Tíminn - 18.05.1979, Blaðsíða 19
Föstudagur 18. mat 1979.
HiU'Iíilli
19
flokksstarfið
Fjölskylduferðalag
F.U.F. hyggst gangast fyrir feröalagi austur undir Eyja-
fjöll ef næg þátttaka fæst. Lagt veröur af staö föstudags-
kvöldiö 10. júni og komiö heim siödegis sunnudaginn 12.
júni siödegis.
Meöal dagskrár veröur kvöldvaka og sameiginlegur
kvöldmatur á laugardagskvöldiö og skemmtidagskrá
fyrir börnin a sunnudeginum. Einnig eru fyrirhugaöar
skoöanaferöir um nágrenniö. Vinnsamlegast hafiö sam-
band viö flokksskrifstofuna sem fyrst og tilkynniö þátt-
töku í sima 24480.
F.U.F. i Reykjavik
V______________________________________)
Löggjöfln
Langbesti húsnæðis-
kostur alls almennings
Enginn vafi er á þvi aö lög þau
sem sett voru um 80%-lánveit-
ingar til byggingar leigu- og
söluibúöa sveitarstjórna utan
Reykjavikur á árinu 1973 hafa
illu heilli brugöiö mjög fæti fyrir
áframhaldandi byggingu verka-
mannabústaöa. Ekki fer milli
mála aö hlutskipti verkafólks
sem býr I leiguibúöum, er
margfalt verra en þess, sem býr
ieigin ibúöum i verkamannabú-
stööum. Leigutakar eiga jafnan
von á þvi aö þeim veröi sam-
timis sparkaö úr ibúö sinni og
þeirri atvinnu, sem þeir hafa.
Slikt heljartak má enginn búa
viö. Lánakjör þau sem verka-
mannabústööunum eru búin eru
langsamlega hagstæöustu kjör
sem hægt er aö fá í dag. Þvf er
sorglegt til þess aö vita aö ekki
skuli vera meir um byggingu
verkamannabústaöa nú til dags
en raun ber vitni. Þvi að
sannarlega eru þau orö Héöins
heitins Valdimarssonar enn i
fullu gildi er hann mælti 25.
febrúar 1929, aö „fátt væri hægt
að gera verkamönnum meira til
hagsbóta en að hjálpa þeim til
aö eignast gott og ódýrt hús-
næöi”. Ogeiga þau ekki aöeins
við um verkamenn heldur um
launafólkiö allt.
Skarpar 0
og varö aldursforseti borgar-
stjórnar Albert Guömundsson
fyrir valinu þar sem hvorugur
varaforsetanna var mættur.
Sagöi Sigurjón borgarfulltrúa
vera uppvisan aö þvi aö hafa
ekki kynnt sér málefni fundar-
ins nægilega vel og sagði aö
borgarfulltrúar hefðu fyrr á
fundinum samþykkt áöur
nefndar breytingar og umræöur
þvi óþarfar.
Rfkisvaldið 0
aö skerast I leikinn nema aö upp
úr sjóöi.
— Er komið brothljóö i
stjórnarsamstarfiö?
— Ég veit ekki hvort stjórnin er
hættara komin nú en hingaö til.
Stjórnarflokkunum viröist ekki
falla allt of vel saman, og þaö fer
varla milli mála, aö Alþýöu-
flokkurinn er verulega óróleg
deild i samstarfinu. Aö ágrein-
ingur sé á milli þriggja flokka,
eins og þessara, kemur ekki á
óvart, en nú sýnist mér aö meira
hafi komiö upp á, og greinilega sé
um aö ræöa aö Alþýöuflokkurinn
sé á móti þessu „módeli”, eins og
þaö hefur veriö oröaö. Þvi er eöli-
legt aö erfiöleikarnir séu óvenju
miklir.
Eimskip 0
Bulletin hefði verö veriö skráö á
kisiljárni 335-350’ pund i febrúar
sl. en væri nú i siðasta hefti blaðs-
ins skráð 350A50 pund. „Verðið er
þvi á mjög ákveðinni uppleiö”,
sagði Jón Sigurösson.
Sem kunnugt er var hægt á
framkvæmdum við slöari áfanga
verksmiðjunnar ofni II aö til-
mælum stjórnvalda, en þó er unn-
iö um þessar mundir að þvi aö
steypa undirstööur og bygging
stálgrindahúss hefst I næsta mán-
uði.
Meginþunginn af starfi viö siö-
ari áfangann færist þvi aftur á
næsta ár, en upphaflega ráðgerð-
ur gangsetningardagur ofnsins
ætti eigi að siöur aö fylgja þvi
sem i upphafi var ráögert.
Leiðréttíng
1 greininni, Fiölarinn á þakinu,
i sunnudagsblaöi Timans um siö-
ustu helgi er meinleg prentvilla:
„sloppinn” en á aö vera loppinn,
og setningin á þvi aö hljóöa á
þessa leiö: „Lúövik var ekki
loppinn”, þ.e. handfastur, átaks-
mikill. Er höfundur og lesendur
beönir velviröingar á þessum
mistökum.
Afsalsbréf
Kristján Knútsson selur Renötu
Erlendsson hl. i Hafnarstræti 22.
Jón K. Jóhannsson selur Helga
Gislasyni hl. i Hringbraut 24.
Jóhann Vigfússonselur Sigurði og
Júliusi.h.f. eignarlóö aö Melbæ 7
Sami selur sömu eignarlóö að
Melbæ 9
Sami selur sömu eignarlóö aö
Melb. 13
Rauöará hf.s. selur Sig. Hannesi
Oddssyni o.fl. hl I Lágmúla 5.
Bragi Kristjánsson selur Jónasi
Nordquist hl. i Espigerði 4
Þorkell Samúelss. selur G. Orra
Vigfússyni hl. I Snælandi 4.
Arnljótur Guömundss. selur
Ólöfu Stefánsd. og Jóni Aöalst.
Jóhannss. hl. I Spóahólum 18
Sigurbjörn Danielsson selur
Ragnheiöi Björnsd. hl. i Eyja-
bakka 2
Jón Erl. Guðmundss. selur
Hannesi Thorsteinss.hl. i Skúlag.
62
Herdis Maja Brynjólfsd. selur
Grimi Valdimarss. hl. i Stuölaseli
14
Ragnhildur Guömundsd. o.fl.
selja Jóni Leóssyni húseignina
Óöinsg. 12.
ÞoraPálsd. selurlnguBirgisd. og
Halldóri úlfarss. hl. i Grundar-
geröi 13
Borgarsjóöur Rvikur selur Þor-
geröi Björnsd. hl. i Hólmgaröi 6
BSAB selur Aslaugu Sverrisd. hl.
I Asparfelli 6
Sverrir Björnsson selur Friöþjófi
V. Óskarss. hl. i Holtsg. 13
Borgarsjóöur Rvikur selur Sigur-
gisla M. Sigurjónss. raöhúsið
Réttarholtsveg 71
Sigurlaug Eggertsd. selur Ing-
veldi ogStefaniuH. Sigþórsd. hl. I
Alftamýri 8
Arnljótur Guðmundss. selur Gesti
Helgasyni og Kristjönu Ólöfu
Fannberg hl. i Spóahólum 20
Anna Sigurjóna Halldórsd. selur
Sigriði Jónasd. hl. i Nesvegi 46
Asta J. Barker selur Elinu S.
Gunnarsd. hl. I Lönguhliö 13
Agnar Tryggvason selur Kjartani
ólafss. hl. i Barónsstig 19.
Ómar A. Kristjánss. selur Helga
Eirikssyni eignarlóö aö Disarási
17.
Fjóla G. Friðriksd. og Haraldur
Jóhannss. selja Sævari Guðjónss.
hl. I Bólst. 64.
Auglýsið
M
i
Tímanum
Svavar Ottósson og Anna Sigr.
Guömundsd. selja Armanni Ar-
mannss. húsiö Stuöla sel 27.
Edvard F. Benediktss. selur
Grétari Siguröss. hl. i Æsufelli 2.
Valhúsgögn h.f. selur Sverri
Bjarnasyni hl. I Smiöshöföa 8.
Kjartan Ingimarsson selur Guö-
mundi Ingólfss. hl. i Kirkjuteig
23.
Guömundur Benediktss. selur
Gigju Hermannsd hl. i Lindar-
götu 63.
Gunnar Björnsson selur Bjarna
Gunnarssynihl. i Bólstaöarhliö 15
Arni Snædal Geirsson selur Sól-
veigu R. Friöriksd. hl. i Jörfa-
bakka 6
Borgarsteinn h.f. selur Guöjóni
Eggertss. hl. i Engjaseli 87
Bsf. prentara selur Elisabetu
Jónasd. hl. i Sólheimum 23.
Asgeir ólafsson og Jón Ægir
Ólafss. selja Sverri Björnss. hl. i
Seljavegi 19.
Erling Aspelund selur Þórarni
Ólafes. og Mörtu Bjarnad. húsiö
Oldugötu 18
Pétur Jónsson selur Guöna Geir
Kristjánss. og Halldóri
Kristjánss. hl. i Meistarav. 9
Helga Jóhannsson selur Siguröi
Egilss. o.fl. hl. i Birkimel 10B
Dagbjartur Sigurbrandss. selur
Ingimundi Benediktss. hl. i
Dvergabakka 8
Erling Friöriksson selur Ingi-
björgu Jónsd. hl. i Vesturbergi
140
Rauðará h.f. selur Alþjóöa llf-
tryggingarfél h.f. hl. i Lágmúla 5
Landssamband framhaldsskóla-
kennara og Félag gagnfræöa-
skólakennara selur Skarphéöni
Þórissyni og Þóri Skarphéöinss.
hl. i Tjarnarg. 10B
Óskar & Bragi s.f. selur Garöari
Valdimarss og Brynhildi
Brynjólfsd. hl. I Flyörugr. 4
Halldór Sigurösson selur ólafi
Ormssyni hl. i Eskihliö 16
Edda Strange Siguröard. selur
Siguröi Péturss. hl. I Sörlaskjóli
76
Heimir Lárusson selur Ásdisi
Guðmundsd. hl. i Dúfnahólum 6
Bragi Guömundss. selur Þor-
steini H. Jóhanness. hl. I Selja-
vegi 5
Óskar & Bragi s.f. selur Jóni
Júliussyni hl. i Flyörugranda 6
Borgarsjóöur Rvikurselur Sigriöi
Benediktsson hl i Hringbraut 41
Steinþóra Ólafia Jónsd. selur
Selmu Guðmundsd. hl. í Háageröi
79
Iðnaöarbanki íslands h.f. selur
tslandsdeild Hjálpræöishersins
hl. i Völvufelli 21
Jón S. Hjartarson selur Þórunni
Pálsd. hl. i Rauðalæk 30
Jón I. Júliusson og Siguröur
Guömundss. selja Antoni
Guömundss. hl. i m/b Röst
RE-107
Þórunn S. Jóhannsd. selur Helga
Indriðasyni hl. I Háaleitisbraut
111.
Bændur
Tvær fimmtán ára
stelpur þaulvanar
hrossum og sveita-
störfum óska eftir að
komast i vinnu í
sumar á hrossabú.
Upplýsingar i sima
52220.
13 ára
drengur
óskar eftir starfi i
sveit. Er vanur ýms-
um sveitarstörfum.
Upplýsingar i sima
91-81067 og 91-84520
Tvær systur
7 og 8 ára óska eftir
að komast á sveita-
heimiii; hjá góðu og
trygglyndu fólki.
Eru af regluheimili.
Upplýsingar i sima
43207.
Liverpool
setti nýtt
stigamet
Leikmenn Leeds United töpuöu
illilega fyrir ensku meisturunum
Liverpool I gærkvöldi 3:0.
Ekki nóg með aö Leeds tapaöi
leiknum heldur settu leikmenn
Liverpool nýtt stigamet I ensku
knattspyrnunni sem var 67 stig og
I eigu Leeds.
Meö sigri sinum í gærkvöldi
bætti Liverpool metiö um eitt
stig, hlaut 68 stig.
Samtök mlgrenisjúklinga:
Von um
aðgang að
göngudeild
HEI — „Þegar húsrými Land-
spftalans eykst meö tilkomu
geödeUdarinnar, eru likur til aö
mígreni-sjúklingar geti fengiö
aögang aö göngudeild, þannig
aö fólk gæti leitaö þangaö þegar
vont kast væri i aösigi”, segir I
frétt frá Samtökum migren-
sjúkiinga, sem héldu aöalfund
sinn I mars sl. Gert er ráö fyrir
aö 10-20 þús. manns hérlendis
þjáist af migreni.
Þá segir, aö góö kynning
rikisfjölmiölanna á eöli sjúk-
dómsins ásamt ööru stuöli aö
þvi aö höfuðveiki af þessu tagi
sé ekki lengur sama feimnismál
og áöur var.
Samtökin hafa fengið skrif-
stofuaöstööu aö Skólavöröustig
21 og hvetja þau félagsmenn tU
aö notfæra sér hana.
Formaöur var kosinn Valdi-
mar S. Jónsson, verkstjóri.
Jörð til sölu
Jörðin Teigaból, Fellahrepp, Norður-
Múlasýslu er til sölu.
Jörðin sem er i nágrenni Egilsstaða er all-
vel hýst. Ræktað land er 26-28 ha.
ræktunarmöguleikar 15-20 ha. Hægt væri
fyrir eiganda að stunda vinnu samhliða
búskapnum á Egilsstöðum. Nánari upp-
lýsingar gefur Fasteignasalan hf. Hafnar-
stræti 101, simi 96-21878 milli kl. 17 og 19.
600 Akureyri.
Sænskunámskeið
Norræna félagið i Norrbotten býður
nokkrum íslendingum á sænskunámskeið
i Framnáslýðháskóla i Sviþjóð 30. júli til
11. ágúst.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
Norræna félagsins i Norræna húsinu sem
einnig gefur allar upplýsingar og tekur á
móti umsóknum. Umsóknarfrestur er til
30. mai 1979.
Undirbúningsnefndin.
Til sölu
5-6 herbergja ibúð, rétt við miðborgina
Til sölu er 5-6 herbergja ibúð á góðum stað
rétt við miðborgina, ásamt góðu geymslu-
plássi i kjallara og herbergi.
íbúðin er i topp standi, 1-2 herbergi geta
verið sér ásamt snyrtingu. Utsýni yfir
höfnina auk annars. Þvottakrókur á hæð-
inni, nýtisku eldhús og fl. suðursvalir.
Upplýsingar i sima 14897