Tíminn - 03.08.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.08.1979, Blaðsíða 9
Föstudagur 3. ágúst 1979. 9 hverju marki. Þá mætti benda á, aö alltaf væri veriö aö gera samn- inga um kaup, hlunnindi og styttri vinnutima. 40 stunda vinnuvika væri alveg aö hverfa hjá vakta- vinnufólki, og væri aö komast niöur i 35 stunda vinnuviku, — sem væri styttra en þekktist i nokkru ööru landi. Hvort spara mætti meö þvi aö fækka fólki, eöa jafnvel aö fjölga fólki? Haukur sagöi aö iöulega mundi hægt aö spara meö þvi aö hafa fleira fólk. Nokkurt liö þarf sem ekki er i föstum stööum, heldur gengur á milli vegna af- leysinga og veikindafria, en I staö þess veröur nú aö borga fólki aukavinnu fyrir aö taka aö sér aukavaktir. Þaö væri ekki hægt aö skipuleggja vinnuna betur vegna skorts á hjúkrunarfólki. Haukur sagöi, aö meö þvi aö fækka starfefólki drægi um leiö úr afköstum, þ.e. legudagafjöldi sjúklinga mundi lengjast. í um- ræöum um þessi mál, væri þvi oft ruglaö saman aö spara og draga úr afköstum. Þaö virtust t.d. vera komnarhreinarlinur meö þaö, aö veriö væri aö fyrirskipa Lands- spitalanum aö draga saman seglin, en þaö væri allt annaö en aö spara. Landsspitalinn þarf aldrei að birta tölur og þvi ... Bent var á, aö i frétt frá rikis- spitölunum sagöi, aö hækkun milli ára heföi veriö mun minni á Landsspitalanum ena’ Borgar- spítalanum á s.l. ári, eöa um 55% á móti 72%. Haukur sagöi, aö ný- lega heföi komiö fram hjá nefnd sem kannaöi launahækkanir þessara spitala, aö þær heföu ver- iö nær alveg þær sömu á báöum stööum, eöa um 65% á milli þess- ara ára. Þar sem launakostnaöur væri um 80% af rekstrarkostnaöi spitalanna, hlytu þeir aö spara svona ógurlega á einhverju ööru. Hins vegar minntist Haukur á, aö þaö tæki Borgarspitalann 140 blaösiöur aö gera grein fyrir starfsemi sinni á ári. Landsspit- alinn þyrfti aftur á móti aldrei aö bir ta neinar tölur og gætu þvi far- iö meö þær eins og þeim sýndist. Spuröur um hlutfall starfsfólks og sjúklinga, sagöi Haukur þaö mjög misjafnt milli deilda og margir ynnu viö alls konar rann- sóknir án þess aö koma mikiö ná- lægt sjúklingunum. En á sjúkra- deildum, þar sem umtalsverö meöferö er á sjúklingum, væri al- gengt aö einn starfsmaöur væri á móti hverjum sjúklingi, enda þyrfti nú oröiö 5 starfsmenn til aö fylla eina stööu allan sólarhring- inn. m.a. eiga viö, aö rúmanýting hér væri allt upp i 100% og þar yfir, sem þekktist ekki i nágranna- löndum okkar. Þar þætti 80-85% eölilegt. Meö aukinni heilbrigöis- hírtnnstu utan sjúkrahúsanna, 5i®íH ?Para innlagnir á spitala og aUir væru sammála aö þaö væri ódýrara. En heimilislæknaþjón- usta og annaö heföi bara veriö látið koöna niöur, sérstaklega hér i Reykjavik. Daggjöldin raun- verulega 25 til 250 þús. á dag Spurður hvaö daggjöldin þyrftu aövera há núna, svaraöi Haukur, að i júni heföi veriö lagt til, aö daggjöldin á Borgarspitalanum yröu 55 þús. á dag en nú þyrfti hannaöfá60þús.,tilaðvinna upp þærhækkuöulaunagreiöslur, sem þegar heföu veriö inntar af hendi. Hins vegar sagöi Haukur, aö þaö væri oft svolitiö villandi þegar veriö væri aö tala.um daggjöldin og sagt t.d., aö hann Jón gamli Jónsson kosti 60 þús. kr. á dag. Sannleikurinn væri sá, að kostn- aöur á sjúkling á spitalanum væri á miUi 25 þús. og 250 þús. á dag. Jón gamli væri aö borga fýrir þá dýru, sem t.d. heföu lent í alvar- legum slysum. Vinnuvikan nú nær 35 stundum Þá var Haukur spuröur um hvort hægt væri aö draga úr kostnaði á sjúkrahúsunum. Til þess sagöi hann enga leið, nema aö meina þá fólki aögang aö ein- tslandi um þær mundir, en verö hans hefur verit milli 110-120 mil- jónir. Dýrasta tækiö var mynd- tölva, en tækin i sýningarbflnum voru af afar margvislegu tagi og fyrir allar gerðir skipa, allt frá smábátum og upp i skuttogara. Þetta er fjóröa sýningarferöin af þessu tagi sem Simrad og Friö- rik A. Jónsson hf. gangast fyrir og sagöi ögmundur aö breytingin og tækniframfarir væru ótrúlega miklar, frá þvi er fyrsta ferðin var farin. ögmundur Friöriksson og Gunnar Borgarsson fyrir framan sýningarbilinn á Flateyri. (Ljósm. AM) Simrad kynntar Islend- ingadag- urínn i 90. sinn SJ — Nú um helgina veröur ís- lendingadagurinn haldinn hátiö- legur i 90. sinn í Gimli i Kanada. Þar veröur margt á dagskrá og meöal annars eru islemkir i- þróttamenn I heimsókn þar vestra og sýna listir sinar. Aö venju flytur fjallkonan ávarp, en hún veröur aö þessu sinni Olla Stefánsson eiginkona Stefáns J. Stefánssonar, forseta Þjóörækn- isfélagsins. Þau hjónin voru raunará feröhér á landi nú fyrir skömmu ásamt fleiri Vestur-ts- lendingum. Olla Stefánsson veröur fjallkona Vestur-tslendinga á islendinga- deginum aö þessu sinni. Allt þetta fyrir 2.750.000 og STATION fyrir 2.950.000 — Hámarkshraði 155 km— Bensíneyösla um 10 lítr- ar per 100 km — Kraftbremsur með diskum á öllum hjólum — Radial-dekk — Tvöföld framljós með stillingu— Læst bensínlok— Bakkljós— Rautt Ijós i öllum huröum — Teppalagður — Loftræstikerfi — Öryggisgler-2ja hraða miðstöð — 2ja hraða rúðu- þurrkur— Rafmagnsruðusprauta— Hanzkahólf og hilla — Kveikjari — Litaður baksýnisspegill — Verkfærataska — Gljábrennt lakk — Ljós í farang- ursgeymslu — 2ja hólfa kaborator — Synkronéster- aður girkassi — Hituð afturrúða — Hallanleg sætis- bök — Höfuðpúðar. Nokkrum bílum óráðstafað FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f. SÍÐUMÚLA 35 - SÍMI 85-8-55 % PÆSKIl25p

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.