Fréttablaðið - 12.02.2007, Side 35

Fréttablaðið - 12.02.2007, Side 35
fasteignir fréttablaðiðMÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2007 13 HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI Fr um 4ra til 5 herb. Tröllakór - Glæsileg nýbygging Glæsileg 110,3 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð með svölum. Afh. fullbúin án gólfefna í sept- ber. 3 herb., stofa, borðstofa, eldhús, for- stofa, þvottahús og glæsilegt baðherb. Hægt að velja um við í innréttingar sem eru sérsmíðaðar af Víkurási. Flísar á baði og þvottahúsi frá Agli Árnasyni. Eldunartæki eru AEG. Vandað og gott hús frá Húsvirki. Arki- tekt Halldór Guðmundsson. Verð 24,3 millj Naustabryggja - Glæsieign - Laus Stórglæsileg 106 fm 3ja-4ra herb. endaíbúð m/verönd og bílgeymslu. Björt og vel skipulögð. Stór stofa, borðst., eld- hús, 2 herb., flísal. bað og þvottahús. Massívt hlynparket. Innrétt. úr Öl. Lýsing- Lumex. Húsið er klætt og viðhaldslítið. Frábær eign komið og skoðið. Blásalir - Falleg í fjórbýli Skemmtileg 112,4 fm 4ra herb. efri hæð í fjórbýli í Salahverfi í Kópavogi. Falleg eign sem skiptist í forstofu, 3 góð herb. m/skápum, rúmgott flísalagt baðherb. með sturtuklefa og baðkeri, þvottahús m/glugga innan íbúðar, bjarta stofu og eldhús með útsýni til suðurs, svölum og bogadregnu lofti. Mjög falleg og rúmgóð íbúð m/góðu skápaplássi. Verð 28,5 millj. 3ja herb. Breiðavík - Falleg eign. Mjög rúmgóð og falleg ca 110 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýli í Grafarvog- inum. Íbúðin er öll rúmgóð með tvö stór herbergi, sjónvarpshol, stórt og fallegt eld- hús, þvottahús innan íbúðar og stofu með útgangi út á stórar suður svalir. Parket á gólfum. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með innréttingu, baðkari og sturtuklefa. Verð 23,2 millj. Trönuhjalli - Falleg íbúð m/útsýni Falleg 77,6 fm 3ja herb. íbúð á 2.hæð á góðum og vinsælum stað í Suð- urhlíðum Kópavogs. Eingin skiptist í and- dyri, símakrók, gott eldhús m/borðkrók, fallega stofu m/eikarparketi og s-svalir með miklu útsýni, flísalagt bað m/baðkeri og teng. f. þvottavél, 2 góð herb m/eikarp. Verð 18,9 millj. Aflagrandi - Glæsileg nýleg eign Gullfalleg 95,5 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð m/sér garði). Sérinngang- ur. Eignin skiptist í forstofu, hol, 2 her- bergi, baðherbergi, stofu, eldhús og þvottahús/geymslu. Fallegar vandaðar samstæðar innréttingar. Góð afgirt lóð til suðurs. Verð 29,9 millj. 2ja herb. Skólavörðustígur - 101 Reykjavík Um er að ræða 49,7 fm 2ja herb. íbúð á 2.hæð með fallegu útsýni. Eignin skiptist í bjart eldhús m/hvítri inn- réttingu og eldhúskrók, baðherbergi m/sturtu og glugga, rúmgóða stofu og herbergi m/skáp. Eignin er í fallegu stein- húsi við Skólavörðuholtið og er laus til af- hendingar. Akurhvarf - Kóp. Glæsileg og vönduð 2ja herbergja 77,8 fm íbúð á 1. hæð í fallegu og nýlegu fjölbýlishúsi. Þrjár hliðar af fjórum eru klæddar en húsið var byggt af traustum verktökum Húsvirki hf. Fallegar innréttingar, þvottahús innan íbúðar, parket á gólfum og útgangur út á suður svalir frá stofu. Verð 19,6 millj. Bergstaðastræti - 101 Reykja- vík Falleg 57,5 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fallegu 9 íbúða húsi í Þigholtunum. Eignin skiptist í hol m/skápum, stóra stofu m/svölum, eldhús m/eldhúskrók, rúmgott herbergi m/skápum og flísal. baðherb ásamt geymslu í kjallara. Rúmgóð og björt eign. 5 bílastæði fylgja húsinu. Húsið lítur vel út. Eignin er laus ! Verð 17,7 millj. Grundarstígur - falleg íbúð Falleg og mikið uppgerð 59,1 fm 2ja herb. íbúð í kj. Mikið uppgerð, m/eikarparketi og flísum á gólfum, nýl. eldhúsi, skápum, inni- hurðum, ofnum og endurn. baðherb. Kósý og björt íbúð í 101 Reykjavík, komdu og skoðaðu. Verð 15,9 millj. Sérbýli Fjallakór - Útsýni. Mjög glæsilegt ca 360 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum 44,6 fm bílskúr og möguleika á aukaíbúð á neðri hæð. Óvenju glæsilegt útsýni er úr húsinu yfir höfuðborgina en stofa er með gólfsíða glugga með rennihurð út á stórar suður svalir. Glæsilegur gluggi sem nær frá gólf- plötu neðri hæðar upp undir þakplötu efri hæðar. Húsið skilast fullbúið að utan með gófjafnaðri lóð og rúmlega fokhelt að inn- an. Verð 69 millj. Faxahvarf - Einstök eign. Stór- glæsilegt 281 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á frá- bærum útsýnisstað. Húsið er fokhelt og selst í núverandi ástandi. Glæsilegt útsýni er yfir Elliðavatn, Esjuna og fl. af efri hæð hússins og er hönnun hússins einstaklega vel heppnuð með mikilli lofthæð og stórum gluggum. Húsið er þegar tilbúið til afhend- ingar. Verð 70 millj. Móvað. Mjög glæsilegt og vel skipul. 252 fm einb. á einni hæð með 34,3 fm innb. bílskúr. Húsið skiptist í anddyri, 4 herb., geymslu, 2 baðherb., gestasn., eld- hús, borðstofu, stofu og þvottahús. Glæsi- leg hönnun og skipulag með nútíma kröfur að leiðarljósi. Húsið getur skilast í júli 2007 tilb. til innréttinga. Verð 58,5 millj. eða fok- helt á 45,0 millj. Byggingalóð Sogavegur 144 . Um er að ræða 500 fm lóð í grónu og fallegu hverfi mið- svæðis í Reykjavík. Á lóðinnn stendur 32 fm hús á einni hæð ásamt 45,8 fm bílskúr. Hér er kjörið tækifæri fyrir verktaka eða einstaklinga að nýta lóðina undir nýbygg- ingu en árið 2004 var samþykkt nýtt deili- skipulag fyrir þetta svæðið. Skv. því er leyfilegt að byggja 250 fm hús með tveim- ur íbúðum. Nánari upplýsingar á skrifstofu, tilboð óskast. Sumarbústaðalóðir Þingvellir - Sumarhúsalóð. Glæsileg kjarri vaxin 9.500 fm lóð í Heství- kinni í Nesjaskógi við Þingvallavatn. Nánar tiltekið ca 500 m frá vatninu og í 30-35 m/ hæð með glæsilegu útsýni yfir vatnið. Leyfi til að vera með bát í fjöru og fleira. Grein- argóð leiðarlýsing á heimasíðu okkar www.husavik.net. Verð 12,0 millj. Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net 510 3800 Elías Haraldsson sölustjóri Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Sólveig Regína Biard ritari Bryndís G. Knútsdóttir lögg. fasteignasali Inga Dóra Kristjánsdóttir sölufulltrúi Þorfinnsgata - 101 Reykjavík Rúmgóð og björt ca 110 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð með sér inngangi. Eign- ing skiptist í stóra stofu, 3 rúmgóð her- bergi (þar af 1 í kjallara), nýlega flísalagt baðherb. m/ nuddbaðkeri, bjart eldhús með nýlegri innréttingu og tækjum. Nýl. flísar á gangi, bað- og eldhúsgólfi. Í kjallara er gott sam.þvottahús og góð geymsla. Gönguhurð út í garð úr kjall- ara. Mögul. að leigja út kjallaraherb. Sólpallur við inngang. Lóð í rækt fyrir framan og aftan hús. Frábær staðsetn- ing í botngötu rétt við Landspítalann. Vesturholt - Glæsileg sérhæð Áttu hund og vantar fallega íbúð þá gæti þetta verið eignin. Glæsileg ca 80 fm 3ja herb. íbúð með sérinngangi og sólpalli á neðri hæð. Falleg flísalögð for- stofa, bjart þvottahús, 2 herbergi, glæsilegt flísalagt baðherbergi, opið eldhús með fallegri innréttingu og björt stofa með gönguhurð út á suður-sólp- all. Verð 20,6 millj Einbýlishúsalóðir á höfuðborgarsvæðinu. Erum með nokkrar byggingalóðir undir einbýlishús á höfðuborgarsvæðinu. All- ar nánari upplýsingar fást á skrifstofu. Hallveigarstígur - Kósý Falleg og kósý 94,9 fm, 5 herb. íbúð í steinhúsi á frábærum stað í hjarta Reykjavíkur. Íbúðin er á efri hæð og í risi í 2ja íbúða húsi. Fallegar gólffjalir á gólfum og panill í lofti. Eignin skiptist í 2 stofur, rúmgott eldhús með hvítri innr. og herbergi á hæð. Í risi er rúmgott baðherb. með þakglugga, sturtuklefa og tengi f. þvottavél ásamt 2 herbergj- um. Annað er rúmgott hjónaherb. með svölum og fallegum kvistum. Hitt er barnaherb. með fallegum kvistglugga. Mjög kósý og notaleg íbúð. Gamaldags hurðir og falleg gluggasetning. Markarflöt - Tvöfaldur skúr. Mjög fallegt 267 fm einbýli á einni hæð og hálf neðri hæð. Sex til sjö herbergi. Góð- ar stofur ásamt sólstofu. Bílskúr er tvöfaldur með rafmagni, hita og fjarstýrðum hurðaopnurum. Sunnan við húsið er timburlögð sólverönd. Lóðin, sem er 1.200 fm, er skjólsæl, vel gróin og í góðri rækt. Húsið er í góðu ástandi búið að klæða með steniklæðningu. Möguleiki er á að taka minni eign upp í kaupin. Laust strax. Áhv. 36 millj. hagstætt lán í erlendri mynt. Verð 64,8 millj Vantar allar gerðir eigna á skrá www.husavik.net

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.