Tíminn - 12.08.1979, Side 3

Tíminn - 12.08.1979, Side 3
Sunnudagur 12. ágúst 1979. 3 Þær yrkja jörOina og lita eftir þvi aO allt sé eins og þaö eigi aö vera — Umsjónarmeyjar Hellisgeröis i Hafnarfiröi. Ailir voru þeir eins, en samt tvö ár á miili þeirra allra — upplýsti móöirin okkur um. Helduröu aö þá gætir ekki sagt mér hvaö klukkan er? t Laugardalssundlauginni er jafnan mikiö um aö vera, en þó finna sumir sér tima og næöi til lestrar. Það má lengi gera góðanbílbetri og nú hefur Qievrolet leikið það einusinnienn í sparaksturskeppni B.Í.K.R. í maí s.l. mældist Malibu eyða 12.16 litrum af bensíniá 100 kilómetrum. Þetta erathygl- isverð útkoma nú á tímum síhækkandi bensínverðs. 12.16 lítrar á hundraðið En það er fleira sem gerir Chevrolet Malibu eftirsóknarverðan. Tæknilegur búnaður, aksturseiginleikar, rými og ytri glæsileiki ásamt góðri endingu og lágum viðhaldskostnaði eru þeir kostir sem íslenskir bílakaupendur láta í vaxandi mæli ráða vali sínu. Næst velur þú Malibu, eins og hundruðir ánægðra Malibueigenda hafa gert á undan þér. Til afgreiðslu strax. Sýningarbílar. Malibu Classic 2 dr. Malibu Classic 4 dr. Malibu Classic Estate El Camino. brMiTiT^ni:^aini¥^i9Si Chevrolet Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reyk/avik Simi 38900

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.