Tíminn - 03.08.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.08.1979, Blaðsíða 2
15. ágúst R-45201 til R-45600 16. ágúst R-45601 til R-46000 17. ágúst R-46001 til R-46500 20. ágúst R-46501 til R-47000 21. ágúst R-47001 til R-47500 22. ágúst R-47501 til R-48000 23. ágúst R-48001 til R-48500 24. ágúst R-48501 til R-49000 27. ágúst R-49001 til R-49500 28. ágúst R-49501 til R-50000 29. ágúst R-50001 til R-50500 30. ágúst R-50501 til R-51000 31. ágúst R-51001 til R-51500 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í ágústmánuði 1979 Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8, og verður skoðun fram- kvæmdþar alla virka daga kl. 08:00-16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bif- reið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. Á leigubifreið- um til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardög- um. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 1. ágúst 1979. Sigurjón Sigurðsson. CHEVROLET TRUCKS Toyota Mark 11 „77 4.200 j Opel Manta ’76 3.800 ; Ch. MalibuSedan, sjálfsk. •79 6.400 : Opel Ascona 4dL ’77 4.400 1 Lada Topas ’78 2.600 1 Taunus 17 M 4ra d. '71 980 ' Saab 99 ’74 3.175 Ch. Nova Concours, 4ra d. ’76 4.300 Opel Record 2d. ’71 1.000 Fiat 125P ’78 2.100 Ch. Nova Concours 4d. '77 5.100 Toyota Carina 2d ’75 2.900 Daihatsu Charmant ’78 3.600 Datsun diesel 220 C ’76 4.000 M. Benz sendif. 608 D '77 10.000 Datsun 180 B '78 4.800 Ch. Nova 2d '74 2.950 Toyota Mark 11 4d ’75 3.200 Opel Ascona 2d. ’76 3.500 Mazda 929 sport Coupé ’76 3.800 Volvo 244 GL '76 5.400 A.M.C. Hornet, sjálfsk. ’75 2.950 Mercury Comet 2ja d '74 2.900 Ch. Laguna 4d. ’73 3.000 Pontiac Ventura II '77 6.000 Ch. Nova Conc., 2ja d. '77 5.500 Ch. Nova sjálfsk. ’77 4.700 Rússa jeppi m/blæju ’76 3.000 ScoutIIsj.sk. (skuldabr.) ’76 6.000 „ VauxhallViva ’76 2.500 Volvo 144 dl. '74 4.000 Ch. Nova Custom ’78 5.200 Oldsmobile Cutlass '74 3.300 Ch.Nova ’74 3.000 ; ScoutII6cyl '73 2.700 i VWGoIf ’75 2.800 , Pontiac Parisienne ’71 3.500 j Opel Caravan 1900 L ^•Samband '78 6.500 [utS??: - -rmrnB ? Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38000 — — Ólafur Noregskonungur. 4 Þúsund ára afmæli á Mön: Ólaíur Noregskonungur í Vesturvíking Mön/Reuter — t gær kom ólafur Noregskonungur i opinbera heim- sókn til Manar, og mun hann dveljast þar i fimm daga. Aður I sumar hafði dr. Kristján Eldjárn, forseti tslands, heimsótt eyjar- skeggja. Heimsókn Noregskonungs til Manar, eins og heimsókn forseta Islands áður, er hluti hátiðar- halda ManarbUa I tilefni þess að eitt þíisund ár eru nU liðin slðan þing þeirra, á Þingvöllum þar á eynni, „Tynwald” var sett á stofn. Ólafur konungur kom til eyjar- innar á norsku freigátunni Trondheim. Ætlunin hafði verið að hann sigldi konungsskipinu Norge, en konungssnekkjan er orðin 41 árs og reyndist ekki sjó- fær lengur þegar siglingu kon- ungs var komið að Katanesi á Skotlandi frá Osló. Það var þoka og rigning þegar konungur kom til hafnar i höfuð- borg Manar, Douglas, og skaut heiðursskotunum. Ólafur Noregskonungur hefur áður heimsótt Mön, en það var á striðsárunum og var þeirri heim- sókn haldiö leyndri af öryggisá- stæðum. Föstudagur 3. ágúst 1979 N.-írland: 300 FALLNIR Belfast/Reuter - trskir skæru- liðar felldu i gær þrjúhundrað- asta breska hermanninn i þeirri öldu ógnarverka sem gengið hefur yfir Norður - irland siðari árin. Hermaðurinn var annar tveggja sem felldir voru Ur launsátri á fáförnum vegi i Armagh-héraði, nærri landa- mærum Irska lýðveldisins, en irskir skæruliðar hafa áöur margsinnis beitt svipuðum vinnubrögðum við mannvlg sem nú. Bifreiö hermannanna var sprengd I loft upp þegar hún ók yfir jarðsprengju og kast- aðist billinn Ut I á. A samri stundu hófu skæruliðar harða skothrlð Ur launsátrinu á her- flokkinn sem á eftir kom, en hurfu slðan um hæl.Hermenn- irnir tveir sem féllu I þessari atlögu voru báðir sérfræð- ingar I þvl að gera sprengjur óvirkar. Voru þeir á leiö til fundarstaðar bifreiðar sem skæruliðar höfðu notað fyrir nokkrum dögum i árás, en sett siðan eld I. Igær varönnur árás geröa á lögreglumann I kaþólska hverfinu i Belfast. Irski lýðveldisherinn hefur að undanfórnu aukið athafnir sinar og leggur nú mesta áherslu á einstakar árásir á óbreytta hermenn og lög- regluþjóna. Er talið aö skæru- liðar hyggist með þessu brjóta baráttuþek andstæðinganna niður. Forsætisráðherra Indlands: Fyrir rétt — en sem vitni Nýja Delhi/Reyter — Forsætis- ráðherra Indlands, Charan Singh, kemur I dag fyrir rétt sem vitni ákæranda gegn manni, sem ásak- aður er um að hafa reynt að myrða hann sjálfan. Hinn ákærði er Jai Narain, og á hann yfir höfði séralltaöfjögurra ára fangelsi. Þegar Singh var sýnt tilræöið var hann ekki ráðherra, en hafði sagt af sér embætti vegna deilu við þáverandi forsætisráöherra Morarji Desai. Singh forsætisráðherra er aðal- vitnið Rúmenar herða orkusparnaðinn: TAKA FERÐA- MENNINA FYRIR Budapest/Reuter — Þúsundir Austur-Evrópumanna stóðu uppi vegalausir í Rúmeníu i gær eftir að stjórnvöld þar i landi höfðu skyndilega til- kynnt að enginn fengi eldsneyti keypt nema gegn staðgreiðslu i „hörðum” gjaldeyri. Þessi f y r i r v ar a 1 au s a ákvörðun Rúmena hefur vakið mikla reiði og mótmæli annarra austantjaldsrikja, enda er almenningi þar mjög erfitt aö komast yfir gjaldeyri. Banda- rikjadollarar eða vestur-þýsk mörk eru þar ekki I hvers manns vasa, jafnvel þótt hann leggi landundir fót til Rúmenlu, sem er vinsælt feröamannaland austur þar. Gey silegar biöraðir mynduðust við landamæra- stöðvar RUmena, og hleyptu tollveröir engum inn I landiö nema hann hefði a.m.k. tíu Bandarikjadali á sér eða sam- bærilega upphæö I öörum gjald- eyri. Akvörðun Rúmena er liður I mjög harkalegum orkusparn- aöaraðgeröum, en hingaö til hafa Austur-Evrópumenn getað keypt eldsneyti I RUmeniu á ferðum þar meðþvl að framvísa skömmtunarseðlum sem þeir hafa getað keypt fyrir eigið fé. I höfuðborgum annarra austantjaldsrikja hefur rlkt mikil reiði og undrun yfir ákvörðun Rúmena, og hafa ríkisstjórnir mótmælt henni há- stöfum. Frá Prag herma fréttir að ríkisstjórn Tékkóslóvakiu hafi komist að samkomulagi viö RUmena um aö Tékkósló- vakiskir ferðamenn geti keypt eldsneyti fyrir rUmenska pen- inga á heimleið sinni, en ekki talið að önnur lönd hafi náð sliku samkomulagi. Feröamenn á leið Ut Ur landinu sögðu I gær að engum hefði verið hleypt út úr landinu meömeiraen tiu litra af bensíni ábilum. Það sem um fram væri tækju tollverðir af bllunum með dælum. Rússneskt skip innan línu AM — Þegar landhelgisgæslan flaug yfir flota rússnesku skip- anna við Jan Mayen i gær, komu menn auga á einn togara, sem var að veiðum 4 milur innan land- helgi, noröaustur af landinu. Var skipinu gert viðvart um þetta með þvi að fljúga Itrekað niður að þvi og enn var nálægu varðskipi gert viðvart. Ekki höfðu nánari fregnir borist af þessu, þegar blaðið fór i prentun I gærkvöldi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.