Tíminn - 03.08.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.08.1979, Blaðsíða 8
8 Hótel Akureyri Hafnarstræti 98 Sími 96-22525 Hótel Akureyri býður alla gesti velkomna Fjármálaráðuneytið, 1. ágúst 1979 Sendimaður óskast til starfa allan daginn fyrir fjármála-, félagsmála- og dómsmálaráðuneyti. Æskilegt er að hann hafi réttindi til aksturs létts bifhjóls. Lágmarksaldur 15 ára. Skriflegar umsóknir sendist fjármálaráðuneyti fyrir 20. ágúst n.k. i Tíminn er j • peningar j Auglýsid • í Timanum I Massey-Ferguson Til sölu Massey-Ferguson 590 MP árg. 1978. F.M 80 moksturstæki með vökva- stýrðri skóflu og dráttarkrók. Upplýsingar i sima 99-1840 Stefán og 99- 1631 Hilmar. \ +----------------------------------------- Þökkum innilega auösýnda samúð við andlát móöur okkar, tengdamóður og ömmu, Guðrúnar Guðmundsdóttur, Efri-Gógnishóluin, Guðbjörg Þorgrimsdóttir, Valdis Þorgrimsdóttir, Kristjana Þorgrimsdóttir, Guðmundur Þorgrimsson, Þórgunnur Þorgrimsdóttir, óskar Þorgrimsson, Karl Þorgrimsson, Borghildur Þorgrimsdóttir, Bergþóra Þorgrimsdóttir, Hörður Þorgrimsson, Tengdabörn og barnabörn. Móöir okkar Oddný Árnadóttir Esjubergi lést 2. ágúst. Sigriður Gisladóttir, Bergþóra Gisladóttir Faöir okkar, Eirikur Þorsteinsson, Löngumýri, Skeiðum, verður jarðsunginn frá Ólafsvallakirkju, laugardaginn 4. ágúst kl. 14. Föstudagur 3. ágúst 1979. á sjúkrahúsa rekstri? HEI — „Við gerum okk- ur ágætlega grein fyrir þvi að það eru erfiðleik- ar á fjármálasviðinu. Það, sem Landssam- band sjúkrahúsanna er fyrst og fremst að kvarta undan, eru vinnubrögð yfirvalda, sem eru óþolandi”, sagði Haukur Bene- diktsson, formaður landssambandsins, er talað var við hann um nýbirta yfirlýsingu sam- bandsins. næst. Ef við ætlum að fylgjast með þvi sem aðrar þjóðir eru að gera, getum við það ekki með nú- verandi stefnu. Ljóst væri aö landsmenn verða að gera upp við sig það dæmi, hvort við höfum efni á þessu. Sjálfsagt þykir það Landsmenn verða að gera það upp við sig, segir Haukur Bene- diktsson á Borgarspítalanum Haukur benti á, að sjúkrahúsa- rekstur væri öðruvisi en þegar um framkvæmdireraö ræða, t.d. vegagerð, þá væri hægt aö hætta þegar fjárveitingin er búin, en það gætu ’spitalarnir einfaldlega ekki. Það sem farið væri fram á væri meiri stjórnun og skipulag. „Við erum nú einu sinni búin að kjósa þá höföingja, heilbrigöis- málaráðherrann og fjármálaráð- herrann. Þeir eiga þvi aö vera sammála um þaö, — heföu þeir ekki efni á að reka sjúkra- húsin, — aösegja þá bara „dragiö þiö 10% úr þessum kostnaði, pilt- ar, segið þið 10% af fólkinu upp og spariðeinsog þið getið”, þá ger- um við það auðvitaö, en það verð- ur þá að gerast eftir landslögum. Vanti þá kjarkinn til þessa, geta þeir ekki ætlast til að losna við að borga,” sagði Haukur. Verðum að gera upp við okkur hvort við höfum efni á 30 milljörðum i sjúkrahúsin Siðustu árin hefur verið stöðnun i sjúkrahúsarekstrinum vegna fjárskorts, sagði Haukur þvi Þarf Landspitalinn ekkert aðgera grein fyrir fjármálum sinum? mikið, að rúmir 30 milljaröar fara i sjúkrahúsakerfið i landinu. Það má hinsvegar bera þaö sam- an við þaö, að nýlega hefur komið fram i fjölmiðli, að við eyðum 200 milljörðum i bilana okkar, — miðað viö nýju prisana. St jórn má lamenn hræddir við að láta fólk borga En ef viö vildum ekki borga meira fyrir sjúkrahúsarekstur- inn, þá ætti að draga saman segl- in. Þá væri og athugandi, hvort þeir, sem legðust inn á spitala, gætu ekki alveg eins borgað eitt- hvaö skikkanlegt daggjald fyrir mat og lyf, á sama máta og þeir sjúklingar sem rannsakaðir eru utan sjúkrahúsanna. Þeir veröa sjálfir að greiða fyrir myndatök- ur, lyf og fleira. Stjórnmálamenn virtust hins vegar hræddir viö þetta. Haukur var spurður hvað átt heföi veriö við i yfirlýsing- unni, þegar sagt var, aö sjúkra- húsreksturinn i landinu væri und- ir óeðlilegu álagi. Hann sagöist Höfum við efni Tækninýjungar frá Hér stendur ögmundur hjá tækjunum inni I bilnum, en fremst á myndinni er myndtölvan, sem var dýrasti hluturinn. (Ljósm. AM) Bíllinn kostaði 110-120 mUljónir AM — Nú um helgina veröur sendur utan sýningarbill frá Sim- rad verksmiðjunum norsku, sem að undanförnu hefur verið á ferö umhverfis allt land með sýnis- horn af öllum nýjustu og full- komnustu siglinga- og fiskileitar- tækjum Simrad, en það er Friörik A. Jónsson hf., sem umboð hefur fyrir Simrad hérlendis. Heimsótti billinn alls 40 staði og var mikill áhugi meðal sjómanna og útgerð- armanna á að skoða tækin og fjöl- margar pantanir voru geröar. Fréttamaður Timans hitti þá Ogmund Friöriksson, fram- kvæmdastjóra og Gunnar Borgars- son sölumann, þegar billinn var staddur á Flateyri i fyrri viku. Meðal tækjanna voru nýtt asdic- tæki og staðarákvörðunartæki, sem byggist á notkun gervi- hnattasendinga. Til gamans sögðu þeir félagar okkur að blll- inn mundi hafa veriö dýrasti bfll á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.