Tíminn - 06.05.1979, Blaðsíða 12
12
mmm
Sunnudagur G. mal 1979.
1 siöasta þætti hóf ég aö segja
sögu. Kennir i henni margra
grasa. Aöaluppistaöa hennar er
pislarsýki. Pislarsýki er meö
langvinnustu og torveldustu
geörænum sjúkdómum. Sé hún
á háu stigi gengur hún næst geö-
klofasýki. Geöklofi er almennt
talinn meinlegastur og er oft lit-
ESRA S. PÉTURSSON
feröanna sem beitt er viö áunna
sjúkdóma.
Tökum til dæmis arfgenga
eöa áunna hryggskekkju. Lækn-
Segja má aö þau hafi fremur
veriö á mörkum tilfinningabil-
ana og lundarfarsbresta.
Svipuðu máli gegnir um
SÁLARLlFIÐ
ið á hann sem eins konar
krabba- eöa dauöamein sálar-
innar.
1 seinni tíö hefur lækningum
fleygt svo fram aö nú gengur
mun betur að lækna hvort
heldur er krabbamein likamans
eöa geðklofa- og pislarsýki
sálarinnar. Vonleysi og til-
gangsleysi i meöferö þessara
sjúkdóma rikir þvi ekki lengur,
en áöur voru þau höfuöeinkenni
þeirra.
En hvað er þaö sem gerir þá
svo langvinna og torveldar
lækningu þeirra? Menn álita
þaö vera sambland af upplagi,
erföum og uppeldi og eru ekki á
eitt sáttir hversu mikil áhrif
hver þessara þrinnuðu þátta
hafi á myndun og framvindu
sjúkdómanna.
Ég lit svo á aö uppeldi skipti
mestu máli, þótt hinir þættirnir
séu vissulega samverkandi. Sé
þaö rétt aukast batahorfurnar.
Hins vegar ber ekki að skilja
þetta þannig aö arfgengir sjúk-
dómar séu ólæknanlegir. Þeir
eru þaö ekki, og lækningaaö-
ferðirnar viö þá svipar oft til aö-
ar nota, skilst mér, svipaðar
æfingar eða skuröaögerðir viö
hvort tveggja og er árangurinn
oft áþekkur.
En aö þessum langvinnu og
erfiöu geörænu vandamálum er
venjulega langur aödragandi.
Telja margir aö versnandi geö-
ræn vandamál i þrjár kynslóðir
þurfi til þess að algjör geðklofi
nái aö myndast og venjulega
séu f jölskyldur sjúklinganna lit-
iö heilbrigöari en sjálfir sjúk-
lingarnir, þótt þeir áliti sig aö
jafnaöi talsvert betri. Jafnvel i
vægari sjúkdómsmyndum má
oft rekja óheillavænleg
uppeldis-áhrif aftur I tvær til
þrjár kynslóðir og stundum enn
lengra aftur.
Glöggt má greina þetta I upp-
lýsingum vorum um Gunnu i
siðasta þætti og um foreldra
hennar, afa og ömmur. Gunna
þjáöist raunar ekki af geöklofa
þótt pislarsýki hennar væri á
þaö háu stigi aö hún jaðraði við
geöklofa. Gunnarvará mörkum
mjög alvarlegra lundarfars-
bresta og geðklofa.
Foreldrar hennar, hins vegar,
voru ekki alveg eins mikið veik.
ömmurnar, sér i lagi þá ömmu
sem var haldinn langvarandi
þunglyndi i um fjörutiu ár. í
áframhaldi pislarsýkis sjúkra-
sögu Gunnu koma enn betur i
ljós meinleg áhrif geörænna
skilningi. Móðir hennar var afar
ráðrik og afskiptasöm og fékk
dóttirin litinnfriö fyrirhenni til
að lifa sinu eigin lifi. En móðirin
vgr ámóta háð dótturinni og hún
I ljós fyrst með þvi aö móður
hennar tókst ekki aö venja hana
á koppinn fyrr en hún varö tiu
ára.
Grundvöllurinn að pislarsýk-
inni virtust vera pislarleikirnir
sem fjölskyldan öll tók þátt i
sem undanfara hýðinganna.
Faðirinn var striöinn og börn-
in ögruðu honum þar til hann
sprakk I loft upp og tók þau og
lamdi. Þegar fram i sótti fór að
bera á dálitlum kynæsingi i
allri fjölskyldunni við hýöing-
arnar. Aö þeim loknum fóru all-
ir i sitt hvert herbergið og voru
þar i fýlu i nokkra daga og
sniðgengu hvert annað. At-
burðarás þessi lagði grundvöll
aö fleiru en uppreisnargirni og
pislarsýki. Siðast nefndi þáttur
atburðarásarinnar var upphaf
einangrunarsýki Gunnu sem
varð fljótt mjög rikjandi i fari
hennar.
1 smábarnaskólanum til
dæmis byrjaði Gunna undireins
að skrópa. Skólinn hafði sett þá
reglu að væri barn fjarverandi i
Pislarsýkis sjúkrasaga
vandamála foreldra hennar og
þessarar ömmu.
Vér skulum nú fyrst rifja upp
helstu skaðvaldana sem I ljós
komu strax I upphafi. Móöirin
var afar léleg húsmóðir, eigin-
kona og móðir. Hafði hún tamið
sér aö nota mestalla lifsorku
sina til visindaiökana og var
hún strangtrúuö visindakona,
svo mjög aö hún var trúleysingi
aö ööru leyti. Sumpart mun þaö
hafa stafað af uppreisnargirni
gegn fööur hennar sem var
strangtrúaöur baptista prestur.
Auk þess þjáöist hún af miklu
móöurhæði. Var hún svo háö
móöur sinni aö engu var likara
en aö henni hefði ekki tekist aö
slita naflastrenginn i andlegum
Héraðsvaka Rangæinga
PH/Hvolsvelli — Héraðs-
vaka Rangæinga var
haldin að Hvoli s.l. laug-
ardag. Á vökunni sungu
þrír kórar: Samkór
Rangæinga, stjórnandi
Friörik Guðni Þórleifs-
son, Kór Rangæingafé-
lagsins i Reykjavík,
stjórnandi Njáll Sigurðs-
son, Barnakór Tónlistar-
skóla Rangæinga, stjórn-
andi Sigriður Sigurðar-
dóttir, skólastjóri.
Jónas Ingimundarson, lék á
pianó og stjórnaöi almennum
söng. Frumsamin ljóö fluttu:
Guðrún Siguröardóttir i Hvols-
velli, Oddgeir Guðjónsson i
Tungu og Markús Jónsson
söðlasmiður á Borgareyrum.
Arni Böðvarsson flutti ræöu
kvöldsins og Þóröur Tómasson,
safnvöröur I Skógum, ræddi um
þjóösögur. Ungir nemendur
Tónlistarskólans léku á hljóð-
færiog að lokum lék hljómsveit-
in Glitbrá fyrir dansi.
Alveg sérstaka athygli vakti
nýtt lag eftir Njál Sigurösson
við héraössöng Rangæinga,
„Inn i faðminn fjalla þinna”,
sem Rangæingakórinn flutti.
Gamanvisur sungu Gunnar
Marmundsson og Sigurbjörn
Skarphéöinsson. Albert
Jóhannsson, oddviti i Skógum,
stjórnaði þessari velheppnuöu
samkomu, en hún var sett af
formanni Héraðsvökunefndar,
Jóni R. Hjálmarssyni, fræöslu-
stjóra frá Skógum, en hann hef-
ur verið röggsamur formaöur
nefndarinnar frá upphafi.
Þykir heimamönnum jafnan
skemmtilegt að fá brottflutta
Rangæinga tilskrafsum gamalt
og nýtt á fyrstu vordögum.
Máske fara Rangæingar lika að
sækja hátiöir Rangæingafélags-
ins i höfuöborginni og treysta
enn vináttuböndin, þvi meö
góöa veginum styttist vik milli
vina.
MYKJUDREIFARINN
afkastamikli
Howard dreifir öllum tegundum bú-
fjáráburðar— jafnt lapþunnri mykju
sem harðri skán.
Rúmtak 2,5 rúmm. Belgvið dekk 1250x15. t 15 ár
höfum við flutt inn þessa dreifara við sivaxandi
vinsældir bænda. öll hin siðari ár hefur meira en
helmingur innfiuttra mykjudreifara verið frá
Howard. Það segir sina sögu um gæöi og vara-
hlutaþjónustu og sýnir, svo ekki veröur um villzt
að þeir hafa staðizt dóm reynslunnar.
Nú endurbættur
Fyrirliggjandi
Verð ca. kr. 830.000.-
G/obusf
jMCLA 5. REYKJAVtK, StMI 81555
henni, likt og titt er um harö-
stjóra og þræla þeirra.
Faöir Gunnu var istööulitill.
Stjórnaöi hann fjölskyldu sinni
meö óstjórnarhætti og forðaðist
öll átök þar til i mikiö óefni var
komiö. Beitti hann þá harö-
stjórn og hýddi börnin meö
leöurbelti svo sá á þeim. Sjálfur
var hann bældur af þunglyndri
og drottnunargjarnri móöur
sinni. Er að vonum að Gunna
hneigöist strax til uppreisnar-
girni við þessi skilyröi. Kom þaö
tiu daga samfleytt varö þaö aö
hætta i skólanum. Gunna var
þess vegna heima i niu daga i
senn og kom svo á tiunda degi
aftur og var i skólanum um tima
þar til henni þóknaöist aö
skrópa næst. Vildi hún þvi
hvorki vera i skólanum né
sleppa honum alveg, heldur var
hún i einhvers konar millibils
ástandi, hvorki hrá né soðin.
Hér látum vér staöar numiö
að sinni en höldum sögunni
áfram i næsta þætti.
kfe)
Viðskiptafræðingar
03 — hagfræðingar
Bandalag háskólamanna óskar eftir að
ráða viðskipta- eða hagfræðing sem fyrst.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf þurfa að berast skrifstofu
BHM fyrir 15. mai nk.
Bandalag háskólamanna.
■rr Fleiri
ren einn
ieinu
Tími ferðalaga og sumarleyfa fer í hönd, þá er
endurnýjun miða fyrir fleiri en einn mánuð í einu
góður varnagli. Komiö tímanlega til umboðsmanns-
ins.
Vlð flrögum 10. mal.
5. flokkur
18 @ 1.000.000- 18.000.000,-
36 — 500.000,- 18.000.000-
207 — 100.000- 20.700.000-
630 — 50.000,- 31.500.000,-
8.100 — 25.000,- 202.500.000,-
8.991 290.700.000,-
36 — 75.000,- 2.700.000,-
9.027 293.400.000-
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
Menntun í þágu atvinnuveganna