Fréttablaðið - 05.03.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 05.03.2007, Blaðsíða 1
STÓRI BÓKAMARKAÐURINN Perlunni 1. – 11. mars OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 10-18 ! –HEL M IN G U R IN N B URT! – LÆ K K U N VSK VERÐ- HRUN! Þú finnur alltaf réttu bókina! Samtök sprota- fyrirtækja Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja Samtök upplýsinga- tæknifyrirtækja Ráðstefna föstudaginn 9. mars: Upplýsingar, dagskrá og skráning á www.si.is Samskipti fjárfesta og frumkvöðla Arkitekt við Grunnskóla Hveragerðis gleymdi að rukka bæinn um greiðslur fyrir vinnu sína. Á síðasta bæjarráðsfundi var lagt fram yfirlit frá arkitektinum yfir vinnu hans vegna grunn- skólans á árunum 1981 til 2005. Fyrst nú sendi arkitektinn reikning vegna vinnu við breytingar og hönnun síðari áfanga skólans sem hófst 2001. „Bæjarráð lýsir yfir furðu sinni á því hvers vegna reikningar hafa ekki borist fyrr en nú en viðurkennir um leið að engar greiðslur hafa verið inntar af hendi til arkitekts vegna umræddrar hönnunar,“ segir í bókun bæjarráðsins. Gleymdi að rukka fyrir skólabyggingu Fæst við bleikar tæknibrellur Ljósmyndir skipta miklu máli við sölu S á Sagafilm fékk skemmtilega áskorun viðgerð nýjustu Landsbankaauglýsingunniog sérpantaði erlendan tæknibúnaðsem sjaldan sést hérlendis. Nýjasta auglýsing Landsbankans er hugar- fóstur auglýsingastofunnar Gott Fólk og var gerð hjá kvikmyndafy ifilm í l ik lega sviðsmynd í staðinn fyrir að byggja hana í tölvu,“ segir Tómas Örn Tómasson kvikmyndatökumaður. Sviðsmyndin er hönnuð af Snorra Frey Hilmarssyni, sem kom fyrir 4.000 „post it“-miðum á tökustað. Í staðinn fyrir „Motion control“ hefði verið hægt að mynda l ikstúdíói Villtu vera ígóðu formi? fasteignirMest lesna fasteignablað landsins Einbýlishús með aukaíbúð og vel hirtum garði til sölu hjá Fasteignasölunni Kletti. H úsið að Fagrahjalla 19 í Kópavogi stendur innst í botnlanga á stórri lóð með vel hirt-um garði. Húsið er um 290 fermetrar og þar af er bílskúr um 35. Í íbúðinni er einnig lítil einstaklingsíbúð með sérinngangi á jarðhæð.Í forstofu eru flísar á gólfi og gott skápa-pláss. Þaðan er gengið inn í hol og til vinstri erbarnaherbergi með korkflísum á gólfi og skáp. Stofan er stór með borðstofu með mikilli lofthæð og annarri lítilli st fh Gestasnyrting er með flísum á gólfi en kork- flísar eru í eldhúsi sem útbúið er fallegum inn- réttingum, borðkrók og búri.Á neðri hæð er hol sem notað er sem sjón- varpsherbergi. Þar er gegnheilt parket. Þar er einnig nýuppgert baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf. Á jarðhæð eru tvö barnaherbergi með dúk á gólfi, stórt þvottahús og geymsla. Hjónaher- bergi er með góðu skápaplássi með parketi Þaðan er gengið út á pallkjó Aukaíbúð á jarðhæð Fagrihjalli 19 stendur á vel hirti lóð. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA ÁRBORGIR 12ÁS 14-16BÚMENN 16BÚSETI 7DOMUS 13DRAUMAHÚS 10EIGNAMIÐLUN 7EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA 7EIGNASTÝRING 27EIGNAUMBOÐIÐ 8HRAUNHAMAR 18HÚSIÐ 9HÖFÐI 22KJARNI 31KLETTUR 28LYNGVÍK 25NÝTT HEIMILI 5REMAX ESJA 6REMAX FASTEIGNIR 21REMAX LIND 26, 30STÓRBORG 17VIÐSKIPTAHÚSIÐ 2 EFNISYFIRLIT 5. MARS 2007 Rafrænt greiðslumat Ráðgjöf og aðstoð Lánsumsóknir rafrænt á NetinuSvar innan fjögurra daga F A B R I K A N EIGNAUMBOÐIÐ FASTEIGNASALA ermeð í sölu 5 herbergja einbýlishús með tvöföldum bílskúr við Hrísholt í Garða-bæ. sjá síðu 8 HÚSIÐ FASTEIGNASALA er með til sölu 3ja herbergja íbúð á 8. hæð við Gullsmára í Kópavogi. sjá síðu 9 STÓRBORG FASTEIGNASALA er með til sölu 4ra herbergja sérhæð með tvöföldum bílskúr við Digranesveg í Kópavogi. sjá síðu 17 Slóð fiðrildanna ekki grýtt Formenn stjórnarflokk- anna tveggja, Geir Haarde og Jón Sigurðsson, ræða auðlindamálið á fundi sínum í dag. „Við erum í vinsamlegum, mál- efnalegum viðræðum við sam- starfsmenn okkar í ríkisstjórninni og erum að vinna að sameiginlegri lausn,“ segir Jón Sigurðsson, iðn- aðarráðherra og formaður Fram- sóknarflokksins. Jón bendir á að breytingar á stjórnarskrá séu ávallt síðasta verk þings. Breytingar á stjórnar- skránni til að koma þar inn nýju auðlindaákvæði sé vel hægt að gera áður en núverandi þingi verði slitið. „Það eru tvær vikur fram undan. Þess vegna teljum við að það sé nægur tími til þess að fjalla um þetta mál og ljúka því,“ segir hann. Að sögn Jóns hefur orðalag nýs ákvæðis um auðlindirnar í raun legið fyrir frá því að hin þverpólit- íska auðlindanefnd skilaði sinni álitsgerð í september árið 2000. „Síðan hefur komið til álita að gera einhverjar orðalagsbreyting- ar eða kveða skýrt á um það í greinargerð að þessi stjórnarskrár- breyting styrki og staðfesti fiskveiðistjórnunarkerfið en vefengi það ekki,” segir Jón, sem kveðst telja unnt að ljúka þessari vinnu á mjög stuttum tíma. Að því sé nú einmitt unnið. „Það þarf ekki nema tiltölulega litla vinnu við textana sjálfa þegar menn hafa fundið endanlega útfærslu,“ segir Jón. Ragnheiður E. Árnadóttir, aðstoðarkona Geirs Haarde, for- sætisráðherra og formanns Sjálf- stæðisflokksins, sagði í gærkvöld að Geir vildi ekki tjá sig um þetta mál að sinni. Ragnheiður staðfesti að Geir myndi í dag hitta Jón Sigurðsson á fundi sem ákveðinn hefði verið fyrir helgi. Til umræðu á þeim fundi yrði meðal annars auðlinda- málið. Stjórnarskrárnefnd lauk störf- um í febrúar án þess að auðlinda- ákvæðið væri afgreitt þaðan. Jón Kristjánsson, formaður stjórnar- skrárnefndar, segir að vegna meiningarmunar í nefndinni hafi hann ekki látið reyna á afstöðuna til auðlindaákvæðisins þar. Fram- sóknarmenn leggi hins vegar mikla áherslu á málið. „Það er ansi mikill þungi hjá okkur að menn standi við það ákvæði sem er í stjórnarsáttmálanum. Núna er þetta í raun í höndum Geirs og Jóns,“ segir Jón. - Auðlindaákvæðið rætt á fundi Geirs og Jóns í dag Formenn ríkisstjórnarflokkanna hittast á fundi í dag og ræða nýtt stjórnarskrárákvæði um auðlindir. Jón Sigurðsson segir tiltölulega litla vinnu þurfa þegar útfærslan hafi verið ákveðin. Nægur tími sé til að ljúka málinu fyrir þinglok. Geir Haarde vill ekki tjá sig um málið að sinni. Vatnslitamynd af Rangárvöllum eftir Ásgrím Jónsson var slegin á 8,9 milljónir króna á listaverkauppboði Gallerí Foldar í gærkvöldi. Þetta er eitt hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir vatnslitamynd eftir Ásgrím. Myndin, sem er 37x59 sentimetrar, var máluð 1911. Metaðsókn var að uppboðinu og fjöldi listmuna boðinn upp, meðal annars eftir Guðmund frá Miðdal. Leirmyndir eftir hann seldust háu verði en virði þeirra hefur marg- faldast á fáum misserum. Þá fór smámynd eftir Jón Helgason bisk- up frá árinu 1907 á rúma hálfa milljón. Þegar Fréttablaðið fór í prentun átti enn eftir að bjóða upp um tuttugu myndir - þær sem tald- ar voru verðmætastar. Meðal þeirra voru veigamikil olíumál- verk eftir Þorvald Skúlason, Ásgrím Jónsson, Þórarin B. Þor- láksson og fleiri. Flest benti til að uppboðið skilaði verulega háum sölutölum á lokasprettinum. -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.