Fréttablaðið - 12.02.2007, Síða 54

Fréttablaðið - 12.02.2007, Síða 54
fréttablaðið fasteignir 12. FEBRÚAR 2007 MÁNUDAGUR32 SÉRBÝLI HÆÐARGARÐUR Mjög góð 4ra - 5 her- bergja íbúð í þessum vinsæla íbúðaklasa við Hæðargarðinn. Íbúðin er á þremur pöllum og hefur sérinngang. Við innganginn er sér viðar- verönd og síðan eru svalir út frá stofu. Glæsileg- ur verðlaunagarður er í miðjum klasanum. Arki- tekt hússins er Vífill Magnússon. Verð 30,9 millj- ónir. SMÁRAFLÖT Eitt af þessum eftirsóttu og ein- staklega vel staðsettu einbýlishúsum neðst á Flötunum í Garðbæ. Umhverfis húsið er fallegur og skjólsæll garður í mikilli rækt með fjölbreytt- um trjágróðri. Tvöfaldur bílskúr. Hiti er í stéttum og innkeyrslu að bílskúr. Húsið og bílskúrinn eru samtals 243 fm að stærð. Lóð hússins er mjög stór 1.224 fm og býður upp á mikla möguleika. BEYKIHLÍÐ Mjög gott og vandað rúmlega 300 fm endaraðhús með sérstæðum bílskúr á einum eftirsóttasta stað á Höfuðborgarsvæðinu. Eignin er með 2 sjálfstæðum íbúðum en einnig má auð- veldlega nýta húsið sem eina heild. Sérinngang- ar er í báðar íbúðir en einnig er innangengt á milli þeirra Húsið er mjög vel skipulagt með stór- um stofum og rúmgóðum herbergjum. MARARGRUND Mjög vandað og vel skipu- lagt 184 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 52 fm frístandandi bílskúr á góðum stað í Garðabæ. Í húsinu eru 5 svefnherbergi auk þess hefur verið innréttað herbergi í hluta bílskúrsins. Umhverfis húsið er mjög fallegur, skjólsæll garður með fjöl- breyttum gróðri, skjólveggjum og timburverönd- um. Aðkoma að húsinu er mjög góð með stóru hellulögðu bílaplani sem rúmar vel allt að fjóra bíla. 4RA HERBERGJA BLIKAHÖFÐI Björt og falleg 4ra herbergja, 116 fm, endaíbúð á jarðhæð með sérinngangi í góðu fjölbýli. Íbúðinni fylgir 28 fm sérstæður bíl- skúr. Vel útbúin 40 fm verönd, afgirt, með sér af- notarétti er fyrir utan stofuna og stækkar því íbúðina til muna. Íbúðin er í rólegu og barnvænu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla, golfvöll og aðra þjónustu. SÓLEYJARIMI Glæsileg 3ja til 4ra herbergja 107 fm endaíbúð með sérinngangi, suðursvölum, vel staðsettu stæði í bílageymslu í nýju húsi á eftisóttum stað. Húsið er einagrað að utan og klætt með báraðri álkæðningu. Malbikuð bíla- stæði. Stutt í alla þjónustu. Verð: 27,3 milljónir. ÞÓRÐARSVEIGUR Ný glæsileg 4ra her- bergja, 114 fermetra, endaíbúð á efstu hæð í nýju húsi við Þórðarsveig í Reykjavík. Íbúðinni fylgir gott stæði í bílageymslu rétt við stigaganginn. Aukin lofthæð er í stofu ásamt stórum gluggum sem gefur íbúðinni skemmtilegt yfirbragð. Mikið útsýni er úr íbúðinni. Allar innréttingar og gólf- efni eru samstæðar og nýtt eikarparket er á gólf- um. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. Verð 29,8 milljónir. 3JA HERBERGJA FROSTAFOLD Rúmgóð 3ja herbergja, 85,2 fm, íbúð á 2. hæð í vel staðsettu húsi í Grafarvogin- um. Íbúðin skiptist í 2 góð svefnherbergi, stofu, eldhús, sjónvarpskrók og baðherbergi. Stutt er í alla þjónusta, skóla og verslanir. Verð 21,5 millj- ónir. ÁLFKONUHVARF Mjög falleg og björt 3ja herbergja 102 fm íbúð í góðu lyftuhúsi á þessum vinsæla stað. Íbúðin er rúmgóð og nýtist sérlega vel enda öll hin glæsilegast með vönduðum inn- réttingum og fallegum gólfefnum. Íbúðinni fylgir stæði bílageymslu og góð geymsla. Verð: 25,3 milljónir. ÁSVALLAGATA LAUS STRAX. Mjög vel staðsett 3ja herbergja íbúð í einu vinsælasta hverfi Reykjavíkur vestan við gamla kirkjugarð- inn. Skipulag íbúðarinnar er til fyrirmyndar og herbergjastærð góð. Íbúðin er á efstu hæð og talsvert undir súð og því heildarflatarmál gólf- flatar talsvert meira en uppgefið er. Verð 17,8 milljónir. 2JA HERBERGJA LÆKJASMÁRI Glæsileg 2ja herbergja 74 fm íbúð í einu af þessum eftirsóttu álkæddu húsum í hjarta Kópavogs. Íbúðin er á jarðhæð með fal- legri afgirtri ca 30 fm verönd með vönduðum inn- réttingu og góðu aðgengi. Sér þvottahús í íbúð. Stutt er í alla þjónustu. Verð: 17,9 milljónir. ATVINNUHÚSNÆÐI HAFNARSKEIÐ Til sölu er rúmlega 3300 fm atvinnuhúsnæði við Hafnarskeið í Þorlákshöfn. Húsið skiptist í verksmiðjusal, mjölgeymslu og hráefnisgeymslur ásamt skrifstofum og aðstöðu fyrir starfsmenn. Húsið stendur á 7522 fm lóð við höfnina í Þorlákshöfn. Góð lofthæð er í flestum rýmum allt að 7,5 metrar ásamt háum innkeyrslu- hurðum. Hér er um að ræða eign sem býður upp á fjölbreyta nýtingarmöguleika með góða teng- ingu við höfnina. SÍÐUMÚLI Til leigu er mjög gott lager- og/eða geymsluhúsnæði við Síðmúla í Reykjavík. Um er að ræða ca 540 fm húsnæði sem stendur á ba- klóð hússins. Ágætar innkeyrsludyr eru á hús- næðinu en því er í dag skipt upp í nokkur rými. Með einföldum hætti má gera breytinar á skipu- lagi. Hér er á ferðinni hentugt geymsluhúsnæði með góða nýtingarmöguleika. HÁBÆR – EINBÝLI Í ÁRBÆNUM Fallegt einbýli með mikla mögu- leika í Árbænum. 5 herbergja, 135 fm, einbýlishús við Hábæinn í Reykjavík með 40 fm sam- byggðum bílskúr. Gróið og kyrr- látt hverfi þar sem örstutt er í alla þjónustu, skóla, íþróttir, eina bestu sundlaug Reykvíkinga ásamt því sem margar af helstu útivistarperlum okkar eru rétt við þröskuldinn. Verð: 38,9 milljónir. BRAGAGATA – MIÐBÆRINN Glæsilegt einbýli í hjarta Reykja- víkur. Mjög fallegt lítið einbýli, 94 fm, við Bragagötuna í Reykja- vík. Húsið er á tveimur hæðum ásamt risi. Á neðstu hæð er gott eldhús og baðherbergi. Á mið- hæðinni er falleg stofa með arni en svefnloft er í risi. Eigninni hefur verið vel við haldið og er því sérstaklega snyrtileg. Góður og friðsæll bakgarður fylgir sem snýr út að Haðarstíg ásamt einkastæði Haðarstígsmeginn. Verð: 28,9 milljónir. TJARNARBREKKA – GLÆSILEGT EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Stórglæsilegt og einstaklega vel staðsett 265 fm einbýlishús á einni hæð við Tjarnarbrekku á Álftanesi. Húsið verður afhent tilbúið til innréttinga, það er full- klárað að utan og milliveggir komnir upp en engar innrétting- ar eða gólfefni. Þetta gefur fólki kost á að innrétta húsið eftir eigin höfði. Jafnvel er möguleiki að koma fyrr inn í byggingarferlið meðan tækifæri gefst til. Alls eru 7 herbergi fyrirhuguð og þar af 4 svefn- herbergi og 3 baðherbergi. Húsið er glæsilegt ásýndum og er sér- staklega vel staðsett með tilliti til samgangna og útsýnis en samt sem áður í mikilli nálægð við náttúruna. Verð: 58 milljónir. HRAUNBÆR – ELDRI BORGARAR Vel skipulögð 2ja herbergja, 69 fm, íbúð við Hraunbæinn í húsi fyrir eldri borgara. Öflugt félags- líf er í húsinu, húsvörður og góð sameiginleg rými. Íbúðinni fylgir góður sér garður á móti suðri. Íbúðin skiptist í forstofu, stórt baðherbergi, bjarta stofu með gluggum á þrjár hliðar, eldhús sem er stúkað frá stofunni, rúm- gott svefnherbergi og geymslu. Verð: 22,8 milljónir. TJARNARBREKKA – GLÆSILEGT EINBÝLI Stórglæsilegt og einstaklega vel staðsett 295 fm einbýlishús við Tjarnarbrekku á Álftanesi. Húsið verður afhent tilbúið til innrétt- inga, það er fullklárað að utan og milliveggir komnir upp en engar innréttingar eða gólfefni. Þetta gefur fólki kost á að inn- rétta húsið eftir eigin höfði. Jafnvel er möguleiki að koma fyrr inn í byggingarferlið meðan tækifæri gefst til. Alls eru 8 herbergi fyrir- huguð og þar af 4 svefnherbergi og 3 baðherbergi. Húsið er glæsi- legt ásýndum og er sérstaklega vel staðsett með tilliti til sam- gangna og útsýnis en samt sem áður í mikilli nálægð við náttúruna. Verð: 62,9 milljónir. KLAPPARSTÍGUR - MIÐBÆRINN Mjög hlýleg og rúmgóð 110 fm íbúð á tveimur hæðum í miðborg Reykjavíkur. Íbúðin skiptist í tvær stofur, rúmgott eldhús og baðherbergi á neðri hæðinni og tvö herbergi og miðrými á efri hæðinni. Stórar norðvestursvalir og gert ráð fyrir mjög stórum suðursvölum skv. samþ. teikn- ingum. Verð: 26,9 milljónir. MIKIL SALA - VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁFrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.