Fréttablaðið - 05.03.2007, Qupperneq 26
fréttablaðið fasteignir6 5. MARS 2007
Hótel/Gistihús.
Um er að ræða mikla möguleika í
þessari eign sem er 1066.8 fm að
stærð. Herbergi og gistiaðstað er
blönduð, þ.e. herbergin eru misstór og
svo er einnig svefnpokagisti-aðstaða.
Herbergin eru 6 á jarðhæð, 11 á annari
hæð og 12 á þriðju hæð. Að auk eru 6
herbergi í kjallaranum fyrir svefnpokap-
láss. Á hverri hæð eru auk þess wc
með og án sturtuaðstöðu, eldhús og
seturstofur. Mikilir möguleigar eru í
hótelinu til vaxtar og aukningar. Seljandi
á einnig velflestar íbúðirnar í húsinu og
fást þær einning keyptar. Frábær tími
framundan. Hlutafélagið selst og allar
eignir þess.....verðhugmynd
260.000.000.-
Áhvílandi eru um 140.000.000.-
Gesthús Dúna Verð 260.000.000.-
Fjárfestar ath.
Höfum fengið í sölu vel innréttaða og
snyrtilega skrifstofuhæð á þriðju hæð
(efstu) í vesturenda. Vel staðsett hús,
stórt malbikað bílastæði er fyrir utan.
Húsnæðið er allt í útleigu til traustra
aðila til 5 og 10 ára.
Á hæðinni sem er 508 fm. auk 110 fm.
millilofts sem er óskráð, er góð móttaka
og fjöldi skrifstofa ásamt glæsilegri
móttöku, biðstofu, fundarherbergi,
tveimur WC og eldhúsi. Einnig er 110
fm milliloft - sem ekki er tilgreint í
uppflettiskrám FMR. Mikið og gott
útsýni er yfir Sundin og til Esjunnar.
Lyfta er í húsinu og sameign er góð.
Leigutekjur af húsnæðinu eru um 500
þús. á mán.
Verð 79.000.000.-
Til sölu er virðulegt 3ja svefniherbergja
endaraðhús í Dona Pepa II við Torrevieja á
Spáni. Dona Pepa er glæsilegur smábær í
um 4 km fjarlægð frá Guardamar
ströndinni og 7 km fjarlægð frá Torrevieja.
Um er að ræða stórt endaraðhús (112.fm)
með flísalögðum góðum garði.
Sundlaugargarður í 1 mín göngufæri. Neðri
hæð er með 1 svefniherbergi, góðu
eldhúsi, gestabaði, og rúmgóðri stofu. Efri
hæð er með 2 góðum svefniherbergjum og
1 baðherbergi með hornbaðkari.
Þvottarhús er við eldhúsútgang.
Svefnaðstaða er í húsinu fyrir 6-8.
Fullkomin loftræsting er á báðum hæðum,
preinstalled, nettenging, digital sjónvarp og
auk alls innbús og glæsilegra húsgagna.
Sameigninlegur garður með barnalaug og
stórri sundlaug. Um það bil 30 mínútna
akstur er frá Alicante flugvelli að Dona
Pepa hverfinu.
Elena Dona Pepa II Spáni
Til sölu er glæsilegt 3ja svefniherbergja
parhús í Dona Pepa II við Torrevieja á
Spáni. Dona Pepa er glæsilegur smábær í
um 4 km fjarlægð frá Guardamar
ströndinni og 7 km fjarlægð frá Torrevieja.
Frábært útsýni er frá aðalsvölum
hússins.Um er að ræða stórt parhús
(139.fm) með flísalögðum stórum garði.
Neðri hæð er með 1 svefniherbergi,
eldhúsi, baðherbergi, stórri stofu og
borðstofu. Efri hæð er með 2 svefniher-
bergi og 2 baðherbergi. Stór
geymsla/þvottarhús er við eldhúsútgang.
Svefnaðstaða er í húsinu fyrir 8. Fullkomin
loftræsting er á báðum hæðum ( svokölluð
preinstalled) það er sett inn í veggi.og
grindur fyrir gluggum. Húsið er án
húsgagna.Sameigninlegur garður með
barnalaug og stórri sundlaug. Um það bil
30 mínútna akstur er frá Alicante flugvelli
að Dona Pepa hverfin.
Amparo Dona Pepa II Spáni Verð 365.000 + IVA.
Tilboð
Til sölu er glæsilegt 3ja svefniherbergja
parhús í Dona Pepa II við Torrevieja á
Spáni. Dona Pepa er glæsilegur smábær í
um 4 km fjarlægð frá Guardamar
ströndinni og 7 km fjarlægð frá Torrevieja.
Frábært útsýni er frá aðalsvölum hússins.
Um er að ræða stórt parhús (139.fm) með
flísalögðum stórum garði. Neðri hæð er
með 1 svefniherbergi, eldhúsi,
baðherbergi, stórri stofu og borðstofu. Efri
hæð er með 2 svefniherbergi og 2
baðherbergi. Stór geymsla/þvottarhús er
við eldhúsútgang. Svefnaðstaða er í
húsinu fyrir 8. Fullkomin loftræsting er á
báðum hæðum, preinstalled, nettenging,
digital sjónvarp og auk alls innbús og
glæsilegra húsgagna. Sameigninlegur
garður með barnalaug og stórri sundlaug.
Um það bil 30 mínútna akstur er frá
Alicante flugvelli að Dona Pepa hverfinu.
Elena Dona Pepa II Spáni
Glæsilegt sumarhús í næsta nágrenni við
Geysi. Húsið er 95,2 fm auk bílskúrs. Í
honum eru tvö fjórhjól sem fylgja í
kaupunum.
Húsið er rúmgott með 3 svefnherbergjum,
eldhúsi sambyggðu stofu, wc með sturtu
og millilofti. Öll húsgögn fylgja húsinu, nýtt
gasgrill, tvöfaldur ísskápur, hitalampar og
heitur pottur á góðri verönd. Heimtröðin er
upplýst, þakkskeggið með innibyggðum
ljósum og öll ummgjörð hin glæsilegasta.
Heitir pottar, sundlaug, golfvöllur og íslensk
náttúra…hvað er það betra?
Eyjavegur….Geysir Verð 33.900 þús.
Tilboð
Höfum fengið í sölu nýtt og vel hannað
atvinnuhúsnæði með alls 21.
innkeyrsluhurð, 10 hurðir vestanmegin og
11. hurðir austanmegin. Lofthæðin er 6,8.
metrar og 4,34 metrar í þakskegg. Hurðir
eru 3,8 og 3,0 metra háar. Húsnæðið er
alls 1189 fm. þar sem 1090 fm. eru
gólfflötur jarðhæðar og 98,8 fm. eru
ráðgerðar sem milliloft í austurendanum
fyrir starfsmannaaðstöðu.
Sé húsið selt í einingum verða
einingarnar eftirfarandi :
Eitt endabil 378 fm með millilofti sem
er tæpir 100 fm verð 145 þús fm.
Önnur bil sen verða 3 eru 270 fm hvert
verð 145 þús fm.
Völuteigur - 270 Mosfellsbæ
Um er að ræða 3 samliggjandi lóðir við
Lindargötu sem alls eru 964.4 fm. Á tveim
lóðanna standa hús ein á einni hefur það
verið fjarlægt. Hin tvö stendur til að
fjalægja. Í vinnslu er nýtt skipulag
svæðisins þar sem reikna má með breyttu
nýtingarhlutfalli. Miklir möguleikar felast í
svæðinu....mikil vinna farið fram sem vinnst
nýjum kaupanda.
Allar nánari upplýingar veittar á skrifstofu
Remax Esju.
Lindargata Tilboð
Sigfús
Aðalsteinsson
Sölufulltrúi
898 9979
sigfus@remax.is
Stefán
Antonsson
Sölustjóri
660 7761
sa@remax.is
Viðar
Marinósson
Sölufulltrúi
898 4477
vm@remax.is
Þorbjörn
Pálsson
Löggiltur
fasteignasali
RE/MAX Esja • Laugavegi 170 • 105 Reykjavík • Sími: 414 4600Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign.
Verð 295.000 + IVA.
Verð 395.000 + IVA.
Sumarhús á Spáni Sumarhús á Spáni
Sumarhús á Spáni
Frábært tækifæri...
...heilsárshús.
Vel hannað
atvinnuhúsnæði
Byggingarlóðir
ÞARFTU AÐ SELJA HRATT OG ÖRUGGLEGA
898 9979HRINGDU NÚNA!
Krókháls