Tíminn - 03.08.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.08.1979, Blaðsíða 19
Föstudagur 3. ágúst 1979. 19 flokksstarfið Norðurland eystra Jón L. og Niklasson keppa um efsta sætíð Frá 16. jUll-16. ágúst veröur skrifstofa kjördæmissam- bandsins I Hafnarstræti 90, Akureyri aðeins opin a fimmtudögum frá kl. 14-18. Húsvíkingar, Tjörnesingar, Þingeyingar Eflum Tímann Svæöisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps hefur opnaö skrifstofu til móttöku á f járframlögum mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00- 19.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins i Garöar. Simi 41225. Ennfremur veröa veittar upplýsingar um fyrirkomulag og gang söfnunarinnar. Velunnarar og stuöningsfólk Timans. Verum samtaka! Svæöisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps. Hafliöi Jósteinsson, Egill Olgeirsson, Aöalgeir Olgeirsson, Stefán Jón Bjarnason, Jónina Hallgrlmsdóttir, Þormóöur Jónssbn, Olfur Indriöason. Siglufjörður: Eflum Tímann Opnuö hefur veriö skrifstofa til móttöku á fjárframlögum til eflingar Tlmanum aö Aöalgötu 14 Siglufiröi. Opiö alla virka daga kl. 3-6. I söfnunarnefndinni á Siglufirði eru Sverrir Sveinsson, Bogi Sigurbjörnsson og Skúli Jónasson. RALA: Slepptu veislu — gáfu út rit FI —Komið er Ut 10 ára afmælis- rit Rannsóknastofnunar land- búnaðarins, „Skrá yfir rann- sóknir I landbúnaði”, og hefur það að geyma niðurstöður úr öllum landbúnaðarrannsóknum á íslandi, sem birst hafa upplýs- ingar um frá upphafi og fram til þess að Rannsóknarstofnun land- búnaðarins tók til starfa árið 1965. Samtektina annaðist Guðmundur Jónsson, áður skólastjóri Bænda- skólans á Hvanneyri. 1 formála ritsins segir Björn Sigurbjörnsson forstjóri RALA m.a. að stjórn RALA hefði komist að þeirri niðurstöðu, að 10 ára afmælisins yröi betur minnst með útkomu þessa heimildarrits, en skammgóðum veisluhöldum. „Það er trú RALA, að þetta rit verði eitt af öndvegisverkum SKRA UM RANNSÓKNIR f LANDBÚNAÐI Afmælisrit RALA, uppsláttarrit um landbúnaðarrannsóknir. ^stoður im islenskra landbúnaðarrannsókna, sem notaö veröur af búvisinda- mönnum um langa framtiö. Þetta er hvoru tveggja uppsláttarrit og efni til rannsókna á sögu og fram- þróun Islenskrar tilraunastarf- semi. Þakkir eru færðar Guömundi Jónssyni fyrir elju hans og nákvæmni við undir- búning og framkvæmd þessa verks.” „Skrá um rannsóknir i landbún- aði” er gefin út I 600 eintökum og er f einkasölu hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. 0 Raf magnsveitustj óri kvaðst þó aldrei hafa séö) sagöi Kristján Jónsson sýna aö boranir viö Kröflu séu hagkvæmasti virkjunarkosturinn, sem nú er um að ræöa. Nokkrar umræöur uröu um hve marktæk orkuspáin væri, en Sig- hvatur vildi þar ekki fara eins hátt og Kristján, en Kristján benti á aö á undanförnum árum hefur komiðfram mikil fýlgni viö orku- spána og upplýsti að fyrir viku til hálfum mánuði hefðu legið fyrir hjá RARIK nýjar umsóknir um rafmagnshitun, sem næmu 4 megavöttum. Benti hann enn á nauðsyn þessaö virkja dreifikerf- ið og sagðist hafa veriö svartsýnn á að nægilegt fjármagn til þess fengist, en þar heföi þó nokkuð rofað til I sumar meö ráðstöfun- um rikisstjórnarinnar I samb. við oliusparnaðinn. Minnti hann á er A1 þýðuf lo kk s þing m enn i r nir felldu tillögu RARIK um 325 milljóna fjárveitingu til styrktar innanbæjardreifikerfum. Boranir strax Sighvatur hélt á fundinum tvær langar ræöur og þótti mönnum hann nota of mikið af tima sínum I aö rekja sögu Kröfluvirkjunar. Meðal annars kom fram hjá hon- um, að hann taldi litlar upplýs- ingar hafa komið fram um stöðu þessa máls til óbreyttra þing- manna. Þeir heföu veriö beönir um aö ákveöa erlendar lántökur án þess aö fyrir lægi áætlun, sem réttlætti að leggja kostnaöinn vegna borananna á skattborgar- ana. Hann taldi ráðlegt aö koma á fundi jarövisindamanna og þing- manna, til þess aö fjalla sérstak- lega um rekstur Kröfluvirkjunar. Athyglisverðar ræöur fluttu Július Sólnes og Valgaröur Stefánsson, jaröeölisfræöingur. Rakti Valgaröur tillögur Orku- stofnunar á undanförnum árum um boranir, sem ekki hafa verið teknar til greina og sagöi hann að ákveöa yrði boranir strax, ef góö- ar vinnsluholur ættu að vera komnar i' gagniö veturinn 1980-1981. Enn töluöu Einar Tjörvi Eliasson og Gunnar Ingi Gunnarsson staöarverkfræöing- ur, sem flutti eina yfirgripsmestu ræöuna, sem ekki eru tök á aö rekja hér. Ályktun fundarins 1 fundarlok var samþykkt eftir- farandiályktun meö 83 samhljóöa atkvæöum, en klukkan var þá aö veröa hálf tvö og margir farnir heim. Er ályktunin á þessa leiö: „Fundur um málefni Kröflu- virkjunar, haldinn I félagsheimil- inu Skjólbrekku, 1. ágúst 1979, vekur athygli á því alvarlega á- standi, sem hefur skapast i orku- málum Islendinga, vegna stór- hækkaðs olluverðs og hugsanlegs olluskorts, samfara óvenjulega lágri vatnastööu á vatnasvæði stórvirkjana á Suðurlandi. Telur fundurinn engan kost vænlegri nú til þess að bregöast viö þessum vandamálum en aö auka afköst Kröfluvirkjunar. Þvi hvetur fundurinn til aö nú veröi sem fyrsthafnar boranir viö Kröflu og skorar á rikisstjórnina og þing- flokk Alþýöuflokksins að endur- skoöa afstöðu slna varðandi bor- anir þar”. AM —„Jónvannsinaskák oger nú meö 7 vinninga og keppir um efsta sætiö viö Niklasson, sem er meö 7.5 vinninga eftir 8 um- feröir”, sagöi Bragi Halldórs- son, þegar viö spuröum hann tiðinda af Norðurlandamótinu I skák I gærkvöldi. Jón vann Rörwall, Niklasson vann Hjort, Bragi Halldórsson gerði jafntefli við Runnby og Askell Kárason á tvisýna bið- skák viö öspberg. Ingvar Asmundsson á verri biöskák við Reinert, en Asgeif vann sina biöskák. Sem fyrr segir beriast beir Jón L. og Niklasson um efsta sætiö en þá kemur Aijala frá Finnlandi meö 6 vinninga. 1 4-9 sæti eru þeir Rörwall, Bragi, Becker, Hjort og Carlson frá Danmörku. Biöskákir eiga ösp- berg, Askell og Reinert. í kvennaflokki er Guölaug nú efst meö 6 vinninga eftir 7 um- ferðir, en næst er Landry meö 5 vinninga. Boðunin í nútímanum prestastefnu SJ — Þessa viku stendur yfir nor- ræn . prestastefna I Reykjavik. t tengslum viö stefnuna hefur Sigrún Jónsdóttir listakona efnt til sýningar á kirkjulegum mun- um I anddyri Háskólans, þar sem prestastefna fer aö nokkru leyti fram. t gærmorgun hittum viö þar sr. Karl Bernhard öster prest viö Adolfs Friöriks-kirkjuna I Stokkhólmi, en meöal gripa á sýningu Sigrúnar er handmáluö og þrykkt kórkápa, sem hún hefur gert sérstaklega fyrir þá kirkju og I samræmi viö litaval og stil hennar. Sr. öster lýsti ánægju sinni meö kórkápu Sigrúnar, og sagöi aö nú færi aftur I vöxt aö prestar klæddust kórkápum viö skfrnir, guösþjónustur og viö önn- ur tækifæri, er þeir kæmu fram utan messu. Landi sr. öster, Dr. Martin Lönnebo dómprófastur, er aöal- ræöumaöurinn á norrænu presta- stefnunni nú. Hann flutti erindi á þriöjudag ogf immtudag og á eftir voru umræöur. Fjallaöi hann einkum um boöunina I nútíman- umog hvernig koma ætti henni á framfæri. Meðal annarra ræöu- manna var Þórir Kr. Þóröarson prófessor, sem ræddi um notkun gamla testamentisins i kirkjunni. Þórir taldi mikilvægt aö prestar áttuöu sig á hvaö vakaö heföi fyr- ir höfundum gamla testamentis- ins og þeir gerðu sér ljóst hvernig túlkamættiþaö fyrir nútimafólki. Um 300 manns sækja presta- stefnuna, prestar og eiginkonur þeirra. Sr. Karl Bernhard Oster sagði aö ráöstefnan hefði veriö einkar fróöleg og skoöanir Lönnebos m.a. athyglisverðar. tsland heföi þar aö auki fagnaö erlendu gest- unum meö einstæöri veöurbllöu og gestrisni. Aö lokinni prestastefnunni, eöa I næstu viku, verður sýning Sigrúnar Jónsdóttur sett upp I Kirkjumunum, Kirkjustræti 10. Einn sænsku prestanna fer heim með kórkápu eftír Sigrúnu Jóns dóttur listakonu Tímamynd GE Auk handþrykktu kórkápunnar sýnir hún tvær batikkórkápur, ski'rnarfont, hökla og fleiri muni. Sr. Karl Bernhard öster með kórkápu Sigrúnar. aðalefni norrænnar Árétting frá iðnaðarráðherra: Boranir æskilegar á landi,ekki á sjó KEJ — Að ósk Hjörleifs Guttormssonar iðnaðarmála- ráðherra skal það árettað aö ummæli hans um æskilegar bor- anir I setlög I frétt i Timanum I gær áttu við boranir á landi en ekki útiá sjó. Hefur ráðherrann lagt áherslu á að farið yrði með mestu varúð gagnvart hugsan- legum boráætlunum á sjó við landið, og vegna umræðu um slikar boranir að undanförnu vildi ráðherrann að þetta yrði áréttað þó öðru væri raunar ekki haldið fram. Fréttir Timans um að hægt sé að ná til setlaga með borunum á landi standa lika eftir sem áður og lýsti ráðherrann einmitt áhuga á aö fariö yrði út I sllkar boranir i rannsóknarskyni. ©Keflavík markvaröar, en spyrna hans var laus og komst Sigurlás Þorleifs- son inn I sendinguna,‘en áöur en hannnáöi aö skapa sér skotstööu felldiEinar Gunnarssonhann inni I vftateig. Sigurlás tók sjálfur vitaspyrnuna, sem dæmd var á Einar og skoraöi örugglega. Vikingar tvlefldust viö markiö og fékk Heimir Karlsson tvö góö marktækifæri — fyrst skaut hann yfir þverslá og slöan varöi Þor- steinn skot frá honum. Þorsteinn var mjög traustur i markinu — hann bjargaöi tvisvar meistara- lega rétt fyrir leikslok. Fyrst hirti hann knöttinn af tám Lárusar Guömundssonar rétt viö markiö og siöan varöi hann örugglega skot frá Lárusi, af stuttu færi. Þveröfugt viö gang seinni hálf- leiksins, náöu Keflvikingar aö tryggja sér sigur rétt fyrir leiks- lok — þá felldi Róbert Agnarsson Rúnar Georgsson inni I vítateig og Eysteinn Guömundsson, dómari, dæmdi réttilega vita- spyrnu, sem Steinar Jóhannsson skoraöi örugglega sigurmark Keflvikinga úr. Þorsteinn ólafsson var mjög öruggur í markinu hjá Keflvik- ingum. Þá voru þeir Einar Gunnarsson og Guöjón Guöjóns- son traustir I vörninni — einnig áttu þeir Ólafur Júllusson og Einar Asbjörn Ólafsson góöan leik. Framllna Keflvikinga var bitlaus — þaö var ekki fyrr en Þóröur Karlsson kom inn á sem varamaöur, aö lif færöist I hana. Bestu leikmenn Vikings voru þeir Lárus Guömundsson, Sigur- lás Þorleifsson og Heimir Karls- son. Vikingum fer fram meö hverjum leik, en þeir veröa aö fara aö nýta marktækifæri s!n. MAÐUR LEIKSINS: Þorsteinn Ólafeson. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.