Fréttablaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 84
Ég hef ákveðið að árið í ár verður ár bílsins hjá mér, framvegis keyrum við allt. Elsa mín, við eigum ekki bíl. Ég kaupi bara einhvern góðan þjóðverja! Þú ert ekki með bílpróf. Bílpróf? Ekki hélstu að þú gætir bara keypt þér bíl og dempt þér úti í umfrerðina? Ekki hélstu það væna? Nei, nei, auðvitað ekki. Hvað erum við með í matinn? Plokkfisk. Ohhh, mamma þú veist að ég þoli ekki plokkfisk! Þú ættir að opna vefsíðu þar sem ég get farið og séð matseðil vikunnar. Þá gæti ég lika emailað þér tillögum og jafnvel bara samið nýtt matarplan fyrir þig. Hmmm, ég skal hugsa málið! Ég er bara að reyna að einfalda þér lífið. Þannig er ég bara. Í gær var Valentínusardagurinn! Lóa!! Hvað meinarðu taka okkur pásu og hitta annað fólk?! Þú lýgur! Það sendi mér enginn rósir! Heyrðir þú hvað ég sagði, ég er ólétt aftur! Já, það var nákvæmlega það sem mér heyrðist þú segja! Gerðu þér ferð til Reykjanesbæjar og skoðaðu Ljósahús 2006. Upplýsingar um verðlaunahús og tilnefningar í leiknum er að finna í Upplýsingamiðstöð Reykjaness, næstu bensínstöð og á upplýsingavef Reykjanesbæjar. Öll hús eru merkt inn á kort. reykjanesbaer.is Má bjóða þér á ljósarúnt? Jól í Reykjanesbæl í j Ég á marga vini sem mig langar að gleðja um jólin. Ég gæti sent þeim jólakort. Föndrað lítil og per- sónuleg kort með hrein- dýrum og jólasveinum, sagt svo gleðileg jól og þú ert frábær. En ég hitti allt þetta fólk fyrir jólin og segi þeim að þau séu frábær augliti til auglitis. Svo er ég líka ömurlegur föndrari, límdi einu sinni vísifing- urinn við augnlokið á mér og vil helst ekki gera það aftur. Ég gæti líka gefið vinum mínum jólagjafir. Þá þyrfti ég að voga mér inn í musteri Mammons, Kringluna, og þá vil ég heldur líma puttana á mér við augnlokin. Fréttablaðið borgar heldur engin forstjóralaun, nema auðvitað forstjóranum, svo ég yrði að velja hverjum ég gæfi pakka og hverjum ekki. Ég gæti líka farið þá leið sem flestir fara: Ég gæti gefið ódýrt drasl. Við, ég og þú lesandi góður, erum partur af þeim fimm pró- sentum sem eru ríkasta fólk í heimi og höfum minna en ekkert að gera við drasl úr Tiger eða Rúmfatalagernum. Við eigum allt sem við þurfum og þurfum ekki meira. Það er hins vegar til fólk í heim- inum sem vantar ýmislegt. Á meðan við fimm prósentin kýlum út vömbina til heiðurs Jesús Kristi þá svelta hin 95 prósentin. Mér finnst það ekki jólalegt og langar að breyta því, svo langt sem mín aumu áhrif ná. Þess vegna ætla ég ekki að gefa nema móður minni og föður, systur og bróður, jólagjöf og láta alla hina peningana, sem hefðu farið í gjafir, renna til Hjálpar- starfs kirkjunnar. Ég ætla að láta þá búa til brunn fyrir peninginn fyrir fólk í Úganda, Mósambík eða Malaví. Ég ætla að leyfa þeim að ráða. Þá getur fólk fengið sér ferskt vatn að drekka næstu jól, vinir mínir eru sáttir, samviska mín sömuleiðis, og ef Jesús myndi hitta mig myndi hann örugglega rétta mér spaðann og segja: „Rosalega var fyndið þegar þú límdir puttann á þér við augnlokið. Ég vissi ekki hver pabbi ætlaði.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.