Fréttablaðið - 12.02.2007, Page 38

Fréttablaðið - 12.02.2007, Page 38
fréttablaðið fasteignir 12. FEBRÚAR 2007 MÁNUDAGUR16 SKIPTI Á EIGN Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU. Lerkigrund 6 Mikið endurnýjuð 99 fm íbúð á 1. hæð ásamt sér geymslu í kjallara (ekki innf. flatarm) Þvottah. í íbúð 3 svefnherbergi. Endurn: bað- herbergi, eldhús og hurðar. Góð staðsetning, stutt í alla þjónustu (verslun, skóla, leikskóla og íþróttamannvirki). Verð 17,9 m. Lerkigrund 6 2 h.v. 91fm íbúð á 2. hæð ásamt sér geymslu í kjall- ara (ekki innf. flatarm) Þvottah. í íbúð 2 svefn- herbergi. Góð staðsetning, stutt í alla þjónustu (verslun, skóla, leikskóla og íþróttamannvirki). Verð 15,5 m. Jörundarholt 126 Töluvert endurn. 117fm einbýli ásamt 42 fm (innréttað herbergi). 3 svefnherbergi. Ca 40 cm timburverönd úr borðstofu. Staðsett í botn- langagötu í grónu hverfi. Stór og gróinn garður Verð 31,0 m. Esjubraut 12, 129 fm einbýlishús ásamt 36 fm bílskúr 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi. Góð timburver- önd, Steypt bílaplan. Þakjárn endurn. Stutt í skóla og verslun. Lán með 4,15% vöxtum get- ur fylgt. Verð 26,0 m HVALFJARÐARSVEIT Hlíðabær 4-6, Hvalfjarðarsveit. 138 fm parhús ásamt 48 fm bílskúr. 4 svefnher- bergi. Tvö baðherbergi. Glæsilegt útsýni út Hvalfjörðinn. Staðsett í byggðarkjarna í Hval- fjarðarsveit nál félagsh. Hlöðum. (leikskóli á Hagamel, barnaskóli að Heiðarskóla). Verð 21,9 m EINBÝLISHÚS Jörundarholti 178 141 fm einbýli ásamt 37,8 fm. bílskúr (afstúkað herbergi) 3 stór svefnherbergi, arinn, sólstofa, góð verönd. 2 baðherbergi. Húsið er klætt með vinilklæðningu að utan. Steypt bílaplan. Ath. skipti á ódýrari. Stuttur afhendingartími. Verð 32,9 eða TILBOÐ Viðigrund 15 143 fm einbýli ásamt 36 fm bílskúr. (steyptur grunnur) 4 svefnherbergi. Góður sólpallur. Gró- inn garður. Staðsett innarlega í botnlangagötu Verð 29,0 m Bjarkagrund 1 Töluvert endurn. 155 fm einbýli með 22,8 fm bílskúr. 4-5 svefnherbergi.. Stutt í alla þjónustu (verslun, skóla, leikskóla og íþróttamannvirki). 15.900.000,- Ils lán með 4,2 % vöxtum getur fylgt. Ath. skipti á ódýrari. Verð 33,4 m. Vesturgata 160 Mikið endurnýjað 231 fm einbýlishús. með 22 fm bilskúr. Tvöföld stofa, 5 svefnherbergi og 2 baðherbergi, sólstofa, svalir, verönd, heitur pottur. Ath. skipti á ódýrari. Verð 30,8 m. Jörundarholt 188 144 fm raðhúsi á pöllum, ásamt 36 fm bílskúr (geymsla í enda) 3-4 svefnherbergi. Nýl. Eld- húsinnrétting. Timburverönd.. Staðsett við golfvöllinn Gróinn garður. Verð 31,5 m Grenigrund 13 142 fm einbýli ásamt 37 fm bílskúr. 5 svefnher- bergi. Steypt bílaplan Neysluvatnslagnir og þa- kjárn endurn. Hús í góðu standi. Verð 29,0 Reynigrund 41 Mikið endurn 140 fm einbýlishús á einni hæð, ásamt 33fm bílskúr. 4 svefnherbergi. Endurn: eldhús, baðherb., gólfefni. Steypt bílaplan. Stór og gróinn garður. Verð 30,0 m. Heiðarbraut 65 Töluvert endurn. 173,fm einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt 40fm bílskúr. 5 svefnherbergi, 2 baðherbergi. Staðsett innst í botnlangagötu Stutt í þjónustu og skóla. Verð 30,0 m. FJÖLBÝLISHÚS Garðabraut 10 Töluvert endurn. 102 fm endaíbúð á 3 hæð ásamt sér geymslu í kjallara. 2svefnherbergi ., tengi f. þvottav.á baðh. Gott útsýni. Stutt í alla þjónustu (skóla, leikskóla og íþróttamannvirki). Nýlega lokið við viðhald utanhúss. Verð 14,7 m. Einigrund 9 Töluv. endurn. 120,8fm íbúð á 2. hæð í blokk ásamt sér geymlu í kj. 3 svefnherbergi Þvottah. í íbúð Endurn: gólfefni, baðherbergi og fleira. Stutt í alla þjónustu (skóla, leikskóla og íþrótta- mannvirki). Verð 17.5 m. Vallarbraut 5 86,6 fm íbúð á 3 hæð. ásamt sér geymslu í kjallara (ekki innf. flatarm) Þvottah. í íbúð 2 svefnherbergi . Baðherbergi, nýleg innrétting. Stutt í alla þjónustu (skóla, leikskóla og íþrótta- mannvirki). Verð 15,5 m Garðabraut 16 78,2 fm íbúð ásamt sér 14,4fm geymslu í kjall- ara. 2 svefnherbergi. Stutt í alla þjónustu (skóla, leikskóla og íþróttamannvirki. Verið að ljúka viðhaldi útanhúss. Verð 13,7 m. Garðabraut 2a 101 fm íbúð á 3 hæð í litlu fjölbýli með lyftu. 2 svefnherbergi. Baðherbergi, flísar á gólfi og upp veggi í hurðahæð. Sérlega falleg eign. STUTTUR AFHENDINGARTÍMI. Verð 17.5 m eða TILBOÐ. SÉRHÆÐIR Stekkjarholt 1 124,6 fm íbúð á 2 hæð í þríbýli. 33fm bílskúr. 3 svefnherberb. Stutt í alla þjónustu (grunnskóla, fjölbrautaskóla og verslanir). Ath. skipti. Verð 19,9 m. Stillholt 14 Mjög mikið endurn. 160,8 fm íbúð á annari hæð ásamt 24,2m bílskúr. Viðhaldslétt eign.. Sér- lega björt og rúmgóð 4-5 herbergja endaíbúð Endurn: Eldhús, gólfefni, gluggar,klæðning að utan, þakjárn. STUTTUR AFHENDINGARTÍMI. Verð 28,9 m. Krókatún 11 103,4 fm íbúð á 2 hæð í tvíbýli. 3 svefnherbergi. Afhending strax. Verð 13,0 m. Höfðabraut 1 97 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli. 3 svefnherbergi Mikið endurn. að utan.. Ath skipti á ódýrari Verð 15,5 m. Laugabraut 27 91,6 fm neðri sérhæð í tvíbýli. 2 svefnherbergi. Sameiginlegt þvottaherb.. Hús klætt með steni að hluta. Verð 15,5 m. Sunnubraut 15 Mjög mikið endurn. 138 fm efri hæð í tvíbýli, ásamt 48fm bílskúr. 3 svefnherbergi, tvöföld stofa og sér þvottahús. Staðsett í hjarta bæjar- ins. Verð 21, 8 m SUMARBÚSTAÐIR Brekka Lóðirnar eru frá 3.274 fm. til 6.259 fm. Bygg- ingar mega vera allt að 350 fm. Þetta er frí- stundabyggð í hlíðum Brekkukambs. Útsýni er mjög mikið og fagurt bæði inn fjörðinn, þar sem Þyrillinn, Botnssúlur og Geirshólmi blasa við. Verð á hvern fermeter lóðar er frá 500 kr. Mið- Árás, Jarðlangsstaðir Sumarbústaður í landi Jarðlangsstaða í Borg- arfirði. 43,2 fm bústaður, 2 svefnherbergi, svefnloft. Húsið stendur á 5.490 fm eignarlóð. Verð 12 m. Kirkjubraut 40 300 Akranesi Símar 431 4144 / 846 4144 Soffía Sóley Magnúsdóttir, löggiltur fasteigna-fyrirtækja og skipasali Fasteignamiðlun Vesturlands ehf. Fr um Akranes er ört stækkandi bær með um 6.000 íbúa. Það gengur strætó á milli Akraness og Reykjavíkur og segja má að Akranes sé eins og úthverfi frá stór-Reykjavíkur- svæðinu. Þar er barnvænt samfélag, stutt í alla þjónustu, öflugt skólastarf, fjölbreytt íþrótta og æskulýðsstarfsemi, vel búið sjúkrahús og landsfrægur golfvöllur. Félag fasteignasala Akranes

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.