Tíminn - 08.05.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 08.05.1979, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 8. mal 1979 19 • JÓHANNES.... leikur hann ekki landsleiki ts- lands? Meiðsii Gísla tóku sig upp ... Gísli Torfason, iandsliös- maöur I knattspyrnu og fyrir- liöi Keflvikinga varö fyrir þvi óhappi á æfingu fyrir stuttu, aö meiösli þau sem hann hefur átt viö aö strföa, tóku sig upp, — hnéö bólgnaöi. GIsU, sem var skorinn upp ) hné i haust mun þvl ekki leika meö Kefla- vlkuriiöinu i byrjun 1. deil/dar- keppninnar. —SOS Ungur Framari skoraði 166 mörk Pétur Pétursson, markaskorarinn mikli frá Akranesi, var heldur betur í sviðsljósinu á sunnudaginn i Rotter- dam, þegar Feyenoord vann stórsigur 5:0 yfir Venlo í hollensku 1. deildarkeppninni. Pétur skoraði tvö mörk í leiknum — bæði úr vítaspyrnum, og er hann nú orðinn markhæsti leikmaður Feyenoord ásamt Jan Peters, en þeir hafa skorað 9 mörk hvor. • PÉTUR PÉTURSSON.. hefur veriö á skotskónum I Hollandi. langspyrnum og hlaupum — taktik sem hentar ekki hinum leikna Skagamanni. Asgeir Sigurvinsson og félagar hjá Standard Liege geröu jafn- tefli 1:1 gegn Berchem og Loker- en, sem Arnór Guöjohnsen leikur meö, geröi jafntefli viö Ant- werpen 1:1. Standard Liege og Lokeren eru i 3.-4. sæti i Belgiu og berjast liöin um UEFA-sæti næsta keppnistimabil. —SOS Pétur hefur gert góöa hluti meö Feyenoord siöan hann byrjaöi aö leika meö þessu fræga liöi — er oröinn einn af marksæknustu knattspyrnumönnum Hollands. Jóhannes meiddist Jóhannes Eövaldsson varö fyrir þvi óhappi aö meiöast illa á fæti þegar Celtic lék gegn Glas- gow Rangers á Ibrox, þar sem Celtic tapaöi 0:1. Jóhannes meiddist i samstuöi i byrjun leiksins, en lék samt allan leikinn. Þegar meiösli hans voru könnuö eftir leikinn, kom i ljós að þau voru alvarlegri en haldiö var i upphafi óg er óvist hvort hann leikur meira með Celtic á keppnistimabilinu og einnig er allt á huldu um hvort hann getur leikiö landsleiki tslendinga gegn Svisslendingum og V-Þjóöverj- um. Þorsteinn hélt hreinu Þorsteinn Bjarnason, mark- vöröur frá Keflavik, hélt marki La Louviere hreinu, þegar liöið vann sigur 1:0 yfir Beerschot á heimavelli. Þrátt fyrir þennan sigur er liöiö i alvarlegri fallhættu I belgisku 1. deildarkeppninni. Karl Þóröarsonhefur ekki komist i lið La Louviere aö undanförnu — fellur greinilega ekki inn i leik liösins, sem byggist mest upp á íslenskir knattspyrnumenn erlendis Pétur Pétursson á skotskónum Tómas með „Hat- trick” — þegar Eyjamenn náðu jafntefli I Kópavogi Tómas Pálsson — miöherj- inn marksækni hjá Vest- mannaeyjum, var heldur bet- ur á skotskónum þegar Eyja- menn geröu jafntefli 3:3 I bæjarkeppni i knattspyrnu gegn Kópavogi. Þaö voru leik- menn Breiöabliks sem léku fyrir heimamenn i Kópavogi. Blikarnir réöu gangi leiks- ins, og þegar 20 min. voru tíl leiksloka, var staðan 3:1 fyrir þá — þá skipti Jón Hermanns- son, þjálfari, um fjóra leik- menn og veiktist liöiö viö þaö og náöu Eyjamenn aö jafna leikinn. Tómas skoraöi öll mörk þeirra — eitt úr vita- spyrnu, sem hann fiskaöi sjálfur. Tveir ungir og efni- legir Blikar skoruðu mörk Kópavogs — Siguröur Grétarsson (2) og Ingólfur Ingólfsson. —SOS Youri sá A-Þjóðverja vinna í Bern Youri Uitchew, landsliðsþjálfari i knattspyrnu, sá A-Þjóöverja vinna sigur yfir Sviss 2:01 Bern á laugardaginn I Evrópukeppni landsliða. Þessi úrslit sýna, aö Is- lendingar ættu aö geta íagt Sviss- lendinga aö velli. Lárus Grétarsson — ungur hand- knattleiksmaöur úr Fram, skor- aöi 166 mörk þegar leikmenn 3. flokks Fram settu nýtt met I maraþonhandknattleik — iéku I 28.5 tlma nú fyrir stuttu. Leikur þeirra fór 600:584. MAGNCS PÉTURSSON.... var á feröinni I Kaupmanna- höfn um helgina — á mikilli dómararáöstefnu þar. Maggi Pé. og Raín í Kaupmannahöfn — þar sem dómarar frá Norðurlöndum, Hollandi og V.-Þýskalandi báru saman bækur sinar um helgina. Þrir nýliðar dæma I 1. deild I sumar Milliríkjadómararnir Magnús V. Pétursson og Rafn Hjaltalín voru á dómararáðstefnu í Brönd- by-höllinni í Kaupmannahöfn um helgina, en þar komu saman dómarar frá Norðurlöndum og V- Þýskalandi og Hollandi til að ræða málin. Fjór- um íslenskum dómurum var boðið á ráðstefn- una, en K.S.I. sá sér ekki fært að senda nema tvo dómara. A ráöstefnunni báru dómararn- ir saman bækur sinar og var rætt um nýjungar og túlkanir á dómarareglunum. Aö undanförnu hafa dómarar veriö aö undirbúa sig fyrir keppnistimabiliö — þeir komu saman i ölfusborgum við Hvera- geröi fyrir stuttu, þar sem þeir ræddu málin og gengust undir ýmis próf — þolpróf og annað, en þeir dómarar sem ekki ná þol- prófinu, fá ekki að dæma I 1. deild. Tveir af þeim dómurum sem dæmdu i 1. deild sl. sumar, þeir Ragnar Magnússon og Valur Benediktsson, mættu ekki til leiks og eru þeir þar meö úr leik. Þrir nýir dómarar bættust I hópinn — Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson, Ar- manni, Ingi Jónsson, KR, og Hjörvar Jensson frá Eskifirði. Aðrir dómarar sem verða á ferðinni i 1. deildarkeppninni i sumar eru: Guömundur Haralds- son, KR, Þorvaröur Björnsson, Þrótti, Eysteinn Guðmundsson, Þrótti, Magnús V. Pétursson, Þrótti, Óli Olsen, Þrótti, Arnþór Óskarsson, Armanni, Kjartan Ólafsson, KR, Róbert Jónsson, Val, Grétar Noröfjörö, Þrótti, og Akureyringurinn Rafn Hjaltalin, en hann á eftir aö ljúka hluta af þolprófinu. — skoraði 2 mörk fyrir Feyenoord og er nú orðinn markhæsti leikmaður liðsins, með 9 mörk ★ Jóhannes meiddist illa á fæti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.