Tíminn - 12.07.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.07.1979, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ■ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Bráðabirgðalög um útvegun lánsfjár til viðbótarframkvæmda i orkumálum: Innlendir orkugjafar í stað olíu Kás— Tómas Árnason, f jármálaráðherra, hefur gefið út bráðabirgðalög, sem í er heimild fyrir ríkisstjórnina að taka allt að 2.3 milljarða kr. lán, til viðbótar- framkvæmda á sviði orkumála, á þessu ári. Er þetta gert til að draga úr inn- f lutningi olíuvara sem frekast er kostur og mæta þeim samdrætti með aukinni nýtingu innlendra orkugjafa Hér er um að ræða viðbótarfé, umfram það sem ákveðið var í f járfestingar- og lánsf járáætlun ríkisstjórnarinnar. Allir þingflokkar stjórnar- flokkanna hafa samþykkt þessi lög, þannig aö baki þeim eru gulltryggö 40 atkvæöi, viö af- greiöslu þeirra á Alþingi. A fundi meö fjármálaráö- herra i gær kom fram, aö oliu- reikningur landsmanna hefur hækkaö um 44 milljaröa, frá þvi sem áætlaö var i desember sl. Er áætlaö aö hann veröi nú um 70 milljaröar á ársgrundvelli. Til aö sporna gegn óhjá- kvæmilegum oliuhækkunum á aö veita rúmum tveimur milljöröum króna til viöbótar- framkvæmda i orkumálum. Til ýmissa hitaveitufram- kvæmda er ætlunin aö veita 705 millj. kr. I þvi sambandi er um þessa staöi aö ræöa: Fjar- varmaveitu á ísafiröi 80 millj. kr., Hitaveitu Blönduóss 100 millj. kr., Hitaveitu Siglufjarö- ar 50 millj. kr., Hitaveitu Egils- staöa og Fella 60 millj. kr., Fjarvarmaveitu á Höfn i Hornafiröi 70 millj. kr., Fjar- varmaveitu Vestmannaeyjum 220 millj. kr., Hitaveitu Hvera- geröis 90 millj. kr., og Hitaveitu Bessastaöahrepps 45 millj. kr., 620 millj. kr. til raflinulagna á vegum Rafmagnsveitu rikisins, 295 millj. kr. til styrkingar á dreifikerfi i sveitum, 250 millj. kr. til jaröhitaleitar, 365 millj. kr. til borunar holu i Bjarnaflagi ef nauösyn krefur og til aö mæta óvæntum verkefnum, 40 millj. kr. til aukins öryggisbúnaöar byggöalina. Tómas Arnason, fjármálaráöherra, á fundi meö fréttamönnum I gær, þar sem bráöabirgöalögin voru kynnt. Timamynd: Róbert Eins og komiö hefur fram i sumar. Ekki náöist samkomu- Timanum, stóö til aö bora eina lag i rikisstjórninni um þá h°lu i suöurhliöum Kröflu i Framhald á bls. 15 DC 10 þota Flugleiöa. Tfmamynd: G.E. Tían i loft- iðidag? • Flugleiðir hafa tapað tug- um milljóna KEJ — Flugleiðamenn bíða nú með óþreyju eftir ákvörðun banda- riskra flugmálayfir- valda um framtið DC 10 þotunnar, en fastlega er Kristján Benediktsson um Landsvirkjun: „Þetta er góður samningur”. - Bls. 5 búist við að hún fái.Ioft- ferðaleyfi i dag. Flugleiöir hafa tapaö tugum milljóna á kyrrsetningu tiunnar en aö sögn Leifs Magnússonar er þaö dæmi þó ekki enn uppgert. Sagöi hann i samtali viö Timann i gær, aö áhafnir á tiuna væru þeg- ar komnar vestur um haf og mundi vélin strax og hún fengi leyfi til fljúga til Keflavikur og þaöan til Luxemborgar. Fullvist þykir nú aö brotlending DC 10 viö Chicago i mai slöast- liönum sé aö kenna sprungu er myndast hafi viö skoöun á vél- inni. Hafi sérstakur lyftari er notaöur er til þess aö lyfta hreyflinum þegar hann er festur viö vænginn aö aflokinni skoöun valdiö þeim skemmdum er uröu til þess aö hreyfillinn datt af i flugtaki. Veröa framvegis geröar ráöstafanir til þess aö slikt endur- taki sig ekki. Aö sögn Leifs Magnússonar hjá “Flugleiðum var I gær lokiö ná- kvæmri skoöun á DC 10 vél Flug- leiða undir eftirliti Flugmála- stjórnarinnar bandarisku. Viö skoöunina kom ekkert athugavert i ljós en vél Flugleiða er ekki sömu geröar og þær tiur sem farist hafa til þessa. íslendingar geta veitt hval áfram • en veiðar Japana og Sovétmanna frá móðurskipum bannaðar Reuter/KEJ — A Alþjóöahval- veiöiráöstefnunni i London I gær var samþykkt aö banna all- ar hvalveiöar frá móöurskipum en leyfa áfram hvalveiöar frá stöövum I landi. Felur þetta meöal annars I sér aö hvalveiö- ar íslendinga geta haldist áfram óhindrað en ekki Japana og Sovétmann.a og mótmæltu þeir niöurstööum ráösins harö- lega. Niöurstaöa þessi fékkst i mál- inu eftir aö fulltrúar Panama höföu lagt til aö hvalveiöibanns- tillögu Bandarikjanna yröi breytt á þann veg aö henni yröi skipt i tillögu um bann viö hval- veiöum frá móöurskipum og hinsvegar frá stöðvum i landi. Var siöan tillaga Bandarikj- anna um algjört bann felld en atkvæðagreiðsla um skiptu til- lögurnar fór eins og áöur greinir og greiddu lslendingar atkvæöi meö tillögunni um bann viö veiöum frá móöurskipum en gegn tillögunni um bann viö hvalveiöum frá stöðvum i landi. Japanir og Sovétmenn geta eftir sem áöur stundaö veiöar á Hrefnu frá hinum risastóru fljótandi hvalveiðistöövum sin- um, móöurskipunum. En ákvöröunum ráösins aö ööru leyti mótmæltu þeir harðlega og vittu ráöiö fyrir aö gera þannig upp á milli hvalveiöi- þjóöa. Niutiu dagar eiga aö liöa þang- aö til þessi ákvöröun um hval- Framhald á bls. 15 Norrænt æskulýðs- mót í Reykjavík GÓ — Dagana 21.—29. júli n.k. er ráðgert að halda Norrænt æskulýðsmót i Reykjavik. Fyrir mótinu standa samstarfsnefnd Æskulýðssamv bands íslands og Norræna félagsins. Formaður samstarfsnefndar er Karl Jeppesen. Rúmlega 200 manns frá öllum Norðurlöndunum munu taka þátt i mótinu, aö sögn Gylfa Kristinssonar, formanns Æsku- lýðssambands tslands og mun mótið verða mjög fjölbreytt. Norræn æskulýösmót eru haldin á hverju ári, til skiptis á Noröurlöndunum. Siöast var mótiö haldiö hér á landi áriö 1967. Þema mótsins er: „ísland I dag” og sagöi Gylfi aö móts- gestum yröi gefin innsýn inn I sem flesta þætti islensks þjóö- lifs. Mótiö skiptist i tvo hluta þ.e.a.s. ráðstefnu eöa kynningar á Islenskum málefnum annars vegar, fer sá hluti mótsins fram I Félagsstofnun stúdenta og hins vegar kynnisferðir um Reykja- vik og nágrenni. Einnig veröa vinnustaöir heimsóttir. Aö sögn Gylfa eru á kvöldin fyrirhugaöar kynningar á is- lenskum kvikmyndum i Tjarn- arbiói og einnig veröa kvöldvök- ur á hverju kvöldi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.