Tíminn - 18.05.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.05.1979, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 18. maí 1979. Alternatorar í Ford Bronco,' Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Fiat, Datsun, Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miöstöðvamótorar ofi. i margar teg. bifreiða. fv Toyota, ^ V VW, ofl. ofl. 1 k Verð frá / kr. 17.500.-. Póstsendum. Bílaraf h.f. S. 24700. Borgartúm 19. Aðalfundur Sýningarsamtaka atvinnuveganna h.f. verður haldinn i fundarsal Vinnuveitenda- sambands Islands að Garðastræti 41, Reykjavik, þriðjudaginn 22. mai 1979 kl. 15:30. Dagskrá samkvæmt samþykktum félags- ins. Stjórnin Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og nokkrar ógangfærar bifreiðar, þ.á.m. strætisvagn er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðju- daginn 22. mai kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i bifreiðasal að Grensásvegi 9 kl. 5. SALA VARNARLIÐSEIGNA Verkamanna félagi Dagsbrún Aðalfundur Dagsbrúnar verður haldinn i Iðnó sunnudaginn 20. mai 1979 kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál Stjórn Dagsbrúnar sambyggð hljómftutningstæki verö frá kr. 289 þtís, m/hát. SJÓNVARP OG RADIO Hverfisgötu 82 Simi 23611. Wharfedale hátalarar verð frá kr. 42 þús. Um þessar mundir eru 50 ár liðin frá því er fyrst var stofnað umboð fyrir Volvo hérlendis en það gerði Halldór Eiríksson, stórkaupmaður, og var umboðið eitt af þrem fyrstu umboðum Volvo utan Svíþjóðar. Fyrsti A sinum tfma þekkti hvert mannsbarn Mjólkurfélagsbílana, sem allir voru frá Volvo. Volvo f 50 ár - 4 _ Starfsmenn á Islandi bíllinn kom svo til lands- ins ári seinna og var þá í eigu Halldórs, sem seldi hann Jónasi Jónssyni frá Hriflu ári seinna. Við andlát Halldórs árið 1949 tók Sveinn Björnsson og Ásgeirsson hf. við umboðinu en það færðist svo til Gunnars Ásgeirssonar, þegar fyrirtæki Sveins lagðist niður. Gunnar hefur því verið umboðsmaður Volvo hérlendis í 30 ár. I dag annast Veltir hf. um- boðið en Veltir hf. var stofnsett 1968 í samstarfi við Volvo. Þá eru í ár 25 ár liðin frá því að Gunnar tók við umboði Penta, nú Volvo Penta og einnig 25 ár frá því er hann tók við um- boðum fyrir Bolinder Munktell og Foco sem framleiðir krana fyrir báta, bryggjur og vöru- bíla. Starfsfólk þessara tveggja fyrirtækja er nú rúmlega 120 talsins og launagreiðslur 36 milljón- ir á mánuði. Skattar, þar með taiinn söluskattur, námu 369 milljónum króna. Gunnar Ásgeirsson, for- stjóri. A Gunnar Ásgeirsson reynsluekur óyf irbyggðum Volvo L-245 árið 1952 kr. 79.980.- kr. 61.310.- kr. 53.460.- Reykjavíkurvegi 60 Póstsendu m 87 44 Sím Músik Sport a 87 Sím 5 28 fjölskyldu frá 9 ára

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.