Tíminn - 12.07.1979, Side 12

Tíminn - 12.07.1979, Side 12
12 aœiiiiu Fimmtudagur 12. júlí 1979. hljóðvarp Fimmtudagur 12. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Af mælisdagur Lárusar Péturs” eftir Virginiu Allen Jensen. Gunnvör Braga les fyrri hluta þýðingar sinnar. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt við Þórleif Jónsson fram- kvæmdastjóra Landssam- bands iðnaðarmanna og Hauk Björnsson fram- kvæmdastjóra Félags Is- lenskra iðnrekenda. 11.15 Morguntónleikar: Andrés Segovia og hljóm- sveit Enriques Jordá leika Gltarkonsert I E-dúr eftir Luigi Boccherini. / Hallé hljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 83 g-moll eftir Joseph Haydn: Sir John Barbirolli stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svarta kóngulóin” eftir Hanns Heimz Ewers Árni Björns- son les þýðingu sina: — fyrri hluti. 15.00 Miðdegistónleikar: Janet Baker syngur ariur úr óperum eftir Gluck með Ensku kammersveitinni: Raymond Leppard stj. / Sinfóníuhljómsveit sænska Utvarpsins leikur Sinfóniu nr. 1 í f-moll op. 7 eftir Hugo Alfvén: Stig Westerberg stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir.) 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Arni Böðv- arsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Kona” eftir Agnar Þórðarson Leik- stjóri: Gisli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Listamaöur, Gunnar Eyjólfsson. Hún, Helga Jónsdóttir. Maður, Randver Þorláksson. 21.05 Sinfóniuhijómsveit ts- lands leikur lög úr kvik- myndum Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 21.20 „Búinn er hann Blá- hvammur” Smásaga eftir Kolbein frá Strönd, Gunnar Stefánsson les. 21.40 Pianókonsert nr. 2 op. 102 eftir Dmitri Sjostako- vitsj Leonard Bernstein leikur einleik og stjórnar Filharmoníusveitinni i New York. 22.00 A ferð um landið Annar þáttur: Drangey. Umsjón: Tónar Einarsson. Rætt við Sigurð Steinþórsson jarð- fræðing. Flutt blandað efni Ur bókmenntum. Lesari auk umsjónarmanns: Valdemar Helgason leikari. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni RUnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar: Dularfullt mannshvarf I kvöld kl. 20.10 verður flutt leikritið „Kona” ertir Agnar Þórðarson. Leikstjóri er GIsli Alfreðsson og með hlutverkin fara Gunnar Eyjólfsson, Helga Jónsdóttir og Randver Þór- láksson. Flutningstlmi er 55 minútur. Listmálari kemur úr gönguferö með mágkonu sinni. Þau fara m.a. að ræða um eiginkonu mál- arans, sem hafði horfið á dular- fullan hátt. Þvi lengra sem liður þvi furðulegra verður allt sem viðkemur hvarfinu, en málarinn heldur sig þó hafa uppgötvaö hvernig I öllu liggur. Og brimið svarrar við ströndina.. Agnar Þórðarson er fæddur árið 1917. Hann lauk prófi I is- lenskum fræðum frá Háskóla Is- lands 1945, stundaði framhalds- nám I Englandi 1947-48 og I Bandarikjunum 1960-61. Frá árinu 1951 hefur hann verið bókavörður við Landsbókasafn- ið. Fyrsta útvarpsleikrit Agnars (1953) var „Förin til Brasiliu” en Lausar stöður Staða fulltrúa og staða ritara I skrifstofu Tækniskóla Is- lands eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 10. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið 10. júll 1979. Agnar Þóröarson ssiðan hefur hvert tekið við af öðru, svo að alls eru þau orðin 17 talsins, þar af nokkur framhalds- leikrit. Agnar hefur einnig skrifað verk fyrir sjónvarp og leiksvið, auk þess skáldsögur og smásög- ur. -------------------------> Heilsugæsla - ^ Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavlk vikuna 6. til 12. júli er I Háa- leitisapóteki, einnig er Vestur- bæjar Apótek opið til kl. 10 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður slmi 51100. Slysavarðstofan: Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og heigidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni slmi 51100. Kópavogs Apótek er opið öll kvád til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. mannalaugum til Þórsmerk- ur. Gist I húsum. Fararstjóri: Magnús Guðmundsson (9 dagar) 21 .júli Gönguferð frá Hrafns- firði um Fururfjörð til Hron- vlkur. Fararstjóri: Birgir G. Al- bertsson (8 dagar). t ágúst: l.ágúst 8 daga ferð til Borgar- fjarðar eystri. I.ágúst9daga ferð i Lónsöræfi 3. ágúst 5 daga gönguferð frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. 8.ágúst 12. daga ferð um Sprengisand, Oskju, Kverk- fjöll og Snæfell. Kynnist landinu! Nánari upplýsingar á skrif- stofunni Ferðafélag tslands. Breiöfiröingafélagið i Reykjavik fer sina árlegu skemmtiferð dagana 14.-15. júli. Farið verður I Þórsmörk. Upplýsingar I sima 52373 og 33088. Ferðanefndin. Föstudag 13/7. kl. 20. 1. Þórsmörk. Tjaldað I skjól- góðum Stóraenda I hjarta Þórsmerkur. Fararstjóri: Er- lingur Thoroddsen. 2. Sprengisandur. Vörðuskoð- un á landsmiðju, gengið I Fjórðungsöldu 972 m. (Létt ganga) Farseðlar á skrifstof- unni, Lækjargötu 6. Slmi 14606. ÍJtivist. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi .51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanír Vatnsveitubilanir simi 85477. SimabOanir slmi 05 BOanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði f sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. • r . -L... Tilkynningar s Safnaðarheimili Langholtssafnaðar: Spiluð verður félagsvist I Safnaðar- heimilinu við Sólheima I kvöld fimmtudaginn 11. júli kl. 9, og verða slik spilakvöld I sumar til ágóða fyrir kirkju- bygginguna. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprll) kl. 14-17. Heimsóknartimar á Landa- kotsspltala: Alla daga frá kl. ,15-16 og 19-19.30. Ferðalög - Föstudagur 13. júlí kl. 20.00 Þórsmörk (gist i húsi) Landmannalaugar (gist I húsi) Tindafjallajökull (1446m) gist I tjöldum. Fararstjórí Ingvar Teitsson. Sumarley fisferðir: 17.jvill Sprengisandur — Vonarskarð — Kjölur Góð yfirlitsferð um miöhálendi Islands. Gist I hús- um. Fararstjóri: Hjalti Krist- geirsson (6 dagar). 20.júll Gönguferð frá Land- GENGIÐ Gengið á hádegi þann Almennur Ferðamanna- þann 10. 7. 1979. gjaldeyrir igjaldeyrir ~Kaup Sala «Kaup Sala T Bandarlkjadollar 346.70 347.50 381.37 382.25 1 Sterlingspund 767.40 769.20 844.14 846.12 • 1 Kanadadollar 299.60 300.30 329.56 330.33 100 Danskar krónur 6552.95 6568.05 7208.25 7224.86 100 Norskar krónur 6816.10 6831.80 7498.48 7514.98 100 Sænskar krónur 8142.30 8161.10 8956.53 8977.21 100 Finnsk mörk 8951.70 8972.40 9846.87 9869.64 100 Franskir frankar 8101.40 8120.10 8911.54 8932.11 100 Belg. frankar 1176.05 1178.75 1293.66 1296.63 100 Svissn. frankar 20839.70 20887.80 22923.67 22976.58 100 Gyllini 17101.55 17141.05 18811.71 18855.16 100 V-þýsk mörk 18855.70 18899.20 20741.27 20789.12 100 Lirur 41.92 42.02 46.11 46.22 100 Austurr. Sch. 2567.20 2573.10 2823.92 2830.41 100 Escudos 709.00 710.60 779.90 781.66 100 Pesetar 524.35 525.55 576.79 578.11 100 Xen 159.16 159.53 175.08 175.48

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.