö láta
þessar umræður fara fram i
efrideild þegar sá gállinn er á
þeim, að þau þurfa aö gegna
svona skyldu sinni.
Áfram með ráðherrana
Ráðherrar okkar veröa aö
drifa sig I þaö að koma sér sam-
an og þessi rikisstjórn verður að
sitja áfram. Hún þarf að sitja
áfram af þvi að þjóðin þarf á þvi
að halda, að hún sitji áfram.
Samstarfsflokkar okkar veröa
að hætta að hugsa um það að
riða hvern annan niöur. Þeir
verða að sýna ábyrgðartilfinn-
ingu og fyrirhyggju, þeir verða
að takast á viö efnahagsvand-
ann i alvöru og hjálpa okkur
framsóknarmönnum viö aö
leysa hann. önnur rikisstjórn
mundi nefnilega ekki fremur
þegar allt kemur til alls.ráöa við
það verkefni.
Ég átti eftir að koma aöeins
að dómsdögum Alþýðuflokks-
ins. Forsætisráðherra benti hér
um daginn Vilmundi Gylfasyni
á þaö, hvort hann vildi ekki
prófa aö flytja tillögu um aö
fresta 1. mars. Ég vil út af min-
um afmælisdegi taka það fram,
aö ég tek það bara ekki i mál að
fresta 17. mars, vegna þess aö
ég hlakka til. Ég bendi hins veg-
ar á, að ýmsir góöir fram-
sóknarmenn eiga afmæli siðar á
árinu og þaö er hægt að fara að
sigta á þá, ef kratar þurfa á að
halda.
Viöskiptaráðherra kallar
þetta almanaksveiki. Ég held aö
þetta sé ekki rétt, þetta kemur
ekkertalmanakinu við. Ég held,
að þetta sé eitthvaö i sambandi
við tungliö.
Flugleiðir
málin I smáatriöum á fundi meö
sáttanefnd, til kl. 3 I fyrri nótt.
Ekki fékkst uppgefiö efni tillög-
unnar, en þar mun gert ráð fyrir
verulegum launahækkunum flug-
manna, eins og sjá má af orðum
Arnar O. Johnson hér i blaöinu i
dag.
Enn aukið (|
iðmeðmjog svo verulegum halla,
þar sem stjórnvöld hafa ekki
heimilað hækkun á fargjöldum í
samræmi við tilkostnað. Launa-
hækkanir þær, sem samþykkt
miðlunartillögunnar fæli I sér,
mundu enn auka á vanda félags-
ins 1 þessu efni.
5. Miðlunartillagan felur ekki i
sér aðgerðir til sameiningar á
starfsaldurslistum FtA og FLF,
sem stjórn Flugleiöa telur
einameginforsendu þess að
vinnufriður og eðlileg samskipti
komist á milli flugmanna og
Flugleiða annars vegar og flug-
mannahópanna hins vegar.
Lokað vegna breytinga
Sölu-verslanir vorar að Grensásvegi 9,
verða lokaðar frá 11.-17. mars vegna
breytinga. Næsta bifreiðaútboð verður
þriðjudaginn 20. mars.
SALA VARNARUÐSEIGNA
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
Guðný Margrét Jóhannesdóttir,
frá Bakkaseli
verður jarðsungin frá Prestbakkakirkju laugardaginn 10.
marz kl. 2
Börn, tengdabörn og barnabörn