Tíminn - 02.08.1979, Page 15

Tíminn - 02.08.1979, Page 15
Fimmtudagur 2. ágúst 1979. 15 Fiskiskútur á Reykjavíkurhöfn 1909. Þjónustumiðstöð KASK SKAFTAFELLI í versluninni: Allar nauðsynlegar matvörur, búsáhöld og vefnaðarvara miðuð við þarfir ferðamanna. í veitingastofunni: Heitur matur og grillréttir. Opið frá kl. 9 til 22 alla daga Þjónustumiöstöö. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Þjóögaröinum SKAFTAFELLI Vatnsberi i Aðalstræti. - Fiskþurrkun i Reykjavik. Spariklætt heldrafólk i Reykjavik um aidamótin siðustu. „.Heyriðmorgunsöng á sænum, sjáið brunafley, undan hægum byrjarblænum burtfrá strönd og ey. Sólin skreytir skiparaöir, skinhverþanin voð, söngljóð kveða sjómenn glaöir snjallt á hverri gnoö” Þetta kvæði Steingrims var mikiö sungið á uppvaxtarárum undirritaös, enda naut þetta fagra kvæði sin vel undir áhrifa- rfku lagi þjóðsöngs Norðmanna, og hefur ekkert sjómannakvæði náð viðlika almennum vinsæld- um. Tónskáld okkar ættu að semja við það hressilegt lag. Skip undir seglum er fögur sjón, en sjaldgæf nú, nema á sport- bátum og kennsluskipum. Skell- ir fóru að heyrast i njótorbátum á okkar öld og í'eykur úr, strompum gufuskipa þá og-fyrr.' Svo varð olian allsráðandi aö kalla, og nú eigum við mikið undir náð oliurikja! A korti Egils Jakobsen sjáum við fiskiskútur margar og báta úti fyrir Reykjavik árið 1909? Liklega hefur viðrað vel þeg- ar fiskreitarkort Baldvins Páls- sonar i Reykjavik var gert, en ekki veit ég hvenær þessi salt- fiskur hefur verið breiddur til þerris. A korti O. Johnsen og Kaaber eru sýnd gömul vinnu- brögð i Aðalstræti I Reykjavik. Þar bisar vatnsberi við brunn- inn. Hann er að hella i tunnuna sina og ætlar að aka vatninu á handkerru til viöskiptavina sinna. Ekki veit ég i hvaða tilefni heldra fólk i Reykjavik um aldamótin hefur safnast saman til myndatöku i Hafnarstræti i hátiöabúningum undir kórónu- prýddum fánanum framan við hús með kvisti og helluþaki. Er þetta e.t.v. Thomsens Magasin? Fróðlegt væri að fá vitneskju um myndina, hún er skýr svo vel mætti þekkja fólkið á henni. Allar þessar myndir hefur Þóra M. Stefánsdóttir kennari léð i þáttinn. Þær sýna gamla tima furðu ólika þvi sem unga kyn- slóðin á að venjast. Flest er þetta horfið með öllu nema salt- fiskverkunin. *' 1 11 1 « Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið í gamla daga 278

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.