Tíminn - 18.05.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.05.1979, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 18. maí 1979. hljóðvarp Föstudagur 18. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Stúlkan, sem fór aöleita aö konunni í hafinu” eftir Jörn Riel (5). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. — frh. 11.00 Ég man þaö enn: Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. Lesiö úr minningum Ingunnar Jónsdóttur frá Melum i Hrútafiröi. 11.35 Morguntónleikar: Prag-kvartettinn leikur Strengjakvartett i D-dúr op. 20 eftir Joseph Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Þorp i dögun” eftir Tsjá-sjú-li Guömundur Sæmundsson les þýöingu sina (9). 15.00 Miödegistónleikar: Filharmoniusveitin I New York leikur Karnival, forleik op 92 eftir Antonin Dvorák, Leonard Bernstein stj. / Hljómsveitin Filharmonla i Lundúnum leikur „Gayeneh”, hljóm- sveitarsvitu eftir Aram Katsjatúrjan, sem stjórnar hljómsveitinni. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatiminn Sigriöur Eyþórsdóttir sér um timann. Lesin saga eftir séra Friörik Hallgrimsson og þula eftir Jóhönnu Alfheiöi Steingrimsdóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tiikynningar. 19.40 Islenskur stjórnmála- maöur I Kanada Jón Asgeirsson ritstjóri talar viö Magnús Eliason i Lund- ar á Nýja-tslandi, — siöari hluti viötaisins. 20.00 Frá hallartónleikum i Ludwigsburg i september s.l. Bugenia Zukerman og Carlos Boneil leika á flautu og gitar. a. Litil svita eftir Enyss Djemil. b. Svita 1 e-moll eftir Johann Sebastian Bach. e. „Þéttleiki 21.5” eftir Edgar Varése. 20.30 A málkvöldi: „Þeir tala þá alltaf um aflakóngana” Asta Ragnheiöur Jóhannes- dóttir sér um dagskrárþátt. 21.05 Einsöngur: Fritz YVunderlich syngur aríur úr itölskum óperum meö hljómsveit Rikisóperunnar i Hamborg. Hljómsveitar- stjóri: Artur Rother. 21.25 „Fjandvinir”, smásaga eftir Gunnar Gunnarsson Erlingur Gislason leikari les. 21.55 Adagio og allegro i As-dúr, fyrir horn og planó eftir Robert Schumann Neill Sanders og Lamar Crowson leika. 22.05 Kvöldsagan : „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurð Róbertsson Gunnar Valdimarsson les (13). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 LjóðalesturSéra Gunnar Björnsson i'Bolungarvik les frumort ljóö. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 18, mai 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnir Gest- ur I þessum þætti er söng- konan Loretta Lynn. Þýö- andi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson. 22.05 Rannsóknardómarinn Franskur sakamálamynda- flokkur. Annar þáttur. Herra Bais Þýöandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok K?' X „Hvaö — ertu aö kaupa skó fyrir Jóhann risa — eöa hvað?” DEIMNI DÆMALAUSI Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Biianir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heilsugæsla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apoteka i Reykjavík vikuna 18. til 24. mai er I Lyfjabúð Breiöholts og einnig er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 öll kvöld nema sunnu- daga. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptpboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni slmi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Tilkynningar 4 Júgóslaviusöfnun Rauöa krossins — póstgirónúmer 90000.Tekiö á móti framlögum i öllum bönkum, sparisjóöum og pósthúsum. Kvenfélag Kópavogs: Hinn árlegi gestafundur veröur fimmtudaginn 17. mal kl. 20.30 I félagsheimilinu. Gestir fundarins veröa konur úr kvenfélaginu Bergþóra Olfusi. Stjórnin. 80 ára — afmælissundmót K.R.fer fram i Sundlauginni I Laugardal sunnudaginn 27. maf og hefst kl. 17.00. Keppt veröur I eftirtöldum greinum: 400 m. skriösund karla, bikarsund, 100 m. baksund kvenna, 200 m. bringusund karla, 100 m. bringusund kvenna, 100 m. bringusund sve>na 13-14 ára, 100 m. bringusund telpna 13-14 ára, 200 m. fjórsund karla, bikar- sund, 100 m. skriðsund kvenna, bikarsund, 4 x 100 m. skriösund karla, 4 x 100 m. bringusund kvenna. Afreksbikar SSÍ er veittur fyrir besta afrek mótsins samkv. stigatöflu. Þátttökutilkynningar berist til Erlings Þ. Jóhannssonar Sundlaug Vesturbæjar fyrir 21. mai. Skráningargjald er kr. 300. öll skráning á tlma- varðarkortum. Meistaramót tslands i tug- þraut og fimmtarþraut veröur háö 27.-28. mai. Þá veröur einnig keppt I 4 x 400 m boöhlaupi og 1000 m hlaupi karla og 3000 m hlaupi kvenna. Þátttökutilkynningar verða aö berast Jóhanni Jóhannessyni — Blönduhliö 12 — Simi 19171. Sunnudagur 20. mal. Kl. 9.00 Hrafnabjörg 765 m. Kl. 13.00. Eyðibýlin á Þing- völlum. Kl. 13.00. 4. Esjugangan. Gengiö frá melnum austan viö Esjuberg. Einnig geta menn komið á eigin bllum. Allir fá viðurkenningrskjalaö göngu lokinni, og taka þátt I happ- drættinu. Feröafélag Islands. Föstudagur 18. mai. Kl. 20.00 Þórsmörk. Gist I upp- hituöu húsi. Farnar göngu- feröir um Mörkina. Farmiöa- sala og upplýsingar á skrif- stofunni. Feröafélag Islands. Laugardagur 19. mal. Kl. 13. Söguferð um Suöurnes og Garöinn. Leiösögumaður: Séra GIsli Brynjólfsson. Kl. 13. 3. Esjugangan. Gengiö frá melnum austan viö Esju- berg. Einnig geta menn komiö á eigin bilum. Allir fá viöur- kenningarskjal aö göngu lok- inni, og taka þátt I happdrætt- inu. Feröafélag Islands. Sunnud. 20. maí kl. 10: Eggjaleit, fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. kl. 13: Fuglaskoöunarferð á Krísu- vikurberg. Fararstjóri Arni Waag, frítt f. börn m. fullorðn- um. Fariö frá B.S.I. bensín- sölu. Hvítasunnuferðir: 1. júni kl. 20. Snæfellsnes (Lýsuhóil) 1. júni kl. 20. Húsafellognágr (Eirlksjökuil) 1. júni kl. 20. Þórsmörk . (Entukollar) 2. júni kl. 8. Vestmannaeyjar Útivist. Ctivistar.feröir Laugard. 19. mal kl. 13 Sauða- dalahnúkar. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Óháöi söfnuöurinnn i Reykjavik Aöalfundur safnaöarins verður haldinn i Kirkjubæ miövikudaginn 23. mal n.k. kl. 20.30 Dagskrá: Venjuleg aöal- fundarstörf. Kaffiveitingar aö loknum fundi I umsjá Kvenfélagsins. Safnaöarstjórn Kvenfélag Langholtssóknar: Sumarferö félagsins veröur farin laugardaginn 26. mai kl. 9 f.h. frá safnaðarheimilinu. Upplýsingar i sima 35913 Sigrún og 32228 Gunnþóra. Félag enskukennaraá Islandi. — Aöalfundur félagsins 1979 veröur haldinn laugardaginn 19. mal kl. 15.00 aö Aragötu 14. Sjá útsent fundarboö. Stjórnin. Árnoð heilla Gullbrúökaup eiga á morgun, laugardag 19. mal, hjónin Helga Einarsdóttir frá Arngeirsstööum I Fljótshliö og Siguröur Sigurösson frá Stein- móöarbæ, V-Eyjafjöilum, en þar bjuggu þau hjón þar til 's þau fluttust til Reykjavlkur fyrir 7 árum. Heimili þeirra nú er Fossgil viö Blesugróf. Helga og Siguröur taka á móti gestum I Gaflinum viö Reykjanesbraut I dag frá kl. 6.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.