Fréttablaðið - 13.01.2007, Síða 46

Fréttablaðið - 13.01.2007, Síða 46
12 Nýlega var opnað nýtt hótel í Þing- holtsstrætinu, Hótel Þingholt, þar sem gamla Ísafoldarprentsmiðjan var áður til húsa. Þetta er glæsi- legt hótel að utan og innviðirnir eru ekki síðri enda um hótel í háum gæðaflokki að ræða. Eitt ákveðið efni ræður ríkjum í hönnun staðar- ins, efni sem flestir tengja sjaldnast við gólf og veggi þó það þekkist á húsgögnum. „Leður er á gólfum á herbergjum og í anddyri og húsgögnin eru líka mikið úr leðri,“ segir Kristófer Oli- versson hótelstjóri. „Á einum vegg í móttökunni er sútað laxaroð og svo er fiskiroð í einhverjum húsgögnum á herbergjunum þannig það er vel í lagt í alla þessa þætti.“ En gólfið vekur þó mesta athygli. „Á gólfinu eru leðurflísar úr nautsleðri með áferð eins og strútsleður en það er ekki raunverulegur strútur.“ Í loft- inu má líka sjá ljósakrónu úr leðri. En af hverju allt þetta leður? „Eig- inlega var það arkitektinn sem réði því,“ segir Kristófer. Arkitektinn heitir Guðlaug Jóns- dóttir og starfar í Los Angeles hjá arkitektastofu sem heitir Dodd Mit- chell Designs. „Guðlaug hefur hann- að mörg hótel í Ameríku og víðar,“ segir Kristófer og bætir við: „Hún fékk þarna frjálsar hendur til að gera þetta svolítið smart og þetta var nið- urstaðan.“ Kristófer segir að mark- hópur hótelsins séu helst viðskipta- ferðamenn. „Við erum með þarna allt sem viðskiptaferðamenn þurfa á að halda, netið, hátengingar, flott sjónvarpsefni og alla aðstöðu góða að öllu leyti. Staðsetningin hjálp- ar okkur líka því það er oft þægi- legra fyrir fyrirtækin að setja menn í miðbæinn þaðan sem þeir geta svo mikið til bjargað sér sjálfir,“ segir Kristófer.“ Svo erum við með mikið af góðum kúnnum, ferðaskrifstofum og fyrirtækjum og erum mjög ánægð með að geta boðið hærri standard en er á öðrum hótelum í okkar eigu.“ Fyrirtækið Centerhotels rekur að auki hótelin Skjaldbreið, Klöpp og Arnarhvol. „Með þessu hóteli erum við komin við hliðina á helstu hótel- um á landinu.“ Ljósmyndari Fréttablaðsins fékk að kíkja inn á Hótel Þingholt og mynda leðrið sem þekur hólf og gólf. - bb Leður í hólf og gólf Í Þingholtsstrætinu var nýlega opnað nýtt fimmtíu og fjögurra herbergja lúxushótel, Hótel Þingholt, þar sem leður ræður ríkjum í hönnun staðarins. { heimilið }
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.