Tíminn - 18.05.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.05.1979, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 18. mai 1979. CHEVROLET GMC TRUCKS Opel Kadett 2d. ’76 2.700 Buick Le Sabre ’76 6.000 Fiat 125 P '78 2.000 G.M.C Ventura sendif. ’75 3.800 Ch. Chevelle ’72 2.200 j Lada sport ’78 4.000 ' Ch. Nova sjáifsk. ’77 4.400 Vauxhall Chevette ’77 2.800 Pontiac Firebird ’77 6.500 Vauxhall Viva 71 7.500. Datsun 120 Y station ’77 3.400 Ch. Malibu ’73 2.800 Ch. Malibu classic ’78 5.800 M.Benz 240D, sjálfsk. ’74 4.500 Ch. CapriClassic ’77 6.100 Opel Rekord 71 1.000 Ch. Nova Concours ’76 4.600 Subaru 4x4 4 hjólad. ’77 3.200 Datsun 160 J ’77 3.100 Ch. Nova ’73 2.300 Ch. Nova beinsk. •74 2.500 Toyota Carina ’76 3.100 Peugoet 504 GL ■ 77 4.900 Pontiac Phönix » ’78 6.200 CluBiazer Cheyenne ’74 4.500 Austin Mini ’76 1.650 AMC Hornet 4d ’74 2.000 Datsun 120 A F2 ’78 3.400 Fiat 127 ’74 900 Ford Maveric 4ra d. ’76 3.600 Hanomac Henchel vörub. 12 tonna m/kassa ’72 9.000 Scoutll V-8 ’76 6.000 Ch. Biazer ’73 3.600 Ch. Malibu 4d. ’77 4.700. Volvo 144 DLsjálfsk. ’72 2.400 ScoutlI (skuldabréf) ’75 5.500 Vauxhall Viva ’77 2.700 Samband Veladeild ^1^. i 3890Q Skólastjóri - Yfirkennari Lausar eru stöður skólastjóra og yfir- kennara við grunnskóla Akraness. Um- sóknarfrestur til 1. júni. Skólanefnd. Tollar rýmkaðir gagn- vart Sovét og Kína — er vilji Carterstjórnarinnar nú Washington/Reuter — Stjórn Carters i Bandarikjunum viil nú veita Sovétrikjunum hagstæöari verslunarskilmála i landinu en hún hefur nú nýlega veitt Kin- verjum verslun I Bandarlkjun- um undir hagstæöustu tolla- ákvæöum. I Bandarfkjunum er þó í gildi löggjöf, sem hindraö hefur að Sovétmenn fengju hagstæöari verslunarskilmála, en sam- kvæmt þessum lögum má ekki veita sllka skilmála löndum, þar sem fólk fær ekki aö fara frjálst ferða sinna, ef þaö óskar, úr landi. Talsmaöur fulltrúadeildar- innar á Bandarikjaþingi, Thomas O’Neill sagöi i' gær, aö Carterstjórnin vildi nú aflétta þessum ákvæöum gagnvart Sovétrikjunum svo og Kina og setja rikin tvö viö sama borö og veita þeim jafna aöstööu til verslunar I Bandarikjunum og flestum öörum löndum. Þá var i gær haft eftir stjórn- are m bæ t ti sm ö nnu m i Washington, aö þaö mundi vera stórhættulegur afleikur ef aöeins Kinverjum yröi veitt verslunarfrelsi i Bandarlkjun- um en ekki Sovétmönnum. Raunar hefur þegar veriö samið Viöskipti Sovétríkjanna og Bandaríkjanna n U.S. EXPORTS TO THE SOVIET UNION Pl U.S. IMPORTS FROM THE SOVIET UNION 'Estimates Source: Department of Commerce Ljósu súlurnar vinstra megin sýna útflutning Bandarikjanna til Sovétrikjanna en hinar dekkri innflutning þeirra frá Sovétrikjunum. Flugumf erðarstj órar fái sömu laun og flugmenn — og eftirlaunaaldur þeirra verði lækkaður við Kínver ja um þetta en samn- ingar við Sovétmenn standa nú yfir. Talið er liklegt aö öldunga- deild Bandaríkjaþings muni hafa eitthvaö viö þessi áform stjórnarinnar aö athuga, en áreiöanlegar heimildir herma, að hún muni væntanlega láta sér nægja óformleg og leynileg loförð Sovétstjórnarinnar um aö núverandi frjálslyndi gagnvart „flóttamönnum” muni halda áfram. Aftur á móti litur öldunga- deildin ástand þessara mála i Kína ekki eins alvarlegum aug- um, en þegar varaforsætisráð- herra Kfna, Deng Xiaoping, var á ferðalagi í Bandarikjunum fyrr á þessuári var hann meöal annars spurður af Jacob Javits, þingmanni frá New York, hvort Kinverjar væru frjálsir að flytj- ast úr landi. — „Hversu marga viljið þiö fá — 20 milljónir?” svaraði Klnaleiötoginn aöeins. Ezer Weizman og Begin lenti saman Jerúsalem/Reuter. — Begin fors ætisráöherra tsrael og Weizman varnarmálaráöherra landsins lenti I gær harkaiega saman er fjallað var um hug- myndir aö s jálfstjórn Palestinu- manna á Vesturbakkanum. Vill Begin ekki veita Palestinu- mönnum nein raunhæf völd og hafa tillögur þess efnis veriö samþykktar, en Weizman vill semja um máliö i staö þess aö gera strax endanlegar tiilögur. Genf/Reuter — Alþjóöavinnu- málastofnunin (ILO) sendi i gær frá sér þaö áiit sérfræöinga, aö vegna öryggis flugfarþega og vegna þess hversu miklar kröf- ur starf flugumferöastjóra gera til andiegrar heilsu beri aö lækka eftirla unaaldur þeirra verulega. t sama áliti sagöi, aö starf flugumferöarstjóra sé ekki síöur þreytandi og kröfufrekt en starf flugmanna og þvi sé eðli- legt aö þeir hafi laun á við flug- London/Reuter — V-Evrópuriki fengu enn eina aövörunina um orkuskort á alþjóðlegri orku- málaráöstefnu sem lauk I London i gær. Starfsmaöur orkumálaráös Efnahagsbandalagsins, Ric- hard Genochio, tjáöi ráöstefnu- mönnum aö kolavinnsla i V-Evrópu héldi áfram að drag- ast saman þrátt fyrir oliuverö- hækkanir og ekki virtist bjart framundan i kjarnorkumálum eftir slysið i Harrisburg, sem gefið heföi andstæðingum kjarnorkunnar byr undir báöa vængi. menn. Si'öan 1973 hafa flugumferðar- stjórar staðið I verkfallsaðgerð- um og kaupkröfum til dæmis i Bretlandi, Kanada, Frakklandi, V-Þýskalandi, Mexikó, Spáni og Bandarikjunum, og á Islandi hefur hins sama oröið vart. Kjör þeirra eru þó mjög mismunandi i þessum löndum, en að sögn ILO eiga þeir ekki siöur en flug- menn rétt á góðum launum. framleiöslu þegartil lengritima væri litið. Að lokum kvatti Genochio til þess aö Efnahagsbandalags- löndin samhæfðu aögerðir sin- ar á þessu sviöi sem mest og mundi þaö auövelda allar orku- sparnaöaraðgeröir aö mun Nær 200 fallnir í Ródesíu á 3 dögum Salisbury/Reuter — Niutiu og átta svartir skæruliöar voru drepnir siöasta sólarhringinn i Ródesiu sem er eitthvert mesta mannfall i sjö ára sögu striös stjórnarhersins og skæruliða i Ródesiu. A siðustu þremur dögum hafa 190 skæruliðar verið drepnir f átikum við stjórnarherinn sem á sama tima hefur aöeins misst fjóra menn. Greinilega er ekk- ert lát á Ródesiustriöinu þrátt fyrir meirihlutastjórn blökku- manna I landinu. Aö sögn stjórnvalda er engin mála- miðlunafleiö til i viðureigninni við þá,eina leiðin sé aö tortima þeim öllum. Neyðarástand að skap- ast meðal flóttamanna V-Evrópa aðvöruð enn einu sinni: Orkuspamaður eina leiðin Þá sagöi Genochio aö fyrst og fremst þyrfti nú aö huga aö orkusparnaði, þar sem aukiö framboð orku væri ekki fyrir- sjáa.degt i bráö. Hann lagði ennfremur áherslu á aö orku- sparnaöur þýddi ekki stööugt kreppuástand þar sem af sparnaöinum hlytu aö leiöa verölækkanir á flestum sviðum Róm/Reuter — Fljótlega kann aö veröa nauðsynlegt aö gripa til stórkostlegra h jálparaögeröa viö flóttafólk og aöra er liða hungur i Suð-Austur-Ashi, sagöi forstööumaður Matvæla og landbúnaöarstofnunar Samein- uöu þjóöanna I Róm i gær. Formaðursamtakanna i Róm var nykomin frá Bangkok og Manila er hann ræddi við blaða- ERLENDAR FRÉTTIR Umsjón: Kjartan Jónasson menn i gær og skoraði hann á rikisstjórnirrikari landa aðláta ekki stjórnmálaþrætur koma i veg fyrir að þær kæmu nauðstöddu fólki til hjálpar. Þetta fólk væri alsaklaust og hefðu engu getaö ráðiö um þá atburði er rekiö heföi það út á gaddinn. Þá sagöi formaöur FAO i Libanon i gær aö flóttamanna- máliö I Vietnam og Kampucheu færi versnandi vegna matvæla- skorts og kvaö hann allar hjálparstofnanir verða að búa sig undir að neyöarástand kunni að vera að skapast.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.