Fréttablaðið - 05.03.2007, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 05.03.2007, Blaðsíða 65
Frá þeim sömu og færðu okkur Chronicles Of Narnia: Stærsta opnun á fjölskyldu- mynd í Bandaríkjunum í Ár Frá leikstjóra English Patient og Cold Mountain JUDE LAW JULIETTE BINOCHE ROBIN WRIGHT Ævintýraleg spenna og hasar 20% AFSLÁTTUR EF GREITT ER MEÐ SPRON-KORTI Sýnd í Háskólabíói Hugh Grant hefur aldrei verið betri. sem fær þig til að grenja úr hlátri. Hörku hasarmynd frá leikstjóra NARC Megi besti leigumorðinginn vinna Milljón dollarar. Sjö leigumorðingjar. Eitt skotmark. s.v. mbl s.v. mbl BREAKING AND ENTERING Háskólabíó PARIS, JE T'AIME kl. 5:45 - 8 - 10:20 TRAVAUX kl. 5:45 LE POULPE kl. 8 LA SEPARATION kl. 10:15 BREAKING AND E.... kl. 10:40 B.i. 12 LETTERS FR.. kl. 5:30-8-10:40 B.i. 16 PERFUME kl. 8 B.i. 12 DREAMGIRLS kl. 8 Leyfð FORELDRAR kl. 6 Leyfð BABEL kl. 5:30 - 10:40 B.i. 16 / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK/ ÁLFABAKKA / AKUREYRI DIGITAL DIGITAL DIGITAL MUSIC & LYRICS kl. 6 - 8 - 8:30-10-10:30 LEYFÐ BLOOG DIAMOND kl. 8 - 10:40 B.i. 16 THE BRIDGE TO TER... kl. 6 LEYFÐ VEFURINN HE... m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ MUSIC & LYRICS kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 Leyfð MUSIC & LYRICS VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 Leyfð SMOKIN' ACES kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i.16 BREAKING AND ENTERING kl. 8 - 10:20 B.i.12 HANNIBAL RISING kl. 8 - 10:20 B.i.16 ALPHA DOG kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i.16 FORELDRAR kl. 6 Leyfð THE BRIDGE TO... kl. 3:40 - 5:50 Leyfð VEFURINN HE.. m/ísl. tali kl. 3:40 Leyfð FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3:40 Leyfð SKOLAÐ Í .. m/ísl. tali kl. 3:40 Leyfð Rómantísk gamanmynd MUSIC & LYRICS kl. 8 - 10 Leyfð GHOST RIDER kl. 8 - 10:20 B.i. 12 MUSIC & LYRICS kl. 6 - 8 - 10 Leyfð BREAKING AND... kl. 8 B.i. 12 THE BRIDGE TO... kl. 6 Leyfð ALPHA DOG kl. 10:10 B.i. 16 Skráðu þig á SAMbio.is Bakland myndarinnar Breaking and Entering er fjölþjóðlegt og pólitískt en vandi persónanna hverfist um samskiptaleysi og ólíkan uppruna. Arkitektinn Will (Law) á sænsk- ættaða konu (Wright-Penn) sem á dótturina Beu af fyrra hjónabandi. Samskipti þeirra einkennast af algjöru tengslaleysi og þau tala vart sama tungumálið. Í ástleysi sínu leitar Will til annarra kvenna, vændiskonunnar Oana og síðar til Amiru (Binoche) en hún og sonur hennar eru flóttamenn frá Bosníu. Tilviljun leiðir Will og Amiru saman þar sem sonurinn Miro er liðtækur þjófur sem rænir fyrir- tæki Wills í tvígang. Aðstæður þessar leiða til upp- gjörs þar sem ekki er ljóst hver er að nota hvern – í myndinni eru engin illmenni heldur aðeins fólk sem ekki skilur hvert annað. Handrit Minghella er forvitni- legt og vel skrifað. Átökin byrja þegar arkitektinn og félagi hans, sem er frábærlega leikinn af Martin Freeman, flytja með skrif- stofu sína til King‘s Cross og verða „innflytjendur“ í fjandsamlegu umhverfi og eftir það er stöðugt verið að vinna með hugmyndir um innrásir og kúgun, aðlögun og stolt og svo náttúrlega ástina og hvort fólk getur á annað borð látið sér lynda saman ef það kemur úr ólík- um áttum. Það að Will sé arkitekt sem ætlar sér að umbylta umhverfi og bæta líf hinna verr settu íbúa staðarins er stækkuð mynd þess sem hann ætlar að gera fyrir Amiru og hefur mistekist með eiginkonunni. Myndin er afar vel leikin en veikasti hlekkurinn er þó aðalkarl- hetjan, sem Law er enginn maður til þess að skila. Taugaveiklun hans kemst vel til skila en kven- leikkonurnar skyggja alveg á hann. Bæði Wright-Penn og Binoche eru frábærar í sínum hlutverkum og gaman að sjá þær aftur á hvíta tjaldinu. Á heildina litið er Breaking and Entering fyrirtaks sunnudags- mynd með meiningar, vel leikin og skrifuð stúdía í tilfinningabrölti nútímafólks. Innrásir í einkalífið „Köld slóð er afbragðs sakamálasaga“ JVJ / topp5.is 20% afsláttur ef greitt er með korti frá Kaupþingi Sýnd í Smárabíói og Regnboganum MÁNUDAGUR 5 . M A R S TJARNARBÍÓISKRÁNINGSTENDUR YFIR FILMFEST.IS (Ímynd Íslands í kvikmyndum frá 1929 - 1970.) Aðgangur ókeypis. (Andrey Rublyov), (RUS), Andrei Tarkovsky, 1969. (The Rider Named Death / Vsadnik po imeni smert) (RUS), Karen Shakhnazarov, 2004 KLUKKAN 17.00 KLUKKAN 19.00 KLUKKAN 21.00 DAUÐINN Á FERÐ KVIKSAGA ANDREI RUBLEV KVEF? NEFÚÐI HÁLSTÖFLUR VERKJALYF FRUNSUKREM Það er engin ástæða til að láta sér líða illa. Komdu og fáðu ráðgjöf hjá okkur. Við hlustum! Vectavir krem er áhrifaríkt lyf til meðferðar á frunsu af völdum Herpes Simplex. Vectavir virkar á öllum stigum frunsunnar frá sting eða æðasláttar til blöðru. Í Vectavir er virka efnið penciklóvír sem stöðvar framgang veirunnar. Vectavir er ætlað fullorðnum og börnum eldri en 12 ára. Berið Vectavir á frunsusvæðið á 2 klst fresti í 4 daga. Berið á rétt fyrir svefn og um leið og vaknað er. Dæmigert er að frunsa komi fram við ofreynslu, kvef eða infl úensu eða í mikilli sól (t.d. á skíðum). Ekki á að nota lyfi ð ef að áður hefur komið fram ofnæmi fyrir penciklóvír, famciklóvír eða öðrum innihaldsefnum. Með Vectavir grær frunsan hraðar, verkir minnka og smittími styttist. Vectavir kremið 2 g fæst án lyfseðils. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfi nu. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Otrivin nefúðinn og nefdroparnir innihalda xýlómetasólin sem vinnur gegn bólgu, nefstífl u og slímmyndun vegna kvefs og bráðrar bólgu í ennis- og kinnholum. Otrivin virkar fl jótt og áhrifi n vara í 6-10 klst. Otrivin getur valdið aukaverkunum, s.s. ertingu í slímhúð og sviðatilfi nningu. Einnig ógleði og höfuðverk. Otrivin má nota þrisvar á dag en ekki lengur en í 10 daga í senn.Varúð: Langtímanotkun Otrivin getur leitt til þurrks í nefslímhúð. Sjúklingar með gláku eða þeir sem hafa ofnæmi fyrir xýlómetasólin ættu ekki að nota Otrivin. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja lyfi nu. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Strepsils töfl ur eru látnar renna í munni og leysast þar hægt upp. Þannig nást fram staðbundin sótthreinsandi áhrif í munni og koki.Auk þess hafa bragðefnin væg kælandi áhrif sem slá á ertingu.Venjulega er ein tafl a látin leysast hægt upp í munni á 2-3 klst fresti. Lyfi ð þarf venjulega að nota í 3-4 daga og stundum í allt að eina viku. Einnig má leysa upp 1-2 töfl ur í heitu vatni og drekka sem heitan drykk. Notkun lyfsins hefur engin áhrif á önnur lyf sem notuð eru samtímis. Ofnæmi eða ofnæmislík viðbrögð geta komið fyrir en eru afar sjaldgæf. Hver pakki af Strepsils inniheldur 24 munnsogstöfl ur, sem eru í hentugum þynnupakkningum. Hverri pakkningu fylgja viðurkenndar leiðbeiningar á íslensku um notkun lyfsins, sem gott er að kynna sér vel. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Voltaren Dolo® (díklófenak kalíum) 12,5 mg töfl ur. Notaðar við vægum eða frekar vægum verkjum, svo sem höfuðverk, tannpínu og tíðaþrautum.Verkar einnig hitalækkandi. Dragi ekki úr einkennum á nokkrum dögum, skal leita til læknis. Þeir sem eru með eða hafa haft sögu um maga- eða skeifugarnarsár eða skerta lifrarstarfsemi ættu að ráðfæra sig við lækni áður en lyfi ð er notað. Þeir sem þola ekki acetýlsalisýru, íbuprófen eða önnur bólgueyðandi lyf eða eru með astma eiga ekki að nota Voltaren Dolo®. Notið lyfi ð ekki á meðgöngu nema í samráði við lækni, en aldrei á síðasta þriðjungi meðgöngu. Leitið ráða læknis eða lyfjafræðings um milliverkanir við önnur lyf. Lesa skal vandlega leiðbeiningar á umbúðum og fylgiseðli. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Fyrrum Playboy-leikfélaginn Anna Nicole Smith var borin til grafar á laugardaginn á Bahama- eyjum. Var Smith lögð til hinstu hvílu við hlið sonar síns Daniel, sem lést á síðasta ári, í Lakeview Memorial-kirkjugarðinum. Jarðarförin fór fram í höfuð- borginni Nassau og voru tugir öryggisvarða sem gætttu þess að enginn óboðinn kæmist þar að. Líkmenn voru með bleik bindi og báru kistuna niður rauðan dregil sem hafði verið rúllað niður kirkjugólfið í baptistakirkjunni Mount Horeb. Þrjú hundruð manns mættu í jarðarförina en talið er að tugir ferðamanna og fréttaþyrstra ljósmyndara hafi reynt að fylgj- ast með því sem fram fór. Sá fjárhaldsmaður Danielynn, dótt- ur Önnu, sig neyddan til að biðja nærstadda um að sýna virðingu á þessum sorgardegi. Máluð mynd af Önnu og bleikar rósir voru áberandi í kirkjunni en gröfin sjálf var skreytt bleikum blómum. Anna Nicole jörðuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.