Fréttablaðið - 12.02.2007, Side 49

Fréttablaðið - 12.02.2007, Side 49
fasteignir fréttablaðiðMÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2007 27 GRÆNATÚN - KÓPAVOGI Mjög gott 225,6 fm parhús á fjórum pöllum með innbyggð- um bílskúr. Fimm herbergi með skáp, flísalagt baðher- bergi og gestasalerni. Góð stofa og borðstofa með út- gang á lóð og eldhús með borðkrók. Verð 42 millj. GRÝTUBAKKI - EFSTA HÆÐ Góð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í góðu fjölbýlis- húsi. Nýlega endurnýjað flísalagt baðherb. og 3 rúmgóð herbergi með skápum. Snyrtilegt eldhús með borðkrók, björt og góð stofa með útgang á svalir. Verð 18,5 millj. VALSHEIÐI - GLÆSIHÚS - HVERAGERÐI Glæsilegt einbýlishús á einni hæð með innb. bílskúr. Sjónvarpsherbergi og 4 svefnherb. 1 með fataherbergi og baðherbergi inn af. Stofa og borðstofa með mikilli loft- hæð. Húsið er til afhendingar tilbúið til innréttinga að inn- an og fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð. Verð 35 millj. KELDULAND - ENDAÍBÚÐ Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja til 4ra herbergja íbúð á 2. hæð (efstu) í litlu fjölbýli. Snyrtilegt eldhús með borð- krók og björt og góð stofa. Flísalagt baðherbergi og tvö herbergi með skáp voru þrjú. Verð 22,8 millj. HRÍSATEIGUR - BÍLSKÚR Mjög góð 4ra herbergja efri hæð með auka herbergi í risi og bílskúr í tvíbýlishúsi. Eignin skiptist í gang, þrjú her- bergi, baðherbergi, eldhús og stofu á neðri hæð en í risi er rúmgott herbergi og 27,4 fm bílskúr með gryfju. SUÐURHÓLAR - VIÐGERT Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýlishús. Gott eldhús, rúmgóð og björt stofa og borðstofa. Flísalagt baðherbergi með þvottaaðstöðu og þrjú góð herbergi með skáp. Ákv. 13 millj. með 4,15% . Verð 19 millj. LAUTASMÁRI - NÝTT Í SÖLU Fallleg 119 fm íbúð á jarðhæð í vönduðu fjölbýlishúsi (BYGG). Góð parketlögð stofa með útg. á stóran sólpall, eldhús með fallegum innréttingum, þvottahús innan íb. tvö parketlögð svefnherbergi með skápum og samtengt (m/hringstiga) íbúðarherbergi og snyrting í kjallara. Áhv. 11,8 millj. Verð 26,9 millj. ÆSUFELL - GÓÐ KAUP Góð 92 fm 3ja herbergja íbúð á 6. hæð í stóru fjölbýlishúsi með lyftu. Tvö góð herbergi með skáp og rúmgott bað- herbergi. Eldhús með snyrtilegri innréttingu og góð stofa með svölum út af og fallegu útsýni. Búið að endurnýja hús að utan og glugga. Verð 15,8 millj VÍÐIMELUR - VIÐGERT HÚS Mjög góð 3ja herbergja endaíbúð á 3. hæð í nýlega upp- gerðu fjölbýlishús. Rúmgóð stofa, suður-svalir og snyrti- legt endurnýjað eldhús. Tvö rúmgóð svefnherbergi og flí- sal. baðherbergi. Parket á gólfum. Verð 22,6 millj. FURUGRUND - AUKAHERB. Vorum að fá í sölu góða 3ja herbergja íbúð á 2. hæð (efstu) í góðu fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa með ljósum flísum, suðursvalir. Eldhús með fallegri hvítri innréttingu, borðkrókur. Aukaherbergi í kjallara með aðgang að saml. snyrtingu. Ákv. 15 millj. Verð19,5 millj. NAUSTABRYGGJA - BÍLSKÝLI Glæsileg 101 fm 3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í vönduðu fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er með vönduðum maghoný innréttingum og fallegu eikarparketi á gólfi. Flísalagðar vestursvalir út af stofum. Áhv. lán L.Í. með 4,15% vöxtum. Verð 25 millj. KLUKKUBERG TVEGGJA ÍBÚÐA HÚS Glæsilegt 321 fm hús á frábærum útsýnisstað. Húsið er með tveimur samþykktum íbúðum. Stærri íbúðin er 201 fm auk 40 fm bílskúrs, og m.a. stórar stofur og hol, 5 svefn- herb, tvö baðherb. Minni íbúðin er 3ja herbergja 80 fm. Mjög stórar svalir eru á báðum íbúðunum. KLEIFARSEL - GÓÐ EIGN Fallegt 180 fm steinsteypt einbýlishús ásamt 33 fm bíl- skúr, alls 213 fm. Neðri hæðin skiptist í parketl. stofur með arni, borðst. og eldhús, búr, þvottahús og gesta wc. Á efri hæð eru 4 parketlögð svefnherb., hol og rúmgott baðherb. Innangengt er í bílskúrinn sem er innr. að hálfu sem sem íbúðarherb. Verð 46,9 millj. JÓNSGEISLI - GLÆSILEGT Glæsilegt 235,5 fm einbýlishús á 2 hæðum með innb. 25,4 fm bílskúr. Efri hæð innréttuð sem lúxus íbúð með 3 stofum, eldhúsi, baði og svefnherb. Sérsm. innréttingar, parket. ‘A neðri hæð er 3ja herb. íbúð. Frágengin lóð með sólpalli. Útsýni. Verð 68,9 millj. GVENDARGEISLI - GLÆSIEIGN Glæsilegt 206 fm einbýlishús innr. eftir hönnun Rutar Káradóttur. Sérsmíðaðar eikarinnr., innihurðir eru extra háar rennihurðir. Eikarparket og flísar gólfum. Góðar stofur, stórt eldhús, 3 svefnh. og tvö baðherb. Glæsileg lýsing hönnuð af Lúmex. Sjón er sögu ríkari. Verðtilboð Fr u m Guðmundur Björn Steinþórsson löggiltur fasteignasali Jón Guðmundsson sölustjóri AUSTURBERG - UPPGERÐ Vorum að fá í sölu glæsilega 75 fm 2 til 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi með sér inngang af svölum. Eldhús með fallegri nýrri innréttingu og vönduðum tækj- um og rúmgóð stofa. Flísalagt og endurnýjað baðherbergi með baðkari og rúmgott herbergi með skáp. Ný gólfefn. Verð 17,5 millj. AUSTURBRÚN - ENDURNÝJUÐ Mjög góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð fjölbýlishúsi með lyftu. Endurnýjað baðherb. með glugga og aflokað svefnherb. Endurnýjað eldhús með glugga og góð stofa með útgang á suður-svalir. Nýlegt parket á gólfum. Verð 14,6 millj. LJÓSAVÍK - FALLEG Falleg og vel skipulögð 83 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sér inngangi af svölum í litlu fjölbýlishúsi. Björt og góð stofa, tvö rúmgóð svefnherbergi. Fallegt eldhús með vandaðri viðarinnréttingu og tækjum. Flísalagt baðher- bergi með baðkari og innréttingu. Verð 19,8 millj. HVERAFOLD - RÚMGÓÐ Mjög góð 93 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjöl- býlishúsi. Rúmgóð stofa með út gang á vestursvalir. Eld- hús með fallegri hvítri sprautulakkaðri innréttingu, borð- krókur við glugga. Fallegt flísalagt baðherbergi. Tvö rúm- góð svefnherbergi með skápum. Fallegt útsýni. Verð 19,9 millj. MOSGERÐI - 108 REYKJAVÍK Fallegt einbýli á tveimur hæðum í þessu vinsæla hverfi. 4 svefnherbergi og góðar samliggjandi stofur. Rúmgott eld- hús, Baðherbergi niðri og snyrting uppi. Góður, vel búin bílskúr. Geymslur og sér þvottahús. Fallegur garður með timburverönd og skjólveggjum. Göngufæri í góða skóla og leikskóla. Verð 43,4 millj.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.