Fréttablaðið - 13.01.2007, Síða 67

Fréttablaðið - 13.01.2007, Síða 67
Farðu strax inn á www.ibliduogstridu.is og tryggðu þér þannig ókeypis miða. NÚ SÝNUM VIÐ HVAÐ Í OKKUR BÝR! ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 3 50 33 0 1/ 07 VIÐ STYÐJUM HANDBOLTALANDSLIÐIÐ FRÍTT INN Á LANDSLEIKINA GEGN TÉKKUM Í LAUGARDALSHÖLL VERTU VIRKUR STUÐNINGSMAÐUR STRÁKANNA OKKAR Í ÍSLENSKA LANDSLIÐINU Í HANDKNATTLEIK laugardaginn 13. janúar kl. 16:15 og sunnudaginn 14. janúar kl. 16:15 STUÐNINGSAÐILAR: 01 Við lítum á okkur sem „stuðningsmenn” – en ekki „áhangendur”. 02 Við vitum að stuðningur okkar er mikilvægur fyrir liðið og getur haft mikil áhrif á árangur þess. 03 Við vitum að stuðningur er ekki síst nauðsynlegur í stríðu – ekki bara í blíðu! 04 Við gerum okkur raunhæfar væntingar. 05 Við teljum það ekki minnimáttarkennd að taka það með í reikninginn að 300 þúsund manna þjóð er að keppa við milljónaþjóðir. Það er bara viðurkenning á staðreyndum. 06 Við gerum þá kröfu til landsliðsins að það „haldi haus” í mótlæti og skuldbindum okkur til þess að gera slíkt hið sama. 07 Við heitum því að yfirgefa ekki skútuna ef miður gengur – við heitum því að halda út allt til enda og sýna „úr hverju við erum gerð”. 08 Jákvæður stuðningur er skemmtilegur og gefandi – ekki bara fyrir landsliðið heldur líka okkur stuðningsmenn og þjóðarkarakterinn. 09 Við getum ekki öll orðið landsliðsmenn – en við getum orðið stuðningsmenn – í blíðu og stríðu. 10 Sama hvernig gengur og sama hvernig fer - þá lofum við alltaf einu: Við höfum ánægju af leiknum. Samtök stuðningsmanna íslenska landsliðsins í handknattleik voru formlega stofnuð 12. janúar. Félagsmenn samþykkja svohljóðandi yfirlýsingu: STUÐNINGSBOÐORÐIN 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.