Tíminn - 06.05.1979, Blaðsíða 24

Tíminn - 06.05.1979, Blaðsíða 24
24 Sunnudagur 6. mai 1979. Skrifstofustörf Fjármáladeild Sambandsins óskar að ráða í eftirtaldar stöður: 1. Viðskipta- eða hagfræðing i kaupfélaga- eftirlit. 2. Skrifstofumann með bókhaldskunnáttu, Samvinnuskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra er gefur nánari upplýsingar fyrir 12. þ. mán. & SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA i Árnað heilla Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sr. Jónasi Gislasyni Guö- laug Ásmundsdóttir og Héöinn Ólafsson. Heimili Túngata 22, tsafiröi. (Ljósmst. Gunnars Ingi- marss., Suöurveri). Nýlega voru gefin saman I hjóna- band i Þingvallakirkju af sr. Eiriki J. Eirikssyni Sóiriin Grétarsdóttir og David L. Ralph. Heimili þeirra er aö Vallargötu 30, Keflavik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss.), Suöurveri . Nýlega voru gefin saman i hjóna- band af sr. ólafi Skúlasyni i Bú- staöakirkju Sigriöur Ragna Þor- valdsdóttir og Magnús Haralds- son. Heimili Þverbrekku 2, Kópa- vogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- marss., Suöurveri). Auglýsing Innritun aðfluttra nemenda i allar deildir grunnskólanna i Mosfellssveit næsta vetur fer fram I skólanum dagana 7. og 8. mai nk. kl. 9-13. Simi i Varmárskóla (6-12 ára nem.) er 66267 og i gagnfræðaskólanum (13-15 ára nem.) 66586. ^ Skólastjórar. Tilboð óskast V i eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa i umferðaróhöppum. Range Rover árg. 1973 Citroen GS >> 1974 Mazda 1800 )> 1971 Chevrolet Nova )) 1966 Fiat 125 )) 1972 Volvo )) 1965 ' Citroen Amy 8 )) 1972 Cortina )) 1971 Cortina )) 1970 VW1200 )) 1969 VW1300 )) 1971 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26, Kópavogi, mánudaginn 7.5. ’79 frá kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga fyrir kl. 17. 8/5 ’79. Nýlega vorugefin saman I hjóna- band i Þjóökirkjunni I Hafnarf. Guörúnólina Bergsveinsdóttir og Guömundur ólafsson. Heimili ölduslóö 12. Hf. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss., Suöurveri) Nýlega voru gefin saman i Ar- bæjarkirkju af sr. Guömundi Þor- steinssyni Halldóra Siguröar- dóttir og Kjartan Valdimarsson. Heimili Hraunbæ 14, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss., Suöurveri). Nýlega voru gefin saman f hjóna- band I Háteigskirkju af sr. Halldóri S. Gröndal Barbro Glad og Siguröur Sigurösson. Heimili þeirra er aö Grettisgötu 44, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss., Suöurveri). # Húsnæðismálastofnun ríkisins Laugavegi77 Utboó Tilboð óskast i byggingu tveggja einnar hæða parhúsa (4 ibúðir), sem reist verða á Breiðdalsvik. Verkið er boðið út sem ein heild. útboðsgögn verða til afhendingar á skrif- stofu sveitarstjóra Breiðdalshrepps og hjá tæknideild Húsnæðismálastofnunar rikis- ins gegn kr. 30.000,- skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi siðar en þriðjudaginn 22. mai 1979 kl. 14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóð- endum. F.h. Framkvæmdanefndar um byggingu leigu- og söluibúða Breiðdalshrepps. Helgi Guðmundsson, sveitarstjóri. Auglýsið í Tímanum Nýlega voru gefin saman I hjóna- band af sr. Braga Friörikssyni i Garöakirkju Auöur A. ólsen og GuÖni Tyrfingsson. Heimili þeirra er aö Engihjalla 3, Kópa- vogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- marss., Suöurveri). Nýlega voru gefin saman I hjóna- band af sr. Þorsteini Björnssyni i Langholtskirkju Ólafia Björns- dóttir og Þórir Þórisson. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss., Suöurveri). Nýlega voru gefin saman I hjóna- band af sr. ólafi Skúlasyni i Bú- staöakirkju Asa Margrét Jóns- dóttir og Hallgrimur Guömunds- son. Heimili þeirra er aö Búöar- braut 12, Búöardal. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss., Suöurveri). Nýlega vorugefin saman I hjóna- band I Þjóökirkjunni i Hafnarfiröi af sr. Gunnari Þór Ingasyni Lilja B. Steinþórsdóttir og Kristinn Gunnarsson. Heirnili þeirra er aö Lindarhvammi 4. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss., Suöurveri). Nýlega voru gefin saman i hjóna- band af sr. Areliusi Nfelssyni i Langholtskirkju Bjarney Runólfsdóttir og Bragi Agnarsson. Heimili þeirra er aö Gnoöavogi 22, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss., Suöurveri). Nýlega voru gefin saman i hjóna- band i Kópavogskirkju af sr. Arna Pálssyni Kristin Theódóra óladóttir og Óli Laxdal. Heimili Kópavogsbraut 87, Kópavogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss., Suöurveri).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.