Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.02.2007, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 12.02.2007, Qupperneq 48
fréttablaðið fasteignir 12. FEBRÚAR 2007 MÁNUDAGUR26 Lýsing: Hér er um að ræða fjögurra ára gamalt einbýlishús á frábærum stað í borginni. Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskáp, gengið upp parkettlagðan stiga og þaðan inn í opið rými sem hefur að geyma sjónvarpsstofu, eldhús, borðstofu og stofu. Í húsinu er stórt hjónaherbergi með vönduðum fataskáp, baðherbergi með fallegum innréttingum og falleg og björt stofa. Frá svölum hússins er gríðarlega gott útsýni en úr stofunni er einnig útgengt á sólpall með skjólgirðingu. Þar er heitur pottur og góður geymsluskúr. Neðri hæð hússins er innréttuð sem séríbúð, en hún skiptist í hol/stofu og eldhús með eikarparketti. Útgangur er út á vesturpall, eldhúsið er með eikarinnréttingu og svefnherbergið er með stórum rennihurða- skáp. Allt húsið er parkettlagt. Á efri hæð er plankaparkett en á gólfum neðri hæðarinnar er eikarparkett. Annað: Neðri hæð hússins er innréttuð sem séríbúð en auðvelt er að opna á milli íbúðanna. Íbúðin fæst afhent 15.05. 2007. Nánari upplýsingar er að fá hjá Guðmundi Birni Steinþórssyni hjá fasteignasölunni Hofi í síma 5646464 eða 8973702. Verð: 68,9 m Fermetrar: 235,5 Fasteignasala: Hof, Síðumúla 24. 113 Reykjavík: Glæsilegt einbýli á tveimur hæðum Jónsgeisli 39: Hof, Síðumúla 24, kynnir vandað 235,5 fm einbýlishús í Grafarholti. Vandað einbýlishús á eftirsóttum stað í borginni. Stofan er björt og falleg en úr henni er gengt út á vestursvalir. Eldhúsið er með fallegri sérsmíðaðri innréttingu, granítborðplötum og vönduðum tækjum. A u s t u r v e g i 3 8 – S í m i 4 8 2 4 8 0 0 – w w w . a r b o r g i r . i s RAUÐAGERÐI REYKJAVÍK Vel staðsett einbýlishús á tveimur hæðum. Eign sem bíður uppá mikla möguleika á þessum vinsæla stað. Sér inngangur á hvora hæð. Bílskúrsleyfi og teikningar fylgja Verð 41,9 millj Atli Snær Sigvarðsson sölumaður Anna Dóra Jónsdóttir ritari/sölumaður Þorsteinn Magnússon sölumaður Guðjón Ægir Sigurjónsson hrl. Óskar Sigurðsson hrl. Sigríður Sigurbjartardóttir ritari KROSSALIND KÓPAVOGUR Einstaklega vandað og fallegt parhús á tveimur hæðum, glæsilegar innréttingar, 4 herbergi, flott útsýni, Eign í algjörum sér- flokki fyrir þá kröfuhörðu. Verð 63 millj. MIÐHOLT REYKHOLTI Skemmtilegar raðhúsaíbúðir á þessum vin- sæla stað. Skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. 3 svefnherbergi. Verð frá 8,3 millj. Frábær kaup. HJARÐARHOLT SELFOSSI Gott einbýlishús með bílskúr, alls 183 m2. 4 svefnherbergi, gróinn garður og verönd. Góð kaup. Verð 24,9 millj. BÁSAHRAUN ÞORLÁKSHÖFN Glæsilegt 225 m2 einbýli með innbyggðum bílskúr staðsett í grónu hverfi. Afh tilbúið til innréttinga. Verð 32,9 millj ENGJAVEGUR SELFOSSI Talsvert endurnýjað 161 fm einbýlishús í grónu hverfi. Gott skipulag, 3 herbergi, rúmgóður bílskúr og fallegur garður. Verð 24,7 millj. HRAFNHÓLAR SELFOSSI Vandað steypt 168 fm parhús sem vekur verðskuldaða athygli, glæsileg eign sem ski- last tilbúin til innréttinga. Verð 25,2 millj. MÁNALIND KÓPAVOGUR Stílhreint og vandað 200 fm parhús á 2 hæðum með góðu útsýni, 4 svefnherbergi. Einstaklega glæsilegur frágangur á garði og innkeyrslu. Verð 55,8 millj.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.