Fréttablaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 67
Á Þorláksmessukvöldi standa
KFS og KSS fyrir samkomu í
Friðrikskapellu á Hlíðarenda.
Þar getur fólk komið og átt
rólega stund.
Miðbærinn er lifandi staður á Þor-
láksmessu. Fólk þeytist um og
margir kaupa síðustu jólagjafirnar
í stresskasti. KFS og KSS, kristileg
samtök menntaskóla- og háskóla-
nema, standa fyrir samkomu klukk-
an 23.30 í Friðrikskapellu að kvöldi
Þorláksmessu. Tilefnið er að gefa
fólki kost á að eiga rólega stund
fyrir jólin. „Við viljum leyfa fólki
að hvíla sig, slappa af eftir jólainn-
kaupin og fá jólastemninguna beint
í æð svona rétt fyrir jólin,“ segir
Þóra Jenný Benónýsdóttir, einn af
skipuleggjendum samkomunnar.
Allir eru velkomnir í Kapelluna.
„Við munum syngja jólasálma,
hlusta á hugvekju frá Höllu Jóns-
dóttur, kennara við Kennaraháskóla
Íslands, og systurnar Rannveig og
Erla Káradætur syngja,“ segir Þóra.
„Svo endum við að sjálfsögðu á því
að syngja Heims um ból og fá okkur
heitt súkkulaði og piparkökur.“
Síðustu ár hafa á bilinu 100 til
200 manns lagt leið sína í kapelluna
á Þorláksmessukvöldi enda er kap-
ellan í leiðinni fyrir þá sem eru á
leið heim frá miðbænum. „Ég hvet
bara alla til að mæta og eiga með
okkur rólega og góða stund,“ segir
Þóra. „Stund sem er alveg í anda
jólanna.“
Kyrrð eftir innkaupjólaskrautið }
Óskalisti }
Bylgjan - snyrtivörur
Suðurveri • 105 Reykjavík
Hamraborg 14a • 200 Kópavogi
S. 414 4200 • ghost@ghost.is • www.ghost.is
Kr. 10.900
Vildarverð Kr. 9.265
Kr. 10.900
Vildarverð Kr. 9.265
Kr. 10.900
Vildarverð Kr. 7.630
Kr. 8.900
Vildarverð Kr. 7.565
Kr. 10.900
Vildarverð Kr. 9.265
Kr. 9.900
Vildarverð Kr. 8.415
Í desembermánuði erum við með glæsileg tilboð
í tilefni opnunar á nýrri verslun í Suðurveri.
Komdu í nýju verslunina í Suðurveri
eða í Hamra borg og skráðu þig
sem Vildarvin Bylgjunnar og nýttu
þér frábær tilboð til áramóta.
Kr. 9.900
Vildarverð Kr. 8.415
INNGÖNGU TILBOÐ
Allir sem gerast Vildar-
korthafar í desember
fá 15% afslátt af öllum
vörum*
Sem Vildarkorthafi hlýtur þú:
• 10% fastur afslátt
• Sértilboð
• Afslátt af gjafakortum
• Afslátt af snyrtistofu
Hamraborg
Suðurver
Opnunartími í desember
fimmtudagur 21 desember kl. 10-22
föstudagur 22 desember kl. 10-22
laugardagur 23 desember kl. 10-23
sunnudagur 24 desember kl. 10-14
mánudagur 25 desember lokað
þriðjudagur 26 desember lokað
miðvikudagur 27 desember kl. 10-18
fimmtudagur 28 desember kl. 10-18
föstudagur 29 desember kl. 10-19
laugardagur 30 desember kl. 10-14
sunnudagur 31 desember kl. 10-14
TVÆR GLÆSILEGAR VERSLANIR