Tíminn - 12.07.1979, Page 11

Tíminn - 12.07.1979, Page 11
ÍÞRÓTTIR Fimmtudagur 12. júli 1979. ÍÞRÓTTIR n * ElNAR...hcfur ávallt náö góðum árangri með ÍR-liðið. Einar ólafsson, hinn góðkunni körfuknatt- leiksþjálfari, hefur verið ráðinn þjálfari íR-liðs- ins i körfuknattleik, og Flest ..Prvalsdeildarliðin” búin að ráða hlálfara. Einar tekur aftur við stjóminni hjá ÍR-ingum og Mark Christian- sen leikur með ÍR-liðinu tekur hann \4ð þjálfun liðsins eftir nokkurra ára hvíld. Það verða því tveir islenskir þjálfarar i „tJrvalsdeildinni”, þar sem Birgir örn Birgis mun halda áfram að þjálfa Stúdenta. Flest félögin I „úrvalsdeild- inni” hafa ráðiö þjálfara. Tim Dwyer kemur aftur til Vals- manna og þjálfar og leikur með þeim. Framarar hafa mikinn áhuga á að endurráða John Johnson.sem hefur mikinn áhuga á að koma og leika með þeim i „úrvalsdeild- inni”. Ted Bee verður áfram þjálfari og leikmaður með Njarðviking- um. . KR-ingar eru á höttunum eftir leikmanni og þjálfara i staðinn fyrir blökkumanninn John Hudson. Þött Fram og Stttdéntar verði meö islenska þjálfara, verða fé- lögin með bandariska leikmenn i herbúöum sinum. Trent Smock mun leika áfram meö StUdentum og Mark Christiansen, sem þjálf- aði og lék með Þór frá Akureyri, mun ganga til liðs við IR-inga og þarf ekki að efa, að hann styrki 1R-Iiðiðmikið,enda var hann tal- inn besti Bandarlkjamaðurinn, sem lék hér á landi sl. keppnis- timabil. —sos • MARK CHRISTIANSEN...U2)... sést hér I leik gegn KR-ingum • TIM DWYER...leikmaður- • inn snjalli hjá Val. JOHN JOHNSON...hinn knái leikmaður Fram. Búið að draga c í riðla ... — I íslandsmótinu f handknattleik utan- húss, sem veröur f Hafnarfirði FH-ingar sjá um Islandsmeist- aramótið i handknattleik utan- húss, sem hefst við Lækjarskól- ann I Hafnarfirði 19. júli. Nú er búið að draga i riöla i meistara- flokkikarla ogkvennaoger riðla- skiptingin þannig I karlaflokki: A-RIÐILL: Haukar, 1R, KR, Val- ur og Armann. B-RIÐILL: Þróttur, Fram, Stjarnan, FH og Vikingur. Riðlaskipting er þessi I kvenna- keppninni: A-RIÐILL: FH, Þróttur, IR, Vik- ingur og Valur. B-RIÐILL: Njarðvik, Fram, Haukar og KR. Úrslitaleikir i kvennaflokki verða leiknir 1. ágúst, en karlarn- ir leika Urslitaleikina 2. ágUst. Jóhann og Kristín sigruðu örugglega — I efnlfðaleikjum f badmfntonmóti I TBR-húsinu 1 gær lauk badmintonmóti, sem haldið var I húsi TBR. Mót þetta var með þátttöku gesta frá Press- baum i Austurriki, en þar að auki kepptu á mótinu aliir sterkustu badmintonleikmenn islands. Austurrisku keppendurnir voru heldur veikari en landinn, en ekki mátti á milli sjá I mörgum leikj- anna. Úrsiit urðu þau, að núver- andi islandsmeistarar sigruðu- i öllum greinum, hver á sinum vettvangi, sem hér segir: E inliðaleikur karla: Jóhann Kjartansson TBR sigraöi Brodda Kristjánsson TBR 15/6, 10/15 og 15/6 Einliðaleikur kvenna: Kristin Magnúsdóttir TBR sigraði Birgitte Wastl PRB 11/8 og 11/1 Tviliðaleikur karla: Sigfús Ægir Arnason og Sigurður Kol- beinsson sigruöu Brodda Kristjánsson og Guðmund Adolfs- son TBR, 13/15, 15/10 og 15/7. Tviliðaleikur kvenna: Kristin Berglind og Kristin Magnúsdóttir TBR sigruðu Lovisu Siguröar- dóttur og Hönnii Láru Pálsdóttur TBR, 15/6 og 15/8. AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERD VERÐTRVGGÐRA SRARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSN ARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ . 10.000 KR. SKÍRTEINI 1967 —1.FL.: 15.09.79 kr. 411.476 1970 —1.FL.: 15.09.79 — 15.09.80 kr. 228.480 1971—1.FL.: 15.09.79 — 15.09.80 kr. 153.905 1972 —2. FL.: 15.09.79 — 15.09.80 kr. 114.811 1973 —1.FL.A: 15.09.79 — 15.09.80 kr. 86.682 1974 — 1.FL.: 15.09.79 — 15.09.80 kr. 55.084 INNLAUSNARVERÐ ÁRGREIÐSLUMIÐA 1973 —1.FL.B: 15.09.79 — 15.09.80 10.000 KR. SKÍRTEINI kr. 6.925 50.000 KR. SKÍRTEINI kr. 34.625 Innlausn spariskírteina og árgreióslumiða fer fram í afgreióslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þarjafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, júlí 1979 SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.