Tíminn - 08.05.1979, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 8. mal 1979
3
Landsfundur Sjálfstæöisflokksins:
LÍFSKJÖR NÚ BETRI 06 JAFNARI EN ÁÐDR
HEI— Landsfundi Sjálfstæðisflokksins lauk á sunnudagskvöld. Aðalspenn-
an var þó á laugardaginn, en þá fór fram stjórnarkjör. Hafa sjálfsagt
margir beðið spennir eftir útvarpsfréttunum það kvöldið, þvi fleiri en einn
höfðu gefið kost á sér, bæði til formanns og varaformanns. Kosningarnar
breyttu þó engu um það, að Geir Hallgrimsson var endurkjörinn formaður
og Gunnar Thoroddsen varaformaður.
I stjórnmálayfirlýsingu hagstæö i flestum greinum og íslendingar meöugg fram á við.
flokksins segir aö undanfarin ár lifskjör séu nú betri og jafnari Sundurlyndi og flokkadrættir
hafi reynst okkur Islendingum en áður. En þrátt fyrir þetta liti séu meiri en oftast áöur — öfund
og rlgur milli starfsgreina,
stétta og landshluta —
veröbólgan hafi aö nýju færst
I aukana, fiskstofnar og land-
gæöi séu i hættu — árangur i
félags — og menningarmálum
sé dýrari og minni en vonir hafi
staðið til og fjölda af ungu fólki
veitist erfitt aö finna verkefni
viö sitt hæfi. Þetta knýi á um, aö
stjórnmálaflokkar geri sjálfum
sér og þjóöinni þess ljósa grein
hvert halda beri.
Sjálfstæöisflokkurinn telur
brýnt aö breyta um stefnu, m.a.
meö þvi aö fella niöur óeölilegar
hömlur á atvinnurekstur og viö-
skipti, aö skattheimta veröi I
hófi, góð skilyröi skapist yfir
heilbrigöa samkeppni og meö
markaösbúskap, samræmdri
stefnu i peninga og fjármálum
og aö kjarasamningar taki miö
af afkomu þjóöarinnar.
Keflavík:
Skáktölva íslandsmeist-
ari í maraþonskák
ESE — Allsérstætt íslandsmet
var sett i Keflavik fyrir
skömmu, því aö þá settu þrlr af
bestu skákmönnum Taflfélags
Keflavikur og skáktölvan Chall-
enger „10” nýtt tslandsmet I
maraþonskák, meö þvl aö tefla
samfleytt I 40 klukkustundir.
Mun þetta vera i fyrsta sinn
sem tölva verður Islandsmeist-
ari, en I keppninni sem fór fram
jafnhliða mettilrauninni, var
tölvan stillt á þriöja styrkleika-
stig. Alls voru tefldar 99 um-
feröir og uröu úrslit þau aö
Björgvin Jónsson hlaut flesta
vinninga eöa 71, en skáktölvan
hafnaöi i neösta sæti meö 6 vinn-
inga. Aörir keppendur voru þeir
Tómas Marteinsson og Helgi
Jónatansson.
Þess má geta aö á þriöja
styrkleika, sem er einn af þeim
10 styrkleikum, sem hægt er aö
láta tölvuna tefla á, notar tölvan
um 35 sekúndur aö meöaltali á
hvern leik og telst tölvan
veröugur andstæöingur fyrir þá
sem eru orönir nokkuö vanir aö
tefla, en eru enn án skákstiga.
Tölvan er annars sterkust á átt-
unda styrkleikastigi, en þar
hefur hún sem samsvarar um
1800-1999 Elo skákstigum og
notar þó ekki nema um 11
minútur aö meöaltali á hvern
leik. *
A meðan á keppninni og met-
tilrauninni i Keflavik stóö söfn-
uðust áheit fyrir rúmlega 500
þúsund krónur og veröur þessi
fjárupphæð notuð til þess aö
senda skákmenn félagsins til
skákkeppni erlendis.
Leikfélag Rangæinga frumsýndi sitt fyrsta verkefni, gamanleikinn
„Allir I verkfall” eftir Duncan Greenwood I þýöingu Torfeyjar Steins-
dóttur, I Hjálsbúö 1. mai s.l. Leikendur eru 7. Meö helstu hlutverk fara
Erlingur Ólafsson, Ottó Gunnarsson, Jóna Guömundsdóttir og As-
geröur Asgeirsdóttir.
Leikstjóri er Edda Carlsdóttir. Leikmynd geröi Asgeir Glslason. Fyrir-
hugaöar eru fleiri sýningar á Suöurlandi. Leikfélagiö var stofnaö 18.
janúar 1978. Formaöur félagsins er Asgeröur Asgeirsdóttir.
Ofremdarástand
á Kópavogshæli
Hestamannamót í
Þorlákshöfn 1. maí
i hávaðaroki og sandstormi
Árangurs-
laus leit
ESE — Leitin aö mönnunum
fimm sem saknaö er af vél-
batnum Hrönn SH 149, sem
fórst á Reyöarfiröi fyrir rúmri
viku.hefur enn engan árangur
boriö.
Um helgina voru gengnar
fjörur á svæðinu frá Krossa-
nesi aö Gerpi og leitaö var á
suðurströnd Reyöarfjaröar,
auk þess sem aö ieitaö var I
Stöövarfiröi og Breiöadalsvlk.
Aö sögn Steins Jónssonar úr
björgunarsveitinni Brimrún á
Eskifiröi veröur leitaö I Seley,
Skrúö og Papey um leiö og
veöur skánar, en aö undan-
förnu hefur veriö leiöindaveö-
ur á þessu svæöi.
Starfsfólk á
Kópavogshæli sendi frá
sér eftirfarandi tilkynn-
ingu: Almennur fundur
starfsfólks Kópavogs-
hælis, haldinn 03.05.79.
mótmælir harðlega þvi
ófremdarástandi, sem
nú hefir skapast vegna
fækkunar starfsfólks á
deildum hælisins.
Heimildir yfir starfsmanna-
haldi hafa lengi verið allt of lág-
ar. Meö aukinni umræöu og
úrbótum I málefnum þroskaheft-
ra hafa verkefni starfsfólks auk-
ist, þar sem fleira er gert fyrir
vistfólk en áður var. Nú hefur
stjórn Rikisspitalanna gefiö át þá
tilskipun, aö ekkert veröi ráðiö
umfram heimildir. Þetta kippir
grundvellinum undan öllum
framförum, sem oröið hafa i mál-
efnum vistfólks hælisins undan-
farin 3-4 ár.
Þessi þróun gerir Kópavogs-
hæli aö geymslustofnun og þýöir
algerlega óviöundandi vinnuaö-
stöðu fyrir starfsfólk.
Fundurinn skorar á stjórnvöld
aö endurskoöa þessa ákvöröun
sina og fer þess á leit, aö heimild-
ir veröi endurskoöaðar og stööu-
gildium fjölgaö.
PÞ — Hestamannafélagiö Háfeti I
Þorlákshöfn hélt sitt fyrsta mót 1.
mai. Félagiö er ungt aö árum,
stofnaö 1974. Ekki var veöur upp
á þaö besta þennan dag, noröan
rok og sandstormur. Keppendur
létu þaö Htt á sig fá og var mesta
furöa hve hestar og menn sýndu
mikil tilþrif I þessari fyrstu
firmakeppni félagsins.
Sigurvegarar i unglingaflokki
urðu þessir:
1. Armann Sigurösson á Svan
2. Valgeir Vilmundarson á Trölla
3. Lóa ólafsdóttir á Degi.
I flokki fulloröina uröu úrslit
þessi:
1. Astrún Daviösdóttir á Oölingi
2. Agöst Valmundsson á Glóö
3. Þorsteinn Guönason á Feng
Hestamennska er mjög
útbreidd i Þorlákshöfn . Ungling-
ar sýna henni áhuga og til marks
um það má nefna aö 18 unglingar
tóku þátt i þessu fyrsta móti
félagsins. Stunda þau hesta sína
vel og hiröa þá ddg hvern. I Þor-
lákshöfn eru i vetur á fóðrum um
eitt hundraö hestar. Formaöur i
hestamannafélaginu Háfeti er
Guöni Karlsson, en félagsmenn
eru um 90.
Vínar Festival 19. maí til 24. júní
VÍNARFERÐ - HVÍTAS UNNUFERÐ
Fulltrúaróð framgóknarfélaganna i Reykjavik
efnir til Vinarferðar laugardaginn 2. júni, komið heim
að kvöldi 9. júni.
Ath. Aðeins 4 vinnudagar falla úr.
Framsóknarfólk notið þetta einstaka tækifæri.
Upplýsingar ó skrifstofu flokksins, Rauðarórstig 18
Simi 24480
Fulltrúaráð framsóknarfélaganna f Reykjavík