Tíminn - 08.05.1979, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 8. mai 1979
mmm
23
flokkssfarfið
Félag framsóknarkvenna
Reykjavík
fundur i kaffiteriunni að Rauðarárstig 18„
fimmtudaginn 10. mai kl. 20.30.
Fundarefni: Einar Agústsson talar og
spiluð framsöknarvist.
Mætið vel og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Framsóknarfélag Garða-
og Bessastaðahrepps
heldurfundiGoðatúni þriðjudaginn 8. þ.m. kl. 18.00.
Fundarefni: Einar G. Þorsteinsson bæjarfulltrúi ræöir bæjar-
mál og svarar fyrirspurnum fundarmanna.
Hafnarfjörður —
Garðabær —
hreppur-
Hörpukonur halda fund i tilefni Barnaárs miövikud. 9. mai kl.
20.30 aö Hverfisgötu 25 Hafnarfirði. Frummælendur verða Ás-
laug Brynjólfsdóttir yfirkennari og séra Bernharður Guö-
mundsson
Stjórnin
Jóngeir Hlynason og ólafur Tryggvason varaform. F .U,F. veröa
til viðtals aö Rauðarárstig 18, 8. og 9. mai kl. 18-20. Ungt fólk sem
hefur áhuga á að kynna sér starf og skoöanir F.U.F. velkomiö.
F.U.F. I Reykjavik.
Árnesingar
Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason, ræða
stjórnmálaviðhorfið og verða til viðtals, i félagsheimilinu Ara-
tungu Biskupstungum, föstudaginn 11. mai kl. 21.
Rabbfundur
Siðasti rabbfundurinn á þessum vetri verður á Hótel Heklu i dag
kl. 12. Siðasti hádegisfundurinn veröur næsta þriðjudag.
S.U.F.
Akureyringar
„Opið hús”að Hafnarstræti 90 alla miðvikudaga frá kl. 20. Sjón-
varp, spil, tafl. Komið og þiggið kaffi og kökur og spjallið saman
i góðu andrúmslofti.
Framsóknarfélag Akureyrar.
Vetrarkeppni Q
Gúðni Friðriksson 467 st.,
4. GIsli H. Kolbeins og
Jón Guðmundsson 462 st.,
5. Sigurbjörg Jóhannsdóttir og
Iris Jóhannsdóttir 441 st..
Firmakeppni félagsins er ný-
lokið, en hún var jafnframt ein-
menningskeppni. Úrslit firma-
keppni urðu þessi (efstu firmu):
1. Stykkishólmshreppur 128st.
2. Veðramót 127 st.
3. Trésmiðjan ösph.f. 127 st.
4. Sæfellh.f. 127 st.
5. Skipasmlðast.Skipavik I24st.
6. TrésmiðjaStykkishólms 124st.
7. KaupfélagStykkishólms 123st.
8. Búnaðarbanki Islands 123st.
9. Vöruhúsið Hólmkjör 120st.
10. Hólmurh.f. 120st.
11. Rækjunesh.f. 119st.
Einmenningsmeistari félagsins
varö Sigurbjörg Jóhannsdóttir,
sem hlaut 255 stig, en röð næstu
varð þessi:
2. EllertKristinsson 254st.
3. Erlar Kristjánsson 247st.
4. Snorri Þorgeirsson 247 st.
5. GfsliH. Kolbeins 240st.
6. Kjartan Guömundsson 238 st.
títlönd O
Japanir eru óneitanlega
ihladssamir á sviði verslunar og
viðskipta, og þvi verður vart
mótmælt að kaupauögistcfnan
virðist ráöa hjá þeim feröinni I
einu og öllu. Þeir vilja einfald-
lega fá að vera -I friði meö þá
stefnu sina að flytja meira út en
þeir flytja inn. En nú er sprun-
ingin súhvortbandariska þingið
þoliþeim þaö öllu lengur.og eru
þar uppi háværar raddir um að
beita verndaraðgerðum löggjöf
tii aðspyrna fótum við innflutn-
ingi Japana til Bandankjanna.
Eins ogeinn fulltrúi innanrikis-
ráðuneytisins bandariska sagði-
I slðustu viku: „Fyrir hvern
billjón dala hagstæðan viö-
skiptajöfnuð Japana hirða þeir
af okkur billjón dali I tapaðri at-
vinnu og vöru. Það er nokkuð
sem við rlsum ekki undir til
lengdar.”
Og I fljótu bragði mætti svo
virðast sem Japanir gætu ekki
með nokkru móti staðið þannig
uppi I hárinu á Bandarfkja-
mönnum sem þeir eiga nánast
allt undir hernaðarlega.
Kannski er það lika svo, að hitt
er jafnvíst aö Bandarlkjamenn
skella seint hurðum á Japani.
Eöa eins og Carter sagöi i ræðu
er hann tók á móti Ohira I siö-
ustuviku: „Viö álltum að tengsl
okkar við Japan séu hom-
steinn... ameriskra hagsmuna
og stefnumiða i Asiu”. Hags-
munirnir eru sem sagt gagn-
kvæmir og aðeins þess vegna
hafa Japanir komist svo langt
með Bandarlkjamenn sem raun
ber vitni.
KEJ
O Leita ber að
112. Mælti nefndin með náðun I
44 skiptum af þeim 112. Beiðnir
um reynslulausn reyndust alls
33. Mælt var með rynslulausn I
17 skipti af þeim 33. Loks bárust
7 beiðnir um uppreisn æru. Mælt
var með æruuppreisn I 5 skipti
af þessum 7.
Flestir dómar vegna
ölvunaraksturs
I framhaldi af þessu er rétt,
aö það komi hér fram, að um
siöustu áramót biðu 335 óskil-
orösbundnir fangelsisdómar
fullnustu hjá dómsmálaráðu-
neyti. Þessir 335 dómar vörðuðu
.264 einstaklinga. Flestir þess-
’ara dóma hljóða upp á fang-
elsisvist um styttri tima. Þó er
refsitlmi 51 dóms lengri en eitt
ár. Um siðustu áramót sátu 56
einstaklingar I afplánunarfang-
elsum hérá landi. Þaraf voru 42
að afplána refsidóma, 7 I
gærsluvarðhaldi, tveir höföu
verið sviptir sjálfræði og 5 voru
dæmdir til að 'sæta öryggis-
gæslu. Að auki dvöldust tveir
Islendingar, sem dæmdir höfðu
veriötil að sæta öryggisgæslu, á
viöeigandi hælum erlendis. Þess
má þó geta, aö frá 1. mars til
31. des. 1978 bárust ráðuneytinu
dómsgeröir I refsimálum alls
711 einstaklinga, en flestir
þeirra dóma varða ölvun viö
akstur.
Betur má ef duga skal
Mér er ljóst, að fúllnusta
dóma hefur verið allmjög I mol-
um hjá okkur. Aðstaða hefur
iðulega ekki verið til að fram-
kvæma dóma eins og æskilegt
væriog meðþeim hraða, sem aö
ber að stefna. En ég tel, aö bæði
með störfum þeirrar nefndar,
sem ég nefndi áðan og fjallar
um allar beiönir um breytingar
á slikum dómum og með kerfis-
bundnara starfi starfsmanna I
dómsmálaráðuneyti, hafi þessi
mál þegar komist I stórum
betra horf en áöur var. Aftur á
móti er það skoðun mln, að
þessar hegningar þurfi að taka
allar til endurskoðunar og leita
beri að öðrum leiðum en fang-
elsun sem refeingu i hegningar-
málum. Þvi hef ég látið sér-
staka nefnd starfa að þvi að
endurskoða hegningarlögin og
vænti tillagna frá henni nú mjög
fljótlega.
Þrátt fyrir að margt hefur á-
unnist á sviði dómsmála á siö-
ustu árum, erskýrsla þessi þörf
áminning um þaö, að betur má
ef duga skal. Ég mun beita mér
fyrir þvi að fram fari rækileg
athugun á þvl, hvort æskilegt sé
að breyta núverandi dómskerfi,
t.d. meö þvi að skjóta inn nýju
dómstigi milli héraðsdóms og
hæstaréttar. Þetta er nú I itar-
legri athugun og vænti ég, að
niðurstöður þessarar athugunar
liggi fyrir áður en þing kemur
saman að hausti.
O Nokkrar
hugleiöingar
Ibúöarhúsum eins og lögreglan
hefur margsinnis minnt á.
Þetta gæti allt verið liöur I aö-
gerðum gegn algengustu afbrot-
um I nútlmaþjóöfélagi, þ.e. inn-
brotum.
Að lokum þetta: Ef til vill
haföi fólk fyrri ára meiri tlma
hvert fyrir annaö en það fólk
sem lifir i streitusamfélagi nú-
tlmans. Ef til vill voru litlu sam-
félögin hér áður erfiöari að lifa I
vegna þess aö fólk þeirra skipti
sér meira hvað af öðru, og fá-
mennið skapar aðhald þar sem
allir vita allt um alla.
En gætum við ekki, gagnstætt
þessu, I okkar stóra og opna
samfélagi tekiö upp sterkari af-
stöðu I þvi að láta okkur ekki
standa á sama hverjum um
annan. Það myndi verða til að
fjarlægja bilið á milli manna, og
þá ábvrgöarlausu afstöðu sem
margir eru haldnir, aö vilja ekki
blanda sér I neitt.
©Sigur andófsmanna
spurður hvort hann teldi úrslitin
sigur Andófs ’79 og svaraöi hann
þvl til að hann gæti ekki túlkað
það ööruvfsi og kvaö það ómögu-
legt, að sú rós sem niðurstöð-
urnar værulenti I hnappagati for-
ystunnar i BSRB.
© Frekleg Ihlutun
manna- og fiskimannasambands
tslands lýsir furöu sinni á
þeirri freklegu ihlutun rikis-
stjórnarinnar um kjaradeilu yfir-
manna á kaupskipum, þrátt fyrir
gefnar yfirlýsingar áður en hún
komst til valda um samninga I
gildi og loforð um bætt llfskjör
launþega.
Með sifelidum yfirlýsingum
ráöherra I fjölmiðlum, sem hafa
orðiö þess valdandi aö vinnuveit-
endur neita öllum viöræðum og
má ætla aö þeim hlægi hugur I
brjósti, er þeim leggst svo fljótt
og óvænt liðveisla rlkisstjórnar
sem kennir sig við verkalýð.
Munu þess engin dæmi fyrr, að
ráöherrar hafi haft i frammi við-
lika geip um viðkvæm deilumál.
Og vill framkvæmdastjórn sam-
bandsins vegna ögrana félags-
málaráðherra, vara rikisstjórn-
ina við frekari afskiptum af þess-
ari vinnudeilu.
Jafnframt harmar fram-
kvæmdastjórn þá gerræðis-
legu árás Vinnuveitendasam-
badns Islands á samtök undir-
manna meö boðun verkbanns.
Farmenn hafa áður orðið fyrir
árásum fjandsamlegs rlkisvalds
og svaraö sllkum árásum og geta
gert það enn ef nauðsyn krefur.
O Undanþágur
hefúr blaðinu segir m.a.: „Vegna
samgönguerfiðleika á lands-
byggöinni, samþykkir samninga-
nefiid FFSÍ að verða við beiönum
um flutning meö Skinaúteerð
rikisins á nauðsynjavörum til
þeirra staða þar sem vöruþurrð
er yfirvofandi vegna vega-
takmarkana og aurbleytu á flug
völlum. Nefndin felur verkfalls-
nefnd FFSI að meta hverja ein-
staka beiðni um undanþágu til
fltuninga.”
I ályktuninni segir ennfremur,
að enn gildi sú meginregla að ekki
megi færa skip I eigu félaga
Vinnuveitendasambandsins inn-
an hafnar I Reykjavik Verkfálls
nefndin muni þó reyna að verða
viðbeiðnum um undanþágur þeg-
ar nauðsyn ber til, en vegna verk-
banns Vinnuveitendasambands-
ins séu,slikar undanþágur ill-
mögulegar eftir aö verkbannið er
skolliö á, fyrir skip I eigu félaga
Vin n úveit enda s am ban dsins.
Skemmdarverk,
ég sem þvoði þennan vegg I gær.
— Agengi og
freki
sölumaður-
inn sem þú
auglýstir
eftir er
kominn.
Frá Vestmannaeyjabæ
Forstöðumaður óskast að Dvalarheimil-
inu Hraunbúðum, frá 1. júni nk.
Umsóknarfrestur er til 20. þ.m. og upplýs-
ingar veitir félagsmálafulltrúij sima 97-
1955.
Heyvinnuvélar óskast
Heybindivél, sláttuþyrla og snúningsþyrla
óskast.
Þurfa að vera i góðu ásigkomulagi. Upp-
lýsingar i sima: 91-81793 og 91-66112.
-------------------------------------------
Þökkum innilega auösýnda samúö við andlát og jarðarför
Sveins Sæmundssonar,
fyrrv. yfirlögregluþjóns.
Tjarúargötu 10 B
Elin Geira óladóttir
Óli Haukur Sveinsson Margrét Stefánsdóttir,
Sæmundur örn Sveinsson Vigdögg Björgvinsdóttir.
Valborg Sveinsdóttir Eiður Bergmann,
barnabörn og barnabarnabörn.