Tíminn - 12.07.1979, Síða 14

Tíminn - 12.07.1979, Síða 14
14 HHl.'.HlUlU' ar 16-444 , MARGT BÝR í FJÖLLUNUM (Hinir heppnu deyja fyrst) Æsispennandi, — frábær ný hrollvekja, sem hlotiö hefur margskonar viöurkenningu og gifurlega aðsókn, hvar- vetna. Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklað fólk. tslenskur texti. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.9 og 11. Heimsins mesti elskhugi tslenskur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk skopmynd, með hinum óviðjafnanlega Gene Wilder.ásamt Dom DeLuise og Carol Kane. Sýnd £1. 5, 7 og 9. Alternatorar t Ford Bronco, Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Fiat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá 19.800.- Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miðstöövamótorar ofl. i margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Orðsending til GM- bifreiðaeigenda Bifreiðaverkstæði okkar að Höfðabakka 9 verður lokað vegna sumarleyfa dagana 16. júli til 13. ágúst. Bifreiðaeigendur eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum, sem þetta kann að valda þeim. Þó munu nokkrir viðgerðar- menn sinna brýnustu þörfum á verkstæð- inu á þessu timabili. SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9 Simar Verkst. 85539 Verzl 84245-84710 Rafsuðumenn Óskum að ráða: 1) Rafsuðumenn, 2) réttingamann. Upplýsingar á skrifstofum vorum, Kefla- vikurflugvelli daglega, einnig i Lækjar- götu 12 (Iðnaðarbankahúsinu) efstu hæð, föstudaginn 13. þ.m. kl. 14-16. íslenskir aðalverktakar s.f. MAÐURINN SEM BRAÐNAÐI (The incredible melting Man) tslenskur texti. Æsispennandi ný amerisk hryllingsmynd i litum um ömurleg örlög geimfara nokkurs, eftir ferð hans til Satúrnusar. Leikstjóri: William Sachs. Effektar og andlitsgervi: Rick Baker. Aöalhlutverk: Alex Rebar, Burr DeBcnn- ing, Myron Healey. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. ALLT A FULLU islenskur texti. Ný kvikmynd með Jane Fonda og George Segal. Sýnd kl. 7. Sfðasta sinn. 2-21-40 Hættuleg Hugarorka (The medusa touch). Hörkuspennandi og mögnuð bresk litmynd. Leikstjóri: Jack Gold. Aöalhlutverk: Richard Burton, Lino Ventira, Lee Remick. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Fyrir allar tegundir íþrótta, bikar- ar, styttur. verölaunapeningar. — Framleiöum félagsmerki 1 fr § /^Magnús E. BaldvinssonjSj Laugavegi 8 - F eykjavík — Simi 22804 y/i//mm s i wwww Fimmtudagur 12. júli 1979. rn 2? 3-11-82 :s the BIGGEST ItstheBEST ItsBOND r Antl B-E-Y-O-N-D NJÓSNARINN SEM ELSKAÐI MIG ”The spy who loved me”) The spy who loved me hefur verið sýnd viö metaðsókn i mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar aö eng- inn gerir það betur en James Bond 007 Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore Barbara Bach.Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Siðustu sýningar 3* 1-13-84 Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem hér hefur verið sýnd: RISINN (Giant) Atrúnaðargoðið James Dean lék i aðeins 3 kvikmyndum og var Risinn sú siðasta, en hann lét lifiö I bilslysi áður en myndin var frumsýnd, árið 1955. Bönnuð innan 12 ára. tsl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Siixij 11475/_ _ Rúmstokkur isr þarfa- þing UH HIOIIl H0RS0HS1Í « Ó[ *«[ SÍ»6[IOli?mM Hin skemmtilega danska gamanmynd frá Palladiium. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. i Ð 19 000 , Verðlaunamyndin: HJARTARBANINN THE DEER HUNTER Robert De Niro — Christopher Walken — Meryl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verð- laun i april s.l. þar á meðal „Besta mynd ársins” og leikstjórinn: Michael Ciming besti leikstjórinn. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. Gullna styttan Hörkuspennandi Panavision litmynd. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö 14 ára. Sýnd kl. 3. lEWGRADt A PRODUCLR a*CU PKODUCIION CRtGORY And LAilRlNICE PECK OUVIER |AMLS MASON A (RAVKIIN | SCHAimíR III.M THE BOYS FROM BRAZIL Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandi og vel gerö ný ensk litmynd eftir sögu Ira Levin. Gregory Peck — Laurence Olivier— James Mason. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára — Hækkað verð Sýnd kl. 3,05 — 6,05 — 9,05. 1- —'Salur Atta harðhausar CHRISTOPHER GEORGE LESLIT PARRISH . V ..RitPH f <► MEEKER Hörkuspennandi bandarlsk litmynd. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. salur li JAMES R0DNEV B0LAM BEWES FRÆKNIR FÉLAGAR Sprenghlægileg gaman- mynd. Endursýnd kl. 3-5—7-9 og 11.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.