Fréttablaðið - 05.03.2007, Side 48
fréttablaðið fasteignir28 5. MARS 2007
Sigurður Hjaltested
löggiltur fasteignasali
sigurdur@klettur.is
Guðmundur Kristjánsson
sölustjóri
gudmundur@klettur.is
Kristján Ólafsson, hrl.
löggiltur fasteingasali
kristjan@klettur.is
Svavar Geir Svavarsson
löggiltur fasteignasali
svavar@klettur.is
Valþór Ólason
sölumaður
valthor@klettur.is
Valborg Sigrún Jónsdóttir
skjalagerð
valborg@klettur.is
3JA HERB.
BRATTHOLT -
HAFNAFJÖRÐUR.
Mjög falleg og björt 3ja herbergja 87,2 fm
íbúð á 3ju hæð (efstu) í fjölbýlishúsi með frá-
bæru útsýni. Gólfefni eru parket og dúkur.
Þvottaherbergi innan íbúðar. Ásett verð
18,5 m.
3JA HERB.
NAUSTABRYGGJA -
BRYGGJUHVERFI.
Mjög glæsileg 106 fm 3ja - 4ra herb. enda-
íbúð á 1. hæð með sérgarði ásamt sér
stæði í bílgeymslu. Anddyri, borðstofur,
stofa m/sjónvarpsrými, eldhús, barnah., hjóna-
h., baðh., þv.hús, geymslu í kj. ásamt stæði í
lokaðri bílag. Massíft parket úr hlyn er á
öllum gólfum sem er nýl. pússað og matt-
lakkað. Ölur er í öllum innréttingum.
Innrétt. eru frá Axis. Lumex. Laus til af-
h. við kaupsamning ! Ásett verð 26,9 m.
3JA HERB.
GLÓSALIR - KÓP.
Falleg og vel staðsett eign við Glósali í
Kópavogi. Um er að ræða stóra 107,1
fm þriggja herbergja íbúð á 2. hæð
(fyrstu miðað við inngang hússins), íbúð-
in er snyrtileg og vel frágengin og af flísalögð-
um svölum er gott útsýni í suður og vestur.
Ásett verð: 25,5 millj.
3JA HERB.
HÖRÐUKÓR
FRÁBÆRT ÚTSÝNI!!!
Erum með í sölu glæsilegaTÆPLEGA 100 fm.
íbúð í nýbygg. sem afh. við kaups. við Hörðu-
kór. Er á 13. hæð með útsýni.Allar nánari upp-
l. hjá sölumönnum. Ásett verð 26,9 m.
3JA HERB.
ÁLFKONUHVARF -
EFSTA HÆÐ
Mjög snyrtileg og falleg 3ja herbergja 96 fm
íbúð á 3ju hæð með sérinngang af svölum í
lyftuhúsi ásamt sérstæði í bílageymslu. Falleg
gólfefni, náttúruflísar og hnotu parket, suður-
svalir með frábæru útsýni yfir Elliðavatn og
Bláfjöllin. Sannarlega eign sem vert er að
skoða. Ásett verð: 24,9 m.
3JA HERB.
BÁSBRYGGJA -
BRYGGJUHVERFI.
Mjög falleg og rúmgóð 3-4ra herb. 85 fm íbúð
á jarðh. með sérinng. ásamt 24 fm bílskúr, 109
fm. Gólfefni eru flísar og parket. Fallegar
kirsuberjainnr., eins í allri íbúðinni. Stór
geymsla innan íbúðar sem nýst gæti sem 3ja
herb. Sérlóð og verönd. Þv.h. innan íbúðar.
Sérgeymsla í sameign. Ásett verð 29,9 m.
2JA HERB.
GYÐUFELL - R.VÍK.
Um er að ræða 2-3ja herb. tæplega 70 fm
íbúð á jarðhæð með sér verönd og garði. Op-
ið úr forstofu inn í stofu og eldhús. Eldhúsið
er með parketi og hvítri innréttingu, borð-
krókur. Stofa er með parketi og útgengt á sér
hellulagða verönd sem er yfirbyggð og opn-
anleg út á afgirta sér lóð. Möguleiki er að út-
búa annað herbergi af borðstofu, þar er
gluggi. Svefnh. og baðherb. með dúk á gólfi.
Húsið er klætt að utan. Ásett verð: 13,9 m.
2JA HERB.
ÞINGHOLTIN -
GLÆSIÍBÚÐ !!!
Stórglæsileg 2ja til 3ja herb.a lúxusíbúð á
2 hæð í 4ra hæða húsi á besta stað í Þingholt-
unum með ca 50 fm verönd og miklum
möguleikum, nýlegar innréttingar. Parket á
gólfum og flísar á baði og þvottahúsi.
Eldhúsið er með nýlegri fallegri innréttingu
og granít borðplötum, borðkrókur við glugga,
granítborð. Ásett verð: 24,9 millj.
3JA HERB.
HAMRABORG - KÓP.
Vel staðsett og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á
1. hæð. Íbúðin er 93,3 fm, íbúðin hefur verið
töluvert endurnýjað að sögn eiganda, ný eld-
húsinnrétting, nýtt parket og bað endurnýjað
að hluta. Sameiginleg bílageymsla er undir
Hamraborginni. Ásett verð: 21,9 millj.
4RA HERB.
ÞINGHÓLSBRAUT -
SÉRHÆÐ
Falleg og snyrtileg fimm herbergja íbúð á
góðum stað í Vesturbæ Kópavogs. Íbúðin
skiptist í fjögur svefnherbergi, eldhús, þvotta-
hús, baðherbergi og stofu. Hús nýlega málað
að utan að sögn eiganda. Ásett verð: 29,9
millj.
EINBÝLI
FAXAHVARF - KÓP.
Höfum fengið til einkasölu mjög fallegt og vel
hannað rúmlega 300 fm einbýlishús í Hvarf-
ahverfi við Elliðavatn. Húsið er hannað af
Kristni Ragnarssyni arkitekt og er byggt á 4
pöllum til að fullnýta möguleika lóðarinnar
m.t.t. útsýnis. Gengið er inn á fyrsta pall í
rúmgott anddyri.Á þeirri hæð eru 2 herbergi,
bað, þvottahús, geymsla og bílskúr. Góðir
möguleikar eru á því að skipuleggja sér íbúð í
þessu rými. Ásett verð 59,9 m.
EINBÝLI
FAGRIHJALLI -SUÐUR-
HLÍÐAR KÓPAVOGS
Um er að ræða glæsilegt einbýlishús á tveim-
ur hæðum í Fagrahjalla í Kópavogi á frábær-
um stað innst í botnlanga fyrir neðan götu.
Húsið stendur á frábærri lóð og er garðurinn
vel hirtur og glæsilegur í alla staði. Húsið er
alls 292,3 fm samkvæmt fasteignamati ríkisins
og þar af er bílskúrinn 35,3 fm í íbúðinni er
einnig lítil einstaklings íbúð með sérinngangi.
Ásett verð. 74,9 m.
EINBÝLI
VATNSENDI - STÓRT
EINBÝLI - HESTHÚS
OG BÍLSKÚR
Um að ræða ca 320 fm eign, sem skiptist í
hús, hesthús og bílskúr. Húsið skiptist í for-
stofu, 2 baðh., opið rými með mikilli lofthæð,
stofu og borðstofu, eldhús og búr, 3 barnah.,
þv.h., hjónah. og fatah. Allar nánari upplýsing-
ar á skrifstofu. Ásett verð: 88,4 millj.
HÆÐIR
ÞINGHÓLSBRAUT 55
- KÓPAVOGI
Mjög björt og mikið endurnýjuð 130 fm sér-
hæð á sjávarlóð með frábæru útsýni ásamt 27
fm bílskúr, samtals 157 fm Gólfefni eru nýlegt
Merbo parket og flísar. Suðursvalir með stiga
niður í garðinn . Nýlegar innréttinga og gólf-
efni. Bílskúrinn er á tveimur hæðum eða
neðri hæðin er eitt herb. Falleg sérhæð á vin-
sælum stað. Ásett verð 35,9 m.
EINBÝLI
LOGAFOLD -
EINBÝLISHÚS
Fasteignasalan Klettur kynnir glæsilegt
einbýlishús á tveimur hæðum við Logafold í
Grafarvogi í Reykjavík. Húsið er skráð 235,4
fm. Garður er fallegur og í rækt, skjólgirðing
er kringum stóran pall með heitum potti.
Plan að framann með hita undir. Þetta er
falleg eign á góðum stað í Grafarvogi. Ásett
verð: 59,5 m.
2JA HERB.
SKIPHOLT - GLÆSI-
LEG 2JA HERB. ÍBÚÐ!
Mjög falleg og vel skipulögð 2ja herb. íbúð á
2. hæð. Eikarparketi á allri íbúðinni.Allar inn-
réttingarnar eru frá HTH í íbúðinni. Baðher-
bergið er með flísum og fallegri eikarinnrétt.,
stór nudd-horn-sturtuklefi, tengt fyrir þvotta-
vél. Svefnh. er með parketi og fataskápum.
Eldhúsið er með parketi og fallegri eikarinn-
réttingu, t. f. uppþv.vél. Ásett verð: 16,9 m.
ATVINNUH.
www.klettur.is / sími 534 5400 www.klettur.is / sími 534 5400 www.klettur.is / sími 534 5400 www.klettur.is
HAMRABORG - KÓP.
Um er að ræða atvinnuhúsn. á jarðhæð í
grónu verslunarhverfi sem hýsir verslunina
Innval sem sérhæfir sig í í innréttingum. Hús-
næðið er rúmlega 122 fm og er bjart og er
lofthæð 3,3 m. með stórum sýningarsal og
skrifstofum og kaffiaðstöðu. Gólfefni eru flís-
ar og parket. Upphækkun er við skrifstofu og
er teppi á gólfum þar. Innang. er í sameign þar
eru tvö salerni. Ásett verð 19,9 m.
4RA HERB.
SKÓGARÁS
6 herbergja íbúð á tveimur hæðum, stór
og rúmgóð 188 fm íbúð ásamt 25 fm bílskúr
samtals ca 213 fm Íbúðin er á fjórðu hæð,
gólfefni a.m.l. rauðeikar parket, korkur og flís-
ar. Stutt í skóla og nærliggjandi þjónustu. ´
Ásett verð: 41,4
EINBÝLI
HÖRÐUVELLIR - ÁR-
BORG.
Einbýlishús á 3 hæðum og er neðsta hæðin
skráð sem séreign. Á miðhæð er forst.,
gestasalerni, eldhús, hol og 3 stofur. 4 svefnh.
og baðh. Á neðstu hæðinni er síðan fullb. 3ja
herb. 61 fm íbúð með sérinng. Bílsk. er sérst.
52 fm. Gott útsýni. Ásett verð 69 m.
RAÐHÚS
BRIMNESBRAUT -
DALVÍK.
Forstofa, flísar á gólfi, fatahengi. 2 svefnh.
fataskápar. Baðh. flísar á gólfi, hvítur efri
skápur. Stofa parket. Eldhús með parketi frá
borðkrók er útgengt á suður verönd. Þv.-
hús með lakkað gólf, hvít innrétting, skápur á
vegg, gluggi. Bjálkahús er á lóðinni sem er 9
fm. Einnig er upphituð hellulögð verönd
vestan við húsið. Ásett verð 13 m.
Fr
u
m