Tíminn - 08.05.1979, Blaðsíða 17
Þri&judagur 8. mai 1979
17
oooooooo
Sólskin yfir baðstrandarbænum Brighton
Jetta eru strakar
að mínu skapi”
— sagöi gamla kempan Alan Mullery, sem stýrði Brighton og Hove
Albion upp I 1. deild i fyrsta skipti I 79 ára sögu félagsins
— Þetta eru strákar a& mlnu
skapi, þeir léku stórkostlega og
viö uppskárum þaö sem viö
ætluðum okkur — mörk og aftur
mörkog ekkert nema sigur, sag&i
Alan Muilery, framkvæmdastjóri
Brighton, eftir aö liöiö var búiö aö
tryggj3 sér sæti 11. deildarkeppn-
inni í fyrsta skipti frá stofnun fé-
lagsins áriö 1900, meö þvi aö
leggja Newcastle aö veili 3:1 á St.
James Park i Newcastle. Félagiö,
sem heitir fullu nafni Brighton og
Hove Albion, er frá baöstrandar-
bæjunum frægu Brighton og Hove
— og þaö er þvi meö sanni hægt aö
segja aö þaö hafi veriö sólskin
yfir bæjunum á laugardaginn,
enda var fögnuöurinn geysilegur
viö heimkomu leikmanna li&sins.
Alan Mullery, þessi fyrrum
fyrirliöi Tottenham og enska
landsliösins, tók viö liöinu fyrir
þremur árum i 3. deild. Sl.
keppnistimabil var liöiö ekki
langt frá 1. deild — var meö jafn
mörg stig og Tottenham, en þá
komst Lundúnaliöið upp á betri
markatölu.
Brighton fékk óskabyrjun I
leiknum, þegar hinn 29 ára Brian
Horton skallaöi i net Newcastle á
12. min. Horton þessi var keyptur
til Brighton 1976 á 30 þús. pund frá
Frank McGarvey..
markaskorarinn mikli.
Port Vale. Markaskorarinn ungi
Peter Ward og Gerry Ryan skor-
uðu siðan fyrir liöiö, áöur en
Shoulder skoraöi fyrir Newcastle,
sem átti tvö þverslárskot I
leiknum.
Stoke tryggöi sér einnig sæti 11.
deild með þvi að sigra Notts
County á útivelli — 1:0. Sunder-
land og Crystal Palace berjast
um þriöja sætiö I 1. deild. Bæöi
liöin hafa hlotiö 55 stig, en Crystal
Palace á eftir að leika gegn Burn-
ley heima og nægir félaginu jafn-
tefli til aö tryggja sér 1. deildar-
sæti og sigur gefur Lundúnaliöinu
fyrsta sætið I 2. deild — tap þýöir
aftur á móti.þaö, aö Sunderland
fari upp.
McGarvey tíl
Liverpool
— frá St. Mirren á 300 þús. pund
Bob Paisley, framkvæmda-
stjóri Liverpooi, kom á óvart
um helgina, þegar hann snara&i
peningabuddunni á boröiö og
keypti Frank McGarvey frá St.
Mirren á 300 þds. pund.
McGarvey þessi er ungur og
stórefnilegur knattspyrnu-
maöur — hefur veriö mesti
markaskorari skoska liösins
undanfarin tvö ár.
McGarvey mun aö öllum lik-
indum taka stööu David John-
son og leika viö hlið Kenny
Dalglish. Paisley segir að
McGarvey leiki meö Liverpool
gegn Middlesbrough á föstudag-
inn, ef Liverpool vinnur sigur
yfir Aston Villa I kvöld.
Paisley er einnig á höttunum
eftir enska landsliösmanninum
Peter Barnes hjá Manchester
City og er hann tilbúinn aö
greiöa 700 þús. pund fyrir hann.
Þá hefur hann keypt bakvöröinn
Cohinfrá Israelá 200þús.pund.
Það vekur mikla undrun aö
Paisley er aö kaupa leikmenn,
þar sem Liverpool hefur mjög
öflugu liði á aö skipa. —SOS
Q.P.R. féll
Lundúnaliöið Q.P.R. féll niöúr I
2. deild, er liöiö tapaöi 3:4 fyrir
Leeds á föstudagskvöldiö. Annaö
Lundúnaliö — Chelsea, féll
einnig. Nú eru aðeins tvö
Lundúnaliö I 1. deild — .Totten-
ham og Arsenal frá N-London —
en ef Crystal Palace kemst upp,
þá veröa liöin þrjú frá London i 1.
deild næsta keppnistimabil, en
svo fá hafa Lundúnaliðin ekki
veriö I fyrstu deild i fjölmörg ár.
Liverpool með pálmann
i höndunum
Liverpool lagöi Dýrlingana frá
Southampton að velli — 2:0 á An-
field Road og þarf „Rauöi her-
inn” nú aðeins aö gera jafntefli
viö Aston Villa á Anfield i kvöld til
aö tryggja sér Englandsmeist-
aratitilinn I 11. skipti. Þaö var
bakvöröurinn Phil Neal sem
skoraöi bæöi mörk Liverpool.
Blökkumaðurinn Cyrille Regis
skoraöi sigurmark (1:0) W.B.A.
gegn Manchester United.
Nottingham Forest náöi jafntefli
gegn Norwich meö marki frá
Tony Woodcock, en Kevin Reeves
haföi komiö Norwich yfir 1:0.
Þetta var 23. jafnteflið hjá Nor-
wich á keppnistlmabilinu.
Þá má aö lokum geta þess aö
miövallarspilarinn David Price
fór i markiö hjá Arsenal gegn
Birmingham, þar sem vara-
markvörður Arsenal meiddist I
leiknum. Price varöi mjög vel.
Úrslitin I 1. deildarkeppninni
uröu þessi á laugardaginn:
Birmingham-Arsenal.........0:0
Bolton-Aston Villa.........0:0
Chelsea-Ipswich............2:3
Coventry-Wolves............3:0
Derby-Middlesb.............0:3
Liverpool-Southampton .....2:0
Man. City-Bristol C........2:0
Norwich-Nott. For..........1:1
Tottenham-Everton..........1:1
W.B.A.-Man. Utd............1:0
2. DEILD:
Blackburn-West Ham.........1:0
Bristol R.-Preston.........0:1
Cambridge-Sheff. Utd.......1:0
Cardiff-Burnley............1:1
Charlton-Oldham............2:0
Leicester-Millwall.........0:0
Luton-Fulham ..............2:0
Newcastle-Brighton.........1:3
NottsC.-Stoke..............0:1
Orient-C.Palace............0:1
Wrexham-Sunderland.........1:2
SOS
PETER WARD... hinn marksækni leikmaöur Brighton, á
eftir aö hrella markver&i I 1. deild næsta keppnistlmabil.
C0PPELL VAR
HETJA UNITED
— sem lagði Úlfana að velli I gær
Esnki landsliösmaöurinn Steve
Coppell tryggöi Manchester Uni-
ted sigur yfir Úlfunum á Old
Trafford I gær, þegar hann skor-
aöi sigurmark „Rau&u djöfl-
anna” 3:2fjórum min. fyrir leiks-
lok.
Úlfarnir fengu óskabyrjun
þegar Steve Daley skoraði gott
mark eftir aðeins 6 mln. United
lét þaö ekki á sig fá — Andy
Ritchie jafnaði 1:1 og siðan
skoraði skoski landsliösmaöurinn
Joe Jordan 2:1 en John Richards
jafnaöi sföan 2:2 á 76. mi'n. og allt
leit út fyrir jafntefli, en mark frá
Coppell geröi þann draum Úlf-
anna aö engu.
Brian Greenhoffvarö fyrir þvi
óhappi aö togna á fæti I leiknum
og er óvlst hvort hann geti leikiö
meö United gegn Arsenal I bikar-
úrslitaleiknum á Wembley á
laugardaginn.
önnur úrslit I ensku knatt-
spyrnunni urðu þessi I gær:
Man. Utd.-Wolves..........3:2
Q.P.R.-Birmingham.........1:3
2.DEILD:
Wrexham-Luton.............2:0
Alan Buckley skoraöi tvö mörk
fyrir Birmingham.
5 mörk og þrír reknir
útaf á síðustu 10 mín.
— þegar Kaiserslautern vann sigur 3:2 yfir Bieiefeid i V-Þýskalandi
TOPPMÖLLER.. var rekinn
af leikvelli, fyrir slagsmál.
Þrjú félög berjast nú um
v-þýska meistaratitílinn— 1. FC
Kaiserslautern, Stuttgart og
Hamburger SV, sem stendur nú
best aö vigi. Þaö var allsögulegur
leikur hjá Kaiserslautern gegn
Bielefeld á laugardaginn I
„Bundesligunni” —31 þús, áhorf-
endur, sem sáu leikinn, fengu
mikiö fyrir peningana sina slö-
ustu 10 mín. leiksins — þá voru 5
mörk skoruö og þremur leik-
mönnum var vikiö af leikvelli i
leiknum, sem Kaiserslautern
vann 3:2.
Dómarinn Dölfel vlsaöi fyrst
Sackewitz (Bielefeld) útaf, en
slöan fengu félagi hans Pagels-
dorfogmarkaskorarinn mikli hjá
Kaiserslautern — Toppmöller, aö
sjá rauða spjaldiö eftir slagsmál.
Bielefeld hefur kært leikinn og
óskaö eftir aö hann veröi endur-
leikinn, vegna þess aö 5 leikmenn
Kaiserslautern voru á vallar-
helmingi liösins þegar byrjaö var
meö knöttinn á miðju, þegar
staöan var 1:1 — leikmenn
Kaiserslautern brunuöu þá upp
og skoruöu 2:1.
Úrslit i „Bundesligunni” uröu
þessi á laugardaginn:
Dusseldorf-Schalke 04.....3:1
Hamburger-Duisburg........3:0
Stuttgart-Bochum..........2:0
Hertha-Bremen.............0:2
Köln-Mönchengladb............1:1
Darmstadt-Bayern ............1:3
Nurnberg-Frankfurt ..........0:0
Dortmund-Braunschweig.....2:2
Enski landsliösfyrirliöinn
Kevin Keegan kom Hamburger á
bragðiömeð góöu marki, en þeir
Hrubeschog Magath bættu sRian
mörkum við.
HM-stjarnan Hansi Muller og
Kelsch skoruöu mörk Stuttgart.
Staða efstu liöanna I V-Þýska-
landi er nú þessi:
Stuttgart.......... 30 60:27 43
Hamburgér...........29 64:29 4 2
Kaiserslautern......30 59:39 42
Bayern .............29 62:37 35
—SOS
STEVE COPPELL..
skora&isigurmark United
I gær.
Skemmdu
skartgripi
að verðmæti
22 millj.
ísl kr.
Ahangendur Everton, sem
eru taldir þeir verstu I Eng-
landi, gengu berserksgang viö
King’s Cross-járnbrautastöö-
ina ILondon, þegar þeir voru á
leiöheim frá White Hart Lane,
þar sem Everton lék gegn
Tottenham. Þeir brutu bú&a-
glugga og skemmdu geysilegt
magn af skartgripum — um 22
milljónaisl. kr. viröi, sem þeir
dreif&u um göturnar I kring.
Demantshringur upp á 7
milljónir fannst I einu götu-
ræsinu og var hann afhentur
lögreglunni. Lögreglan var
fljót aö umkringja staöinn og
handtók hún 112 áhangendur
Everton.