Tíminn - 06.05.1979, Blaðsíða 3
Sunnudagur 6. mai 1979.
3
Segir veiði- og fiskræktarráð af sér vegna uppsagnar fiskræktarfulltrúa?
„Hann hafði litið fyrir stafni og
leiddist aðgerðaleysið”
Kás — Veiöi- og fiskræktarráö
hefur verið nokkuö f fréttum
undanfarið vegna þeirrar sam-
þykktar ráösmanna, aö þeir
muni hætta störfum í þvi frá og
með 1. júni nk., veröi ekki dreg-
in til baka uppsögn fiskræktar-
fulltrúa.
1 bréfi sem ráðsmenn sendu
borgarráði segirm.a.: Vegna á-
kvörðunar borgarstjórnar um
aðleggja niður starf fiskræktar-
fulltrúa og um nær algeran
niðurskurð á rekstrarfé veiði-
og fiskræktarráðs, öðru en
nefndarlaunum, óskum við
undirritaðir fulltrúar i veiði- og
fiskræktarráði að tjá yður eftir-
farandi: Eins og fram kemur i
samþykkt veiði- og fiskræktar-
ráðs frá 8. f.m. teljum við til-
verugrundvöll ráðsins nánast að
Enda þótt ekki hafi ennþá
reynst unnt að sinna þessu að-
kallandi verkefni, hefur að und-
anförnu verið unnið að undir-
búningi þess, og er nú nokkur
von til að úr geti rætst innan tlð-
ar með auknu vatni til eldis-
stöðvarinnar við Elliðaár og að-
stöðu fyrir veiði- og fiskræktar-
ráð þar. Frá upphafi hefur að
sjálfsögðu verið gert ráð fyrir,
að fiskræktin væri i verkahring
fiskræktarfulltrúa.
Við teljum okkur hafa ástæðu
til að ætla, að fyrrnefndar á-
kvarðanir séu að verulegu leyti
byggðar á misskilningi, en að
ætlun borgarstjórnar hafi ekki
verið sú að leggja með þessum
hætti fyrir róða þau markmið,
sem voru grundvöllur að stofn-
Þegar erindi veiði- og fisk-
ræktarráðs kom til borgarráðs
var samþykkt tillaga, þar sem
það segir ekki unnt að aftur-
kalla uppsögn fiskræktarfull-
trúa. „Hins vegar er það borg-
arráði ljóst, að veiði- og fisk-
ræktarráð þarf að eiga aðgang
að starfskrafti. Borgarráð sam-
þykkir þvi, að skrifstofa borgar-
verkfræðings, ásamt embætti
garðyrkjustjóra, vinni nauðsyn-
legustu störf fyrir veiði- og fisk-
ræktarráð”.
er haft eftir formanni
ráðsins um starf fisk-
ræktarfulltrúa
Bókun Eggerts
A fundi borgarstjórnar hinn 5.
april sl. kom málið siðan til
lokaafgreiðslu, þar sem ákvörð-
un borgarráðs var staðfest eftir
nokkrar umræður, sem greint
var frá i Timanum á sinum
tima.
A fundi veiði- og fiskræktar-
ráðs hinn 20. april sl. gerist siö-
an það, að forríiaður ráðsins,
Eggert G. Þorsteinsson, óskaði
að eftirfarandi yrði fært til bók-
ar: ,,1 tilefni af blaðaskrifum
Timans og Morgunblaðsins,
sem sögðeru byggð á umræðum
i borgarstjórn, um framtiöar-
starfsemi veiði- og fiskræktar-
ráðs borgarinnar, tel ég nauö-
synlegt að visa til bréfs, dags. 1.
mars 1979, sem undirritað var
Framhald á bls. 31
Björgvin Guðmundsson,
ur borgarráös.
formaö-
engu gerðan með þessum á-
kvörðunum. Þetta er næsta auð-
velt að sýna fram á, m.a. með
tilvitnunum i starfsreglur ráðs-
ins. Látum við hér nægja að
benda á þá miklu áherslu, sem
þar er lögð á fiskrækt, auk þess
sem sú áhersla er reyndar ræki-
lega undirstrikuð, bæði í nafn-
gift ráðsins og i starfsheiti fisk-
ræktarfulltrúa.
Eggert G. Þorsteinsson, formaö-
ur veiöi- og fiskræktarráös.
un veiði- og fiskræktarráðs á
sinum tima”.
1 framhaldi af þvi, sem hér er
sagt, bjóðast ráðsmenn til þess,
i bréfinu til borgarráðs, að sinna
störfum sfnum I ráðinu endur-
gjaldslaust út þetta ár, verði
það til þess að starfsuppsögn
fiskræktarfulltrúa verði dregin
til baka.
Helffi Þorláksson:
Glæsilegur ~ nýtískulegur
Vorblómið
A hverju vori hugar garðeig-
andinn aö gróöri sinum, leitar
honum skjóls og verndar, losar
moldina og velur besta áburö-
inn. Á harðindavori á gróöur-
nálin erfitt uppdráttar og hana
kelur oft.
En á þessu ári erum við sér-
staklega minnt á skyldur okkar
við annan frumgróður, börnin
okkar. Við ihugum þvi hvar við
getum hlúð betur að þeim, svo
að þeim liði vel og framtiðar-
heill þeirra verði sem best
tryggð. Við Islendingar stönd-
um þjóða fremst hvað snertir
likamlega heilsugæslu, en get-
um stundum verið i nokkrum
vafa hvort andleg liðan barna sé
jafn vel tryggð I velferðarriki
okkar. Spyrja má t.d. hvort
harkan og váfréttirnar sem si-
fellt berast að augum og eyrum
barna okkar herpi ekki þeirra
sálargróður með líkum hætti og
frostiö nístir viðkvæman gróður
moldarinnar. Fjölmiðlar og
bækur eru barmafull illtiðinda.
Þau tiöindin þykja markverðust
og seljanlegust prentvara i máli
og myndum. Margir óttast áhrif
slikra uppeldisskilyrða. Bókin
hefur verið handhægasta af-
þreyingarefni okkar og er það
raunar enn. Bókin hefur mótað
Islendinginn, hugsanir hans og
viðhorf og svo mun áfram
verða. Ábyrgð höfunda og út-
gefenda er þvi mikil . Vandi for-
eldra er lika sá að velja barni
sinu lesefni sem jafnhliöa vekur
gleöi og eflir þroska og þekk-
ingu hins unga gróðurs. 1 glys-
skreyttu fánýti fjölmargra bóka
og bæklinga sem fylla margar
búðarhillur verður ýmsum leit
aö góðmeti.
Það er þvi gleðiefni að geta
bent foreldrum á litið og ódýrt
rit, sem okkur verður boðið til
kaups nú um helgina. Er það
ársritið Vorblómið, sem ung-
lingareglan hefur nú gefið út i
hálfan annan áratug. Þar er
ekkertljótt að finna, ekkert sem
hrellir eða veldur kali við-
kvæmri barnssál, en nokkrar
stuttar sögur, ljóð og leikrit auk
annars efnis til skemmtunar og
fróðleiks. Þrir valinkunnir
kennarar, Eirikur Sigurðsson,
Ólafur Hjartar og Ragnar Þor-
steinsson, hafa valið efnið að
þessu sinni og er það trygging
fyrir vönduðu verki.
Ritið er fallegt og handhægt
hvort sem er til upplesturs fyrir
börn eða i hendur barns sem
sækir sér sjálft svölunar og
þroska við lestur.
Og viljirðu gefa barni þinu
visi að góðu bókasafni þá skaltu
kanna i bókabúð Æskunnar
hvað enn fæst af þeim 15 ár-
göngum Vorblómsins sem áður
erukomnir. Það lesefni skemm-
ir engan en veitir marga á-
nægjustund.
Verndum á þessu vori allan
gróður — en eigi sist þann sem
okkur birtist og býr i viðkvæmri
barnssál.
eldhúskraninn
Damixa eldhúskraninn er dæmigerð
samsetning einfaldleikans í innri hönnun
og látlauss útlits. Hið frábæra
„Kúlukerfi” tryggir góða endingu.
Þessir kostir hafa gert Damixa
blöndunartækin þau eftirsóttustu
á markaðinum.
Byggingavörur
Sambandsins
Suðurlandsbraut 32 • Simar82033 • 82180