Tíminn - 08.05.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.05.1979, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 8. mai 1979 hljóðvarp Þriöjudagur 8. maí 7.00 VeBurfegnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Armann Kr Einarsson byrj- ar að lesa ævintýri sitt „Margt býr i fjöllunum”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir, 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Usmjónarmaður: Guömundur Hallvarðsson. Rætt við Pe'tur Pétursson framkvstj. um lýsisherslu. 11.15 Morguntónleikar: Leon Goossens og Gerald Moore leika saman á óbó og pfanó „Þrjár rómönsur” op. 94 e f t i r R o b e r t Schumann/Alfred Brendel leikur Impromtu op. 142 eft- ir Franz Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12. 20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. SigrUn Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: ,,Þorp i dögun” eftir Tsjá-sjú-li. Guömundur Sæmundsson byrjar lestur þýðingar sinn- ar. 15.00 Miödegistónleikar: Shirley Verrettsyngur ariur Ur óperum eftir Berlioz og Gounod/Filharmoniusveitin f Los Angeles leikur „Dýrðarnótt” sinfóniskt ljóð op. 4 eftir Arnold Schönberg, Zubin Mehtastj. 15.45 Neytendamál: Rafn Jónsson talar um neytenda- samtökin i Noregi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Ferð Ut 1 veru- leikann’’ eftir Inger Brattström.Þuriður Baxter les þýðingu sina, sögulok (6). 17.55 Tónleikar. Tilkynnin gar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 thuganir Platons og Xenófóns um efiiahagsmál. Haraldur Jóhannsson hagfræöingur flytur erindi. 20.00 Kam mertónlist. Bruxelles-trióið leikur Trió i Es-dUr op. 70 nr. 2 eftir Beethoven. 20.30 Ctvarpssagan: ,,Fórna rlam bið” eftir Herman Hesse. Hlynur Arnason les þýðingu sina (5). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: KrisUnn Halis- son syngur islensk lög. GuðrUn Kristinsdóttir leikur á pianó. b. t mai- mánuði fyrir 75 árum. Gunnar M. MagnUss rit- höfundur les kafla úr bók sinni „Það voraði vel 1904”. c. Þrjú kvæði þriggja þjóðskálda. Siguröur Haraldsson i Kirkjubæ á Rangárvöllum les. d. Tvær hæglátar manneskjur. Þuriður Guðmundsdóttir frá Bæ i Steingrimsfirði segir frá móður sinni, Ragnheiöi Halldórsdóttur, og Guðmundi Guðmundssyni á Hólmavik. Pétur Sumarliðason les. e. Huldukonan i kinninni. Jón Gislason póstfulltrUi flytur frásöguþátt. f. Kórsöngur: Liljukórinn syngur Islensk lög. Söngstjóri: Jón Asgeirsson. 22.30 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.05 Harmonikulög: Bragi Hliðberg leikur. 23.15 A hljóðbergi. Umsjónarmaöur: Björn 1^1. Björnsson listfræöingur. „De kom, sá og segrade”, dagskrá frá finnska Utvarpinu (sænsku rásinni) um hernám Islands 10. mal 1940 og hersetuna á strlösárunum, — fyrri hluti. Borgþór Kjærnested tók saman. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 8. maí 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Kjarnorkubyltingin. Fjórði og siðasti þáttur. Kjarnorka til friösamlegra nota. Þýðandi og þulur Ein- ar JUliusson. 21.25 Umheimurinn. Viðræöu- þáttur um erlenda viðburöi og málefni. Umsjónarmaö- ur Bogi AgUstsson. 22.15 Hulduherinn. Syrtir I ál- inn. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 23.05 Dagskrárlok. Orkubú Vestfjarða Útboð Tilboð óskast i lagningu hitaveitu á ísa- firði. útboðsgögn verða afhent hjá tæknideild Orkubús Vestfjarða, ísafirði og Fjarhitun hf., Álftamýri 9, Reykjavik, frá 11. mai, gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað til tæknideildar Orkubús Vestfjarða, eigi siðar en föstu- daginn 25. mai 1979 kl. 10 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. Ég þakka börnum mlnum, tengdabörnum, ættingjum og vinum fyrir heimsóknir, gjafir og skeyti á sjötugsafmæli mlnu Ragnheiður Þorgeirsdóttir, Helgafelli. — „Bobbybrostiframani barnapiuna sina. HUn var fjögug, há og vel vaxin. . . segðu mér, Denni, hvar náðir þU I þessa bók?” DENNI DÆMALAUSI Lögregla og slökkvilið Reyitjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjUkrabifreiö, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkviliðið og sjUkra- bifreið simi 11100. Ha fnarf jörður: Lögreglan slmi 51166, slökkviliðið slmi 51100, sjUkrabifreið simi 51100. BUanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn f Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði f sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- , manna 27311. Jdjeilsugæsla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apíteka I Reykjavík vikuna 4. til 10. mai er i Holts Apóteki og einnig er Lauga- vegsapótek opið til kl. 22, öll kvöld nema sunnudaga. Heimsóknartimar á Landa- kotsspltala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-fösludags, ef ekki næst f heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður sími 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptpborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni slmi 51100. Kópavogs Apótek er opið öll kviSd til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavlk- ur. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferðis ónæmiskortin. Tilkynmngar - .. -. -i Kynning á ferðaútbúnaöi. 8. mai kl. 20.30 I Dómus Medica v/Egilsgötu. Helgi Benediktsson, Ingvar Teitsson og Einar Hrafnkell Haralds- son munu kynna feröa UtbUn- aö og mataræði I ferðalögum. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Kaffi selt á meöan á sýningu stendur. Ferðafélag Islands. Tónmenntaskóli Reykjavlk- ur heidur tónleika I Austur- bæjarbiói n.k. laugardag kl. 2 e.h. A þessum tónleikum koma einkum fram yngri nemendur skólans. A efnisskránni verður einleikur, samleikur og ýmis hópatriði. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. JUgóslavIusöfnun Rauöa krossins — póstglrónúmer 90000.Tekiö á móti framlögum I öllum bönkum, sparisjóðum og pósthUsum. Nemendasamband Löngu- mýrarskóla: Fundur verður haldinn fimmtudaginn 10. mal kl. 20.30 i Safnaöarheimili Innri-Njarövikur. Kvenfélag Langholtssóknar: Heldur fund þriðjudaginn 8. maí kl. 8.30. Skemmtiatriöi. Stjórnin. Minningarkort Menningar- og minningar- sjóður kvenna Minningaspjöld fást I Bókabúð} .Braga Laugavegi 26, Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6, Bókaversluninni Snerru,; Þverholti Mosféilssveit og á skrifstofu sjóðsins að Hall- veigarstöðumviðTúngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 1-18-56.._ Minningarkort til styrktar kirkjubyggingul Arbæjarsókn fást f bókabUB Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 sfmi ^33-55, iHlaðbæ 14 slmi 8-15-73 ,og i' Glæsibæ 7 slmi 8-57-41. «’ Minningarkort Sambands ' dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavlk: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustlg < 4„ Versl.Bella, Laugavegi 99, 'Bökaversk Ingibjargar Ein-! arsdóttur, Kleppsvegi. 150. 1 'Kópavogi: Bókabúöin Veda, [Hamraborg 5. 1 Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. 1 Akureyri: BókabUð Jónasar Jóhanns- ^sonar, Hafnarstræti 1077 Minningakort Sjálfsbjargar félags fetlaðra , fást á eftir- töldum stöðum i Reykjavlk, Reykjavikur Apóteki, Garðs- apóteki, Kjötborg Búöargerði 10. BókabUöin. Alfheimum 6. BókabUðFossvógs, Grimsbæ við BUstaðaveg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Skrif- stofu Sjalfsbjargar Hátú \ 12. Hafnarfirði Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson öldugötu 9. Kópavogi PósthUs Kópavogs. Mosfellssveit Bókaversl. Snerra, Þverholti. Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást á eftir- töldum stöðum: Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, BókabUB Braga, Lækjargötu, BlómabUBinni Lilju, Laugar- ásvegi 1, og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Einnig er tekið á móti minningarkortum Isíma 15941 og siðan innheimt hjá send- anda meö giróseðli. Styrktarfélag vangefinna. Minningarkort kvenfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárus- dóttur, FellsmUla 22, simi 36418, Rósu Sveinbjarnar- dóttur, Dalalandi 8, slmi 33065. Elsu Aðalsteinsdóttur, Staðar- bakka 26, slmi 37554, Sigriöi Sigurbjörnsdóttur, Stifluseli 14, slmi 72176 og Guðbjörgu Jónsdóttur, Mávahliö 45, simi 29145. Minningarkort liknarsjóðs As- laugar K.P. Maack i Kópavogi fást hjá eftirtöldum aðilum: SjUkrasamlagi Kópavogs, Digranesvegi 10. Versl. Hllð, Hliðarvegi 29. Versl. Björk, Alfhóisvegi 57. Bóka og rit- fangaversl. Veda, Hamraborg 5. PósthUsiö Kópavogi, Digra- nesvegi 9. Guöriöi Arnadóttur, Kársnesbraut 55, slmi 40612. f GuðrUnu Emils, Brúarósi, simi 40268. Sigriöi Glsladóttur, ;Kópavogsbraut 45, simi 41286. og Helgu Þorsteinsdóttur,! Drápuhlíö 25, Reykjav. simi 14139. Minningarkort Barnaspltala- sjóðs Hringsins fást á eftir- töldurn stöðum: .. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð ; Glæsibæjar, Bókabúö Olivers 'Steins, Hafnarfiröi. Vérsl. ÍGeysi, Aðalstræti. Þorsteins- búö Snorrabraut. Versl. Jóhn. Norðfjörö hf„ Laugavegi og Hverfisgötu. Versl. ó. Elling- sen, Grandagarði. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 6. Háaleitisapóteki. Garðsapó- teki. Vesturbæjarapóteki. Landspítalanum hjá forstöðu- konu. Geðdeild Barnaspltala Hringsins v/Dalbraut. Apó- teki Kópavogs v/Hamraborg .11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.