Tíminn - 08.05.1979, Blaðsíða 18

Tíminn - 08.05.1979, Blaðsíða 18
18 Þriöjudagur 8. maí 1979 Reykjavikurmeistarar Vals.... sjást hér ásamt Clfari Þóröarsyni, formanni IBR, sem afhenti þeim hinn langþráöa bikar. Bikarinn tál Vals í fyrsta skipti í ellefu ár — Valsmenn unnu Fram 1:0 I siðasta leik Reykjavikurmótsins VALSMENN tryggöu sér Reykja- vikurmeistaratitilinn i knatt- spyrnu í fyrsta skipti I 11 ár (frá þvi 1968), þegar þeir unnu sigur 1:0 yfir Fram á Melavellinum á sunnudaglnn. Sigurmark þeirra kom eftir varnarmistök Framara — Albert Guömundsson fékk knöttinn á „auöum sjó" á 25. min. og skaut aö marki Fram — knött- urinn fór af Kristni Atlasyni, miö- veröi Fram, og I netiö. Leikurinn var dæmigeröur vor- leikur og setti strekkingsvindur mikinn svip á hann. Framarar reyndu allt til aö jafna undir lokin og sóttu þeir þá stift aö marki Valsmanna siöustu 15 min. leiks- ins, en þá bjargaöi Ingi Björn Albertsson tvisvar sinnum á marklinu og markvöröur Vals, Guömundur Asgeirsson, varöi tvisvar mjög vel — skot frá As- geiri Elíassyni og Marteini Geirs- syni, sem var besti maöur vallar- ins. óvænt tap Víkings Armenningar unnu óvæntan sigur 2:1 yfir Víkingum, sem höföu yfir 1:0 þegar þrjár min. voru til leiksloka, en þá mátti ÖskarTómasson, sem lék i marki Vlkings vegna meiösla Diöriks Ólafssonar, hiröa knöttinn tvis- var úr netinu hjá sér á siöustu 3 minútunum. Ármenningar skor- uöu bæöi mörk sin meö þvi aö komast inn i sendingu varnar- manna Vikings til markvaröar — fyrst Sigurður Árnason og siöan Bryngeir Torfason. Erlendur Hermannsson, landsliösmaöur I handknattleik úr Vikingi lék I marki Armanns. Þá léku Þröttarar gegn Fylki á laugardaginn og lauk þeim leik meö jafntefli — 0:0. —-SOS íSTAÐAN Lokastaöan i Reykjavikurmót- inu I knattspyrnu — aukastig. fyrir aö skora þrjú mörk I leik, innan sviga. Valur ..6 5 0 1 11:4 12(2) Fram .6 3 2 1 9:6 8 KR .6312 10:6 8(1) Fylkir .6 2 2 2 6:6 6 Þróttur .6 1 2 3 6:7 5(1) Vlkingur .6 1 2 3 5:10 4 Armann .6114 4:12 3 Markhæstu menn: Ingi Björn Albertsson, Val ... . ..4 PéturOrmslev, Fram ...4 Guðmundur Þorbjörnsson, Val.. 3 Hilmar Sighvatsson, Fylki... . ..3 Sverrir Herbertsson, KR .... ...3 i Allt er fimmtugum fært... Guöjón Ólafsson, gamla lands- liðskempan I handknattieik lir KR, sem erá fimmtugsaldrinum, var heldur betur I sviðsljósinu i Sundhöllinni á sunnudaginn, þegar Armann vann sigur i minningarmóti um Þorstein Ingólfsson. Ármenningar voru markvaröarlausir, svo aö Guöjón snaraði sér I sundskýluna og stökk út i laugina — hann sýndi frábæra markvörslu og varöi t.d. þrjú vitaköst og sigur Armanns var I höfn — 9:2. •Sólarhrings- hlaupIR-inga Frjálsfþróttafólk úr !R efndi til sólarhringshlaups I Laugardaln- um um helgina. 79 kepptu I hlaup- inu og var vegalengdin 424 km og 511 m. Hlaup þetta heppnaðist mjög vel, nema hvaö snjókoma aöfaranótt sunnudagsins varö til trafala. IR-ingar söfnuöu um 600 þús. krónum meö þessu hlaupi, sem er mjög góö búbót fyrir frjálsiþróttadeild 1R. •Stjörnu- hrap — og Afturelding upp I 2. deild Afturelding úr Mosfellssveit tryggöi sér 2. deildarsæti i hand- knattieik um helgina, þegar liöið lagði Stjörnuna úr Garðabæ aö velli 16:13. Emil Karlsson, fyrr- um landsliösmarkvöröur úr KR, var hetja Mosfellinga, hann varöi eins og berserkur I leiknum og skóp sigurinn. Leikmenn Aftur- eldingar eru ákveönir aö taka stefnuna á 1. deildnæsta vetur, en fyrir tveimur áratugum var Afturelding eitt af sterkustu handknattleiksliðum landsins. Þorsteinn kominn í landsliðsform — sýndi snilldarmarkvörslu þegar Keflavik vann FH 2:0 I Kaplakrika Þorsteinn ólafsson, hinn sterki markvörður Kefivlkinga, var heldur betur I essinu sinu þegar Keflvlkingar lögöu FH- inga aö velli — 2:0 á Kapla- krikavellinum á iaugardaginn i Ltilu-bikarkeppninni. Þorsteinn varöi hvaö eftir annaö sniildar- lega og réðu FH-ingar ekkert viö hann. Þorsteinn sýndi það i þessum leik aö þaö veröur ekki hægt að ganga fram hjá honum þegar landsliöiö fyrir leikinn gegn Sviss veröur valiö — hann er nú okkar allrabesti markvöröur — hefur engu gleymt frá þvi hann varöi landsliösmarkiö fyrir þremur árum. Þorsteinn hefur sýnt hvern stórleikinn á fætur öörum i Litlu-bikarkeppninni. Þeir Sigurður Björgvinsson og ÞórÖur Karlsson skoruöu mörk Keflvikinga. —SOS • Litla bik- arkeppnin Staöan er nú þessi I Litlu-bikar- keppninni, þegar einn leikur er eftir — leikur Akraness og FH: Akranes .........3 2 1 0 7:2 5 Keflavik.........42115:2 5 Breiöablik.......4121 6:5 4 FH...............3 1 0 2 3:6 2 Haukar ..........4 1 0 3 4:10 2 Markhæstu menn: Matthias Hallgrimss., Akran ...4 Hákon Gunnarss., Breið.........3 Ingólfurlngólfss., Breiö.......2 Janus Guöiaugsson, FH .........2 GuöbjörnTryggvas., Akranesi. .2 Æfingabúningar mikið úrval Vorum aö fá æfingabúninga úr 100% poiyester. Buxurnar meö vasa og beinum skáimum meö saumuöu broti, jakkinn meö tveimur vösum Merkjum búningana meö nöfnum ef óskaö er. Aliar stæröir frá 4ra ára. Verðið ótrúlega hagstætt frá kr. 8.450-10.450.- Póstsendum samdægurs Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klopporsng 44 Simi 117 83

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.