Tíminn - 27.06.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.06.1979, Blaðsíða 16
16 hljóðvarp Miðvikudagur 27. júni 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heibdis NoröfjörB heldur áfram að lesa söguna „Halli og Kalli, Palli og Magga Lena” eftir Magneu frá Kleifum (6). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10. Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Vfflsjá 11.15 Kirkjutónlist: a. Þættir Ur Otgelmessu op. 59 eftir Max Reger. Gerhard Dickel leikur á orgel Michaels- kirkjunnar i Hamborg. b. Gloria eftir Francis Poul- enc. Rosanna Carteri syng- » urmeökór og hljómsveit Ut- varpsins I Paris. Georges Prétre stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 A vinnustaönum. Um- sjónarmenn: Haukur Már Haraldsson og Hermann Sveinsbjörnsson. 14.30 Miödegissagan: „Kapp- hlaupiö” eftir Kare Hoit Siguröur Gunnarsson les þýöingu sina (15). 15.00 Miödegistónleikar: Emil Gilels og hljómsveit Tónlist- arskólans i Paris ieika Pianókonsert nr. 3 i d-moll eftir Sergej Rakhmaninoff: André Cluyten stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnati'minn: Stjórnandi: Unnur Stefáns- dóttir. Viötöl viö börn og starfsfólk á barnaspítala Hringsins og lesiö Ur bók- inni „Sigrún fer á sjUkra- hUs” eftir Njörö P. Njarö- vik. 17.40 Tónleikar. 18.00 Viösjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Sigurlaug Rösinkranz syng- ur lög eftir Sigfús Einars- son, Sigurö Þóröarson, Sig- valda Kaldalóns, Atla Heimi Sveinsson, Karl O. Runólfsson og Jón Þórar- insson. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 20.00 Létt tónlist Siegfried Schwab leikur á gitar, Mats Olsson og félag- ar leika lög eftir Olle Adolphson og franskir lista- menn leika og syngja nokk- ur lög. 20.30 Útvarpssagan: „Niku- lás” eftir Jonas Lie-Valdis Halldórsdóttir les þýðingu sina (9). 21.00 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóðalestur Aöalsteinn Asberg Sigurösson les frumort ljóö. 21.45 tþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.10 Loftog láöPétur Einars- son sér um þáttinn. Fjallaö um Flugmálafélag Islands. Rætt viö forseta félagsins, Asbjörn Magnússon o.fl. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 27. júni 1979 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur frá siöastliönum sunnudegi. 20.35 Noröur-norsk ævintýri Annar þáttur. Hringur slyngur.Þýöandi Jón Thor Haraldsson. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 20.50 Nýjasta tækniog visindi. Þjóögaröar. Hinn græni heimur viö Amazon. Land- búnaöur framtiöarinnar. Umsjónarmaöur Ornólfur Thorlacius. 21.20 Valdadraumar. Attundi og sfflasti þáttur. Efni sjö- unda þáttar: Rory kemur til fundar viö fööur sinn i Lundúnum, en þorir ekki aö segja honum frá giftingu þeirra Marjorie Chisholm. Kevin Armagh gerist her- maður i sjálfboöasveit Theodores Roosevelts ogfer til Kúbu til að berjast. Jósef sendir Rory til KUbu til aö koma vitinu fyrir piltinn. Bernadetta játar fyrir eig- inmanni sinum, hvern þátt hún átti I, aö Anna Mari'a dóttir þeirra slasaöist. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 22.50 Dagskrárlok. Þá fer aö liöa aö lokum framhaldsþáttanna „Valdadrauma”, en siöasti þátturinn veröur sýndur I sjónvarpinu i kvöld og fáum viö þá aö sjá hvernig átökunum milli Rory og fööur hans lyktar, en sá fulloröni er á- kveöinn f aö gera son sinn aö fyrsta kaþólska tranum, sem hreppir for- setaembætti bandarikjanna. Aö likindum tekst honum ekki aö koma fyrirætlunum sinum I framkvæmd, þvi þessi þáttur gerist rétt um alda- mótin, en þaö var ekki fyrr en John F. Kennedy settist I Hvita húsiö, aö rammkaþólskur tri varö forseti. Miövikudagur 27. júni 1979. — Ég sagöi Jóa, aö þú bakaðir um heiminum. — Jæja, viö veröum aö reyna hjá mömmu þinni, úr þvi þetta tókst ekki. bestu súkkulaöikökurnar i öll- DENNI DÆMALAUSI Lögregla og slökkviöö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, siökkviliöiö og sjúkrabifreiö, sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi ,51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanir Vatnsveitubilanír simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi ' sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- I svaraþjónustu borgarstarfs- II manna 27311. Heilsugæsla - Kvöld, nætur og helgidaga varzla apóteka I Reykjavik vikuna 22. til 28. júni er i Lyfjab. Iðunn. Einnig er Garös Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst f heimilislækni, slmi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kviSd til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. önæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Húsmæöraorlof Kópavogi: Fariö veröur i húsmæöraor- lofiö 9. til 15. júli. Dvaliö veröur I Héraðsskólanum á Laugarvatni. Skrifstofan verður opin f félagsheimilinu Kópavogs dagana 28. og 29. júni milli kl. 16 og 19 báöa dag- ana. Konur sem ætla aö not- færa sér hvildar vikuna mæti á skrifstofuna á þessum tima og greiði gjaldiö. Orlofsnefnd. Miövikudagur 27. júni kl. 20. Öbrynnishólar — Kaldársel. Létt ganga fyrir alla. Greitt viöbilinn. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Miövikudagur 27. júni. 5 daga ferö um Snæfellsnes, yfir Breiöafjörð og út á Látra- bjarg, þar sem dvaliö veröur einn dag viö fuglaskoöun o.fl. Heimleiöis um Dali. Gist i tjöldum og húsum. Farar- stjóri: Sigurður Kristinsson. Föstudagur 29. júni. 4ra daga gönguferö um Fjöröu i sam- vinnu við Ferðafélag Akur- eyrar. Flugleiöis til Húsa- vikur, þaöan meö bát vestur yfir Skjálfanda. Um næstu helgi: Þórsmörk, Landmannalaugar, Haga- vatn-Jökulborgir. Jarðfræöi- ferö um Reykjanes með Jóni Jónssyni jaröfræöingi o.fl. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Feröafélag Islands. 27. júni — 1. júli . Ferö um Snæfellsnes.yfir Breiðafjörö og á Látrabjarg. Komið viö iFlatey, dvaliö einn dag á Látrabjargi viö fugla- skoöun o.fl. Gist I tjöldum og húsum. Kynnist landinu. Feröafélag íslands. Ho r ns tr a nd a f er öir 1. Hornvik 6/7 9 dagar, fararstj. Jón I. Bjarnason 2. Hornvik' 13/7 10 dagar, fararstj. Bjarni Veturliöas. 3. Hornvik 13/7 4 daga helgar- ferö. Fararstj. Bjarni Vetur- liöas. 4. Hornvlk 20/7 4 daga helgar- ferð. Fararstj. Bjarni Vetur- liöas. Veitum einnig aöstoö viö skipulagningu sérferöa um Hornstrandir. Aðrar sumarleyfisferöir: 1. öræfajökull — Skaftafell 3.—8. júli. 2. Græniand 5^12.júli Helgarferöir: Þórsmörk, vinnuferö, um næstu heigi. Grfmsey, miönætursól, um næstu helgi, flug og bátsferö. Nánari upplýsingar á skrifst. Lækjarg. 6 a, s. 14606. Kvenfélag Háteigssóknar: Fer sina árlegu sumarferö fimmtudaginn 5. júli aö Skál- holti og Haukadal. t leiöinni skoðað mjólkurbú Flóamanna og fleira. Þátttaka tilkynnist fyrir þriöjudagskvöldiö 3. júli, Auöbjörg simi 19223 og Inga simi 34147. BÚIÐ er aö draga I happdrætti Skátafélags Borgarness, og komu vinningar á eftirtalin númer: Litsjónvarp nr. 1933. Vöruúttekt I Kaupfélagi Bgn. nr. 163. Vöruúttekt I Kaupfélagi Bgn. nr. 776. Vöruúttekt I Kaupfélagi Bgn. nr. 1450. Vöruúttekt i Isbirninum nr. 2445. Vöruúttekt I Isbirninum nr. 2446. Skátafélag Borgarness. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitaia: Alla daga frá ki. .15-16 og 19-19.30. /"-.... ..... ' Tilkynningar - ■ Listasafn Einars Jónssonar opiö sunnudaga og miðviku- daga frá kl. 13:30 til 16. Kjarvalsstaöir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. Kvennadeild Slysavarna- félagsins i Reykjavik áætlar ferö I Landmannalaugar 30. júni n.k. Tilkynnið þátttöku i sima 10626 Ingibjörgu, 37431 Dia, 84548 Svala. Miöar af- hentir I Slysavarnahúsinu miövikudaginn 27. júni milli kl. 7 og 9. GENGIÐ •• Gengiö á hádegi þann Almennur Feröamanna- 25.6. 1979 gjaldeyrir gjaldeyrir -Kaup Sala Miaup Sala. 1 Bandarikjadollar 342,80 * 343.60 377,08 377,96 1 Sterlingspund 740,60 742,30 814.66 816.53 1 Kanadadollar 292.80 293,50 322,08 322,85 100 Danskar krónur 6468,55 6483,65 7115,41 7132,02 100 Norskar krónur 6756,70 6772,40 7432,37 7449,64 100 Sænskar krónur 8042,60 8061,40 8846,86 8867,54 100 Finnsk mörk 8798,80 8819,30 9678,68 9701,23 100 Franskir frankar 8028,60 8047,30 8831,46 8852,03 100 Belg. frankar 1160,85 1163,55 1286,94 1279,91 100 Svissn. frankar 20889,70 20938.40 22978.67 23032,24 100 Gyilini 16959,40 16999.00 18655,34 18698,90 100 V-þýsk mörk 18633,45 18676,95 20496,80 20544,65 100 Lirur 41,26 41,36 45.39 45,50 100 Austurr.Sch. 2523,70 2538,60 2776,07 2776,07 100 Escudos 702,90 704,50 773,19 774,95 100 Pesetar 518,90 520,10 570,79 572,11 100 Xen 160,17 160,54 176,19 176,59

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.